Vísir - 13.11.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1948, Blaðsíða 4
V 1 S I R Laugardaginn 13. nóvember 1948 wisixe. DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hJ, F * Átöldn innan verkalýðsíélaganna. t-u iii pess puniL. peiI Muomaf! þrotIausrar baráttu og starfs , , ... 65 ' J“ ikar fóru svo, að kommunistar urðu . þágu bœndastóttari„nar og ° og syslunefndarmaS- eyfils, en þarmeð var loku fyrir það íærði ha* hm-tll u,,.,,; lu\. sat 1 yfu’fasteigna gerði það mcð þeim bætli að seint mun fyrnast. Fæddur var Ágúst að Birt- kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Móeiði Skúladótt- ur, hinni ágætustu konu, er jafnan var manni sínum einkar samhent um öll hans merku störf og átti sinn ríka þátt í því að setja þann glæsi hrag á Birtingaholtsheimil- ið, scm alkunnur er. Þau lUVeðan úrslit voru ekki að fullu kunn um kjör til Alþýðu- sambandsþings, létu kommúnistar þráfaldlega í það sldna, að allt ylti á hvernig kosningar færu í Hreyfli. Munn þeir þá hafa gert ráð fyrir að víkja fullti'úum af þingi, sem þangað yrðu sendir úr félögum, sem mynda alþýðu- samband Vesturlands, en til þess þurftu þeir stuðning Hreyfilsfulltrúanna. Leikar i minni hluta innan Hreyfils skotið, að þeir gætu misbeitt meirihlutavaldi sínu gagn- vart Vestfirðingum á þinginu. Framan af voru menn í nokkrum vafa um hvort kom- múnistar myndu sætta sig við kosningaúrslitin og láta völdin af liendi með góðu móti og sætta sig þannig við að missa tök á Alþýðusambandsstjórn. Síðustu dagana hafa linm'nar skýrst eftir þó nokkuð langa þögn Þjóðviljans. Birtast í því blaði harðvitugar árásargreinar á degi hverj- um, þar sem fullyrt er að víðtækum kosningasvikum hafi verið beitt að þessu sinni innan nokkurra verkalýðsfélaga. Hafi svikin aðallega legið í því að félögin hafi gefið upp hærri meðlimatölu, en réttmætt hafi verið, en með því móti tryggðu þau sér fleiri fulltrúa á Alþýðusambands- þingi, en þeim raunverulega bæri. Þá hafi fjöldi manns hjó„ áttu Ianga ]eið saman neytt kosningaréttar og kjörgengis, sem ekki hafi uppfyllt I á ]ifsleiðinnj? ]löfðu verjð skilyrði samþykkta hlutaðeigandi verkalýðsfélaga, eða' neytt jafnframt atkvæðis í öðrum félogum. Mönnum virðist sem slíkar ásakanir komi óeðlilega seint fram, enda fullyrðir Alþýðublaðið að ákvörðun liafi yerið tekin af stjórn Kommúnistaflokksins um að Alþýðu- sambandsstjórn skyldi ekki víkja úr sæti, hvað sem það kostar, en í því liggur að sjálfsögðu að stjórnin mun ekki beygja sig fyrir kjörnum meiri hluta Alþýðusambands- þings, en hugsa sér að „ryðja kviðinn“ hæfilega til að tryggja sér meiri hluta. Sé það rétt að miðstjórn Kom- múnistaflokksins hafi tekið slíka ákvörðun og hlíti Al- þýðusambandsstjórn henni, leiðir það óhjákvæmilega til algjörs klofnings innan Alþýðusambandsins og einnig væntanlega til viðtækra málaferla varðandi réttmæti slíkra aðgerða. Slíkur klofningur innan verkalýðsfélaga er ekki einsdæmi, enda hyggjast kommúnistar að kljúfa verka- lýðssamtökin í flestum löndum Evrópu og þar, sem þeir felja sig hafa bolmagn til. I Frakklandi, Italíu og víðar hafa þeir þegar myndað«verkal}'ðssamband, sem Iýtur í einu og öllu foi’ystu kommúnista. Alþjóðasamtök starfa einnig á vegum kommúnista, og kveður svo mjög að ofbeldisaðgerðum þeirra, að brezk verkalýðsfélög hafa haft á orði upp á síðkastið, að segja sig úr lögum við þau. Þegar alls þessa er gætt furðar heldur engan þótt kom- múnistar hér á landi hyggist að efna til átaka, áður en svo Agúst Helgason í Birtingaholti. - MINNINGARD RÐ - í dag verður jarðsunginn gift i sex tugi ára i sumar. að Birtingaholti i Hreppum í Má óhikað fullyrða, að hjöna Árnessýslu bændahöfðing- band þeirra hafi vcrið far- inn Ágúst Helgason. sæll