Vísir - 23.11.1948, Page 4

Vísir - 23.11.1948, Page 4
Þriðj údaginix 23.. nóvember 1948 4 V I S I R irisiR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Æskulýðshöllm. Flyrir allmörgum áriun kom til tals, að nauðsvn bæri; til, * að æskulýðshöll yrði reist hér í hsénuni. 'Svo sem nafnið bendir til verður væntanlega um stórbyggingu að ræða, jjótt minna megi gagn gera, en þar verður æskulýð bæjar- ins ætlaður staður til nytsamíegra starfa og skemmtana. Nefnd all fjölmenn starfar nú að undirbúningi málsins, og þá aðallega fjársöfnun, og er ekki nema gott eitt um allt þetta að segja. Æskulýður bæjarins er nú vel þess verður, að bann fái eigið hús til umráða, þar sem hann getur búið við beztu skilyrði, þótt heimilin eigi fyrst og fremst að vera liæli ungmennanna og griðastaður. I þessu sambandi kemur fleira til atlnigunar en bygg- ingin ein. Uni unglingar elvki innan dyra á heimili;■ sinu, er hætt við að þeir telji lieldur ekki við sitt hæfi, að, eyða tímunum í innandyra andrúmslofti í æskulýðsliölinni, sem getur revnst misjafnlega liollt, enda cr sagt að misjafn sauður sé í mörgu fé. Æskunni er ekki tamt að kúldast 1 fámenni cða fjölmenni innan fjögra veggja. Hún vill miklu frekar reyna nokkuð ú brótt sinn utaii dyra, og beilbrigð æska stundar íþróttir öllu öðru frekar. Því væri það lijálvátlegt, ef einvörðungu yrði unnið að byggingu íeskulýðshallar, en æskunni ékki jafníiamt séð fyrir skil- yrðum til að iðka íþróttir og aðrar listir, úti við.sem inni, i sainbandi við hæli hennar. Æskulýðshöllin þyrfti að hafa allmikið landrými til umráða, þar sem ungmennin gætu iðkað knattspyrnu, handknattleilc, tennis, golf eða aðra útileiki, sem þeim mætti verða til hollustu og nytsemdar. Sundlaugar ættu einnig að vera i sambandi við æskulýðshöllina Þarna ætti að risa skemmtistaður, sem unglingar teldu sér hollt að sækja, en sem örfaði þá jafnframt lil frístunda iðkana, sem glæddi skilning þeirra og áhuga fyrir nytsamlegum íþróttum. Fái æskan ekki slíkan aðbúnað, verður æsku- lýðshöllin aldrei fjölsótt, og nær þá heldur ekki þeim til- gangi, sem henni er ætlað. Meðan æskunni liafa ekki verið biiih betri skilyrði, sýnist auðsætt að greiða ætti fyrir hollum íþróttaiðkunum liennar, frekar en nú er gcrt. Mikill áhugi er nú ríkjandi fyrir skíðaíþróttinni. Fólk leitar til fjallanna hundruðum og jiúsundum saman, og er það á öllum aldri. Iðkun sldða- iþróttarinnar er allmiklum erfiðleikum háð. Iþróttafélögin hafa fyrir sitl leyti reynt að greiða fyrir skíðaferðum félaga sinna, en það cr engan veginn fullnægjandi. Fjöldi fólks verður af skíðaferðum, sökum þess, að jiað hefur ekki yfir nauðsynlcgum farartækjum að ráða, þannig að jiað komist til fjalla án óhóílegs kostnaðar. Meðan æsku- lýðshöllin er ekki kömin upp, ætti að greiða fyrir slíkum iþróttum -af opinberri hálí'u, en þær lnyndu aftur glæða skilning æskunnar á l'rjálsu og glöðu lifi, þannig að lnin þyi'fti ekki að inntaka nein meðöl til að skapa gervigleði. Æskunni' er öllu öðru frekar eiginlegt að stunda íþróttir, en innisctúr eru ekki aðlaðandi, jafnvel í mesta skamm- <leginu. Reykvíkinga skortir skemmlistað, sem allur fjöldinn sækir, og sem ekki er stofnaður tirþés’s að hafa fé'af fólki, heldur til hins að skapa jiví hreysti án útgjalda. Fjöldi fólks á ekki heiman gengt til langdvalar, hvorki sumar né velur. Þctta fólk þarfnast vissulega betri aðbúðar af opin- berri hálfu, en það nýtur nú. Veðráttufar er hér óstöðugt, og jjyi'fti því allar framkvæmdir á almennum skemmti- stað að miðast við hana, þannig að fólk gæli leitað