Vísir - 27.11.1948, Page 8

Vísir - 27.11.1948, Page 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Laugardaginn 27. nóvember 1948 Fellibylur banar 80-90 ntanns í Indlandi. Olli €ýi*s$,s iís ijéni í Mnmhatgo Gífurlegur fellibylur gekk yfir borgina Bombay í Ind- landi í fyrradag og olli óskap- legu tjóni, bæði á mönnum og mannvirkjum. Hafa fregnir af fellibyln- um ekki borizt fvrr en nú, en vitað er, að útvarpsstöðvar þar gátu ekki starfað i hálf- an annan sólarhring, né held- ur rafstöðvar og blöð komu því ekki út. 80—90 manns biðu bana í Bombay einni í felhbylnum, sumpart drukknaði þetta fólk, er sjór gekk á land, en annað varð undir fallandi trjám og murveggjum. - Fullyrða fregnrilarar brezkra blaða þar, að þetta hafi verið válegasti fellibylur, sem yfir borgina hefir geng- ið í heila öld. Ekki er enn vitað, liversu margt fólk fórst í nágrenni borgarinnar, en líltur benda til, að það skipti hundruðum. Skip úr iridverska flotan- um kastaðist langt upp á land og annað siglutré þess j-auf j'afinagnsleiðslur á staUrum og varð það til þess, að heilt borgarhverfi var rafmagns- laust í meira en sólarhring. sam- song&ir Næturlæknir: Sfml 5030. — Nætnrvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330« I á Rúss- Bjarni Magnns- íbúar AustUr-Þýzkaiands sýna Rússum og mönnum þeim, sem ganga erinda þeii*ra, vaxandi mótþróa. | Símar Berlínar-fi’éttaritari New York Times, um þetta og segii’, að Rússum í-eynist ekki auðveldara að stjþrna sínum með hreinræktaða Iiernámshluta I því að hafa S.V.R. Framh. af 1. síðu. Allir vagnarnir eru með hurðir á miðri hliðinni og eru dyrnar opnaðar með sérstökum Ioftútbúnaði, sem gerður hefir verið hér. Bil- stjórinn getur opnað dyrnjar og lokað þeim mcð því að þrýsta á hnapp úr sæti sínu. Hurðirnar skella ekki aftur og engin slysahætta þó að hurðin Iendi á manni. Einn þessara nýju vagna er búinn sérstökum loftræst- ingartækjum, sem jafnframt hitar hílinn upp. Ctbúnaður þessi er alger nýjung i hif- reiðum og ný uppfinning, sem Bilasmiðjan h.f. hefir fundið upp. Útbúnaður þessi er með þeim hælti að utan um púst- rörið og hljóðdunkinn hefir verið smiðaður hlikkstokk- ur, en loftið er tekið inn í hann rétt fyrir aftan valns- kassann. Loftið hitnar sið- an i stokknum og að svo húnu er því veitt á þremur stöðum mn í bifreiðina. Reynsla hefir þegar fengist fyrir þessum úthúnaði og virðist gefa ágætaraun. Get- ur þetta haft geysimikla þýðingu fyrir upphitun og loftræstingu líka almennt. Strætisvagnar þeir, sem nú eru í notkun eru af 8 mismunandi gerðum og frá ýmsum löndum. Þetta tor- veldar mjög allar viðgerðir og kaup á varahlutum. Ejtir sex umferðir í meist- araflokki á Skákþinginu er Bjarni Magnússon efstur með 4 vinninga. Sjötta umferð var tefld í gærkvöldi. Þar vann Bjami Magnússon Hafstein Gísla- son, Steingrímur Guðmunds- son vann Pétur Guðmunds- son og Jón Kristjánsson vann Jón Ágústsson. Bið- skák varð hjá þeim Óla Valdimarssyni og Hjalta Elíassyni. Að þessari umferð lokinni er Bjarni Magnússon liæstur, með 4 vinninga, en 3 vinn- inga hafa Jón Kristjánsson, Hafsteinn Gíslason, Jón Águstsson og Þórður Þórð- arson. 