Vísir - 13.11.1948, Blaðsíða 8
'Allar skrifstofur Vísis eru
jfluttar £ Austurstræti 7. —
wi
Næturlæknir: Sfml 5030. >—>
Næturvörður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Laugardaginn 13. nóvember 1948
Hlýlndatímabi! á nor5>
urhveli
jarðar,
Fiskgöngur aukasf norður i
höf, jöklar bráðua og skogar
færasf storður.
ekki við Sfalisia
Einkaskeyti til Vísis frá U.P.
Rætt hefir verið um það í
bandarískum blöðum, að
Truman forseti Bandaríkj-
anna muni ræða við Stalin,
áður en Bandaríkjaþing:
pasKurður
Miðjarðartiafs.
Panamaskurðurinn myndi Gömul
rrða eins og áveituskurður hugmynd.
kemur saman í janúar næst- SEmnnburði sið skipasku.ð j Pessi liugmynd uni skipa-
Hlýindistímabil gengur stqrfelldar breylingar á isa- komandi. þann, er stjórn Frakklands skurð frá Bordeaux til Seta
nú vfir norSurhveli iarðar <lö8um aö arin 1909 '12 yar Blaðafulltnii fórsetans hefir á prjónunum, en skurð- er ekki spónxiý, því fyrir um
y J kolafiutningaskipum aðeins befir mótnuelt þessari frétt urinn a að tengja saman Mið- þrem öldum kom liún fyrst
fairt þangað 95 daga á ári, en og segþ' bana staðlausa stafi. 3arðarhafið og Atlantshafið. lil tals og hefiv oft verið
árið 1939 var fært þangað Segir blaðáfulitrúinn að for- Skipaskurður l>essi á að rædd síðan, þótt aldrei hafi
203 daga. Og um siglinga- setinn liafi ekkerl slikt í vera nægilega djúpur til þess oi'ðið af framkvæmdum.
leiöina við norðurströnd Sí- buga, en Trunian er nú eins að ^ægt verði að sigla eitir Verkfræðingar telja, að það
beríu gegnir áþekku máli. og kunnugt er, i Florida á- llonuin stærstu lierskipuin muni taka 30 þúsundir verlca-
Þar telja Rússar að ísbreið- samt ýnisum ráðamönnum °S flugvélainóðurskipum frá manna 8 ár, að lullgera
urnai’ liafi minnkað sem Bandaríkjastjórnar.
nemur 1 milljón ferkm. á 20
£1*100!
og finnast þess m. a. greini-
leg merki hér á íslandi
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir hefir aflað sér hjá
Jóni Eyþórssyni veðurfræð-
ingi hefir veðráttan hlýnað
lil muna hér á landi síðustu
20—25 árin, miðað við það
sem áður var.
I Reykjavík hafa samfelld-
ar hilamælingar verið gerð-
ar frá því 1872 svo að liltölu-
lega auðvelt hefir reynzt að
fylgjast með hitabreytingum
þeim, sem liér liafa orðið.
Mælingarnar .hafa Ieitt í
Ijós að á árabilinu 1872—•
1925 hefir meðal árshiti ver-
ið 4,1 stig, en á timabilinu
frá 1925 og fram til 1947 var
meðal árshitinn 5,4 slig. —
Ennfremur má geta þess að
á fyrra tímahilinu komst árs-
liitinn aðeins í eitt skipti
fram úr 5 stigum, en 18 sinn-
um frá 1925.
Vetur hafa
hlýnað mikið.
Ef vetrarmánuðirnir eru
teknir sérstaldega til saman-
burSar, kemur í ljós að jan-
úar og febrúar liafa lilýnað
um rösklega 1 stig hvor og
marzmánuður um nærri 2
stig. Áþekku máli gegnir
cinnig um sumarmánuðina.
norðar með hverju árinu seni
líður.
Leiðangrai halda
til Iuðnrskauts-
ianda.
f , , . , f Leiðangrar hinna ýmsu
1 btyklasholmi hafa veð- , >.* , „ „ .