hælis, of að út af bæri með veður. Skemmtistaðurinn ætti að vera slcammt frá bænum, þannig að öllum reyndist auðvelt að sækja liann, stund úr degi, en að öðru leyti eftir jiví, sem ástæður leyfðu. Þar ætti eitthvað að vera ölliun til hæfis, en að öðru leyti mætti miða umbúnað við; jiarfii* æsku- lýðsinis fyrst og fremst. Ehiangrað hús á lítilli lóð, getur aldrei orðið við þeim kröfum, sem æskan gerir til síria saniastaðar. Merk bók Reykjavík f Það er vert að benda á það, af því að ekki er víst að allir veiti því athygli, eins og vert er, að það er stórmerk bók, sem ísafoldarprentsmiðja hefur gef- ið út fyrir nokkrum . dögum. — Bókin er „Reykjavik fyrr og nú“. Vilhjálmur í>. Gíslason segir í formálanuni: „Reykjavik er sögustaður, einhver hinn elzti og virðulegasti í landinu. Hér var bær fyrsta landnámsmanns- ins Ingólfs Arnarsonar. Svo ein- kennitega bregður við, að engin sjálfstæð saga er til af þessum hrautryðjanda, Ingólfi Arnar- syni, og ævi hans í Reykjavik. I>að liefur ef til vill verið þess vegna, sem mönnum gleymdist það oft, lwersu inerkur sögu- staður Re.vkjavík er. — Engum iilandast hugur um það, að l’ing- vellir, Reykliolt og Skálliolt eru sögustaðir. pað er eins og mönn- um finnist, að sögustaður þnrfi að vera mo.sagróinn, yfirgefin tóttabrot. Iieykjavík er lifandi söguslaður. I>ar grær framtíðin, I>egar gengið er Aðalstræti of- aiv að sjó, þá er sennilega geng- in meira en þúsurid ára gömul gata — sjávargata fyrsta land- námsmannsins. Þetta er líka gata Skúla (ógeta, þar sem verk- smiðjuhús hans stóðu b.eggja inegin götunnar. Par stóð kirkj- an. Við þá götu átti Júnas Hall- grímsson heima og Jón Sigurðs- son og' þnr dó Sigurður lireið- fjörð, Parna stóð líka íyrsta prentsmiðjanv sem starfrækt var Jiér í bænum“. En sjón er sögu ríkari, Menn eiga ólíkt auðveldara með að gera sér, grein fyrir hlutunum, ef þeir sjá þá en af frásögn, hversu Ijós og nákvæm ,sem hón er. Myndirnar í bókinni Reykja- nýkomin, yrr og nú. vík fyrr og n.Ú sýna okkurhreyt- ingu bæjarins svo að segja frá fyrstu byggð. Breytingarnar eru örar, eink- anlega á síðustu árum. pað er svo óirólega fljótt að fyrnast yf- ir og fenna í sporin. fslending- ar eiga fátt af fornum minjum. Byggingarefni fyrri alda var haldlítið og veðrátta óhagstæð. Við eigum lýsingar af ínörgu, en tiltölulega fáar ruyndir. Pessi bók verður þegar tímar liða merkilegt heimildarrit, lifandi byggðar.snga. Hón sýnir hvernig Beykjavík breytist ór örlitlu þorpi í borg. Iíón sýnir, hvern- ig kotin koma og liverfa.. Hón sýnir, livernig svaiðin byggjast og breytast. Hón sýnir, hvernig göturnar myndast og lengjast. Pnrna sjáuin við, livernig bátun- um var brýnt upp við Halnar- stræti og gömlu sjómennirnir flöttu fiskinn í Klapparvörinni. Bændur. tjölduðu á Lækjartorgi og Austurvelli, vatnið var boriði í fötum, með létta eða grind, saltfiskurinn var sólþurrkaður á Kirkjusandi og hestum beitt fyr- i r u p ps k i p u na rke rr u r n a r. Hvað verða mörg ár liðin, þegar enginn man þá attnuðj,. sem nó var lýst? Og hversu margfald er ekki auðvetdara að sýna þá með glöggum myndumj en lýsa þeim með orðum. Jón heitinn Helgason biskup á mikla þökk skilið fyrir álutga sinn á því, að safna og gera niyndir af Reykjavik á ýmsum, tínium. Hann hefur bjargáð mörgu frá ■ gleymsku og með myndunum liahlið til haga fróð- leik, sem vex að gildi eftir því sem árin líða. En uppistaða liinna eldri mynda í liókinni er ór safni hiskupsins, sem ísafold- arprentsmiðja gaf ót nokkru fyr- ir fráiall hans. Ég vildi benda á þessa bók, af því aö ég