Vísir - 27.11.1948, Side 4

Vísir - 27.11.1948, Side 4
V I S I R LaugaríÍaginn 27, nóyeinbcr 1048 ¥1S1R DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Teílt á tæpasta vað. W % Hún efndi auk þess til t veggj a sumarleVfisfe rð a með rúmlega 60 þátttákend- itm og loks \';u' unl livcrja lielgi efnt til sérstákra ferða í skála fólagsins og munu 6—7 hundruð manns hafa' tekið þátt í þeim. Samtals nuuiu því nálægl 1300 manns hafa ferðast á vegtun Far- raitnar síldarútvegsins í heild. Þegar þess er gætt, að sild-1 fuo]a j sumar arútgerð er nú sá atvinnnvegur, sem þjóðin bindur mestar önnur sumarleyfisferðin vonir við, er heldur ekki óeðlilegt að skýrslu ráðherrans raUíctur iand> á .hrein. verði riokkur gaumur gefinn. Skuldir ríkisverksmiðjanna dýraslóðil. ; Rrírigilsárrana, munu nú nema kr. 64,5 miUjónton og er það nokkru lægvi ennnfrcmur um Hérá«; aust- upphæð, en kunnugir menn hugðu, með því að talið hefur]ur ,■ verið að skuldir versmiðjanna gætu tæpast numið lægri fjöíð, og í Ilerðuhreiðarlind- Tlyrir nókkrum dögum gaf fjármálaráðherra skýrslu a * þingi varðandi rekstur síldarverksmiðja rikisins og Um 1300 manits ierðuðust á vegum Farfugla í sumar. Farfugladeild Reykjavík- ur efndi s. 1. sumar til 22 lengri og skemmn ferSa- laga um helgar, en þátt- takendur voru um 560. hefir mikið verið gróðursett af ffjáþlöntum og unnið að annari 'ræktunar- og fegrun- arstarfsémi. Er þess áð vænla að innan fárra ára verði kominn þarna hinn fegursti gróðurreitur, þar scm áður var örfoka upp- hlástursland. Það sem háir Farfuglum mest nú, er að geta ekki komið sér npp myndarleg- um skíðaskála í grennd við sklðalönd liæjárins, þvi bæði er það, að skálarnir sem Far fuglar eiga nú henta helzt ekki stím skíðaskálar nema i miklum snjóum og i öðru lagi cru skálarnir að verða of litlir fyrir þá. Vetrarslarf Farfugla hér í bænum er m. a. fólgið i mál- funda-, tafl- og spilastarfi, 'en auk þess efna þeir til mánaðarlegra skemmti- funda. Á þessum vtítri hafa Far- fuglarnir starfað um 10 ára skeið á íslandi og telja þeir 400—500 ifélaga. " Ný barnahók. upþhæS, en 80 milljónum króna. Rekstrarhalli hefur orðið i(. Ferðhl t(ik 14 da„a 0 , j)ar mjög verulegur á síðasta sumri, eða samtals kr. 11 nrillj.,| af yar (lva]ið n£err^)rj' sól. síldarvertíð i vetur er talið kr. 3,3 milljónir. Nú á síðari árum hefir er meira en hægt er að segja verið gefinn út fjöldi barna- bróður sins. En þessi góði bóka, bæði eftir íslenzka höf- Jfrændi á son, Jónas litla, sem unda og erlenda. Eins og að gerist nú leikbróðir Kötu. '11: TSr.!.<.)\!.i °V- ai,”'h'kum Iætur nuinu þessar Sagan fjallar um líf og leiki bækur vera misjafnar að þessara barna, og inn i þá gæðum, og þó býst eg við, að'eru fléttuð ungVersk æfin- en tap a sildarvertið í Vétur er Samlcvæmt upplýsingum fjármálaráðherra liafa síldar- verksmiðjur ríkisins unnið úr 33.050 málum, en aðrar verk- smiðjur úr tæplega 40 þúsund málum. Má gera ráð fyrir að þær verksmiðjur, sem einStaklingar reka, hal'i orðið l'yrir allstórfelldum töpum, þótt afkoma rikisverksmiðj- anna sanni út af fyrir sig lítið í því efni. Reynslan sýnir að ríkisrekstur er yfirleitt öllu óhagstæðari, en rekstur ein- staklinga. Þess ber einnig að gæta, að ríkið hefur fest stórfé í síldarverksmiðjubyggingum á síðustu árum, sem einstaklingar hafa ekki gert af eðlilegum orsökum. llvalfjarðarsíldin, sem veiddist í fyrra, hefúr leitt til þess, að stórfelldar framkvæmdir hafa verið hafnar um verksmiðjubyggingar