Vísir - 26.11.1948, Page 4
V I S I R
Föstudaginn 26. nóvember 1948
WÍSXR
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hitaveitan.
Tvö bindi af Skaftfellinga-
ritum komin út.
Skaltfellingafélagið léi endurbvggja
kirkjugarðinn á Kirkjubæjarklaustri
og gróðursetja í hann trjáplöntur.
Aðalfundur Skaftí'ellinga- i Vestur-Skaftafellssýslu,
élagsins í Reykjavík var Kirkjubæjar- og Þykkvabæj-
haldinn fimmtudaginn 18.1 * * * 5 nrklaustra. Jón Aðalsteinn
þ. m.
Félaassvæðið nær vfir báð-
Jónsson hefir verið ráðinn til
að skrifa þetta bindi að
ar Skaftafellssýslurnar og mestu leyti, en próf. Guð-.
hefir það verið venja að a. jbrandur Jónsson mun þó rita
m. k. tveir menn úr livorri einbvern bluta þess. Félagið
jsýslu eigi sæti í félagsstjórn- nmn leggja aberzlu á að
pélag fasteignaeigenda hér i bæ hefir fyrir nokkru sam-
^ þykkt mótmæli við því, að æ fleiri bús sé tengd lúta-
veitumii, meðan ckki er hægt að fullnægja bitaþörf þeirra1 jnni j jnn vai. ag ])CSSLl sinni braða útkomu þessarar bók-
húsa, scm þegar hafa verið tengd kerfinu, ef eitthvað
kólnar í veðri. Eru þetta sjálfsögð tilmæli og ætti í raun-
inni að vera óþarfi að þau komi fram. Hitaveitan ætti vit-
anlega að gæta þess, að þeir þurfi ekki að kvarta undan'
öll endurkosin, en í henni
eiga sæti Helgi Bergs, Hauk-
ur Þorleifsson, Benedikt Stef-
ánsson, Helgi Lárusson og
kulda, sem eru þegar orðnir viðskiptamenn hennar. Allir jún pálsson Varasljórnina
„Rituin Skaftfellinga“ með
ævisögu Jóns Steingrímsson-
viðurkenna — jafnt forvígismenn Hitaveitunnar sem aðrir s]cn)a Sveinn Jónsson, frú
— að fyrirtækið sé enn á byrjunarstigi og því ælti að fara jAgústa Jónsdóttir og Guðjón
varlega í sakirnar í þessu efni. Fólkið er gert að skyldu Benediktsson.
að nota Hitaveituna, en það virðist ekki liafa neina trygg-J jjelzta athafnamál félags-
ingu fyrir því, að hún veiti þau þægindi, sem benni er'ins á UIKlanförim ái'um hefir
ætlað og hún lofar mönnum. Það nær engri átt, cf litið er verig útgáfustai’fsemi. llóf
á þetta með sanngirni.
Enginn maður — hvort sem hann er húseigandi eða
ekki — þakkar Hitaveitunni fyrir yl þann tíma, sem hlýtt
er í veðri, ef bann getur gengið að því visu, að hann verði!ar Xú er annað bindi þessa
að hírast í kaldri íbúð, þegar hitans er fyrst verulegajrjtsafns komið út; Cn það er
þörl'. Þánriig hefir þetta verið hjá mörgum og meðan ekki!„Lan(inám í Skaftafellsþingi“
er fundin leið til úrbóta, er það ekkert annað en hótfyndni cf(jr (jr. Einar JÓlaf Sveinsson,
að tengja fleiri hús kerfi Hitaveitunnar. Því á að hætta,'seni ráðinn ei- ritstjóri
unz fundin er örugg lausn á þeim göllum, sem fram hafa' -ítsafusms. Þctta er í hvívctiia
komið. Ekki verður þessu heldur neitað, ef litið er á málið jlin merkasta bólc og er þessa
með sanngirni. Llagana verið að senda liana
Annað er það og, scm veldur mönnum áhyggjum í, il félagsmanna. Hún er vænt-
sainbandi við Hitaveituna. Vísir skýrði frá því á sínum an|e« L bókaverzlanir fyrir
tima er það kom í ljós, að einhverskonar gróður cða hrúður j()j
Þriðja bindi Rita Skaflfell-
ar sem mest og e. t. v. kemur
hún þegar éit á næsta ári.
