Vísir - 18.12.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1948, Blaðsíða 1
38. árg. Laug'ardaginn 18. desember 1948 288. tbl, Hörmulegt slys í Bjarnarfirði Sex manns fórust er snjó- skriða féll á bæinn Goðdal Elnn keinst aff9 iiaffði 4 elaga nndir rústununia. Ægilegt slys varð s.i. sunnudag um hádegisbiiið, ep, snjósknða féil á bæmn Goðdai í Kaidranarneshreppi í Strandasýslu með þeim afleiðingum, að sex af sjö, sem á bænum voru, fórust. Aðeins einn maður komst lífs af, bóndin á bænum, Jóhann Knstmundsson. Enda þótt slys þétta hafi orðið s.l. sunnudag sþurðist það ekki til næstu bæja fyrr en um hádegi á fimmtudag'. Var ungur maður sendur að Goðdal með póst, en kom þá að bænum á kafi í fönn. Sótti hann þegar hjálp. Uppdráttur af Bjarnarfirði og Steingiímsfirði og' næsta Umhverfi. örin bendir á bæinn Goðdal, þar sent híð hörmulega slys átti sér stað. Ný gerð jeppa-bif reiða Er framleidd í BretSandi og heffur alla kosti jeppabíla til að bera. Vann 27 skáklr en tapaðl i / (jtvrkveldi tefldu 32 inenn fjultefli í Hctfharfirði við dr. Euwe. Voru 22 þeirra úr Taflfé- lagi Iiafnarfjarðar en 10 frá Taf 1 fé 1 agi K ef 1 av í k u r. Vann dr. Eu\ve 27 skák- mannanna.gerði jafnlefli við 4 og tapaði 1 skák. Var það Kristján Andrésson úr Tafl- félagi Hafnarfjarðar sem vann hann. Síðasta fjöltefli dr. Euwe verður á morgun kl. 1 >/> í samkomusal Mjólkurstöðv- arinnar. Nýr prófessor við Háskólann. Á ríkisráðsfundi í gær skipaði forseti íslands Björn Guðfinnsson dósent prófessor við heimspekideild Háskóla íslands frá okt. þ. á. að telja. Þá var Björn Bjarnason magister skipaður kennári (við Menntaskólann í Reykja- vík. Björn Guðfinnsson er 43 ára að aldri, fæddur á Sta'ð- arfelli á Fellsströnd 21. júní 1905. Stúdent 1930 og mag- ister í islenzkum fræðum ár- ið 1935. Var kennari við Menntaskólann en lektor við Iláskólann frá 1911. Litið tjón af rokinu í gær. Sunnanrok var í Reykjavík í gærdag og í gærkveldi, allt að 12 vindstig, er hvassast ivar. ,■ t ‘ ■ ;v. . Skemmdir munu jk) ekki liafa orðið í Revkjavík svo leljandi sé. Innanlandsflug var ekkert í gær, sökum veð- urofsans, en millilandaflug- 'vélum tókst að athafna sig á Kef laví ku rflu gvelli. Tvær flugvélar Flugfélags íslands voru veðurtepplar á Akureyri og ein frá Loftleið- uni, sem einnig' átti tvær flugvélar tepptar á Isafirði. Heildverzlunin Ilekla lief- ir fengið einkaumboð fyrir brezkri „jeppa“-gerð af bif- reiðum, sem áætlað er að kosti um Pi jn'is. kr. Bifreiðar þessar hafa flesta kosti venjulegra jeppabif- reiða til að bera, er lneð drifi á öllum hjólum og hef- ir átta gangskiflingar. Vélin er 4 eylindra, 50 hestöfl og Cr gert ráð fyrir að hún cvði 10—12 lítrum á hverjum 100 km. I hílnum komast fyrir 6—7 mannsj en burðarniágn bif- reiðarinnar er 450 kg. Bifreiðagerð þessi er sér- staklega framleidd til notk- unar við landbúnað og ferða lög í torfærum, m. a. er hún gerð sérstaklega til þess að komast \rfir djúp vötn. sterk, og vfirhj'ggingin er úr Grindin er talin sérstaklega sterk, úr ryðfríum málmi. Hægt er að fá vagninn með sérstöku reimskíftidrifi og nota þannig afl hans til að knýja með ýmiskonax' stað- bundin tæki, svo sem hey- blásara o. m. a. Einnig er liægt að setja drif þetta í samband við sláttuvélar og aðrar landbúnaðarvélar, sem auk dráttartækis ]>urfa á sérstöku hrevfiafli að halda. Þá er og cinnig hægt að fá vagninn með dráttar- s])ili að framan. 