Vísir - 21.12.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1948, Blaðsíða 1
38. árg. Þriðjudaginn: 21. desember 1948 290. tbl, Dæmdur Sakadómarinn í Reykjavík Itvað í gær upp dóm í máli Ingcifs Einarssonar, er gerðist í fyrra sekur um morð á ungbarni, og særði annað barn og móður þeirra með hníf. Atburðtir ]>essi skeði, seni kunnugt er, aö kvöldi 3ja mai í fyrra í bragga við Háteigs- veg, og er einn hryllilegasti atburður, seni átl héfir sér stað hér í hænum um margra ára skeið. Var Ingólfur um langt skeið undir geðveikisrann- sókn og lcomst læknirinn að Jþeirri niðurstöðu að Ingólfur "v;en geðveill (psychopath). Dóxnur Sakadómara var sá að Ingólfur var dæmdur til örvggisgæzlu á viðeigandi liæli og sviptur kosningar- í’étti og kjörgengi. Ánægðir með frumvarpið. Niflcga var haldinn fnnd- nr í Fasteignaeigendafélagi Réykjtivíkur. • , A fundinum var sámþykkt að skora á Alþingi, að sam- þykkja frumvarp Hallgríms Benediktssojiai’ og Sigurðar Kristjánssonar varðandi Imsaleigulögiu. Ennfremur var skorað á innflutuingsvf-1 irvöldin að véita gjaldéyris og innflutningsleyfi fvrir Indónesíumaitna, sem Hol- hantl friHt;i aí' dvöl hans hér, káklistin stendur með miklum blóma á ísiandi". Sagði dr. Euwe, áður en hann fór héðan í gærkveidi* ■ ... i;: i . ;í Soekaino, í'orseti lýðveldis Hollenzki skáksnillingur. inn, dr. Max Euwe, fór héðan loftleiðis í gær, eftir 17 daga ánægjulega dvöl, áleiðis til Bandaríkjanna. Tíðindamaður Vísis átti stutl viðtal við dr. Euwe að Hótel Borg í gær og innli Allmiklar umræðiu' á þcssum fundi. urðu nauðsyniegum efnum lil við- lendingar tóku höndum, er halds fasteigna. Þá var og þeir tóku höfuðborgina Jo- vitt sú stcfna, sem rikjandi kákarta. er, að leyfa innflulning á byggingarefuum til nv rra bygginga á sama tima og eldri fasteiguir grotna niður vegua skoi’ts á e.fni til við- gerða. 23 menn bíða bana í hríðarveðri er geisað heíir í Bandaríkjunum. La Guardia flugvöllurinn lokaður vegna fannfengis. Geysilegt hríðarveður með feikilegri fannkomu hefir gengið yfir austurhluta Bandaríkjanna undanfarin dægur og munu alls hafa 17 manns látið lífið í því. I New York varð fann- koman svo mikil að aðeins tvisvar áður í sögu Banda- |nikjanna liefir snjóað jafn mildð þar. 18 þumlunga þykkt snjólag var á götum borgarinnar og nnnu nær tuttugu þúsund manns að snjómokstrf þar um helgina og í gær. Flugferðir stöðvast. Samið um ís- fisksölu til Þýzkalands. Samkomulag hefir nú náðzt um ísfisksölu til her- í fyrradag stöðvuðust viða 'námssvæða vesturveldanna í flugfei’ðir í austurhluta |Þýzkalandi, en undanfarið Bandarfkjanna og var La jhafa staðið yfir samningaum- Guardia flugvöllurfnn í New leitanir urn þetta, eins og' koma við hjörgun á banda- risku flugmönnunum, er nauðlentu þar fyrir rúmrí yiku. Teldzt hefir að Birgir Þorvalds son hlaut hnofa- feikahikarinn. áliti hans á islenkum skák- rnönnum og fyrírætlunum hans almennt. Tefldi 145 skákir. llér tefldi dr. Euwe 145 skákir. Af þeim vann hann um 75%, sem er liéldnr miuna en luuin er vamir og segir haim, að hér skáklistin með mikium hnefaleik oar háó að Ihí- Jjlóma. íslcndingar logxxlandi suniuidaginn llt. 'nrörgum jafnsterkuin skák- Isiandsmeistaraméd i |f hafa teflt við Arna Snævarr, en hann vann Arna, en ]>á hafði skákin staðið i 3 daga. A Iöngu j íerðalagi. Iíéðan fór dr. Euwe til1 New York, en þar mun hann taka }>átt i alþjóðaskákmóti, þar sem margir kunnusttt skálcmenn heimsins m, a. Najdorf og Fine, munu leiða saman hesta sína. Ennfrem- ur mun hann tefla í Chieago og Dctroit. Frá Bandai’íkjun-' um fer dr. Euwe til Curacao i Hollenzku Vestur-Indiuin og teflir þar, þá til Venezu- ela og Argentínu, en þar tek, f? ur liann þátt í skákmóti i Map staneh ^es' 'möimum á að skipa. Ilann Keppendur voru 12, þar ai'vailu ^ skákir, geiði 43 dei Plata í mai’z. Emifremup mun liann tefla i Braziliu. C'KI 'Ekki hjóst hann við að vérá kominn