Vísir - 26.11.1948, Síða 5

Vísir - 26.11.1948, Síða 5
Föstudaginn 26. nóvember 1948 vism SlGURÐUR MaGNÚSBDN: Litazt um í Þýzkalandi Niðurl. „Segið þér mér eitt, sem mig langar til þess að vila. Vissi þýzkur almenningur um fangabúðirnar?“ I „Ef eg ætti að svara því játandi eða neitandi, þá mvndi eg segja já. I’að er al- veg þýðingarlaust að þræta.1 Við vissum þetta, að vísu ekki i einstökuxn atriðum og sára- fáir tiltölulega Iiöfðu hug- mvnd um að manndrápin væru i svona stórum stil, en það var pískrað um þetta manna á milli. Fangabúðirn- ar eru sorglegasti smánar- bletturinn í sögu okkar og þið, sem aldrei hafið vitað hvað það er að búa við ein- ræði, haldið að við hefum bara gelað gengið að kjör- borinu og strikað út einhver nöfn af þvi að við vorum á móti fangabúðum, en það var ekki alvcg svo einfalt. Eg skal nefna yður eitt dæmi, sem eg veit persónulega, að er rétt. Á þeim tíma, sem sprengju- j'egnið féll þéttast á okkur talaði Hitler alltaf um „hefndarvoþnið“ svokallaða; sem ailtaf átti að koma, en fólk var orðið langþreytt á að bíða eftir. Um þetta leyti var það að járnbrautarlest, sem var á leið liingað til Frankfurt, staðnæmdist á lít- illi brautarstöð. Hermaður nokkui’, sem virtist annars hugar, stóð á hraularpallin- um í stað þess að fara upp i lestina. Slúlka nokkur, sem vann á lestinni kallaði til hans: „Heyrðu karlinn. Hvað crtu að hugsa/’ Ætlarður ekki að koma þér upp í lestina? Ertu kannski að biða eftir hefndaivopninu ?“ Farþeg- arnir hlógu, en hermaðurinn fór upp í lestina. Á næstu slöð biðu þrír SS-menn eftir stúlkunni. Hún fékk 6 ára þrælkunarvinnu, cn það var auðvilað verra en nokkur dauðadómur. Þetla er ein- ræðið í framkvæmd, herra minn. Ásakið okkur þvi ekki fvrir fangabúðirnar, heldur fvrir að liafa verið þeir óvitar að afsala okkur nokkurn tíma frelsinu. En nú er sagt, að fangabúðirnar séu orðnar fullar aftur.“ Ofsóknirnar gegn Gyðiðngum. „En Gýðingaofsóknirnar?“ „Mér dettur ekki i hug að afsaka þær, en lofið mér að skýra fyrir yður ýmiklegt í þvi sambandi. Margir, sem studdu Hitler til valda, voru þeirrar skoðunar, að eftir að hann v.æri búinn að taka völdin myndi hann aldrei framkvæma hólanir sínar í garð Gyðinganna. Margir Ij úðu, að þetta væru vigorð ein, sem notuð væru meir til stundaiávinnings en varan- stórveldi, sem Hitler dreymdi um, heldur til að verða það öndvegisland vísinda, bók- mennta og lista, sem það einu sinni var.“ Það er komið að kvöldi. legs. Eg vil þó taka fram, að á því að við getum framleitt minna af góðum bókum en 1 j°ð%eijmn gengur ut að sjálfur var eg ekki þeirrar iðnaðarvörur til útflutnings. J við. Námsnienn okkar og vís- 8 uggaiium smuin. ou skoðunar og höfuðstæðan til Meðan við flytjum kolin út indamenn eru einangraðir af | ‘ans’ ,ialt’ ,L’a J1’.0;^ 1 nI11’ þess að eg var ákveðinn and- verða Bandarilcjamenn að jjvj þá skortir bækur, svo þeir 8lad iai aiu íti", s’ra stæðingur Hitlers 1983 var fæða okkur. EJnn góðan veð- ’geti fylgst með þvi, sem er að ÞliaSum m ^agat unum, jci sú, að mér var ljóst, að allir 'urdag liætta þeir þvi og þá *gerast i kring um menn hafa sama rétt til að eru örlög oklvar ráðin, nema um enn ifa lífinu og það riki, sem því aðeins að iðnaðurinn lýðiæði í Evrópu. Hér er ein- hefir tvenns konar lög i landi verði kominn i gott horf. hvers konar skrifstofu- . . . . elur sitt eigið dauðamein, en Rússarnir gleypa okkur, eins'mannaalræði. Við getum sl)! engjukasti,^ boignim, þai cg skal hreinlega játa annað og Téldcóslóvakíu. Þá verður skipt um í-áðherra, en em- seni annai biuaispoi m lo t- og það er, að eftir að eg sá allt Þýzlcalaúd konxmúnist- Uættismaðurinn, sem var með þá Við höf |við gapandi lmsatóftina, sem eiiki' hið