með afbrigðum. Með honum er til moldar Eins og að líkum voru A- hniginn einn glæsilegasti og gústi Helgasyni falin hin bezt virti fulltrúi íslenzkrar margvíslegustu trúnaðar- bændastcttar hina síðari ára- slörf i þágu sveitar sinnar tugi, maður sem naut ólví- og alþjóðar, enda fáir, sem ræðra vinsælda og trausts, létu sér eins annl um velferð varð 10 barna auðið og lifa 8 þeirra föður sinn og syrgj a nú ástríkan heimilisföður og dáðríkan athafnamann. Ágústi var sýnd ýmisleg sæmd um dagana, eins og nærri má geta, var til dæmis bæði Danncbrogsmaður og riddari af Fálkaorðunni. í dag verður Ágúst í Birt- ingaholti lagður til hinnstu hvílu í mold feðra sinna, en minningin um höfðingja og drengskaparmann lifir. 1 Þ. bæði innan liéraðs og után. og hagsmunamál islenzkrar j , ' . > bændastéttar, sem hann ASust. naðl lauin ald11’ hafði óbifandi trú á alla tið. yarð 86 ara að aldn og varði Á^st átti um eitt skeið sæti longum ævidegi sinum til á Alþillgk var hrepþsstjóri, nefnd. Ef til vill mun Ágúst ingaholti 17. október árið Ilelgason vera einna kunn- 1862. Tuttugu og sex ára astur fyrir störf sín í þágu félagsmála sunnlenzkra bænda og má þá fyrst minn- ast þess, að liann var for- maður Sláturfélags Suður- lands frá stofnun þess 1907 og allt til æviloka. Ennfrem- ur var hann einn aðalhvata- maður að stofnun Kaupfé- lags Árnesinga og formaður þess félags alla tíð. Þeim Birtingaholtshjónum íslandsvinur látinn. Nýlega lézt í Askov í Dan- nörku, frú Ingeborg Apptel. Frúin var mikill íslandsvinur g átti f jölda vina hér á landi. Frii Ingeborg var dóttir stofnanda skólans að Askov, Ludvigs Schröder, en giftist 1 Jakob Apptel, sem varð for- stöðumaður skólans að Schröder látnum. Sjálf gegndi frú Ingeborg starfi 'skólastjórans um nokkra ára | keið er maður lienliar gegndi embætti kennslumálaráð- jherra. Frúin var um áttrætt er hún lézt. í dag Afmælisg-jafir, ’er laugardagur 13. nóv. — 318. J er aS undanförn hafa borizt til dagur ársins. S.Í.B.S.: Vélasalan h.f. kr. 250,00,' S. Steíánsson & Go. kr. 250,00, Næturvarzla. S }J kr. 200,00, Starfsfólk Hanip-1 Næturvorður er i Reykjavikur iðjllnnar k], 845j0(l, Hjalti Björns-1 Apoteki, simi 1700. Næturlæknir OJ1 & Co; kr> ,(»0,00, Verzl. Val-' ’ Læknavarðstofunni, simi 5030. | encia ■ NjáIsg> 48 og f!ciri krý Hreyfill, 840 00, starfsfólk Herrabúðar- j innar kr. 120,00, Stiilir og starfs- Næturakstur sirni 0033, annast Helgidagslæknir er Maria HaifgrímSdóttii', Grundarstíg 17, sími 7025. Veðrið. Um 1000 Rm. SV af Reykjanesi er fremur djúþ lægð á hægri hreyfing NA-eftir. fólk kr. 1000,00, Safnað af Ólöfu Hélgadótfur, Isafoldarþrentsni. h.f. kr. 300,00, Safnað af Þofsteini Finnbjarnarsyni gullsmið kr. 1780,00. — Kærar þakkir. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjóna- Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: A bainl ungfrú Torp Jensen og Þór- og SA kaldi, smáskúrir. Mestur liiti i Reykjavík í gær arinn Björnsson skipherra. í gær voru gefin saman í hjóna- var 7.2 stig, minnstur iiiti í nótt band af sér. Jóni Aðuns ungfrú er komið, að þeir standa rúnir að fylgi. Við kosningarnar var 5.0 stig. ítil Alþýðusambandsþings hafði fylgi þeirra hrakað mjög( f ™orsu” tilfinnanlega, en ósigur þeirra lá þó öðru frekar i aukinni kjörsókn verkamanna, og almennara og ótrauðara starfi. Kommúnistar þýkjast því enn búa yfir þeim styrkleika, að þeir geti myndað eigið verkalýðssamband, sem þá hugsar sér væntanlega að halda allri aðstöðu og gögnum Alþýðu- samhandsins, sem og fé þess og sjóðum. Yrði væntanlega úr því skorið fyrir dómstólum hvort þar væri farið að lögum, en óneitanlega virðast slíkar aðgerðir nálgast óleyfi- lega’sjálftöku og brjóta i bága við refsilöggjöf. Yrði það mál