Af öðrum störfum Skaft-
fellingafélagsins má m. a.
geta þess, að það liefir geng-
izt fyrir þvi að láta steypa
garð umbverfis gamla kirkju-
garðinn á Kirkjubæjar-
klanstri, en þar var Jón Stein-
grímsson jarðseltur og fleiri
merkir Skaftfellingar. Enn-
það fyrir nokkru útgáfu á'fremur llefir félagið látið
myndaðist innan í leiðslum, sem hveravatnið var látið
streyma um. Pípulagningamenn kunna margar fleiri sögur
af slíku. Rannsókn var látin fram fara á þessu og nú
skýrir Hitaveitan frá því, að eklci sé nein veruleg brögð
að þessu. Menn eru þó vantrúaðir á, að öll kurl hafi komið
til grafar og virtist ekki úr vegi, að húseigendur fengju
að fylgjast mcð þessum rannsóknum eða kynna sér niður-
stöðurnar með aðstoð kunnáttumanna, sem þeir veldu.
Þeirra er tjónið, ef kerfin eyðileggjast, því að seint mun
róðurinn sækjast á hendur bænimi, ef bóta þarf að krefjast.
róðurinn sækjast á hendur bænum, ef bóta þarf að krcfjast
af honum fyrir eyðilögð eða skemmd kerfi.
Götnmar í bænum.
Tlyrir nokkru var frá því skýrt á bæjarstjórnarfundi, að
^ Atvinnudeild háskólans hefði tekið að sér að rannsaka,
hvernig bezt niundi vera að hafa ofaníburð gatna hér í
bænum, til ]>ess að þær yrðu ekki fljótlega l'orarvilpa eða
svo holóttar, að þær mættu teljast ófærar. Rannlöknirnar
báru þann árangur, að ráðið var fra ]iví, að notuð yrði
rauðamöl til ofaníburðar, nema í hana væri sett bindiefni,
til þcss að hún ryki ekki út í veður og vind á fáeinum
dögum.
Nú er nokkur reynsla fengin af þessari nýju aðl'erð og
þó aðeins lítil, en borgurunum finnst hún ekki góð. Bindi-
efnið og rauðamölin gcta verið góð, þegar tíð er þurr, en
í rigningunum fer allt úr lagi aftur og rigningar eru þrá-
látt veðurí'arsmein hér, svo sem allir vitá. Þá verður bindi-
efnið — leir — vitanlega þcgar í stað að leðju, svo að
göturnar verða fljótlega ófærar sem fyrr, óður en heilla-
ráðið farinst. Virðist þvi þetta ráð til endurbóta á götun-
nm koma .að harla litlu gagni og má gjarnan gera fleiri
tilraunir til að finna viðunandi lausn á þessu máli. Til-
Taunastarf sem Jietta á heldur ekki að fara fram á sjálfum
götunpm. Því má vafalaust halda uppi annars staðar, þar
sem afleiðingarnar bitna ekki þegar á yegfarendum. En
liætt er við, að varanleg lausn finnist ekki, fyrr en götur
verða hér allar steinsteyptar eða malbikaðar, svo sem
haldið liefir verið fram hér í blaðinu. Aðfar áðgerðir virð-
ast einungis kák.
inga verður Saga klaustranna
gróðursetja trjáplöntur i
garðinum, svo að hann ætti
að geta orðið mjög fallegur
cr fram líða stundir.
Þá hefir Skaftfellingafé-
lagið gengist fyrir funda-
starfsemi og innbyrðis kynn-
ingarstarfsemi Skaftfellinga
hér i bænum.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðolstræti 9. — Sími 1875.
— Vegagerðin
Framh. af 1. síðu.
heiðina, því þar er vegurinn
mjór og beygjur krappar, en
ekki er liægt ó þessu stigi
málsins að segja hvenær
þeim framkvæmdum verður
lokið.
Á l't-héraði var unnið að
vegarlagningu í suniar. Kem-
ur sá yegur til ineð að liggja
út að Lnaósi, sem er
skainmt frá' Héraðsflóa að
sunnan. Ef vegarsamliand
kemst þaðan um Gönguskörð
og Njarðvíkurskriður til
Borgarfjarðar, opnast þar
með ein ævintýralegasta og
hrikafegursta ferðamavma-
leið á öUu lslandi.
Unnið er að vegargerð við
sunnanverðan Reyðarljörð.
Þegar henni er lokið, opnast
vegarsamhand við Búðakaup-
tún Fúskrúðsfirði, en Fá-
skrúðsfjörður er ennþá úti-
lokaður frá öllum vegasam-
göngum við umheiöiinn. Enn
þá er alllangur kafli ólagður
á þessari leið, en á sumrin
er unirið jafn og þélt að veg-
argerðinni, og er þess að
vænta að henni verði lokið
áður en langir tímar líða.
Smávegis umbætur voru
gerðar við Beruljörð í sum-
ar og fóru einstöku jeppar
inn fvrir. fjörðinn og þar
með landleiðina úr Horna-
firði og Lóni og alla lcið
lil Reykjavíkur. Til að gott
vegarsamband komist á á
liessari leið þarf gagngerðar
endurbætur á Lónsheiði og
vegarlagningu inn fyrir
Berufjörð.
I dag
er föstudagur 2G. nóvember,
331. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl.