2 vinninga hafa Hjalti Elíasson og Stein- grímur Guðmundsson, og VA vinning liafa Óli Valdi- marsson og Pétur Guð- mundsson. Auk þessa eiga þeir Hjalti og Óli hiðskák. f 1. flokki eru 8 umferðir búnar. Þar eru efstir Óskar Sigurðsson og Haukur Sveinsson. í 2. flokki A er Björn Jó- hannsson efstur með 5 vinn- s inga af 5 tefldum skákum og i 2. fl. B er Gunnar Gunn- arsson efstur með vinn- ing af 5. Nú eru eftir 3 umferðir í öllum flokkum. í kvöld tefl- ir 2. flokui', en á morgun kl. 1,30 e. h. tefla meistara- flokkur og 1. flokkur. Tónlistarfélagskórinn efndi til velheppnaðs samsöngs í Austurbæjarbíó s. I. fimmtu- clag, með aðstoð Symfóníu-‘ hljómsveitar Reykjavíkur | undir stjórn dr. Urbantseh- itsch. Einsöngvarar voru frú Guðmunda EMasdóttir óg Sigurður Skagfield óperu- söngvari og tókst þeim iiáð- | um vel upp, ekki sízt Sigurði j Skagfield, er skilaði sínu j hlutverki af röggsemi og | smekkvisi. Söngskráin var byggð á ís- lenzkum lögum, þeim, er kórinn flutti á norræna söng- mótinu í Kaupmannahöfn í sumar, eri þá þótti honum takast einkar vel, eins og menn muna, jafnvel bezt af öllum kórunum, er þátt tóku í mótinu. Án þess að lasta aðrar tón- smíðar, sem þarna voru flutt- ar, má telja, að lofsöngurinn úr Alþingishátíðarkantötu dr. Páls Ísólfssonar hafi verið glæsilegastur, en allur söng- uiúnn bar vott um dugnað j , . . ... -. „ ilanch, simar frettantan N. Y. songfolksms við æfmgar og1 ... . , , . er i'ottækust i logreglu- (liðinu. Þannig hefir til dæm- _________ is kommúnisti að nafni Ru- dolf Wagner, sem var hátt- jsettur í hinu einkennis- Hiyrlu andstæð< klædda lögregluliði Berlinar, Elrsungls gallharðlr kom- gnijriii VesttsrveB.dln mótmæla sköt- æfingum Rússa. Bretar og- Bandaríkjamenn hafa mótmælt opinberlega þeim áformum Rússa að viðhaaf skotæfingar á þeirri kommúnista í öllum ábyrgð- leið, er vesturveldin nota til arstöðum, því að það sanni aðflugs til Berlínar. almenningi einungis, livert | Þykir Bretum og Banda- þeir stefni í málum þessum. rikjamönnum, að flugvélum Fregnir herast og um, að þeirra sé bráður liáslci húinn þýzkur almenningur óttist við þessar tilteklir Rússa, en enn meira en áður, að fyrir engar nánarí fregnir liafa dyrum sé að breyta Austur- borizt frá Rússum né Þýzkalandi í Sovét-lýðveldi vegna mótmælanna. sem svar við sameiningu svar hernámshluta anna. Vesturveld- Lögreglan. . Ifreinsun sú, sem nú er framkvæmd í Austur-Þýzka- síðast 'en ekki sízt smekkvísi j og öryggi söngsljórans sinn. verið neyddur til að segja af |Sér. Hann þótti ekki nógu staðfaslur í trúnni. Sá, sem settur var í hans stað, þykir hinsvegar fullkomlega trygg- ur. ' • Rússar liafa látið frétta- mg Einn leiðtogi kaþólska verkamannasambandsins Jtalska, sem er ekki undir stjórn kommúnista, hefir verið myrtur. Verkamannasambönd jstofu sina í A.