Vísir


Vísir - 26.11.1948, Qupperneq 3

Vísir - 26.11.1948, Qupperneq 3
pöstudaginn 26. nóveniber 1948 V I S I R 9 Sögufélagið Húnvetningur: Svipii' ag sagniw úr Húnaþingi , _ Húnavatnssýslur liafa verið sérkennilegur vettvangur merkra at- burða og fágætra. Þar hefir alist upp og dval- ið margt manna, er minnisstæðir hafa orðið og þjóðsögur myndazt um, jafnvel í lifanda lífi. Þættir þeir, er hér birtast eru ritaðir af margfróðum og lang- minnugum .. alþýðu- mönnum, sem gæddir eru frábærri frásagna- gáfu. Þættirnir nefnast: Húsfrú Þórdís, Gísla þáttur Brandssonar, Upphaf Skeggsstaðaættar, Guð- niundur ríki í Stóradal, Sjóslysin miklu á Skagaströnd, Hjalta þáttur Sigurðssonar, Þáttur af Hlaupa-Kristínu, Sagan um Jón á Snæringsstöðum, Magnús og Sesselja, Guðmundur Skagalín og Hjörtur spóalæri, Um Guð- mund á Bollastöðum. Svipir og sagnir veröur óefað kærkomin bók og minnisstæð öllum bókavinum og þeim, er þjóð- legum fræðum og fróðleik unna. Böðvar Guðlaugsson: Míuhkan sBn*f Kvæði. Ungur og óþekktur böfundur sendir hér frá sér sína fyrstu bólc. Gefur liún góðar vonir um, að hér sé á ferðinni skáld, sem vænta megi niikils af í framtíðinni. .... Sofðu ugglaus, eg skal vaka, yndi mitt. Sigldu draumsins fagra fleyi fram hjá hverjum myrkum degi uns dagar uppi draumskip þitt .... Þeir, sem yndi hafa af vel gerðum Ijóðum geta ckki látið þessa bók fram hjá sér fara. SBvewifjuritin þinn .eftir Frithjof Dahlby, í þýðingu Freysteins Gunnarssonar. Höfundur þessarar bókar er sænskur prestur og skátaleiðtogi. Hefir hann látið þann félagsskap ungl- inga mjög til sín taka og rifað margar bækur um það efni. Þessi bólc er ekki sízt ætluð þeim, scm sjálfir eiga drengi, eru feðnr eða mæður. En liún á víðar erindi, þá fyrst og fremst til þeirra, sem þurfa að stjórna og' leiðbeina, og r, .„ . ^ , ... lóks til aílra,' því að hver Ursimðiiriiin verour ao pekk.ia , A úrið. Alvég e'ins þarft þú að Cr Sa> SCnV ekkl hefir eln- kunna á drenginn þinn. iiver afskiþti af æskulýðn- um og uppeldi hans? Bókin cr skrifuð af næmum skilningi og hlýjum huga til þeirra, sem hlut ciga að máli, en það eru drengir á kynþroskaskeiði fyrst og fremst. —- Marga þarflega áminningu er hér að finna til fullorðinna manna, sem gleymt hafa sínu eigjn gelgjuskeiði. Drengurinn þinn er bók, sem allir foreldrar og æskulýðsleiðtogar þurfa að eignast. GLIN&Mt Karen, i hið danska leiguskip Eim- skipafélagsins er nú farið. Kári, 1 togarinn, kom af veiðum í gærmorgun. Fer væntanlega með afla sinn á Englands- markað. í fyrradag seldu þessir togarar i Eng- landi: Júní í Fleetwood 2863 vættir fyrir 4167 stpd. og Garðar Þorsteinsson í Grims- by, 4511 kits fyrir alls 9245 pund; Dr. Alexandrine er væntanleg liingað á taugardag, fyrir liádegi, að því er skrifstofa Sameinaða tjáði Vísi í gær. Farþegar eru sagðir fáir, sennilega ekki nema 25—30. Bauta, norskt skip, sem hér er í flutningum, lá liér enn á höfninni í gær. Var skipið að losa timbur. Danska kaupfarið Mogens S. kom hingað í gærmorgun. Er nú unnið að affermingu þess. Tíðindalaust eða lítið er af togaramið- um, að því er skrifstofa LÍÚ tjáði blaðinu í gær. Þó afl- ast meira af þorslci en ufsa eins og sagt var frá í Visi í gær. Má segja, að reitingsafli sé á miðunum, en heldur ekki meira. Hörðnin og löng- tun vetri spáð. Vetrarríki er mikið um miðbik Bandaríkjanna um Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fer