Síðdcgisflóð verður
dag.
1.25 í nótt.
kl. 14.00 í
Næturvarzla.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330. Næturlæknir er
í Læknavarðstofunni, sími 5030.
Næturakstur í nótt anuast Litla
bilastöðin, sími 1380.
Veðrið:
Lægð yfir sunnanverðu Græn-
landshafi og önnur dýpri um
1300 km. suður af íslandi á lireyf-
ingu norður eftir.
& '
Veðurliorfur fyrir Faxaflóa:
Stinningskaldi sunnan, en síðan
hvass S;A og rigning.
Mestur liiti i Reyk.javik i gær
var 10 stig, en minnstur hiti í
nótt var 5.8 stig.
Hinn 11. nóv. síðastl.
átti Samvinnufélagið Hrcyfill
5 ára starfsafmæli. í lilcfni af
því hélt félagið afmælisfagnað
að Tjarnareafé 10. þ. m. Afniæl-
ishófið var fjölsótt, fór vel fram
og skemmtu menn sér liið bezta.
Svo sem kunnugt cr starfrækir
Samvinnufélagið JJreyfill hen-
zínsölu hér í bæ og er eigandi
Bifreiðastöðvar Hreyfils.
Hið íslenzka náttúrufræðifélag.
Samkoma verður haldin i 1.
kennslustofu Háskólans, mánu-
daginn 29. nóvembcr 1948. Mag-
ister Guðni Guðjónsson flytur er-
indi um Fióru íslands og íslenzk-
ar grasarannsóknir. Samkoman
licfst kl. 20,30. — Það tilkynnist
einnig hér með, að meðlimir Hins
íslenzka náttúrufræðifélags geta
fengið hina nýju iitgáfu af Flórif
fslands keypta f.vrir 00,00 kr. hjá
bókaútgáfunni Norðri í Sam-
bandshúsinu í Reykjávik. Félags-
menn afhendi þetta kort, þegar
þeir sækja bókina?
38. sýningin
á gamanleiknum „Græna lyft-
an“ var í gærkveldi. Hefir enginn,
gamanleikur verið sýndur jafn-
oft hér í bænum og Græna
iyftan, enda liefir leikurinn hlot-
ið prýðilega dóma. Senn mun
Fjalakötturinn hætla sýningum
á leikritinu og fer því hvcr að
verða síðastur að sjá það.
Páll ísólfsson,
tónskáld, leikur á dómkirkju-
orgelið í kvöld kl. 0,15 verk eft-
ir innlenda og erlenda höfunda.
Aðgangur að tónleikunum er ó-
keypis.
Norsk-íslenzka félaginu
í Oslo hafa vcrið færðar kr.
50(t0.00 norskar að gjöf frá is-
•lenzka'rícðisinánnirium í HaugáLI
sundi, Nösen, en liann er mikill
(slandsvinur.
Framhalds-aðalfundur
Stangarveiðifélags Reykjavikur
verður haldinn í Tjarnarcafé n.k.
sunnudág kl. 2 e. li. Dagskrá sam-
kyæmt félagslögum.
Afmælisgjafir
er að undanförnu liafa borizt
S. í. R. S.: Safnað af Sumarrós
Guðjónsd., FramnesYegi 8 230 kr.
Safnað af Ragnlieiði Guðjónsd.,
Vifilsgötu 7 555 kr. Dr. Richard
Beck, próf. 100 kr. Eigendur og
starfsfólk Mjallar hTf. 410 kr.
Chemia h.f. og starfsfólk 030 kr.
Starfsfólk Keilis h.f. 205 kr. —
Starfsfólk Þvottamiðstöðvarinn-
ar 050 kr. Starfsfólk Á. V. R.
070 kr. Starfsfólk S. í. S. 1050 kr.
Áheit fró gamalli konu 35 kr. ■—
Kærar þakkir.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18,30 íslenzkukennslál 19,00
Þýzkukennsla. 19,25 Þinglýéllir.
19.45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
20.30 Útvarpssagan: „Jakob“ eft-
ir Alexander Kielland, V. (Bárð-
ur Jakobsson). 21.00 Strokkvart-
ett útvarpsins: Kvartett nr. 10 i
Es-dúr eftir Mozart. 21.15 Frá út-
löndum (Jón Magnússon frétta-
stjóri). 21.30 Tslenzk tónlisl: Són-
ata fyrir klarinett og píanó eftir
Jón Þórarinsson (plötur frá nor-
rænu tónlistarbátíðinni í Osló).
21.45 Fjárhagsþáttur (Magnús
Jónsson, form. fjárliagsráðs).
22.00f' Fréitir 'og Véðúrfregnir.
22,05 Ctvarpað frá Hótel Borg:
Létt tónlist. 23,00 Dagskrárlok,