Vísir - 10.11.1948, Side 3

Vísir - 10.11.1948, Side 3
Miðvikudaginn 10. nóvember 1948 VISIR i' Itálir undirbúa stórkost- lega virkjun jarðhita. Hundruðir manna vinna þar ^ að jarðborunum. Eflir Aldro Forte, fréttaritara U.P.. Róm, 28. okt. — ftalir eru nú að undirbúa stórkostleg- ar virkjanir jarðhita í dal þeim, sem almennt er nefnd- ur „Heljardalur“. Gerir stjórn landsins sér góðar vonir um, að liægt vcrði að draga nijög úr kola- innflutningi til landsins, þeg- ar virkjunarframkvæmdim- ar verða fullgerðar. Kol eru ékki lil á ítaliu, svo að neinu nemi og' fer mikill erlendur gjaldeyrir árlega til þeirra kaupa. Það var Mussolini, sem fyrst lét sig dreyma um að virkja jarðhitann i „Heljar- dal“, sem raunverulega heit- ir Lardarello og er í Toskana. Þar streymir sjóðandi vatn eða gufa úr um 300 holum. em sumar eru gerðar af nátt- úrunnar liendi en aðrar af mönnum. Hverasvæðið er 'um 30 km. á lengd. J Þær gufurafstöðvar, sem þegar hafa verið teknar í notkun, framleiða um 2 millj. kilóvattstunda daglega. Leggja þær t. d. til rafmagn yrfr rafmagnsjárnbrautar- kerfið milli Rómar og Pisa. Borað eftir gufu. Mörg hundruð manna vinna við jarðboranir þarna og eru flestar holurnar ura 1000 fet á dýpt, þegar gufan ryðst upp. Er krafturinn svo ^mikill, að allur vélaútbúnað- ur. sem ekki hefir verið fluttur á brott, þevtist lang- ar leiðir og gufustrókur með leir og grjóti þeytist hundruð feta í loft upp, en livellurinn hefir heyrzt í 20 km. fjar- lægð. í tvær vikur er hver hola látin hreinsa sig, en þá er tekið til við að beizla orkuna. Þegar framkvæmdum verður lokið árið 1052, er gert ráð fyrir að rafstöðv- arnar framleiði nærri sex milljarða kilóvattstunda. En þessu yrði ekki komið í framkvæmd, ef Marshall- hjálparinnar nvti ekki. Togarinn Fylkir kom úr slipp i gær, eftir botnhreinsun og málun. Þá vaj- togarinn Geir tekinn i slipp til söniu aðgerða. Skeljungur fór héðan i gærmorgun með olíufarm lil strand- hafna. Aflasölur. Skallagrímur landaði í ('uxhaven 8. þ. m., 181 smál. Sama dag seldu Búðanes og líaukanes í Fleetwood. Búða- nes seldi 2150 kits fyrir 6000 stpd. ,en Haukanes 1675 lcits fyrir 5800 pund. 1 gær var norðanátt á togaramið- um nvrðra og afli tregur. Togararnir sigla nú með afla sinn til Englands, en sigling- ar á Þýzkalandsmarkað hafa lagzt niður um liríð, að minnsta kosti. Má vera, að ÓÍINMR seinna verði siglt með fisk á Þýzkálandsmarkað, eins og áður hefir verið greint frá i fréttum Visis. i Dronning Alexandrine : var i Thorshavn í Færeyj- um í gær á leið hingað. Skip- ið er væntanlegt liingað á fimmtudagsmorgun. ! Hvar eru skipin? t Rikisskip: Hekla var á ísa- firði i gærdag á leið norður um i liringferð. Esja fer frá Reykjavik i kvöld austur um land í hringferð. Herðu- breið var á Seyðisfirði i gær- dag á leið norður um til Ak- ureyrar. Skjaldbreið er i Rvk. Þyrill er í Rvk. Einarsson & Zoéga. Foldin er á ísafirði, lestar frosinn fisk. Lingestroom leslar í Antwerpen. Reykajnes er á leið lil Genúa. Konunglegt fólk afneitar drykkjusiðum. Krónprinsessan