frá þessar mundi og hafa sam- Rvk. á morgun vestur um göngur truflazt til mikilla land í hringferð. Esja er í nuna. Rvk. Heruðbreið fór frá Rvk.1 Fannkoma hefir verið ó- kl. 20 í gærkvöldi austur um venjulega mikil svo snemma land til Akureyrar. Skjald- vetrar, svo að vegir og járn- breið fór frá Rvik kl. 20 í brautir liafa teppzt víða. gærkvöldi til Breiðafj. Þyr- Gera má ráð fyrir þvi, að ill er norðanlands. flytja verði matvæli með | Einarsson & Zoega: Foldin flugvélum til ýmissa af- fermir í Amsterdam og Ant- skelcktra staða á næstunni, ef werpcn 26. og 27. þ. m. Lin- ekki bregður til þíðviðra. gestroom er i Rvk. Reykja- Milli tiu og tuttugu menn nes er í Genúa. — Aðstoð. Frh. af 8. síðu. . hafa orðið úti af völdum snjóanna. Bandaríkjamenp gera yfir- leitt ráð fyrir köldum vetri jað þessu sinni, að vísu ekki eins köldum og i fyrra en umhleypingasamari og nema litlum hluta af eigend- lengri. um téðra báta, og ber þvi^ brýna nauðsyn til, að ráð-. stafanir séu gerðar nú þegar _ til þess að forða gjaldþroti alls þorra útgerðarmanna bátaflotans og þar með hruni I Savnþykkf ný lög fyrir „Fram.‘4 Aðalfundur Knattspyrnu- eins aðalatvinnuvegar þjóð- arinnar. í 19. gr. frv. til fjárlaga félagsins Fram var haldinn í fyrir árið 1949 er gert ráð gærkveldi. fyrir 6 millj. kr. fjárveitingu Samþykkt yoru á fundin- til stuðnings bátaútveginum, uin ný lög. fyrir félagið, og geymir frv. þetta reglur miklu itarlegri og. viðtækari uni það, liyernig ráðstafa en þau, sem fyrir voru. Hér skuli þessu fé. Ýmsar leiðir eftir • fara sérstakar néfndir liafa komið til greina um ráð- með mál hinna einstöku stöfun fjárins, en niðurstað- greina, en lúta þó forystu an hefir orðið sú, að hag- kvæmast muni vera að veita útvegsmönnum lán á sama hátt og gert var vegna afla- brestsins á síldveiðunum 1945 og 1947..“ Bifreiðaeigendur Höfum opnað málninga- og réttingaverkstæði fvrir bíla. Bílvirkinn h.f. Sími 9467. Hafnarfirði. Móðir okkar, Guðrðn Eyiólfsdéftir, Fichersundi 1 andaðist kl. 1 í nótt, 26. nóv. Dagmar Siggeirsdóttir, Axel Siggeirsson. FaSir okkar og tengdaíaðir, Halldór Eiríksson, stórkaupmaður, andaðist 11. þ.m., verður jarðsunginn 27. nóv. kl. 2 e.h. frá Kapellunni í Fossvogi. Blóm afbeðin. 't . ‘ Börn og tengdabörn. aðalstjórnarinnar. Fjárhagur félagsins stend- ur i blóma og starfsemin i heild hefir gengið með ágæt- um. Hefir íþróttastarfsemin aukizt til muna á árinu og æfa nú miklu fleiri íþróttir innan vébanda þess, en nokk- uru sinni áður. Félagatalan mun vera nálægt 800. Á liðnu starfsári varð fé- lagið 40 ára, og í tilefni af því annaðist það og' undir- bjó, ásamt Knattspyrnufé- laginu Yikingi, komu sænsku knattspyrnumannanna úr Djurgárden. A fundinum í gær var Jón Þórðarson kjörinn formaður í stað Þráins Sigurðssonar, sem baðst eindregið undan endurkosningu. Aðrir i stjórn evu Jón Jónsson, Jón Sigurðsson, Jörundur Þor- steinsson og Hulda Péturs- dóttir. Formaður knatt- spyrnunefndar var Lúðvík jÞorgeirsson kjörinn, Birgir I Þorgilssop. l’orin. liandknatt- leiksnefndar og Þórður Ágústsson form. skíðanefnd- ar, en formcnn nefndanna eiga einnig allir sæti i aðal- stjórninni. IMý frímerki. Svo sem Vísir hefir skýrt frá, hefir Póststjórnin látið 'gera ný; Heklúfrímerki, sem 'sett verða í umferð n. k. ^föstudag, 3. des.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.