Vísir - 10.11.1948, Side 1

Vísir - 10.11.1948, Side 1
38. árg. Miðyikudagirm 10. nóvember 1948 157. tbl. Vetht ícáileaa $œíi? Rætt um bandalag Atlantshafs- ríkfa i Washington á næstunni. Minnzt á Island eg Portúgal í því vann * Sá, er var svo heppinn, aö vinna happdrættisbíl K. R., heitir Haraldur Lífgjarnsson, skósmiður, Baldursgötu 30. Hafði Haraldur keypt tvo miða og kostaði bíllinn því 1 krónur. Vinningsnúmerið A'a i- 37275, en næstu tvö númer fyrir ofan og neðán ‘ 3727(5 og 37274, lilutu einnig aukaglaðning, 500 kr. hvort, | en þessara vinninga liafði: ekki verið vitjað siðdegis i j gær, er Vísir spurðist fvrir. um þetta. Berhöfðaði maðurinn á ntyndinni ea' hertoginn af Edin- horg, eiginmaður Elisabethar prinsessu og væntanlega faðir innan skamms. Myndin er tekin á skemmtisnekkjunni Bluebottle, sem þeirn hjónum var gefin á s.l. sumri. Kína riftir jafnvel samn-1 ingum sínum við Rússa. p Rússar hafa (sverbrotið alla gerða samninga. Elisahet fæðir (ie eða ISo novemher. Gert er ráð fyrir því, að ílísabet Bretaprinsessa fæði i.m næstu helgi. Daily Express tilkynnir, að prinsessunni hafi verið tjáð af lækni sínum, að hún megi vænta sín 14. eða 15. þ. m. Elisabet býr nú i Bucking- hamhöll. Komið hefir til orða hjá hinversku stjórninni, að hún segi upp vináttusamningi sínum við Rússa. Vinna sterk öfl að því, að þetta verði gert, enda liefir varaforsetinn, Litsung-Jen horið Rússum á brýn að Iiafa þverbrotið og oftlega hverja grein allra þeirra samninga, sem þessar tvær þjóðir hafa gert með sér. Þeir i stjórn Kína, sem niest börðust fyrir því, að sættir kæmust á með henni og stjórninni í Moskvu, berjast nú af einna mestu kappi fyr- ir því, að Rússuiti verði sagt til svndanna og gerfivináttu við þá liættt. Hjálpa herjum kommúnista. IJað hefir lengi verið vit- ■að, að herjum kommúnista í Kina fór ekki að vaxa fisk- ur um h'rygg fyrr en Rússar Ifóru að geta veitt þeim ótak- markaðan stuðning með þvi að senda þeim hergögn og allskonar nauðsynjar. Er þó svo fyrir mælt í vinátttusátt- mála Ivínverja og Riissa, að Rússár iiætti öllum afskipt- uni af kommúnistaherjun- um og veiti þeim alls engan stuðning. Siðan sá samning- ur var undirritaður hefir stuðningur Rússa við kín- verska kommúnista aukizt svo, að engu er liltara en að samið hafi verið um þann stuðning við stjórn Chiangs Kai-shek. Hekla fór í gærmorgun. Hekla, millilandaflugvél I.oftlciða fór iil Prestvikur og Kaupmanahafnar kl. 8 i gærmotgun, með 18 farþega. Flugvélin er væntanleg hingað aftur kl. 5 í dag. Geys ir er hér i Reykjavík og ekki fullráðið, hvert flugvélin fer næst. Bretar sigruóu Svíana. Brezkir hnefaleikarar sigruðu sænska hnefaleikara í landskeppni s. 1. föstudag. Höfðu áhugahnefaleikarar Svia sigrað Breta fyrr i haust, er keppt var í Sviþjóð. Þegar barizt var í Bretlandi sigruðu heimamenn i 5 flokkum af átta. (Express-news). 