og krón- prinsinn, Gustaf Adolf, sátu veizlu í sambandi við stór- stúkuþing Svía i sumar, sem leið. Þar flutti krónprinsinn snjalla ræðu, en stórstúkan sæmdi hann sérstakri gull- medalíu. Afengir drykkir koma ekki á veizluhorð þessa konunglega fólks, er fuljyrt i sambandi við þessa frásögn. Dóttir krónprinsins, sem nú er drottning Danmerkur, lætur ekki lieldur veita á- fenga drykki i veizlum sín- um. Skyldi það þá vera móðg- un við alls konar ferðalanga og sölumenn, sem lil íslands koma, að liella ekki alls stað- ar i þá áfengi ? Skvldi vera nokkur „halanegrabragur“ á slíkri höfsemi, éf um liana væri að ræða. Litlir menn slá oft um sig með stórum orð- um og heimtufrekju, en göfugt fólk hefir ráð á því að temja sér fagra siði. P. S. STtlLKA eða kona óskast til lireingerningá í Tjarnarcafé frá kl. 6—12 f.h. Herbergi l'ylgir. Fangelsi í hverri böfn. Tveir ungir Skotar læddust um borð í skipið Shielbank, er lá í Glasgow. '• - Skipið átti að l'ara i 2ja ára flutningaléiðángúr til Áfríkú; Ásíu og S.-Ameríku. Nú er skipið í Höfðabðrg, en ævintýr piltanna liefir reynzt öðru vísi, en þeir gerðu ráð fyrir. Þeir eru nefnilega látn- ir vinna fyri r farinu, en þeg- ar komið er í höfn eru þeir geymdir i fangelsinu á slaðnum. (Express-news). A u g I ý s i n g frá Yiðskiptanefnd um leyfisveitingar á Italíu. Viðskiptanefndin hefir ákveðið að veita gjaldeyris- og innflutningsleyfi i'yrir neðanskráðum vörum frá ítalíu gegn greiðslu í ítölskum lírum. Leýfin verða veitt með því skilyrði að lírurnar verði keyptar strax og er gengi þeirra ákvcðið 1168 lírur gcgn einu sterlingspundi. Vörur þær, sem hér um ræðir eru aðallega: 1. Raflagnacl'ni allskonar og rafmótorar. 2. Ýmiskonar vörur til bygginga, t.d. Inmir og skrár, kranar og blöndunartæki, linoleum, parket og fittings. 3. Allskonar verkfæri. 4. Toiletpappír. 5. \ örur til bpkunar og efnagerða og krj’ddvönu*. 6. Saumavélar. Þeir innflytjéndur, sem hafa staðfest verðtilboð fyrir vörum þcssum skidli senda ncfndinni þar að lútandi umsóknir fyrir 22. nóvember n.k. Engum umsóknum verður sinnt, nema sönnunar- gögn fylgi um slík verðtilboð. Auk innkaupaverðs skal greina í umsóknunum af- greiðslutíma og gæði vörunnar, eftir því sem unnt er. Hafi innflytjenduf staðfesl verðtilboð lyrir öðrum vörum, en hér cru greindar, er heimilt að sækja um innílutning á þeim. Mun nefndin ])á meta þa’r um- sóknir í hverju filfelli. Þýðingarlaust með öllu er ]>ó að sækja um inn- flutning á vefnaðarvöru. Allar umsóknir skulu merktar: „Iíalíuviðskipti“. IVrXv/i iptanefntl in bezt m mim i mi Höfum fyrirliggjandi úrval af Prjónavöruifi Einnig ýmsar íaanlegar JÓLAVÖRUR faafíi Jchmch & Cc. Heildverzlun Garðastræti 6. Jarðarför mannsins míns, bankaritara, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. nóvember og befst með bæn aS heimili hans, Mánagötu 11 kl. 1 e.h. Ásta Einarsdóttir. PORT er komið út •<> í'i i ,*ir* M ’-í tí > vS iiþái Fæst í ölliim bókaverzlunnin Söliihörn komið i|| Tiingötu 7

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.