Vísir - 26.11.1948, Side 1
I
y
38. árg.
Föstudaginn 26. nóvember 1948
270. tbl.
ar af bv.
Skallagrímí.
Það hörmulega slys varð
aðfaranótt s. 1. þriðjudags, að
mann tók út af togaranum
Skallagrími og drukknaði
hann.
Skallagríniur hafði verið
að ve.iðum undan Vestfjörð-
uin, en vegna óveðurs ákvað
skipstjórinn að leita upp að
landinu og Iiggja þar í vari.
Skömmu ef-tir að skipið var
lagt af stað var eins manns
saknað. Var gerð leit að hon-
lim um borð í skipinu og
fannst hann ekki. Mun íiann
Iiafa tekið út án þess að
nokkur yrði þess var, enda
var ofsaveður og mikill sjór
er 'slysið varð.
Maður jjessi hét Brynjólfur
Jónsson til heimilis að Hliða-
vegi lö, hér í bæ. Hann var
26 ára að aldri og lætur eftir
sig konu og ívö ung bórn,
2ja ára og 2ja mánaða. Aldr-
aða móður átti bann á Alcra-
nesi.
íbúðarhús
skemmist af
eldi í morgun.
Klukkan 8A6 í morgnn
imr slökkviliðimi tilkynnt
að eldur væri húsinu nr. 21
við Karfavog.
Var þegar farið á staðinn
og þegar þangað kom reynd-
ist mikill eldur í þakbæð
hússins, en það er timbur-
bús, ein bæð með báu risi.
Slökkviliðið bóf þegar að
slökkva cldinn og var Iiann
kæfður á tiltölulega skömm-
um tíma.
Húsið nr. 21 við Karfavog
var ekki alveg fullgert, en
þó var búið að flytja í það.
Urðu miklar skemmdir á
þakliæðinni, bæði af völd-
um eldsins svo og af vatni
og reyk. Tókst að bjarga
nokkuru af innanstokks-
immum, en sumt skemmd-
ist.
Ókunnugt er um eldsupp-
tök, en talið liklegast, að
kviknað hnfi i út frá raf-
magnsofni. Rafmagnsofn
Var í sambandi í berbergi
því, þar sem eldurinn kom
Vipp og mun eitthvað hafa
fallið ofan á bann með þeim
afleiðingum, að eldur kom
upp.
Uppsetning nýju símanna
tefst vegna línuskorts.
Úthiutað var 1700 númemm. m 300 bætt
við eldri stöðina til að létta á hennL
Á þessari mynd sjást þau Marshall. utanríkisráðherra
Bandaríkjanna og frú Vijaya Lakahmi Pandit, en hún er
forstöðumaður indvereku sendisveitarinnar á þingi ,SÞ í
París.
Unnið að því að koma Norðfirði og
Fáskrúðsfirði í vegasamband.
JXýi' vegur geröur tjfir
Fjarðut*hei&i.
Mánuður er nú Iiðinn frá
því hafin var uppsetning
nýju símanna vegna síækk-
unar sjálfvirku stöðvarinnar
og hafa um 300 símar verið
settir upp á þeim tíma, aðal-
lega í úthverfum bæjarins.
I Ekki er gert ráð fyrir, að
öllu verkinu verði lokið fyrr
cn á næsta ári. Slcortur er á
simalinnm út frá sjálfri
simstöðinni og mun það
tefja nokkuð fyrir uppsetn-
ingu simanna sérstaklega í
aiislurbænum. Er gert ráð
fyrir, að bæjársiminn fái
nvjar línur með vorinu. Mun
þá hafizt banda.um að setja
þá síma upp, sem ekki er
bægt þegar. Er það fólk, sem
fengið befir loforð fyrir sím-
uln, beðið að bíða rólegt þar
til unnt verður ,að ljúka við
lippsetningu símanna, en á-
lierzla verðui* lögð á að hraða
því eins og hægt er.
Nokknrs misskilnings hefir
gætt i blöðunum í sambandi
Á Austfjörðum hefir
verið unnið að miklum
vegabótum í sumar, en
| Austfirðir hafa fram að
þessu verið nokkuð af-
skekktir hvað vegasam-
göngur snertir, og eru það
víða enn.
Landið er þarna mjög
fjöllótt og því erfiðara um
regagerð þar er viðasthvar
innarsstaðar á landinu.
Ein þýðingarmesta vegar-
gerðin á Austurlandi, sem,
unnið befir verið að nú und-
anfarið, er bygging vegar
frá Eskifirði yfir svokallað
Oddsskarð og niður á Norð-
fjörð. Þeiriá vegargerð cr nú
nær lokið, og er þess að
vænta að Norðf jörður komist
i vegasamband þegar
snemma á næsfa sumri. —
Oddsskarð er næst Kaldadal
hæsti fjallavegur á Islandi
og liggur i 700 metra bæð.