eiginlega C1' iu^a. andspæms götunnar í borgmm, þar sem næstum því liv.ert hús varð fyrir að margt af því, sem Hitler iskt. Þess vegna er það eugin nefið niðri í grautai-pottin- brautarinnar til Berlínar stendur nú. Já. Það er í’étt. við haim 1Iev Þarf miklð að by8Sja, en við hinir cigum líka margt ’ógcrt. Keppni í bad- minfon. gerði var mjög gott, þá rcikn- 'f jarstæða að eg segi nú, að nin i gær situr lika aði eg, og vafalaust fleiri, þýzkir og brézkir kola- á morgun, enda segir einliver dæmið þannig, að sagan hefði námumenn hafi örlög okkar J pænskur málsliáttur, að yfirleitt verið skráð með í höndum sér. Við megum fingur skrifstofumannsins sé blóði, en að samanburðurinn ekki glevma því, að eftir að aflmeiri en armur lögfræð- á'þvj að gei'a landræka þús- ;við misstum öll landbúnaðar- ingsins. Hér eru nefndir og undir Gyðinga eða drepa fólk liéruðin i austri, þá verðum ráð, stjÖrnir og .yfirstjórnir, unnvörpum, eins og gerst við hér aldrei fær um að en fólkið sjálft ekur sér allt- I titéfni af 40 ára afmæli liefir í flestum byltingum, brauðfæða okkur, jafnvel af i sömu spennilreyjunni. Knattspyrnufélagsins Vík- væri Þjóðverjum yfirleitt þólt Þýzkaland vrði aftur ein Það var gott og nauðsvnlegt ings, gengst félagið fyrir hagstæður. Við, sem í hjarla heild, innan þeirra landa- að berja nazismann niður, Badminton-keppni. okkarvorum ámóti Hitler og mæra, sem nú liafa verið á- en það er ekki nóg. ViS verð- j Fjögur félög taka þátt í fylltum aklrei hans flokk, kveðin að austanverðu. Við um að verða þess megnug að keppninni, og sendir livert 3 börðumst því ekki gegn erum því í miklum vanda þessu, en vonuðum að of-J sóknunum mvndi linna, Ilitl- j er myndi byggja upp voldugt Fleiri nazistar Þýzkaland, án j>ess að ásælast en 1945. önnur lönd, en þegar stríðið kom sáum við að okkur hafði kjátlast. Við höfðum látið hlekkjast og ofurselt okkur i liinum illu örlögum einræð-,sxaia isins.“ i losa okkur líka við þetta al- þátttakendur, en keppnin jræði skrifstofubáknsins, sem verður einmenningskeppni. gnæfir yfir ökkur og kæfir Félögin sem taka þátt í frelsið, þvi það var frelsið, keppninni eru Í.R., Tennis- jsem við vonuðumst eflir að °g Badmintonfélag Reykja- T>é,- «cn> hafið hað starf fá’ en höflim- Þvi miður ekld ’ikur- Ungmennafélag Stykk- ’’ ‘, fengið enn. Eg held að þið shólms og Víkingur. Undan- ,ð dæma menn fyrir nazistisk . & ° e.. , . * .x . . e ,. , ... ... , hm biðið lika ettir þvi að keppnin fer fram i íþrotta- afbrot þeirra liljotið að gela 11 11 þeirri spurningu minni hvort nazisminn sé nú [að liverfa liér? Hver er ar- !angurinn af störfum vðar og , ............. 1 ... , land mun þa risa ur rustum vilja kenna , , g ilcysa þetla vandamál, og ör- lúisinu við Ilálogaland og lög okkar séu að þessu leyti, hefst kl. 1 á morgun. Keppt eins og reyndar á fleiri svið- um, líka ykkar örlög. Þýzka- á ný, ekki til að verða það verður í 3 riðlum. Efsti mað- urinn í hverjum riðli fer svo i úrslit, sem fara fram i iþróttahúsi Háskólans n. k. sunnudag kl. 2. Réttarhöldin jannarra, sem í Niirnberg. . þýzku þjóðinni nýja háttu og I „Hvaða afstöðu tók þýzkur'siðu í opinbéru lífi?“ ahnenningur til réttarliald-) „Áreiðanlega neikvæður. anna í Núrnberg. Með hvor- Hér eru nú sennilega fleiri um var samúðin, ákærendun-’nazistar en þeir voru 1945, um eða sakborningunum?