Vísir - 05.11.1948, Síða 4
s
V I S I B
Föstudaginn 5. nóvember 1948
WXSXR.
DAGBLAÐ
Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN VISIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Vararæðismenn 25 ára
viðurkenndir. 8
Nýlega liefir
mönnum verið
eftirtöldum
veitt viður-
hauskúpa.
Nairobi. — Brezknr leið-
kenning sem vararæðismönn- angur hér í Kenya hefir fund-
um Mands erlendis: Arne ið hauskúpu af apa, sem talin
Osvald Nielsen i Óðinsvéum, er um 25 millj. ára gömul.
Wilhelm Olaf Helmer Modin i Fannst liauskiipan á eyju
í Sundsvall í Svíþjóð, Helge einni í Viktoriuvatni, cn það
Wilhelm Winck í Helsing- þykir merkilegast við hana,
borg, Fridtiof Hjelmvik í að liún er með ýmsum
Lysekil (Sviþjóð), Erik!„mannlegum“ einkennujn, . , . ....
Liiljequist í Málméy og 'sem erfðafræðingar hafa ýonllnh's É011111 °3 onme> i
jValdemar Tliorning Petersen ekki talið, að mundu hafa
Ennfrenuir liefir verið á öpum fyrir svo löngu.
smíðuð fyrir
Bretakonunfl.
Mikill vlðbúnaður er hafð-
ur í Ástralíu til að taka á móti
konungshjónunum brezku,
er þau koma þangað með or-
ustuskipinu Vanguard efíir
áramótin.
.Stjórn Queensland-fylkis
meðal annars að lála
er
smíða skemmtisnekkju, sem
i Kolding.
Bygging-arsamvinnufélag Reykjavíkur
Irá því er fjárhagsráð og viðskiptanefnd hófu fyrir alvöru Harry Otto Johnson Idotið Er talið, að hér sé um merki-
sparnaðarráðstafanir sínar, hefur mjög þrengt 'að'inn- bráðabirgðaviðurkcnningu legt gagn að ræða i sambandi
fiutningi erlendra bóka, en þó einkum fræðirita. Bóka- sem ræðismaðiir Islands i við rænhsókn erfða og skyld-
verzianir munu að vísu hafa fengið einhver innflutnings- Mexikó. leka apa og manna,
leyfi, en svo virðist, sem þær telji æskilegra að flytja inn
léttmetið en fræðiritin. Sérfræðingar, sem viljað hafa'
fylgjast með á sínu sviði, hafa þráfaldlega fengið synjun
viðskiptanefndar um innflutning vísindai’ita, — bæði tíma-
rita og einstakx-a fræðii’ita, -— þótt um mjög óverulega
gjaldeyrisþörf lxafi verið að ræða. Virðist svo, sem við-
skiptanefnd lxafi lítinn skilning á þörfum fraéðimanna eða
sérfi’æðinga, eða þá að skipulagsleysi veldur mistökum
í framkvæmd. Hvorugt er gott, cn hvorttveggja leiðir til
einangrunar þjóðarinnar, sem elcki er á bætandi með opin-
herum aðgerðum.
þeirra eiga að sigla á, er þau
skoða rifið mikla, sem liggur
meðfx’am miklum hluta aust-
urstrandar Astralíu. Að þvi
húnu verður snekkjunnil
breytt i hafnsögubát.
Ekki alls fyrir löngu vakti Alþýðublaðið móls á því,
að í bókabúð KRON í Alþýðuhúsinu, sem og í búð Máls
og menningar á Laugavegi, fengist urmull erlendra blaða
og rita, sem öll væru með því merkinu brennd að þau
túlkuðu konvmúnistisk viðlxorf. Vakti þetta að vonum
íillmikla nndi’un. Viðskiptanefnd vaknaði af dvaja og lýsti
yfir því, að hún hefði cngan þátt átt i slíkum innflutningi,
og mun nefndin hafa látið stjórnarvöldunum í té þá yfirlýs-
ingu, cða svo virðist, sem þau hafi byggt á lienni við unx-
ræður nm málið, hæði innan þings og utan. Um alllangt
skeið nefndi Þjóðviljinn ekki ritainnflutning þenna á nafn,
en að lokum rauf blaðið. þögnina og birti viðtal við fram-
kvæmdastjóra KRON. Segist fi’amkvæmdastjói’inn hafa
sarnið á ensku við rússneskan umboðssala, sem hér hafi
dvalið, um innflutning og kaup á hinum crlendu blöðum
og í’itum. Til slikra samninga liafi hann haft fulla heimild,,
og viðeigandi leyfi viðskiptanefndar fyrir innflutningin-
um, enda liafi þau leyfi verið endurnýjuð eftir að um-
í’æðxir hófust um málið, og hafi KRON verið heimilað
sérstaklega að gera kaup á þessunx varningi í stei’lings-
pundunx og að þvk er virðist frá Ráðstjói’narx’íkjunum.
