Alþýðublaðið - 15.09.1928, Blaðsíða 1
Gefið út af Alpýðaf!oBckst«rnt
gamanleikur . í 8 stórum
páttum.
Aðalhlutverk leika
Litli og Stóii.
Sökurrí pess, hve myndin er
löng, verður engin barna-
sýning á suhnudag
en; myndin sýnd fyrir
börn í dag (laugardag)
kl. 6!.
Venjuleg sýning fyrir full-
orðna kl. 9. Aðgöngumiðar
seldir frá kl. 4.
sCOURI^G
Þvottaduft
ob
SMrduft
fæst
alls
staðar.
Aðalumboðs-
menn.
Sturlaugur Jónsson
& Co.
Reykjavík.
Saumur
allskonar.
ValcL Poulsen.
Klapparstíg 29.
Sími 24
Fálkinn
erallra kaffibæta nragðbeztur
og ódýrastur. ,
Íslenzk
framleiðsla.
Bifreiðastoð
Einars&Nóa.
Avalt til leigu
góðar bifreiðar í
lengri og skemri
ferðir.
Sfmi 1529
EldhústækL
Kaífikonnuí 2,65. Pottar 1,85.
Katlar 4,55. Flautakatlar 0,90.
Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30.
Borðhnífar 1,00 Brínl 1,00
Handtöskur 4,00. Hitaflðsknr
1,45.
Sigurður
Kjartansson,
Laugavegs og Klapp*
arstígshorni.
i
í
i
i
i
III
Karlmannafatna8ur.
Mörg hundruð sett, blá og mislit,
komu með Gullfossi.
Hvergi betra snið.
Ábyööilega lang-ódýrust hjá okkur.
Lítið í gluggana út að Aðalstræti.
Vöruhúsið. I
i
í
i
i
í
Hialpræðisherinn
heldur kaffikvöld í kvöld kl. 8.
Kaffimiðar fást við innganginn
og kosta 50 aura.
Söngur og hljóðfærasláttur, —
Enginn upplestur.
Lesið Alþýðublððið!
Svimtusilki, Prjóna-
silki, — Crep-silki,
Skúfasilki, nýkomið.
Verzl. GHLLFOSS.
KlrkfU'
iljömlelkar
Sig. Skagfeldt og
Páll isólfsson.
í Frikirkjunni á sunnudaginn 16.
þ. mán. kl.. 9.
Aðgöngumiðar sejdir í Bóka-
verzfun Sigfúsar Eymundssonar
og hjá frú Katfínu Viðár og á
isunnudaginin frá kl. 14 prent-
smiðju Ágústs Sigurðssonar í
Pósthússtræti.
Franskí klæði,
m]ði tallegt aíhomiö.
líerzl. fiULLFOSS.
Er kaupandi
að nokkrum tunnum af úrgangs-
fiski, til skepnufóðurs, sömuleiðis.
að síld til skepnufóðurs.
Sími 2327 óg 1963.
Pétur Hoffmann,
fisksali.
VLF.
KSKIPAFJELj
ÍSLANDS
44
„Giillfioss
fer héðan i KVÖLD kl. 12 til
Breiðafjarðar, (Sands, Ölafsvikur,
Stykkishölms og Flateyjar). Enn-
fremur:( til Önundarfiarðar og
Hestseyrar.
Skipið fer héðan nál. 24. sépt-
ember fil FREDERIKSTAD í Nor-
egi og Kaupm.hafnar, en kemur
ekki við í Lieth á útleið.