“ vitanlega elcki flokksbundnir ! „Eg lield að þessi löngu eða skipulagðir, en menn, | { framtíðinni ínun sveila-! Sem dæmi má nefna, að málaferli liafi yfirleitt misst sein væru tilbúnir að reyna búskapur verða rckinn með básar kúnna eru lireinsaðir marks hér i Þýzkalandi. Ef nazismann á nýjan leik. Það nokkuð öðru sniði en nú tíðk- með sjálfvirkri vél, sem er á þessir menn liefðu verið telui- er mitt starf að dæma þessa ast. í Bandarikjunum liafa færibandi yfir þeim. Þessi ir og skotnir strax, þá hefði menn, cn eg segi yður satt, verið gerðar tilraunir i sam- vél burslar og lireinsar Iivern enginn sagt neitt, en mér eg áfellist þá ekki í hjarta bandi við búskap og sýna einstakan bás mjög vandlega skilzt að samúðin með þeim mínu fyrir þetta. Vitanlega þær, að bóndi kemst auð- 'og sópar síðan öllu rusli of- eða mörguni þeirra liafi vax- her að rcfsa fyrir glæpi, sém veldlega af með 30% minna an i flórinn, en ömuir vél ið eftir því sem lengur leið a framdir eru undir pólitísku (vinnuafl en nú þykir naúð- liefir þann starfa að hreinsa réttarhöldin og málarekstur- yfirskini, en hitt, það liugar- synlegt, ef þær nýjungar, hann. Þá er sjálfvirkur inn hafi að þvi leyti orðið til far, sem elur nazismann eða sem nú liggja fyrir i þessum '„gefari11 i fjósinu, sem mælir ógagns.“ einræðið, liverju nafni, sem málum, eru hagnýttar til og vegur lieyið, áður'en það I „Hvaða skoðun liafið þér við köllum það, fyrir það ber fulls. 'er „borið á borð“. nú á framtíð Þýzkalands?” að ásaka okkur liina, sem J Háskólinn í AVisconsin hef- j í liíöðunni eru súgþurrk- j „Orlög Auslur-Þýzkalands köllum okkur lýðræðissinna. ir ag undanförnu rapnsakað unartæki, en þau þurrka eru ráðin. Það verður komm- Yið tókum frá þeiin nazism- nauðsynlcg störf bænda þar héyið ferskt og nýslegið. Er únisliskt nema þvi aðeins að ann, en við höfum ekki verið i fylkinu og komizt að þeirri það miklu fjörefnaríkara en stvrjöld breyti valdalilutföll- þess um komnir að gefa þeim niðurstöðu, að 56% af vinnu það hey, sem .er þurrkað um. Eg held að svarið við Ueitt í staðinn, sem þeir liafa bónda fari i daglegar annir, undir beruin himni, ef það á spurninguniii um okkur sé að enn sannfærst um að sé hetra. en 41% vinnunnarséeinungis a.nnað borð liefir blotnað. finna hjá brezkum og frönsk- Qkkur hefir meira að segja l'ólgin í störfuiu í hlöðunpi. Önnur margvisleg tæki hef- Háskólinn fékk 100 þús. ir bóndinn sér til aðstoðar, um kolanámumönnum, enjmistékizt svo hrapallega, að hvorki i Washinglon né London. Eg veit, að yður þyk- ir þetta undarlegt svar, en nú skal eg skýra það í'yrir vður. Eins og nú standa sakir verð- um við að flvtja öll kolin okkar til Frakklands og Rret- lands vegna Jiess að kola- námumönnunum þar tekst ekki að fullnægja eftirspurn þessara landa. Iðnaður Þýzkalands, byggist á því að verksmiðjurnar geti fengið kol, en framtíð okkar byggist sjálft orðið lýðræði verður nú að nota mjög varlega. Amerikumennirnir létu okk- ur fá blöð, þar sem hver bján- inn gat fyllt dálk eftir dálk með þvaðri um lýðræði, en við liöfum ekki getað fengið pappír til að prenta fyrir þýzkan almenning hækurnar, sem Tómas Mann skrifaði i útlegðinni. Engin þjóð liefir verið hungraðri i bækur en við vorum eftir stríðið, en engin þjóð hefir fengið dollara styrk frá bænda- samtökum i Wisconsin, keypti bóndabæ með 140 ekr- um lands og lióí’ tilraunirnar. Nú er þarna risinii upp ný- tízku bóndabær og er mesti liluti vinnunnar framkvæmd- ur af sjálfvirkum rafmagnsr tækjum og það eina, sem bóndinn þarf að gera — í mörgum tilfellum — er að ýla á hngpp pg þá fram- kvænia hinar sjálfvirku vél- ar óskiljanlegustu liluli. sem miða öll að þyí að spara honum vinnu. Þá er að snúa sér að aðal- stöðvum húsfreyjunnar. I eldhúsinu er isskápur, liræri- vél, uppþvottavél og öll þau nýtizku heimilistæki, sem nú þekkjasl. Hún hefir til um- ráða þvotlavél, Jimrkimar- vél, slrauvél o. fl. Allar geymslur i eldhúsinu eru miðaðar við að Jiær séu sem lientugastar og taki sem niinnst rúin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.