.. . _ ipjoöa, sem hafa ahuga fynr
urathuganu’ venð gerðar um o,,*, , . ,
• , , , ö.„ .„ Suðurheimsskautinu, eru nu
rumlega 100 ara skeið og mð-<, „ , * * , ,, .
...» , , r lagðir aí stað suður a boginn.
urstoðurnar þar liafa orðið
á svipaða lund, þannig að
árum, cða frá 1924 til 1944.
Jöklar
bráðna.
Þá hafa jöklar bráðnað
stórlega á öllu norðurhveli
smjor
óskammtað,
en dýrl.
Bordeaux á Atlantshafs- skipaskurðinn og kostnaður-
sti'önd gegnum Suður- inn muni verða 000 milljónir
Frakkland til liafnarbogar- dollara.
innar Seta við Miðjarðarhaf. | Þröngur skurður var graf-
inn þessa leið á dögum Lúð-
3ja daga víks 14., en eftir honum
sigling. komast aðeins litlir ái'abátar.
Sé hin venjulega leið farin Nú er ætlunin að breikka
Viðskiptamálaráðuneytið
jarðar síðustu 20—25 árin, hefir ákveðið að leyfa verzl- 11111 Gibraltarsund tekur það skui'ðinn i 400 fet og dýpka
einna mest þó í Alaska. unum óskammtað erlent Þrjá sólarhiinga, en eftir hann í 40 fet. (U.P.)
Samfara þessari veður- smjör. skipaskurðinum ætti ferðin
farsbreytingu hefir skógar-J Verður smjör þetta selt á aðeins að taka 20 klst. Þessi
gróður færst til muna norð- saina verði og framleiðslu- skipaslcurður gæti ennfrcm-
ui' á bóginn og vaxtarliraði ráð landbúnaðaríns hefir á- ur haft stórkostlega þýðingu
trjánnann jafnframt aukizt. kveðið á islenzku smjöri, og a ófriðartimum, þar sem
Loks niá geta þess að sjávar- 'verður það selt i sérstökum koma mætti herskipum milli
hiti liefir vaxið í Norðurhöf- 'umbúðuni, greinilega merkt- Atlantshafs og Miðjarðar-
um og seltan aukizt. Þetta um. Mjólkursamsalan i hafs á miklu hættuminni
er þegar farið að hafa veru- Reykjavik annast th’eifingu hátt en ella
leg áhrif á fiskigöngur, ekki smjörsins til verzlana.
hvað sízt við Grænland, en) Heildsöluverð smjövsins
þar gengur þorskurínn æ ' er kr. 30.60 livert kg., en út-
söluverð kr. 32.75 hvert kg.
þar hefir aldrei koniið jafn
langur sammfelldur hlýinda
kafli sem nú.
Sama sagan
annars staðar.
En ísland
Fyrir nokkuru er enska
skipið John Biscoe, sem gert
er út af nýlendumálaiáðu-
neyti Breta, lagt af stað með
leiðangur, sem á að vera í
lllugi fékk
smásild.
Ferðir Skíðafé-
lagsins hefjast.
Skíðafélag Reykjavíkur
hefir ákveðið að hefja skíða-
ferðir í Hveradali frá og
með deginum á morgun þeg-
ar veður lfeyfir.
Fanney leitaði síldar i gær j Verður ferðum liagað eins
á Hvalf'irdi og fann talsvert og undanfarin ár og farið
af síld i Hvammsvik. Jfrá Austurvelli. Seinna í vet-
I gærkvöldi fór Illugi upp ur hefir félagið hugsað sér
í Hvalfjörð og kastaði á síld- 'að liafa burlfararstaðina tvo,
ina, en þegar til kom var annan í austurbænum og
þetta mjög smá síld, svoköll- væntir, að það muni mælast
uð kópsild cða kræða, 0—8 Vel fvrir.
sentimetrar að lengd. Er Snjór er enn lítill, en fjalla-
þetta ungviði einskis nýlt og loftið er hressandi og heil-
Suðurskaulslandinu viðrann- er einungis skaðtcgl að veiða næmt.
sóknir um 18 mánaða skeið. það.
er ekki eina
landið á norðurhveli jarðar,
sem hefir þessa sögu að
segja. Hlýindakafli hefir
einnig gengið yfir Norður-
lönd og Bretland á þessu
sama timabili, en í nyrztu
héruðum Rússlands og á
Svalbarða hafa breytingar í
hitaátt orðið enn stórtækari.
