Vísir - 26.11.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 26.11.1948, Blaðsíða 7
Föstudaginn 26. nóvember 1948 V I S I R Læknir eða eiginkona 1Jicloria r- 6. | ÍÍSIfflm«HtHllltllHf!tltifmg|«IHmH!Hllltl8milllIHtlllliílVIlS!n þægilégan hægindastól, sem liann sjálfur hafði litið til löngunarfullum augum. Dauf angan barst að vitum lians og hann var í þann veginn, að setja á sig háðssvip, af tilhugsuninni um, að iuin skyldi dirfast að koma til samkeppni slikrar sem hér var um að ræða, angandi af ilmvatni, er hann uppgötvaði, að anganin var frá litlum fjóluvendi, sem hún hafði nælt í jakkakraga sinn, er fjólurnar einar af þvi, sem hún bar, voru í sterkum lit. Hún brosti til hans og hann leit undan gremjulegur á svip. Hún ætlaði þó ekki að fara að revna að vekja frekari alhygli hans á sér, bara af því,~að hún sat við hlið hans? En hún þurfti ekki að fara í neinar grafgötur um, að hann ætlaði ekki að láta leiða sig á neinar villigötur, enda leit hún undan, og er hún næst tók til máls, yrti lnin á ungan mann, sem sat í Iiinum enda biðstofunnar, og svaraði hann lcveðju hennar glaður og ákafur. Andrew var léttir að þessu, því að hann vildi ógjarnan koma fram sem fábjáni i aúgum stéttarbræðra sinna, en það hefði verið ógerlegt fyrir hann að leyna þeirri andúð, sem ósjálfrátt liafði lcviknað í brjósti hans, er hann leit liið örvandi bros lienn- ar og djarflegt tillit augna hennar. Raunar var hann eng- inn kvenhatari. Konur voru ágætar fyrir sinn hatt, fannst honum, og það gat svo sem verið nógu skemmtilegt að vera með þeim, i fristundunum, ef menn höfðu einhverja aura handa milli, og slíkar samvistir gátu verið til mikillar ánægju í veizlum eða í leyfisferðum. En stúlkur máttu liara ekki troða sér inn á verkssvið karla, heldúr gera sér Ijóst hvert þeirra svið værí. Það var alveg greinilegt, að hún hafði stundað nám með sumum umsækjendunum, er þarna voru, þvi að þeir köll- uðu hana Rósalindu, og töluðu kunnuglega um ýmsa fræga skurðlækna Lundúnaborgar, sem hann hafði mikla aðdáun á. Þeir skiptust jafnvel á gamanyrðum við hana um þessa menn, enda líka hinn fræga Sir Herbert, og ándrew var sem skelfingu lostinn, er hún kallaði hann „Herbert frænda“, „Hvenær skyldi þessi gamli skrjóður læra stundvísi?'4 sagði hún og aúdvarpaði og liorfði af nokkurri óþolin- mæði á armbandsúr sitt, sem var af gulli gert og sett demöntum. „Hann sagði klukkan tíu, og nú ei- hún farin að ganga ellefu. Eg þarf að vera komin í snyrtistofu klukk- an tólf. Það nær ekki nokkurri átt, að láta menn bíða svona lengi.“ „Eg sagði þér, Rós,“ sagði einn umsækjendanna kump- ánlega, „að tímanum væri illa varið, að sitja hér og biða.“ Piltur sá, er þannig mælti, var kallaður Rex. Hann hló við og liélt áfram: „Hann veitir ekki stúlku þetta starf, ella mvndir þú, sem ert systurdóttir lians, hafa fengið stöðuna umsóknarlaust. Þá hefð'i liann alls ekki auglýst starfið.'Frændsemisböndin eru sterk, eins og þú veizt.