229 umleiðaibrot Umferðardómstóllinn tók í s.l. máftuði 22.9 mál til með- ferðar, og er það állmildu minna en í fgrra, því þá var dæmt samtals i 324 umferð- armálum. Brotin í októbermánuði s. 1. skiptasl þannig að ólögleg bilstæði eru flest, eða 145 að (tölu, þar næst of hraður akst ur, 21 tilfelli, ljósleysi 11 til- Ifelli, þá rangstefnuakstur, 7 og brot á hiðskyldu við aðal- brautir, einnig 7 tilfelli. Brotin í októbermánuði í fyrra skiptust lilutfallslega nijög áþekltt. Fanney varð aðeins vör í nótt. V.s'. Fanney varð aðeins vör síldar í Sundum í nótl, að þvi er Sveinn Benédikts- son [ramkvæmdarstjóri hef- ir tjáð hlaðinu. Lagði hún þar netjum í gærkveldi og var i þeim ein karfa síldar eða um það bil i morgun. Var síldin af ým- issi stærð. Þá telur skipstjór- inn á Fanney, að íiann hafi hafi orðið var við „topþa“ á mjög' grunu vatni, svo grunnu, að elcki var liægt að kasta á síldina.. Þá Iiefir Vísir einnig átt tál við Stúríaug Böðvarsson á Akranesi. Sagði iipnn, að vb. Böðvár liefði ekki 'kmiV' izl úl úndaiifarna dága ýegna veðurs, en hefði hafið lei.tina í mörgun. Fregnir hefðu hinsvegar ckki. borizt af honum. Sturlaugur Böðv- arsson kvað mérin á Ákra- nesi bjartsýna, þött síldin væri ekki komin enn. Byggj- ust allir við því, að hún kæmi þá og þegar. Verlc- smiðjan á Akranesi er tilbú- in til að hefja bræðslu, en afköst hénriar verða 3—^4000 mál á sólarliring. Raftækjainn- Tillögu til þingsályktunar um innflutning raftækja til heimilisnota o. fl. var útbýtt á Sþ. í gær. t Tíll. hljóðar svo: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hlutast til lim, að framvegis verði flutt til landsins, eftir því sem frekast er unnt, algengustn raftæki til heimilisnota, svo sem rafmagnsvélar, ofnar, Ijósatæki, þvottavélar o.s.frv. Jafnframt er skorað á rik- isstjórnina að sjá svo um, að nægilega mikið af íraforku- vörum til orkuveitna og raf- leiðslna til heimila verði fluttar til landsms.“ Flm. eru Jörundur Brynj- ólfsson og Helgi Jónasson. I Washington munu eftir 10 daga hefjast viðræður um væntanlegt varnar- bandalag ríkja við Atlants- haf. Á þessa ráðstefnu munii fulltrúar frá Bretlandi, Frakldandi og BeneluxlÖnd- in senda fulltrúa, en þau ríki eiga upptökin að umræð unum að þessu bandalagi. Þátttaka íslands. Búist er við að umræður um varnarbandalagið mími taka 3—4 mánuði og taka fulltrúar frá Kanada og Bandaríkjunum ]iáll í þcim. Þcss var og gctið í fréttum frá London í morgun, að ..væntanlegir fulltrúar frá ýmsum öðrum rikjtrin til þess að taka þátt í umræð- unum eins og t. d. frá Portu- gal og íslandi. Treysta varnir. Eins og áður hefir verið skýrt frá snúast umræðurn- ar í Washingtön uih þ^ð á1 hvern liátt löndin við norð- anvert Atlantshaf geti bezt treyst varnir sínar, ef á þau yrði ráðist. Umræðunum verður þó hagað þannig, að öðrum þjóðum eins og t. d. Rássum verði ekki gefin ástæða til þess að fyrtast vegna þessara- umræðna. hington eftir fáa daga. Rilc Undirbúninyurinn. Talið er að undirbúning- úrinn uftdir bandalag þetta muni taka 3—4 mánuði og eru fulltrúar frá Bretlandi, Frakklandi og Beneluxlönd- unum að undirbúa vesturför sina um þessar mundir og munu væntanlegir til Was- hington efitr fáa daga. Rik áherzla er lögð á það, að hér sé um að ræða eimmgis handalag til varnar þessum þjóðum, en ekki bandalag, er miði að árás á nokkra þjóð.. Nýr borgarstjóri var settur inn í embætti í London i gær. Fór innsetning fram með mikilli viðhöfn. Altlee for- sætisráðherra flntti meðal annars ræðu við þetta tæki- færi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.