Vísir - 27.11.1948, Qupperneq 2
V I S I R
Laugardaginn 27. nóvemb'er 194S
^MMGAMLA BlÖS®Öfí
Fljófandi gull
(BOOM TOWN)
Stórfengleg Metro Gold-
wyn Mayer kvikmynd.
CLARK GABLE,
SPENCER TRACY,
CLAUDETTE COLBERT,
HEDY LAMARR.
Sýnd kl. 5 og 9.
Undramaðurinn
(WONDER MAN)
Danny Kaye
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Gólfteppahreinsunin
Bíókamp, ^360»
Skulagötu. Sími
SMURT brauð og snittur,
veizlumatur.
SlLD OG FJSKUR.
SÖt TJARNARBIO
OLIVER
TWIST
Framúrskarandi stór-
mynd fi'á Eagle-Lion, eftir
meistai-avei'ki Dickens.
Robert Newton
Alec Guinness
Kay Walsh
Francis L. Sullivan
Henry Stephenson
og
John Howard Davies
í hlutverki
Olivers Twists.
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára.
Þúsund og ein nótt
Skrau tleg ævin týramynd
í eðlilegum litum.
Corael Wilde
Evelyn Keyes
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f.h.
S.K.R.
S.K.R.
Almennur dansleikur
í Tjarriarcafé í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar verða
seldir í anddyi’i hússins kl. 5—7 í dag.
Skemmtinefnd K.R,
S.K.1 p lÁidri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 9. j Aðgöngumiðar frá kl. 4—6. Sími 3355. ■ Húsinu lokað kl. 10,30.
F. 1. H.
Dansleikur
Iaugai'daginn 27. nóvember kl. 9 í samkomusal Mjólk-
urstöðvarinnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. —
Nefndin.
Listsyning
Félags íslenzkra myndlistarmanna
í Sýningarskála nxyndlistai’manna. Opin dag-
lega frá kl. 11 til 22.
Aðgangur 5 kx*.
íbúðir ti! sölu
Lítið, nýtt mjög vandað hús til sölu. Flytjist í vor.
Ennfi’emur kjallaraíbúð við Laugaveginn til sýnis í
dag og á morgun.
FasteignasöEumiðstöðin
Lækjargötu 10 B.
Simi 6530 og 5592, eftir kl. 7.
ÁSTARÓMUR
(Kærligheds-Sonaten)
Efnismikil og vel leikin
ungvei’sk músíkmynd.
Danskur texli.
Paul Yavor
Mai’ia Mezey
Fi’anz Kiss.
Sýnd kl. 7 og 9.
Reimleikarnir á
herragarðinum.
Sprenghlægileg og mjög
spennandi sænsk di’auga-
mynd. Danskur texti.
Aðalhlutvei-k:
Adolf Jahr
Anna Lisa Ei’icson.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Sfúlka
óskast í vist. Sérhei’bei’gi.
Lilja Sighvatsdóttir
Hagamcl 17.
Kaupi gull
hæsta vex’ði.
Sigurþór.
TRirou-Bio as
Konungurinn
skemmtir sér
(Köngen morer sig)
Sprenghlægileg og bráð-
skemmtileg frönsk gaman-
mynd.
Danskur texti.
M. Raimu
Yictor Francen
Gaby Morley
Synd kl. 7 og 9.
Grant skipstjóri og
börn hans.
Skemmtileg og ævin-
týrarík mynd byggð á
samnefndri skáldsögu
JULES VERNE
sem komið hefir út í ís-
lenzkri þýðingu.
Sýnd ld. 5.
Sala hefst ld. 11 f.h.
Sími 1182.
ntja bio mm
KAINSMERKIÐ
(The Mark of Cain )
Afar spennandi og á-
hrifamikil ensk stórmynd
frá „Two Cities“.
Aðalhlutverkið leikur
enski afburðaleikarinn:
Eric Portman
ásamt
Sally Gray
Patrick Holt.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónlist og tilhuga-
líf.
Hin fallega og skemmti-
lega músíkmynd í eðli-
legiun litum með:
Maui’een O’Hara
Dick Haymes
Harry James
og hljómsveit hans.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
INGÓLFSCAFÉ
Etdri dansarnir
í Alþýðuhúsiiiu í kvöld kl. 9. Aðgöngum. frá kl. 5 í dag.
Gengið inn frá Hvei’fisgötu. — Sími 2826.
ölvuðUm mönnum bannaður aðgangur.
Milliféðwrs-
strigi
VERZl.(-
Aimbönd
á
úr.
Di'smíða-
stofan,
Ingólfs-
sti-æti 3.
Sími 7884.
Tónlistaifélagskórinn endurtekur
Söngskemmtun
sína i Austui’bæjarbíó á morgun sunnud. 28. nóv. kl. 5
síðdegis stundvíslega.
Symfoniuhljómsveit Reykjavíkur aðstoðar.
Stjórnandi: Dr. Urbantschitsch.
Einsöngvarar:
Guðmunda Elíasdóttir,
Sigurður Skagfield.
Aðgöngumiðar í Bókaverzhm Eymundssonar og
Lárusar Blöndal og á morgun í Austui’bæjai’bíó.
' Síðasta sinn.
Æshulýðsvika
K.F.U.M. og K.
Samkomur á hvei’ju
kvöldi kl. 8,30.1 kvöld tala
2 guðfræðistúdentai’, Jón-
as Gíslason og Magnús
Guðmundsson. — Annað
kvöld talar Bjarni Eyjólfs-
son ritstjóii.
Allir velkomnir.
Opna í dag
snyrtistafu
í Ingólfsstræti 16.
Tek að mér: hörundshreinsun, andlitssnyi’tingu,
handsnyrtingu, fótaaðgei’ðir.
Eyði lýtandi hárvexti og vörtum með díatermi.
Snyrtivörur og starfsaðferðir:
Académie Scientifique de Beauté, París.
Fyrst um sinn tekið á móti pöntunum á staðnum og í
síma 7768 milli kl. 12—1 og 7—9.
Virðingarfyllst,
Eanney Balldórsdóttir