til IJolIands aftur 'fyrr en í april eða maí í yoi!. 9 frá Clímufélaginu Armann og 3 frá K. R. Keppnin féll niður í einum þyngdarflokki (millivigt) vegna lasleika annars keppendans. igurvegarar i einstökum þyngdarflokkum verða scm niður hii’gðium til þeirra o$ loftskeytasamhand er rfö }>á. Þeir skýra frá þrf að þeim liði vel og hafi byggt sér snjó- hús til þess að liafast rfð í þangað til hjálp berst. ' \aipa ihýr segir: í bantamvigt Gunn jafntcfli, en tapaði 15. Erfið. uslu skákina kvaðst hann York lolcaður i gær. Ilríðar- veðrinu liafði þá slotað, en fannfergi var svo mikið að elcki var hægt að lenda flug- vélum. I sjálfri stórborginni létust 5 menn i hríðarveðrinu og farartæki stöðvuðust, en ófærð var rfða i borginni vegna fannkomunnar. Fastir á Grænlandsjökli. í morgun var skýrt frá því, að hríðarveðrið er gcisaði í Bandaríkjunum nái nú til Grænlands ogsé ekki hægt að um þessum. kunnut ger. Skv. samkomulagi þessu munu íslendinagr geta selt (57 þús. smál. af fiski á tíma- bilinu frá 1. febrúar til 31. október 1949, fyrir 39 sterl- insgpund sálestina eif. Þá getum við selt til Þýzkalands 10 þús. sniái. af isaði i sild. Af íslnds hálfu tóku þeir Stefán Þorvarðsson sendi- lierra, Björn Ólafsson alþm. og Kjartan Tliors fram- kvæmdastjórf þátt í samning- ar Sveinsson, Á., í fjaður- vigt Kristján Jóhanncsson, Á., i léttvigt Gissur Ævar, Á., í veltivigt Birgir I>orvalds- son, K.R., en Birgir hlaut jafnframt verðlaunahikar, sem veittur var þeim, er sýndi að áliti dómara mesta kunnáttu og drengilegastan íeik. I léttþungavigt varð Þorkcll Magnússon. Á., sig- urvegári og í þungavigt Jens Þórðarson, Á. Áliorfendur munu liafa vcrið (500—700 talsins. 10. hver Grikki flosnar upp. Tíundi hver maður í Grikklandi hefir orðið að flýja heimili sitt. Balkannefnd Sameinuðu þjóðanna, sem í-annsaivað hefir ]>etta mál, getur þess einnig', að 23,69(5 böm liafi verið flutt til ýmissa landa af kommúnistum. Flest eru í Júgóslarfu eða 10.000. Tvö innbrot Tvö innbrot voru framin nótt, annað í Pípuverk- smiðjuna við Rauðarárstíg, en hitt í Barnafatagerðina á Grettisgötu 6. í Pípuverksnríðjunni var tolið 10—20krónum í skipti- mynt, cn öðru ekki. t Barna- fatagerðinni var sloiið stranga með 10—20 metriim af fataefni, dökku á lit með ljósum teinum. Peningar roru þar cngir f\rfr hendi. Bilaðir togarar leita hafnar. / s.l. viku kom brezki tog- arinn Evehjn Rosc til Vest- mannaeyja. Togarinn var á lcið til Englands, en við Reykjanes reið ólag yfir liann og gerði það að verkum, að allnríkill lelci kom að kolaboxum hans. Ivomst togarinn þó af eigin rammleik til Vest- mannaeyja og var þar gert við skemmdirnar. Hann er nú farinn til Englands. í dag er þýskur togari væntanlegur til Vcstmanna- eyja. Hafði eitthvað bilað í vél lians, sem nauðsynlega þarfnaðist viðgerðar. Ánægður með dvölina hér. Dr. Euwe var öheppinu1 með veðrið hér þessa daganá, en engu að síður kvað hann það hafa glatt sig mjög að koma hingað og liann bætijr • því brosandi við, að veriÖ geti, að hann hafi liér stutta viðdvöl i vor, er hann snýr aftur úr Amerikuferðalagi sinu. Hér kvaðst liann eigá marga vini, er allir liefðu gert sér dvölina ánægjulega. Þvi miður liefði lianu litið getað farið út fyrir bæinn sakir illviðris og ófærðar. Islendingar næstbeztir á Norðurlöndum. Dr. Euwe taldi Srfa senni-< lega liörðustu skákmemi á| Norðurlöndum. íslendinga r væri að líkindum næstheztir eða álika siyngir og Danir og Finnar, en Norðmenn taldi hann lakasta. Þá taldi hann skíilcíþróttina hafa tékiö miklum framfönim hér, og að íslendingar væru yfirleitt miklu áliti meðal skák- manna úti um heim, cndá staðið sig vel á skákmótum vtra. Reykviskir skákmenn liéldu dr. Euwe kaffisamsæti að Hótel Borg i gær, áður en liann lagði af stað til Keíla- vikur, en þaðan fór hann svo loftleiðis til Bandaríkjanna, eins og fyn* getur. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.