álit, að állir, sem vilja vita einhver deili á sögu hæjarins, þurfi að eiga hana, o§ hetri og sannari lýsingu er ekki liægt að fá. Reykvikingar. Virðuleg og fjöl- menn útför Matthíasar Einarssonar. Matthías Einarsson i/fir- læknir var jarðsunginn í gær, að viðstöddu miklu f jöl menni. Síra Jón Jóliannessen, mágur liins látna, flutti hús- kveðju, en síra Bjarni Jóns- son vígslubiskup flutti minn- ingarræðu í kirkju og jarð- söng. Jarðað var i gamla kirkju- garðinum og er það mál manna, að sjaldan liafi fjöl- mennari jarðarför sézt hér í bænum. Þá er líkfylgdin för fram hjá Landakotsspítala, var klukkum Ivristskirkju hringt, en líkfylgdin stað- næmdist um hríð fyrir utan sjúkraliúsið, en hjúkrunar- systur, starfsfólk og þeir sjúklingar, er gátu því við komið stóðu fyrir utan. Nánustu ætlingjar og vin- ir báru úr lieimaliúsum, læknar í kirkju, en frímúr- arar úr kirkjunni. Iþrótta- menn báru kistuna síðasta spölinn að gröfinni. Dr. Páll tsólfsson lék einleik á orgel og stjórnaði karlakór, cr söng í kirkjunni. Þórarinn Guðmundsson lék einleik á fiðlu. í dag cr þriðjudagur, 23. nóvember, — 327. dagur ársins. Næturvarzla. Næturvörður er i Ingólfs Apó- teki, sími 1330. Næturlæknir i Læknavarðstofunni, simi 5030. — Næturakstur annast Hreyfill, sími 0033. Sjávarföll. Árdegisflóð var ld. 10,45. Síð- degisflóð verður kl. 23,20. Veðrið. Víðáttumikið lægðarsvæði yfir Atlantshafi og norður i Græn- landshaf á liægri lireyfingu norð- ur eftir. Ilæð yfir. NA Grænlandi, fyrir austan land og yfir Brct- landseyjqm. )i' i Veðurhorfur fyrir F.axaf lóa: Allhvasst SÁ, sumstaðar storniur, dálítil rigning, sumstaðar þoku- sóld. I Mestur liiti í Reykjavík í gær var 3 stig, en minnstur biti í nótl var 2.0 stig. Jarðarför Matthíasar Einarssonar læknis fór fram frá D.ómkirkjunni i gær, að viðstöddu miklu fjölmenni. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna, lieldur fund i Sjálfstæðishósinu i kvöld kl. 8,30. Málshefjandi verð- ór Bjarni Benediktsson, utanrík- iámálaráðherra, en á eftir verða frjálsar uinræður. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Gullna liliðið", eftir Da- ,víð Stefánsson, í kvöld kl. 8. Þær konur, sem ætla að gefa nuini á bazar Ilósmæðrafélags Reykjavíkur, eru beðriar að koma gjöfunum til einhverrar konu ór stjórninni eða til Jónínu Guðmundsdóttur, Barónsstíg 80, eigi síðar en í kvöld, þriðjudag. Bólusetning gegn barnaveiki lieldur áfram og er fólk minnt á, að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum er veitt móttaka á þriðjudögum frá kl. 10—12 í síma 2781. Dregið læfir verið hjá borgardóiriara um hlutaveltuhappdrætti Kvenna deildar Slysavarnafélagsins og komu upp þessar tulur: 13098, 19028, 4515, 9392, 0005, 18092, 1922, 1313, 059, 22009, 12945, 1151, 8489, 14210. 4003, 024, 17353, 11755, 4943, 19872, 10702, 0522, 1434, 7410. 1475, 1001, 8211, 10172, 11003. — Vinninganna má vitja í versl. Gunnþ. Halldórsdóttur. Munið bazar Húsmæðrafélags Reykjavíkiir i Goodtemplarahósirui á morgun kl. 3. Útvarpið í kvöld. Kl. 18,30 Dönskukcnnslu. 10,00 Ensfeukennsla. 19,25 pjjiglréttir. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,02 Orgellcilcur í Frikirkjunni (dr. Victor Urbautschitsch): Tón- verk eftir Bach. 20,50 Erindi: Nytjar jarðár; IIL:. Um íeiriHri' (dr. Jón Vestdál). 21,15 Tónleik- ar (plötur). 21,20 JJnga fólki’ð: Erindi og samtöl. 2?.09, Fréttir og veðurfrcgnir. 22,05 Endur- teknir tónleikar: Symphonic Stu- dies eftir Aian Rawsthorne. 22,30 Dagskrár.lok. Nýir kaupcndnr Vísis íá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.