Þarna verður því naumast
nema um sumarveg að ræða,
cn samt sem áður hefir veg-
urinn mikla þýðingu, ekki
bvað sizt fyrir Neskaupstað,
sem er nú orðið stærsta kaup-
tún á Austurlandi og mikill
útgerðar- og athafnastaður.
önnur þýðingarmikil veg-
arbót á Austurlandi er ný
vegargerð á Fjárðarhéiðí. Er
þar unnið að nýjum vegi frá
sæluhúsinu og inn á norður-
brún heiðarinnar. Gamli veg-
urinn hefir jafnan orðið sein-
ast fær allra fjallavega á
vorin, enda liggur heiðin i
620 metra hæð. Nýi vegur-
inn hefir verið bækkaður og
lagður þar sem snjór liggur
sízt. Standa vonir til að
hann opnist mun fyrr á vor-
in heldur en gamli vegur-
inn og verði lengur 1‘ær fram-
eftir á haustin. Seinna meir
er ráðgert að bæta veginn og
breikka fjarðamiegin við
Frh. á 4. síðu.
„Katla" er
að koma.
„Katla“, hið nýja skip Eim-
skipafélags Reykjavíkur h.f.,
^lagði af stað frá London í
gær, áleiðis til Reykjavíkur.
I Sfeipið er smíðað i Svíþjóð,
jeins og áður liefir verið get-
ið í fréttum Vísis, en lcom við
i London til þess að taka þar
farm liingað.
Skipið er væntanlegt til
Reykjavikur í byrjun næstu
viku.
,við stækkun sjálfvirku stöðv-
arinnar. Hefir verið skýrt
frá því, að stækkunin nemi
2000 númerum. Er það rétt
að þvi leyti, að aðeins var út-
blútað 1700 númerum, eit
lúnum 300 númerunum eif
bælt við eldri Iiluta sjálf-
virku stöðvarinnar til þess aðí
létta á lienni, cn liún hcfiif
yerið mjög yfirblaðin imd-
anfarin ár. Þó nægir þessií
viðbót ekki til jiess að staríA
semi bennar verði eðlileg.
) Þá er það rangt, að áhei’zlaí
sé lögð á að láta þá bafaj
síma, sem liafa fengið svo-*
kallað „miliisamband“. H i ð-
rétta er, að þeir, sem pönt-
uðu síma árið 1945 og end-
urnýjuðu umsóknir sínaif
þegar auglýst var eftir því ál
dögiinum, fá nýja sima. Eru
það 1300—1400 manns, eni
auk þess Iiefir m. a. veriN
lögð áberzla á að láta þá liafaí
sima, sem nauðsynlega þurftii
þess vegna atvinnu sinnart
og svo verzlunarfyrirtæki.
LMillisambönd“ frá árununii
) 1946, 1947 og 1943 verðai
lálin standa áfram, tiN
j
minnsta kosti þar til bægfc
jverður að stækka stöðinæ
frekar.
j Ný símaskrá er í undir-
búningi og verður útgáfm
liennar braðað svo sem unnfc
'er, en siðar í velur er von ái
jviðbæti við þá simaskrá, sem;
nú er í notkun.
LönguhEíðar-
husin senn
fuJEgerð.
í næstu viku flytja fyrstu
búarnir inn í Lönguhlíðar-
nisin svokölluðu.
Eru átta íbúðir í liúsunum
fullgerðar, en hinar langt
komnar. AIIs eru í húsunum
32 íbúðir. Verður lúlcningu
allra íbúðanna liraðað eftir
því sem föng eru á, en óvist
er á þessu stigi málsins live-
lær öllum verður lokið.
Helikopter
fæst að láni.
Gísli Jónsson alþingismað-
ur hefir skýrt frá því, að
Slysavarnafélagið geti fengið
helikopter-vél að láni til árs
erlendis.
Greindi Gísli frá þessu við
umræður á Alþingi nú í vik-
unni. Kvað liann stjórn SVFÍ
iga þess kost að fá flugvélina
i ár án endurgjalds, en að
þeim tírna liðnum yrði félag-
ið að greiða framleiðanda
hana.
Síld veiddíst
í nótt.
Fjcrir bátar lögðu net í
Hvalfjörð í gær og mun eitt'*
hvað lítilsháttar hafa fengiztí
í þau.
Þegar Visir síðast fréttE
bafði Illugi fengið 4 tunmut
síldar' i 8 net. Keilir frá Akra-
nesi liafði fengið 10—15;
tunnur, en um afla binnni
tveggja bátanna, Mumma o;4
Hafdísar, var ekki kunnugt
þegar blaðið fór í pressuna*
Sérfræðingar úr brezkaí
flotanum vinna nú að því a(S
|eyðileggja hina miklu flota-
kví í Wilhelmshaven, en þar
I var ein mesta flotastöð Þjóð-
verja á stríðsárunum. J