Vísir - 18.12.1948, Blaðsíða 6
V I S I R
Laugardaginn 18. desember 1948
Smurt brauð og snittur allan daginn.
Veitingastofan Vega
Skólavörðustíg 3
Sími 80292
Fær maður
með góða vélritunarkunnáttu óskast til að annast þýð-
ingar á verzlunarmálefnum. Éinnig sendisveinn,' sem
getur keyrt bíl og kann að fara með kvikmyndasýn-
ingarvélar. — Væntanlegir umsækjendur mæti til
viðtals á Laufásveg 21.
S. L. FIMMTUDAG tap-
aöist karlmannsstálúr meö
stálkeöju á -leiöinni frá
Landakotsskóla um Hofs-
vallagötu, Hringbraut og
Kaplaskjólsveg. ’Finnandi
vinsamlega hriiigi í sima
3900 gegn fundarlaunum. —-
KVENSTÁLÚR, meö
gormkeöju,' tapaöist í gær
frá Spítalastíg að Klappar-
Stíg-. Finnandi skili því á
Klapparstíg 20. (539
BEZI AÐ AUGLYSA1 VISl
HERBERGI til leigu á
Gunnarsbraut 42.
(546
AUGLÝSING.
Gleraugu (í hulstri) töp-
uðust’h' gærkvöldi frá skáta-
heimilinu niður Laugaveg
að Þingboltsstí'æti. Einnig'
tapaðist höfuðkhitiíb (hvít-
ttr metS áteiknuðu landa-
korti). Finnandi vinsamleg-
ast beðinn að skila því á
Smárágötu 1 eða hringjá í
síma 3170. (543
SILFUR eyrnalokkur,
kúla, hefir tapazt. Vinsam-
legast skilist á Grettisgötu
71, efstu hæð. (549
LÍTIÐ gólfteppi til sölu á
Bollagötu 3, uppi, frá kl.
2—7 í dag. (550
STÚLKA með 8 ára barn,
vön að sjá um heimili; vill
taka að sér ráðskonustörf á
góðu, fámennu heimili. —
Einnig konti til greina litil
ibúð, og húshjálp eftirsam-
komulagi. Tilboð leggist inn
á atgr. blaðsins fyrir mið-
vikudagskvöld, — merkt:
,.HeimiIisstörf‘. (531
HREINGERNINGARST.
Vanir menn til jólahrein-
gerninga. Sími 7768. Pantið
í tíma. Arni og Þorsteinn.
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðum hús_
gögnum. Húsgagnavinnu-
stofan. Bergþórugötu ti.
TÖKUM blautþvott og
frágangstau. Fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið Eimir, Bröttu-
götu 3 A, kjallara. — Sími
2428. (817
MUNIÐ fataviðgerðina,
Grettisgötu 31. —- Sími 7260.
ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. —
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. SYLGJA,
Laufásveg 19 (bakhús). —
Sími 2656. (115
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
11.(324
PLISERINGAR, Húll-
saumur, zig-zag, hna,ppar
yfirdekktir. — Vesturbrú,
Guðrúnargötu 1. Sími 5642.
18. (808
BÓKHALD, endurskoðun,
8kattaframtöl annast Ólafur
Pálsson. Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (797
ÓDÝRT, miðalaust: Káp-
ur, íiýjar og litið notaðar nr.
42 og 44, kjólar, mest ung-
lingastærðir, nokkurir nr.
44, einnig blússur, jiils og
skokkar, skór o. fl. Lauga-
vegi 84, I. hæð. (000
TIL SÖLU tveir kjólar og
kápur, Þingholtsstræti 11.
Sínti 2764. : (000
NÝ FÖT á háan og grann-
an niami, úr énsku efni,
dökk fataefni og skrifborð,
er til sölu í Efstasundi H,
kl. 8—9 í kvöíd og á morgun.
(000
TIL SÖLU nýr rafmagns-
þvottapottur, enskur, i dag
í Bragga 4 E, Camp Knox.
(522
OTTOMAN og 2 stoppað-
ir stólar (notaðir) til sölu.
Uppl. í síma 2625 frá 2—4.
(539
RAFMAGNS þvottapottur,
enskur, til sölu; einnig ný
skiði með stöfum og bind-
ingnm á Njálsgötu 48. Sími
5520- (54°
RAFMAGNS eldunartæki,
með ofni, og ryksuga, til
sölu. Uppl. í síma 6978 frá
kl. 5—7- (541
PELS. ;— Amerískur pels,
lítiö notaður, til sölu. Nýj-
asta tízka. Tilvalin jólagjöf.
Laufásvegi 60, efri hæð. —
Sími 5464. (542
TIL SÖLU kvenkápur,
miöalaust. Lítið inn í búðina
á Sólvallagötu 74 í dag og
næstu daga.
TIL SÖLU bæði heftin af
Skútuöldinni. Uppl. í síma
3944- ' (546
2 NÝJIÉ 'kjólar til sölu,
Síður móður. — Til sýnis á
Freyjugötu 5 eftir kl. 4 í
dag. Sími 2448. (547
TIL SÓLU norsk ljósa-
króna, 6 arma, handunnin
snilldarsmíði. Einnig góður
sjónauki. Uppl. Laugavegi
84- (551
MIÐALAUST til sölu:
Ný kápa á 4—5 ára telpu;
einnig síður ballkjóll, stórt
númer og sundurdregiö
stofuborð á Nesvegi 47, frá
kl. 3—7- (548
PELS og svört kájia til
sölu á Skólaviirðustfg 28,
niðri. (527
TIL SÖLU, miðalaust, 2
kjólar og dragt, nr. 40—42.