“ „Já, það má vel vera,“ svaraði Rósalinda Mount-Ashe, sem skipti nú örlítið litum, „en Herbert frændi metur góða liæfileika mest af öllu. Við sitjum liér og bíðum, úrvals hópur, hvert okkar um sig hefir nægilega góða einkunn til þess að koma til greina, og verðum að hlita úrskurði dómnefndar. Vel megið þið vita, að Bert frændi ætlar ekki að ráða valinu cinn. Eg stend því livorki betur né verr að vígi cn þið.“ „Jæja, eg held það hefði hún verið hyggilegra af þér, að taka stöðuna við Mary's sjúkrahúsið, sem þér stóð til boða,“ sagði Rex. „Þú ert aðeins tuttugu og tveggja ára og þér liggúr ekkert á. Sá. sem fær stöðuna hjá frænda þín- um, verður að inna mikið og erfitt verk af höndum, miklu erfiðara verk en hægt er að leggja á unga konu. Og þetta verður þér til mikils trafala. o1' þú ætlar að vera hægri hönd stjúpmóður þinnar samkvæmistímann á vetri kom- anda.“ „Eg ótfast ekki erfiði. Eg ætla mér að erfiða eftir því sem kraftarnir leyfa, og ]>að hefi eg gert, ella hefði eg ekki náð því marki, sem eg þegar hefi náð.“ Rödd Rósalindu var allkuldaleg, er hún rnæljti þetta. „Og það er að nokkru leyti til þess að losna ríð þátttöku t samkvæmum Undinu, að mér leikur hugur á að fá þessa NOÓIFSSTBÆTIJ I snnnudags- matinn Mixet Grill Amerísk-pottasteik MATARBUÐIN Ingólfstræti 3. Sími 1569. M.s. Dronning Alexandiine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar laugardaginn 27. nóv., síðdegis. — Fylgi- bréf og farmskírteini yl'ir vörur komi í <Iag. Tekið á móti vörum til hádegis á laugardag. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. Ný bók, sem vek ja mun sérstæöa athygli lesenda: JÁTNINGAR Höfuii tiitr: Aðalbjörg Sigurðardóttir, Alexander Jóhannesson, Ágúst H. Bjarnason, Björn Sigfússon, Einar Arnórsson, Gunnar Benediktsson, Séra Jakob Jónsson, Jakob Kristinsson, Jón Þorleifsson, Kristmann Guðmundsson, Séra Sigurbjörn Einarsson, Sigurjón Jónsson, læknir. Símon Jóli. Ágústsson. 1 bók þessari ræða 13 þjóðkunnir menn Iífsskoðun sína og viðhorf til lífs og dauða. Hver höfundur ræðir hið víðtæka og mikilsvarðandi efni út frá persónulegri reynslu sinni, störfum og áhugamálum. Trúmál og sið- gæði, framtíð mannkynsins og lífið eftir dauðann, mannfélagsmál og menning og leitina að hamihgju og þroska ér hinn rauði þráður, sem umræðurnar snúast um. Bókin er merkur vitnisburður um skoðanir þær, sem uppi eru með þjóðinni og hugsunarlíf og þroska- leit þeirra kynslóðar sem nú er uppi í landinu. Bók handa hug-sandi lesendum. Falleg útgáfa. II L A i> B I Ð M.s. Lingestroom fer frá Reykjavík til Amster- dam, Antwerpen mánudaginn 29. þ.m. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F., Hafnarhúsinu Símar 6697 og 7797. BEZT AÐ AUGLYSA l VÍSI mmmnmmmm TILKYNIMIIMG jrá S)trœ tiá uöijnum }\e if hja uíhu r Frá og með 26. þ.m. breytist burtferðartími hrað- ferðavagnsins í Kleppsholt þannig: Frá Sunnutorgi 10 mín. yfir heilan og hálfan tíma i staðinn fyrir 15 mínútur eins og áður var. Burtfarartíminn frá Lækjartorgi er óbreyttur. S)trœ tió uaanar 'ja uíl u r Ljósakrónur ffölda tegundir og vegglampar fiowa tegundir úr ekta Bronce (ekki zink) eru komnar aftur. ifauerzlvm oCií&uíhó (jjahimAndtóóonar Laugaveg 46. — Sími 7775, 3 línur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.