hér við Faxaflóa. Svo að segja hver 1> arhringa á hreindýraslóð- um. Sáu Farfuglar mikið af hreindýrum á víð og dreif um Kringilsárranann. Hin sumarleyfisferðin var austur á Þósmörk og dvalið þar i eina viku. í fyrrnefndu ferð- inni uní 26 þáltlakendur, en 36 í þeirri siðari. Farfuglar hafa unnið mik- ö ið við skála sína i sumar, en |þeir eiga nú tvo: Heiðarból ,og Valaból, og hafa auk þess þann þriðja á leigu, að vfirleitt.sé vandað til útgáfu einmitt slíkra bóka, miklu meira en margra annarra, sem vægast sagt hafa lítinn fiskveiðistöð hér við flóann hefur byggt frá grunni, eða nvanuni í Hvalfirði Að endurnvjað fiskimjöls eða síldarvinnsluverksmiðjur. Auk hp;ni jinr., t?.,. þess hefur síldarvinnsluskipið Hæringur verið keypt hing- ™“^hiu ' að til lands, og loks hefur verksmiðja verið reist á Granda- garði, sem ætlað cr einskonar brautryðjandastarf í síldar- vinnslu, en talið er að slík vinnsluaðfcrð muni gefa mun betri raun, en sambærilegur verksmiðjurekstur til þessa. 1 öllum þessum fyrirtækjum he'fur vcrið fest stórfé í er- léndri mynt, sem þjóðin þarf mjög við sig að spara. Þetta getur margborgað sig, ef aflauppgrip’vorða, en það getur einnig hefnt sín átakanlega, ef afli bregst. Víð Islendingar lifum á sjávarfangi öllu öðru frekar. Ltvcgurinn hefur borið sig bezt allt til þessa og skapað Jijóðinui nökklir efni. Af þfeim sökum leitar fólk frekar til sjávarins, en til sveita. Á þremur síðustu árum hefur út- vegurinn verið rekinn með stórfelldum halla, ef frá eru tahiir nýbyggingartogararnir, sem sumir hafa skilað nokkrhm hagnaði. Er ]>ó talið að margir þeirra berist í bökkum, en aðrir séu reknir með lialla. Vélbátaútvegurinn er nú svo illa kominn, að ár eftir ár, verður hið opinbera að hlaupa þar uridir bagga og halda lionum uppi með styrkjum. VélbátaútVegurinn hefur þó Irieiri þjóðhagslega sufar, lagt stétt fvrir framan húsið o. f 1. í Heiðarbóli hafa þeir girt land Jiað, sem Far- fuglar fengu afmarkað um- hverfis skálann og lagað ým- islega á lóðinni. I Valabóli týrí og fögur eins og snævi þakin sléttan. Bókin er skemmtileg, en þó er eitt, sem er alha bezt tilverurétt á sviði íslcnzkra við hana, hún er rituð á bókmennta. Ihreinni og góðri íslenezku, En val góðra barnabóka alveg prentvillulaus, og' það hefir kannske meiri þýðingu Jeer meira eri liægt er að segja en margan grunar. Góð bók um allflestar bækur nú á getur Iiaft og hefir eflaust jdögum. Trygging fyrir vand- dýpri og varanlegri áhrif á aðri og góðri barnabók cr barnssálina en margur hygg- 'nafn Steingríms Arasonar, ur. 1 og væri vel, að liann veldi les- Eg var að Itíggja frá mér *efni fyrir íslenzk börn úr úr- eina slíka bók, sem eg ttíLað vali heimsbókmcnritanna, á megi telja með betri barna- bókum; það er sagan „Kata frænlcaV, í þýðingu Steiu- g'ríms Arasonar. Bókin er bæði skemmtilcg og liug- myndaauðug. Hún segir frá eldfjörugri kaupstaðarstelpu, móðurlausri, en iniklu eftir- lætisbarni föður sins seiri jafnfallegri og látlairíri is- lenzku og „Ivata frænka“ er. frænlca" er. Bökin er prýdd mörgum fallegum myndrim, prentuð á góðan pappfr og „Leiflur“ h.f. hcfir gefið út. Sigr. Björnsd. í daR' er laugardagur 2 dagur ársins. /. nov. 332. Sjávarföll. Árdegisflóð vár kl. 2,30 í riótt, síðdegisflóð verður kl. 15,00. Jiýðingu, en stórútgerðin, ef nriðað er við þann fólksfjölda, Næturvarzla. sem á honum lifir og einnig við Jiann arð, seni liann veitir þjóðarbúinu beint og óbeint. Ætti þá hver rriaður að skilja, að þegar svo er um hið græna tréð, má ekki mikils vænta af hinum, sem minna hafa laufskrúðið. Þegar svo að segja öllu fjármagni þjóðarinnar er varið lil nýsköpunar í einni iðngrein, serti hefur' Verið öðrum atvinnugreinum duttlungdfyllri, virðist hag Jijóðaririnar ttíflt i aígjöra tvísýnu. Slíkur Jijóðai*búskapur er óhtíil- brigður og háskasámlegur. Þar er tjaldað til einnar nætur, <n ekki langframa. 