Vísir - 10.11.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1948, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Miðvikudaginn 10. nóvember 1948 ¥ÍSIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hT. Þjóðaratkvæði mn áíengisbann. Fjórir þingmenn, liver úr sínum flokki, hafa nú borið fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar, um að efnt skuli til allsherjaratkvæðagreiðslu meðal þjóðarinnar um það, hvort hún vilji, að aftur verði upp tekinn sá háttur í áfengismálum þjóðarinnar, sem hór gilti um nokkurt árabil til 1935 — að bannað verði að flytja áfengi til lands- ins og þeguunum því óheimilt að neyta þess. Máli sínu til stuðnings eða til þess að sýna vilja þjóð- arinnar, sem hægt hefur verið að komast að með laus- legri rannsókn, birta l'lutningsmenn í greinargerð tillögu sinnar niðurstöður skoðanarkönnunar, sem l'ram liefur verjð látin fara víða um landið, þar sem menn voru spurð- ir, hvort þeir væru fylgjandi banni eða ekki. Þar kemur fram, að Reykvíkingar eru andvígir því, að bann verði leitt í lög og skal ekki um það efast, að þar eru birtar réttar niðurstöður þeirrar rannsóknar, sem fram hafa farið. Reykvíkingar hafa yfirleitt manna mest fé handa í milli og kunna — liklega — manna sízt með þíið að fara. Af þeim orsökum er það eðlilegt, að þeir vilji eftir sem áður fá að njóta þeirra „lifsins gæða“, sem þeir telja vínið vera. Aðrir landshlutar, þar sem menn hafa ekki enn verið vand- ir af þvi að yerja stundum sínum til nytsamlegra starfa, fyrir andlega eða líkamlega heill sína og sinna, eru hins- vegar fylgjandi því, að vínið verði tekið frá Islend- ingum. Þvi héfur verið haldið. fram hér i blaðinu, að þjóð- félag væri illa á vegi statt, ef það þyrfti að lifa á því eða hafá megnið af tekjum sínum af því að selja þegnunum áfengi og það eina atriði mun ráða mestu um afdrif þeirrar tillögu, sem nú er fram komin. Hún mun aldrei ná fram'að ganga, hvar sem hún ber beinin í þinginu. En sú löggjafasamkunda, sem verður að svæfa slík mál, finriur varla vænleg ráð til þess að leysa önnur, sem almenningur telur ekki minna varða fyrir framtíðar- heill sína. Bílaiimílutningiirmn jan.-sept. Bíll fluttur inn á degl hverjum fyrstu 9 mánuðl árs. Þar af voru 190 fólfksbiSar fyrir 2,4 mi§S|e kr. Fyrstu níu mánuði ársins þessa verður umsjónarmaö- voru fluttar inn 272 bifreiðar urinn að gæta girðingarinn- eða sem næst ein á degi ar, sem nú er 20 km., og er hverjum. það erfitt verk á vetrum, þeg- Frá þessu skýrir Sigurður ai’ snj°a *e§£Ur a® hennb en Kristjánsson alþingjsmaðitr 4 sau®le svéitaimanna gengui greinargerð með frv. um inn- a'ð veruleyu leyti sjálíala og. flutning jeppabifreiðar, sem ;veitn' lKl nrikinn ágang. hann hefir borið fram í Neðri! Þingvallanefnd hefir þreytt yíirle-u notaðir kældir deild Alþingis. Fer frum- l)að lengi, en an arangurs, at -------*_'j— i jvarpið fram á, að Þingvalla- *a jeppabifreið fyrir þjóð- nefnd sé heimilað að flytja bai ðinn. Rök innflutnings- inn einn jeppa til notkiínar valdanna fyrir synjuninni eru við gæzlu þjóðgarðsins á liau> a® i'nnflutningur Þingvöllum og skylt að veita rei®a tíl landsins sé og liafi . - . _ 'i n. 111 n 11 x r /\i» X O 1 fl1 A 1A A*0 ' Engir áfengir drykkirs í veizlum hins opinbera. í sambandi við mikla land- nemahatið í Bandarikjunum, iíý. segir Oscar Franzén forstjóri, * , einn af sænsku fidltrúununi, ý að í 25 opinberum veizlum [;> hafi ekki verið veitt neins konar áfengi. Aðeins fjórum sinnum kom það fyi'ir, að | drukkin var skál forestans og ; Svíajconungs í einu glasi kampavíris, en i veizlu þeirri i Minneapolis, sem ríkisstjór- inn efndi til, var skál forset- ans. og konungsins drukkin í yatni. Osear Franzén segir, að það muni vera undan- tekning, ef áfengi sé veitt í veizlum lrins opinbera, ef sel- ið sé viðmatborð, en þá séu á- vaxtgdr^dckir, og finnst hon- um, að Sviar ma'ttu vel taka hina voldugu þjóð til fyrir- niypdar í þessuin efnmn. Rri livað þá um okkur íslend- bif- gjaldeyri til greiðslu liennar. í greinargerð fyrir frv. segir m. a. svo: „Þjóðgarðurinn á Þingvöll- um er helgidómur þjóðar- innar. Allir íslendingar kref j- P. S.. siðustu áriri verð algerlega; bannaður.. | ________ | An þess að rökræða, hversu ’ skynsamlegt slíkt undantekn- M'ÓStlíi“Uif rgeðSffig- ingailaust bann er, skal tekið * fram, að samky. upplýsing- í 111*18181® ast þess, að þar sé allt í heiðri um hagstofunnar liafa á; 2. hpfti 18, árg, er pýkom- haft; þessarar sameiginlegu fyrstu þrem fjórðungum jg p-fni þess er seni j1(ir dgnar þjoðarinnar gætt af yfirstandancli ais vciið ílutt- sjr. Bréf Pliniusar vngra ar inn.bifreiðar sem hér seg- um Vesúvíusargosið 7-9 e. ir: Kr. í þýðingu Pálma Hann- 190 bifreiðar til mann- essonar rektors. Kolsvra i flutninga á kr. 2.395.000.00. Hekluhraunum, eftir Guð- 79 bifreiðar til vörufþitn- auund Kjartansson. Nokkur- þeirri alúð og þeim virðu- leika, sem slikum þjóðardýr- grip sæmir -.'.. | Á sumrum eru þar suma daga þúsundir manna. Starf umsjónarmannsins er því erfitt og umsvifamikið, því auk þess að prýða staðinn með gróðursetningu blóma ^og trjágróðurs verður hann að halda reglu og aga á þessu stóra svæði, og þegar þess er gætt, að fjoldi aðkomu- manna hefir bifreiðar til umráða, er bersýnilegt, Iiversu örðugt slíkt verður fótgangandi manni. En auk : llm þetta leyti árs í fyrra var björgulegt um að litast við ” höfnina. Þar lágu tugir skipa, livert og eitt drekk- hlaðið og hundruð manna, auk sjómauna, höfðu atvinnu af síldarvinnu, flutningi á henni milli skipa, vinnslu á lienni liér og undirbúningi á verksmiðjum annars staðar og vinnslu þar. Milljónum króna var vcitt út á meðal jiúsunda manna á sjó og á landi með síldveiðunum í Hval- firði og veitti ekki af þeirri.búbót. Enn hefur ekki borið á neinni sild, scm heitið getur og verðitr þó ekki sagt, að menn hafi ekki verið viðbúnir komu hennar núna. Milljónir króna hafa einmitt verið lagðar í aukningu ýmissa eldri verksmiðja hér og í grennd- inni, til þess að engin eða sem minnst hætta væri á því, að nokkurt verðmæti færi forgörðum, þegar síhlin kæmi næst í Hvalfjörð. Stórfé hefur og verið ætiað til nýrra verksmiðja og verksmiÖjuskips. En síldin er.ekki komin og margur cr farinn að spyrja: Kemur síldin í haust? Því verður varla svarað hér og lík- lega er enginn þess umkominn að gefa svar við þeirri spurningu. En það er ákaflega einkennandi fyrir íslendinga — einkum hin síðari ár — að setja allt á „eitt kort“. Það ér ágætt að búa sig undir að sækja afla úr sjó, en grund- völlur, vissa fyrir því að hann fáist verður einhvcr að vera fjTÍr hendi. Framvegis verðum við að tryggja grundvöll afkomu okkar betur. u ■ , j ar efnarannsönkir í sambandi nga á kr. 1.550.000.00. 