Uppl. i síma 6945. (529
NÝ KÁPA á 10—12 ára
telpu, til sölu á Bárugötu 9,
kjallara. Einnig 24 bassa
harmonika. (53°
TVÖ, nýuppgerð kárl-
mannsreiðhjól til sölu. Múla.
kamp 4, einnig litill skíða-
sleði á sama stað. (532
BORÐSTOFUHÚS-
GÖGN til sölu: 3 skápar,
einn mjög stór, borð og 12
stólar. Aðalefni mahogny.
Húsgögnin eru gömul í fall-
egum stíl, hóflega <sn fagur-
lega útskorin, sjaltlgæf og
verðmæt. Tilboð eða fyrir-
spurnir sendist afgrJ blaðsins
fyrir 20. des., merki: „Fall-
eg borðstofa“. (533
2 KARLMANNSFÖT til
sölu, önnur ný úr svörtu
kambgarni á meöal mann,
þrekinn.'— Uppl. á Seljáveg
17, II. hæð. (534
GOTT Buick-bíltæki til
sölu. Upj)I. gefur Bílavið-
gerðin Drekinn, Blönduhlið.
Sími 80200. (535
SÓFASETT, dökkrautt,
me'ð tækifærisverði. Grettis-
götu 69, kjallaranum, kl.
3—9- (506
STÓR fataskápur fyrir
tau, úr birki, með hillum
öðrumegin, til sölu. — Uppl.
sími 6528. (456
RUGGUHESTAR, hið
margeftirspurða leikfang, er
loksius komiö aftur til okk-
ar. Stór og sterkur ruggu-
hestur í ýmsum fallegum lit-
um verður kærkomnasta
leikfangið fyrir barnið yðar.
Fást aðeins í Verzlunin Rin,
Njálsgötu 23. (352
JÓLAGJAFIR. Útskorn-
ar vegghillur, margar falleg-
ar gerðir, litlar og stórar.
Einnig hornhillúr nýkómnar,
blómasúlur, útvarpsborð,
skrautkommóður (dönsk
gerð) mjög fallegar. Myndir
og málverk og íleira. Til-
valdar jólagjafir. Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (351
STOFUSEÁPAR, bóka-
skájiar, 2 stærðir, kommóður,
2 stærðir, borð, tvöföld
plata, rúmfataskápar, 2
stærðir. Verzlun G. Sigurðs-
son & Co., Grettisgötu 54. —
(447
KAUPUM, seljum og tök-
um í umboð góða muni:
Klukícup, vasaúr, armbands-
úr, nýja sjálfblekunga, postu-
línfígúrur, harmonikur, gui-
tara og ýmsa skartgripi. ;—
„Antikbúðin“, Hafnarstræti
RYKSUGA í góðu standi,
tvær kápur, lítið notaðar, og
sem ný matrósablússa á tólf
ára til sölu, miðalaust á
Njálsgötú 60,'kl. 4—6 e. h.
(52S
SAUMAVELAR. Kaup-
um handsnúnar saumavélar,
sem eru í notfæru ástandi.
Sími 6682. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. Sími 6682; (334
VÖRUVELTAN kaupir
og selnr alkkonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur. Borgum
við móttóku. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Sími
6922. (100
KAUPI lítið notaöan karl-
mannafatnað og vönduö
húsgöng, gólfteppi o. fl. —
Húsgagna- og fata-salan,
Lækjargötu 8, uppi. (Gengið
frá Skólabrú). Sótt heim. —
Sími 5683. (919
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum heim. —
Venus Sími 471-4. (44
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
með farna skartgripi og list-
muni. — Skartgripaverzlun-
in Skólavörðustíg 10. (163
STOPUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borð, dív..
anar. — Verzlunin Búslóð,
Niálsgfötu 86. Sími 2874. (520
PLÖTUR á grafreiti. Út*
vegum áletraðar plötur á,
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. SöluskáL
inn, Klapparstíg ix. — Sími
2Q2Ó. (588
KAUPUM og seljum not-
uð húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlup Grettisgötu 45. —
KAUPUM flöskur. Mót-
taka á Grettisgötu 30, kL
1—5. Stmi 5395. Sækjutr..
(13í
KARLMANNAFOT. —
Greiðum hæsta verð fyrir
lítiö slitin karlmannaföt. —
Bara að hringja í 6682 og
komið verður samdægurs
heim til yðar. Staðgreiðsla.
Vörusalinn, Skólavörðustíg
a. Sími 6682. (335
LEIKFÖNG. Mikið úrval
af allskonar leikföngum. —
Jólabazarinn, Bergsstaða-
stræti 10. (74°
KAUPUM flöskur flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.f.
Sími 1977. (295 ;
LEIKFÖNG. Vegna þess,
að nóg efCtil, en fáir að af-
greiða, ætti fólk að kotna
sem fyrst. — Jólabazarinn,
Bergsstaðastræti 10. (741