Ummæli fi’amkvæmdastjóra KRON, sem öll eru ein-
kennileg, virðast hafa dregið dilk á eftir sér, og dóms-
málaráðherra hefur séð ástæðu til að fyi’irskipa réttai’-
rannsókn, til þess að fá upplýst hvort skýi’sla viðskipta-
nefndar fengi staðist, og þá um leið hvort framkvæmda-
sljórinn talaði tungu sannleikans. Rannsóknai’lögreglan
mun, samkvæmt úrskxirði, liafa leitað að gögnum varðandi
málið, Ixæði í bókahúð KRON og Máls og menningar, cn
ekki er upplýst liver ái’angur hefur orðið af þeirri leit.
Hér er vissulega um mjög athyglisvert mál að ræða,
og svo vii’ðist senx fyrirleggi annað af þessu tvennu. Um
flutningi, sem nefndin virðist hafa synjað fyrir. Virðist
óskiljanlegt að nefndin greiði fyrir innflutningi áróðurs-
málgagna á sama tírna, sem hún synjar urn nauðsynlegan
Fjárfestingarleyfi
þux-fa félagsmemi nú að sækja um sjálfii’. samk. aug-
lýsingu frá Fjárhagsi’áði. Þeir félagsmenn, sem ætla að
sækja unx að fá íhúð byggða á vegxim félagsins á næsta
ái-i þui-fa að senda félaginu fjái’festingai’beiðnir sínar í
tvíx’iti til Byggingai’samvinnufél. Reykjavíkur, Gai’ða-
sti’æti 6 fyrir 18. þ.m. og sendir félagið siðan umsókn-
irnar fyrir tilskilinn tíma til Fjárhagsráðs.
Stjórnin.
Yfirlýsing
Ut af orðum er féllxi í umræðiun á aðalfundi Banda-
lags kvenna í Reykjavík 26.—27. okt. s.l., þess efnis,
að vinnufatagei’ðir misnolxiðxi veitt innflutningsleyfi
á þann hátt, að þær flyttu inn gólfteppi í stað tilætlaðra
efna til iðnaðar síns vilja undirritaðar vei’ksmiðjur
lýsa yfir, að hvað þær snertir, eiga lunmæli þessi ekki
við í’ök að styðjast.
Jafnfi’amt álítum vér ummæli þessi ómaklegar get-
sakir á hendur tollyfirvöldunum, se'm og gjaldeyris-
eftirliti bankarjna.
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H.F.
VINNUFATAVERKSMIÐJAN H.F.
FinBulesnil uej
Sviss wer&ln-
Finnar og Svissleixding-ar
hafa gert með sér viðskipta-
samning til 18 mánaða.
Finnar selja Svisslending-
um vöx-ur fyrir um 30 rnillj.
svissneskra fx’anka, en kaupa
fyrir hcldui’ minna eða unt
25 ntxillj. franka. Mismunur-
inn er xxotaður til að jafna
viðskiptaskuldir milli land-
anna. Finnar sclja . timbur-
vöi’ur af ýmsu tagi, glex’- og
postulínsvöi’ur. Þeir fá á
móti vefnaðarvörur og
margvíslegar vélar, senx þeir
í þai-fnast mjög, úr, járn- og
stál, ritvélar o. fl.
Plccerti ætlar
12 þés. feta
Auguste Piccai’d prófessor
hefir nú kafað í fyrsta sinn í
kafklukku sinni.
I fyrstu atrennu ior hann
þó aðeins xxiðui- í 75 feta dýpi
undan Cap Verdeeyjum í lil-
raunaskyni. Síðar ætlar hann
— undan Gullsti’öndinni —-
að fara niður í 12,000 feta
dýpi og gei’a þar ýmsar al-
huganir.
í dag
er föstudagur
dagur ársins.
5. októbei’, 310.