-Þýzkalandi — kommúnista og kristilega |ADN — mótmæla því, að þeir lýðræðisfloklesins elda grátt (sé að auka og tryggja lögregl- silfur um þessar mundir, en (una. Almenníngur leggur þó fbringjar þeirra hafa hingað jfrekar trúnað á frásagnir lil haldið lífi. Lík hins myrta þeirra blaða í Berlin um fannst á víðavangi skammt þetta, sem gefin eru út á frá Bologna og var mjög illa hernámssvæðum Vestur- ileikið. Ellefu kommúnistar veldanna, þvi að það hefir Iiafa verið liandteknir i sam- margoft komið i ljós, að þótt handi við morðið. fyrlr þlng S8®. Kínverska stjórnin hefir farið fram á, að stjórnarvöld Suður-Kóreu fái málfrelsi og tillögurétt á allsherjarþingi SÞ. VerSur þá væntanlega tek- ð til meðferðar Kóreu-vanda- málið, næst á dagskrá eftir Palestinumálinu. HrelnsaÓ ti§ á fHalakkaskaga Mikill fjöldi manna verður rekinn frá Malakkaskaga á næstunni. j Til skamms tima hefir ekki verið liægt að fram- jkvæma lög þau, sem heimila nýlendustjórninni að flytja þá, sem lijálpa skemmdar- jverkamönnum, til uppruna- lands þeirra. Nú er þetta liægt og verður gert fram- vegis án undantekningar. Það eru einkuin Kínyerjar. sem standa fyrir hermdar- verknnum á Malakkaskaga. þau sé undir eftirliti, njóta þau samt mun meira fjráls- ræðis en hin, sem Rússar ráða, því að skrif þeirra eru einhliða i alla staði. Beery kcBriIim ofreyndi sig. Það er ekki áhættulaust að vera kvikmyndaleikari. Wallace Beery Iiefir fengið aðkenningu af lijartabilun. Hann var að snúa gömlum bíl i gang við kvikmyndatöku og ofreyndi sig. —o— Portúgalsmenn liafa boðið '500 austurriskum börnum (il sex mánaða dvalar i landi sinu. ; ,»j> Kunningi minn einn, sem bráðum á von á erfingja, hringdi til mín fyrir nokkuru og kvað sér þykja óvænlega horfa um fæðingardeild Lands spítalans, því ekkert væri vit- að opinberlega um það, hve- nær hún verður látin taka til starfa. * Hún hefir líka vcrið tímann sinn í smiðum, en það er Iiinn venjulegi gangur málanna’ hér á landi nú og þvi fæst vart breytí. En hitt er öllu óvænlegra, að deildin skuli ekki vera tekin i notkun þegar í slað, er hún er fullgerð. Vikur og jafnvel mánuð- ir eru liðnir frá því að hún gat jtekið til starfa að öllu eðlilegu og á meðan verður að notast við gömlu deildina, litla og ófull- komna, eins og allir þekkja, sein Iiafa orðið áð nota hana. ★ Fyrirspurn er fram komín um það á Alþingi, hvað valdi drættinum á því að fæðingar- deildin verði fullgerð. Vænt- anlega upplýsist þettta mál að nokkuru, þegar fyrirspurnin verður rædd í næstu viku í Sameinuðu þingi. * Tilraunir hafa oft verið gerð- ar til þess að fá skýringar á drættinum í þessu máli, en ckki tekizt. Su skýring hefir hinsvég- ar verið gefin á honum, að ann- að starfsfólk Landsspitalans — óviðkomandi fæðingardeildinni nýju — hafi verið látið flytjast i vistarverur þær, sem ætlaðar eru fyrir starfslið deildarinnar. Þvi hefir ekki verið neitað, svo að vitað sé og standa þau orð þvi óhögguð, en eftir er að finna þann, sem á sök á þeirri ráðs- mennsku. ★ Við skulum vona, að þing- menn verði svo skeleggir i þessu máli, er það kemur til umræðu, að þeir sjái svo um, að lokið verði öllu hangsi og deildin látin taka til starfa án tafar. Allt annað er fullkomið hneyksli.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.