60 þús. Belgai gera verkffall. 60 þús. belgiskir verka- menn er vinna í Frakklandi og fara ijfir landamærin á hverjum degi, hafa gerl verkfall. Slai'ar verkfalUð af því að franska stjórnin vill tak- marka gjaldeyi'ir verká- mannanna og aðeins greiða þeini helming launanná í belgiskum frönkum. Verka- mcnnirnir vilja aftur á móti hafa alger ráð yfir lauuum sinum. Sorgleg aðkoma. Bærinn Goðdalur er af- skekktur, um klukkutíma jSjÍLrnarfirði. Gerði maður- inn, seni koni að Goðdal nær- sveitarmönnum þegar að- vart og var þegar brugðið við. Var hafizl lianda um að moka ofan af hæjarrústun- uiii, en bærinn, sem var steinstevptur, liafði færzt iil á griiniiinum, en þak fallið niður og innveggir hrunið. Aðeins einn maður var á lífi cr að var komið, cins og fyrr getur, hóndinn á bænum, .Tóhann' Krist- mundsson og er haiin einn lil frásagnai’ um ,þennan skelfilega aiburð. Var hann mjög kalinn og meiddur, eins og nærri má geta, eftir að hafa legið fjóra sólarhringa nndir fönn- inni, nær dauða en lífi. Hefir ])ví enn ekki fengist nánari frásögn af ])essu. Læknir var í för með hjálparliðinu og hóf hann þegar lífgunartil- raunirxá öðru bæjarfólki, er undir snjóskriðunni várð, en alll kom fyrir ekki. Jóhann Jiggui' nú á Hólmavik og híð- ur eftir fltigferð iil Reykja- vikur. Liðan hans er eftir vonuni. Sólarhringa dauðastrið. Bóndinn var við meðvit- und allan tímann frá því að snjóskriðan féll á bæinn og þar til lionum var bjárgað. Heyrði hann, að aðrir voru á lífi undir fönninni, en eng- inn mátti björg sér veita, heldur gat það aðeins beðið þess, er verða vildi. Unglings piltur um tvítugt, Jónas Sæ- mundsson, að nafni, soúur Guðrúnar Jóhannsdóttur, er einnig heið bana, lá undir skriðuniii eigi fjarri Jóhanni bónda og gátu þeir kallast á af veikum mætti, en ekki lireyft sig úr stað.. Mun .1 ó— liann liafa skýrl frá þvi, að eftir nokkra stund hafi liann liætt að heyra til Jónasai- og mun hann þá hafa verið lát- inn. Töldti ekki hættu á ferðum. ] Er snjóskriðah féll á hæ- inn, slitnaði símalínan svo allmargir bæir, scm standa fyrir innan Goðdal urðu samhandslausir. Þar sem þelta er sveitasími og bæhd- urnir sjálfir eiga að annast viðgerðir á lionum, töldu mehn ekki ástæðu til að ætla, að neitt óvenjulegt eða liáskalegt hefði komið fyrir, enda víða orðið símabilanir vestra og nyrðra í misviðrum undanfarna daga. Féll aðeins ' á bæinn. Snjóskriðan féll aðeins yfir bæinn Gaðdal, en fjár- hús, scm standa spölkorn fýrir neðan hann saköði ekki. Ennfremur var fjós örskammt frá bænuni, en einungis litlar skemmdir urðu á því. Þeir, sem fórust. Svo seni fyrr er greint voru sjö menn á bænum er snjóskriðan féll yfir hann. Nöfn þeirra sem fórust, em þessi: Svanhorg IngimundardólU ir, húsfreyja, 35 ára. Framh. á 8. síðu. jj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.