Næturvarzla.
j Næturvörður er í Laugavegs
innflutning fræðii’ita og hóka. Hilt er svo annað mál að apóteki, sími 1616. Næturlæknir í
innflutningsleyfi viðskiptanefndar má vafaiaust misnota, Læknavarðstofunni, sími 5030.
og svo vii'ðist sem fyrirliggja annað af þessu tvennu. Umj Nœturakstur annast Hreyfill,
skeið var talið að starfsmenn erlends sendiráðs ættu þátt simi ^033-
í þessum.innflutningi, en samkvæmt skýrslu framkvæmda-
stjóra KRON virðist svo ekki vera, og er þá leitt ef sendi-
ráðinu eða starfsmönnum þess, hefur verið blandað í málið
að óþörfu.
Rannsókn sú, sem dómsmálaráðherra hefur fyrirskip-
að, er sjálfsögð, ef miðað er við allt eðli málsins, en þó
o.kki sízt lil þessa að hrcinsa hið erlenda sendiráð af áburði.
Slik misnotkun á innflutningsleyfum, að flytja einvörð-
nngu inn áróðursrit, þegar ekki er unnt að verja óveru-
legum upphæðum til kaupa á erlendum fræðiritum, er ekki
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 8.00. Sið-
degisflóð verður kl. 20.25.
Ákveðið hefir verið,
að .veitingahúsið i Tivoli verði
opið í vetur, og er unnt að fá
það leigt fyrir veizlur, fundahöld
og dansleiki. Ragnar Jónsson (áð-
ur Þórscafé) mun sjá um rekstur
veitingahússins.
verjandleg gagnvart almenningi, og vissulega er þeim j hafa tilkynnt
gjaldeyri illa varið, sem til slíks er eytt. Sýnast kommún-'í dag hefji þeir
j Strætisvagnar Reykjavíkur
að frá deginum
eir hraðferðir milli
istar hér ixeima fyrir hafa nóg rúm í blaðakosti sínum Lækjartprgs og Vogahverfis á hálf
fyrir áróður sinn, þannig að engin nauður reki til inn-itima frestl fyrst 11111 sinn 111
flutnings erlendi’ar útgáfu af Þjóðviljanum eða sambæri
legum málgögnum liér heima fyrir.,
reynsiu. Fargjald verður 1 kr.
fyrir fullorðna og 50 aurar fyrir
; börn.
Hið nýkjörna stúdentaráð Útvarpið í kvöld.
liélt fyrsta l'und sinn í fyrradag ; Kl. 18.30 íslenzkukenttsla. 19.00
og kaus Gísla Jónsson, stud. mag. Þýzkukennsla. 19.25 Þingfréttir.
úr Vöku, formann. Gjaldkeri var
kosinn Jón ísbcrg stud. jur., einn-
ig úr Vöku, en ritari Bjarni
Magnússon, stud. oceon., af sam-
eiginlegum lista frjálslyndra og
lýðræðissinnaðra stúdenta.
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman í hjóna
band, i kapellu HáskóJans, af síra
Sigurbirni Einarssyni, ungfrú
Theodóra J. Aradóttir og lir.
Njáll Mýrdai. — Heimili ungu
hjónanna verður að Bollagötu 3.
Leyft hefir verið
að senda jólapakka til íslend-
inga erlendis. Pakkarnir mega
Vcga allt að 5 kg. og ittá ekki
vera annað í þeiin en óskömmt-
uð íslenzk matvæli, prjónavörur
úr isl. ull og minjagripir.
Knattspyrnufélagið Víkingur
á 40 ára afmæli um þessar
mundir og efnir félagið til liófs
í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld
iiilíf
; i af þessu tileftti.
20.30 Útvarpssagan : „Jakob“ eftir
Alexander Kielland,, II. (Bárður
Jakobsson). 21.00 Strokkvartett
útvarþsins: Iívartett nr. 15 í B-dúr
eftir Mozart 21.15 Frá útlöndum
(Þórarinn Þórariiisson ritstjóri).
21.30 íslenzk tónlist: Stef með til-
brigðum og fúga eftir Helga
Pálsson (plötlir frá norrænu
tónlistarhátiðinni i Oslo),. 21.45
Érindi: íslenzk btaðaútgáfa
hundrað ára (Villijálmur í>.
Gislason). 22.00 Fréttir og vcðiir-
fregnir. '22.05 Dánslög frfí Sjálf-
slæðishúsinu.
Veðrið.
Yfir Norðursjó og Skandinavíu
cr víðáttumikil lægð cn háþrýsti-'
svæði yfir Græhlattdi.
Horfur: Norðáastan gola eðn
kaldi. Bjartviðri.
Sólskin var í 6% klukkustitnd
í Reykjavík í gær. Mestur liiti hér
i bænum í gær var 0,3 stig, en
ittinusiur hiti- í nótlfc : 6 stig. ;