2 jeppabifreiðar á lcr. við kolsýruuppstreymið i 14.000.00. j Hekluliraunum, eftir Gisla 1 slökkvi- eða sjúkrabif- Þorkelsson. Þá skrifar Ing- reið á kr. 48.000.00. ólfur Daviðsson um athug- Samtals 272 bifreiðar á 9 janir á mómýrum og Ingimar mánuðum fyrir samtals kr. 4.007.000.00.“ lvosningar fara fram Suðui’-Tyrol 28. þ. m. Ö,skarssou um nafngiftir jjlantna og um heiti á tveim islenzkum reyniviðarfegvind- um. Loks er skýrsla veður- stot'unnar uni lofthita og' úiv, komu á íslanth. I dag' miðvikudagur, 10. nóv. — 315. dagurs, ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð er kl. 00.05, síðdeg- isflóð ðr kl. 12,40. Sigurgeir Gíslason fyrrv. vcrkstjóri í Hafnarfirði er áttræður i dag. Næturvarzla. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1700. Næturlæknir i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Veðrið. Lægð yfir Noregsströndum. hreyfist austur eftir. Um miðbik Atlantshafs er djúp og víðáttu- mikil eii því nær kyrstæð lægð. Hæð yfir Norðaustur-Grænlandi. — Horfur: Austan gola eða kaldi. Skýjað með köflum, en víðast úr- konudaust. Minnstur liiti i Reykjavík í nóttj var — 1 stig. Mestur liiti í gapr var 1,5 stig. Itauði kross íslands efnir til námskeiðs í meðferð ungbarna, heimiiisheilsuverud, lijúkrún og hjálp i viðlögum þann 15. þ. m. — Upplýsingar um nám- skeið þelta eru veittar í skrif- slofu Rauða Krossins, Thorvald-; sensstræti 6 daglega frá kl. 13— 16. ; Ungmcnnafélag Stokkscyrar varð fjörutiu ára nýlega. í tilefni afmælisins iiélt félagið hóf að Hótei Stokkseyri og var það mjög fjöhnennt. Marg- ar ræður voru fluttar. j Hjúskapur. i Nýlega voru gefin saman í, hjónaband Jakobína Jónsdóttir, kennslukona og Þorvaldur Sæ- [ mundsson, kennari. j Fyrir skömmu var opnuð ný matstofa í Hafn- arstræti og nefnist hún „Bryt- inn“. Er þar seldur lieitur og( kaldur nndur allan daginn. Drottningin fór frá Færeyjutn í gærkvöldi áleiðis hingað tiF'lands. • J" ' I Afmælisgjafir, er undanftu’ið iiafa borizi til S.Í.B.S.: Starfsfólk Almennra trygginga li.f. kr. 320,00, Safnað al' Kristjönu Jónsd. Alviðru, llýra firði kr. 620,00, Safnar af Ruth Jónsdóttur Patreksfirði lcr. 70,00, Safnað af Berklavörn, Siglufirði á berklav.daginn kr. 740,00, Safn- að af Berklavörn, Akureyri á berklav.daginn 808,54, Safnað af Sjálfsvörn, Kristneshæli á berkla- v.daginn kr. 55,70, Safnað af Berklavörn, Vestnlannaeyjiim á berklav.daginn kr. 751,00, Safnað af Sjálfsvörn, Reykjahmdi á berklav.daginn kr. 215,25, Þórný Friðriksdótiir, forstöðulc, Hall- ormsstað kr, 100,0.0, Sigríður Jónsdóttir, Neskaupstað kr. 50,00, Sigfús Jóelssor. kr. 100,00, Safnað af Láru Þorgeirsdóttur, Belgja- gerðinni kr. 440,00. — Kærar þakkir. Skrifstofur Vísis eru fluttar úr húsi Félagsprent- smiðjunnar og í Austurstræti 7, (við hlið Búnaðarbankans), 3ju hæð. Verður þar frnmvegis tekið á móti ölla éfni í blaðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.