Þar hefir hiti aukizt um allt
að 7 stigum suma vetrar-
mánuðina.
Talandi tákn um þelta cru
einnig þær breytingar, sem
orðið hafa á háfísnum i
Norðurhöfum. Hér við land
hefir varla komið liafis svo
teljandi sé siðan 1920. Við
Svalbarða hafa orðið svo
Samband brezkra flugvélaframleiðanda hélt nýlega sýn-
ingu í Farnborough í Hampshire. Þar voru sýndar nýjar
tegundir flugvéla, sem aldrei hafa veríð á sýningu áður.
Sýning'argestir komu frá 69 löndum. Á sýningunni voru
70 nýjar tegundir og' var þessi mynd tekin á sýnmgnr-
vellinum.
Eg fékk í gær fróðlegar upp-
lýsingar um jarðarfarasjóð,
sem hér var stafandi lengi fyr-
ir stríð og mun í rauninni vera
til ennþá, en hann var upp-
runalega í sambandi við
Sjúkrasamlagið gamla, sem hér
starfaði á árunum.
★
HeimiUlarmáður minn, Þor-
varSur Björnsson yfirhafnsögu-
niaður, skýrði mér svo frá, að
menn hefðu greitt árlega til sjóðs
Uns 20—30 krónur og hann hefði
styrkt þá, sem tryggðir voru að
þessu leyti, með svo sem 250
krónum. Það mundi hrökkva
skammt núna, en það var drjúg-
ur skildingur fyrir strið, einn
þriðji eða helmingur kostnaðar
við útför. Má geta nærri, livort
það hefir ekki komið sér vel fyr-
ir marga, að fá slíkan fjárstyrk á
nauðsynjastund.
★
Síðan Sjúkrasamlagið gamla
hætti störfum hefir sjóðurinn
að vísu verið til og starfað, en
þó ekki eins mikið og áður, en
það er kominn tími til þess,
að hann sé hresstur upp eða
málið tekið til athugunar í sam-
bandi við aðrar tryggingar.
*
Af þeim undirtektum, sem það
liefir fengið, að farið var að
minnast á slikar útfaratrvgging-
ar hér i blaðnu, þykist eg mega
ráða, að margir mundu vilja geta
/ qærmorqun kom upp l,a«n>u sór slika tryggingu og
eldur í allstoru ílniðarlmsi á liafa fu?la ÞJrf f>rir Þa»- Finnst
. . . . . * mer þvi ao þeir, sem framarlega
Siglufirði og brann það að stóðu j gamla sjúkrasamlaginu,
Hiís brennur
á Siglufirði.
mesiu á skömmum tima.
I Inisinu hjuggu tvær fjöl-
skyldur með tíu böru og
bjargaðist fólkið með naum-
indum út úr liúsinu, en flest-
ir innanstokksmunir gjör-
eyðilögðust.
Eigandi hússins var Páll
Guðmundsson, trésmiður og
bjó hann í því ásamt fjöl-
skyldu sinni.
ættu nú að vekja þetta mál eða
þessa tryggingu aftur til lifsins,
með frjálsum samtökum, ef ckki
á annan hátt og gefa almenningi
kost á þátttöku.
★
Svo mikið er a. m. k. víst,
að mörgum er full þörf á því,
að létt sé undir með þeim á
ýmsan hátt í lífinu og trygg-
ingar i heild eru til þess ælað-
ar. Útfaratryggingar eiga því
ekki síður rétt á sér en aðrar.