1 fjögur ár hafa síldarveiðar brugðist. Svo virðist, sem enn murii þær bregðast, að minösta kosti hér við Faxaflóa. Yrði Jiað þungt áfall, enda eklci sýnt hvort vélbátaflotinn Jiolir Jiað. Nú er nokkrum skipum haldið úti í síldarleit, sem litla raun hefur gefið. Svo að segja allur vélbátaflotinn liggur bundin í höfn. Hversu lengi gétur slikt gengið og er ekki kominn tími til að skapa honuiti önnur og hetri skiiyrði, en hann hefur notið til Jiessa? VerðJjenslan í landinu tír að ríða öllum atvinnu- rekstri að l'ullu, en það eitt er val'asámt, livört almtínn- irigur hefur öðlazt Jiann skilning á ástandinu, að ein- Jiverjum raunhæfum aðgerðum verði komið í framkvæmd. Nættirlæknir er í LæknavarS- stofunni, sími 5030, næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1018, næturakstur annast Hreyf- ill, sími (3633. Helgidagsiæknir tír Gunnar Benjámínssön, Viði- mel 49, sími 1065. t Veðrið: Alldjúp lægð fyrir vestan land á hrcyfingu norður. Veðurhorfur fyrir Faxaftóa: SV kaldi, skúrir. Mestur hiti í Reykjavik i gær var 9,5 stig, en niinnstur hiti í nótt 8,1 stig. Messur á morgun: Dómkirkjan: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson (altarisganga). KI.-5 síra. ilúnl Auðuns, Nesprestakalt. Messað i kapellu Háskólans kl. 2. Síra Jón Thorar- ensen. Laugarnesprestakall. Messáð kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messað kl. 5. Sira Árni Sigurðsson. Elliheimilið. Messa kl. 10 árd. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2-. Sira Garðar Porsteinsson. Lágafellskirkja. Messað kl. 14. Sr. Hálfdán Helgason. Grindavík. Messað kl. 2 c. h. Bárnaguðsþjónusta kl. 4 e. h, Súknarpresturinn. Útskálakirkja. Barna- og ungd- ingaguðsþjónusta kl. 2 og messa kl. 5. Fullveldisfagnaður Stúdentaráðs Háskóla íslands verður að Hótel Borg 1. des. n.k. Til skemmtunar verðá ræðuhöld, uppleslur .og söngur. Hjúskapur. í dag verða gefin satnan i hjónaliand ungfrú Björg ívars- dóttir frá Arney og Valgarður Kristjánsson, Stykkishóhni. Leikarar endurtalca lögfræðingur Sjálfsstæðishúsinu kvöldvöku slna Lkvölcl Jil. 7. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk minnt á, að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunuin er veitt móttaka á þriðjúdögum frá kl. 10—12 í sima 2781. Isiendingur heiðraður. Danakonungur hefir nýlega sæmt prófessor Lárus Einarsson riddárakrossi Dannebrogsorð- unn í viðurkeriningarskyni fyrir vísindastörf sin, en próf. Lárus starfar við háskólann i Árósum. Bridge. Brigdefúlagið efnir til almcnns spiladags á inorgun, en para- keppninni ver'ður frestar þar til á mánudagskvöld kl. 8. Útvarpið í kvöld. Kl. 18,30 Dönsluikennsla. 19,00 Enskukensla. 19,25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Aug- lýsingar. 20,00 Friéttir. 20,30 Út- varpstrióið: Einleíkur og tríó. 20,45 Leikrit: „Tilraunakaninan" eftir Hans 'VVerrier (Leikstjóri: borsteinn Ö. Stephensen). 21,15 LjÓðskáldakvöÍd: Kvæðaiéstur og tónleikar. 22,00 Fréttir og veður- fregnir.. 22,05 Ðarislög 4þlÖtur-K .24,00 Dagskrárlok. ■;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.