vafaláust tekið til athugunar strax er ástæða gæf- ist til. Að lokum má vekja athygli á, að innan Alþingis berjast kommúnistar gegn hlutfallskosningum í verkalýðsfélögum iá þeim grundvelli, að með því móti sé verið að leiða stjórnmáladeilur inn í félögin. Er þeir sjálfir tapa þcim politískustu kosningum, sem háðar hafa verið innan verka- lýðsfélaganna, hyggjast þeir að beita ofbeldi til að halda j . . vöklum, en andstaða þeirra gegn hlutbundnum kosningum! pCynisfjaiin^Mýrdalnarstöð er á kann vel að mótast af slíkri einræðishneigð. Ætti það að . yekja unnendur verkalýðssamtakanna til nokkurrar um- ^rSLndingafélagsins verSur hugsunar úm hvar þau eru nu a vegi stödd. »«;</• ■ t kvöld kL f>,30 að HótelBorg: Dómkirkjan: Messað á morgun kl. 11 f. h. Séra Bjarni Jónsson. Síðdegismessa kl. 5 e. li. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messað á morgun kl. 2 e. h. Síra Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakail: Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Messað kl. 2 e .h. Séra Garðar Svavars- son. Aðalsafnaðarfundur að guðs- þjónustu lokinni. Þrjú íslensk skip hafa fengið Loran-miðun- artæki að iáni hjá Landssíman- um. Skipin eru Reykjafoss, Fold- in og Kefivíkingur. Vegna þess, að allt er enn í óvissu um fram- tíð Loran-stöðva i Evrópu hefir ekki þótt rétt að livetja skipaeig- endur að fá þessi öryggistæki í j Guðbjörg Arndal og Jóhannes S Jónsson. Heimili þeirra verður að I Hringbraut 78. í dag gefur sr. Jón Auðuns sam an i hjónaband ungfrú Svanfriði Þörðardótf ur og Magnús H. Ágústsson, stud. med. Heimili ungu hjónanna vcrður að Ilof- teigi 14. I dag verða gefin saman i lijóna band Jónina Hallddórsdóttir og Hannes Ingibcrgsson iþróttakenn ari við Melaskólann. — Heimili þeirra yerður á Miklubraut 78. Aðalfundur íþróttakennarafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 28. nóv. kl. 2 e. h. í Miðbæjarskólan- um. Skákmeistarinn dr. Emve er væntanlegur hing- að til lands Jiann 1. des. n.k. Hér mun. hánn dvelja um liálfs mán- aðar skeið, en lialda síðan tii Bandarikjanna. Dr. Euwe mun þreyta skákir við íslenzka'skák- rtienn. ..■! I IJtvarpið í kvöld. ! Kl. 20,30 Tónleikar: Kvartett í C-dúr op. 20 nr. 2 cftir Haydn. 20,45 Leikrit: „Þar sem krossinn er“ eftir Eugene O’NeiIl (Leik- endur: Jón Aðils, Robert Arn- finnsson, Erna Sigurleifsdóttir og Ævar R. Kvaran. — Leikstjóri: Jcfn Aðils). 21.20 Havvaikvarl- cttinn leikur. 21,35 Upplestur: Kafli iir nýrri skáldsögu eftir El- ías Mar (Höfundur les). TJtvarpið á morgun: .... Kl. 15,45 Miðdegistónleik- áii: a) Sónata fyrir tvö píanó (K448, eftir Mozart (plötur). b> 10,00 Lúðrasveit Reykjavikur leik ur (Stjórnandi: Albert Klalm). 10.25 Veðurfregnir. 16,30 Skák- þáttur (Guðiri. Arnlaugsson). 18.25 Veðurfr. 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. f 1.). 19,30 Tónleikar: Sankti Páls svíta eftir Holst (plötur). 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 Frétlir. 20,20 Sam- leikur á klarínett og píanó (Egill Jónsson og Fritz Weisshappcl): Sónata eftir Saint-Saens. 20,35 Erindi: Gufuskipið „Jón Sigurðs- son“ (Gils Guðmundssson rit- stjóri). 21.00 Tónleikar: Symfónía nr. 4 í c-moll („Tragiska symfón- ían“) eftir Schubert (plötur; —- symfónían verður endurtekin n. k. þriðjudag). 21,35 Upplestur: Úr minningum bridgespilarans Culbertsons (Andrés Björnsson). 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 DagskrárL Leikfélag Reykjavíkur sýnir Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson kl. 5 í dag í Iðnó. Aðalfundur skrifstofumannadeiklnr Verzl- unarmannafélags Rcykjavikur verður haldinn n.k. þriðjtidag kl. 8,80 í -félagsheimili verzlunar- manna. ' ó ■’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.