Vísir - 21.12.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1948, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudaginn 21. descmber 1948 WÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Fátækxaframiæri rikissjóðs. pátæktin var mín fyigikona frá því eg kom í þennan lieim“ kvað eitt áf góðskáldum Islendinga fvrir tæp- um tveimur öldiim, en eftir 72 ára lífsbaráttu, hafði sá tryggi lífsfélagi ekki við hann skilið. Þótt fátækt væri mikil með þjóðinni, voru menn tiltölulega fáir, sem drógu l'ram lífið á beinu fátækraframl'æri, en reyndu að skrimta án opinbers stuðnings. Menn bjuggu við herfilega fátækt, eu veigruðu sér við að gera kröl'ur nema til sjáll's sín. Þær „framfarir“ hafa orðið mestar með Jijóð vorri, að aldrei hafa frekari kröfur verið gerðar, en einmitt nú, til opinberra sjóða um margskonar styrki. Menn geta í fáar framkvæmdir ráðist án þess að vera styrktir til þess af opinberu fé. Lofsverð umhyggja bins opinbera sér þar l'yrir öllu, nema innri getu hvcrs einstaklings. Ríkið hefur tekið heilar stéttir upp á arma sína. Helmingur þjóðarinnar situr á opinberum skrifstofum, til þess að líta eftir fram- kvæmd laga, að því cr hinn helming þjóðarinnar varðar og löglilýðnustu borgarar eru orðnir afbrotamenn áður en þeir vita af, enda engin smuga til, sem löggjafinn hefur ekki skimað í og gert í því sambandi viðeigandi „öryggis- ráðstafanir.“ Lýðveldið Island er að verða fullþroska „sovét-lýðveldi“, enda þegar komið yfir gélgjuskeiðið. Af er það, scm áður var, að einn og einn atvinnuleys- ingi lifði á fátækrastvi'k. Nú eru það heilar stéttir, sem það gera, og það eru ekki þeir menn, sem ekkert eiga, heldur atvinnurekendurnir, sem að sjálfsögðu bafa fram- leiðslutæki þjóðarinnar undir höndum, sem þyngstir eru ömagarnir, en launþegar teljast lifa góðu lífi á vinnu sinni í þágu framleiðslunnar. Ekki er þetta einstökum, öfyrirhyggnum atvinnurekendum að kenna, til sjávar eða sveita. Nei, ónei. Hér eru allir atvinnurekendur innan sömu greinar með sama markinu brenndir, og það brennimark eiga þeir öðrum upp að unna. Löggjafinn hefur einn og Östuddur haft þar fyrirhyggjuna og framkvæmdirnar. 1 skjóli hans liefur sú þróun orðið, að þeir, sem ekkert eiga, lifa við sómasamlegt öryggi, en hinir, sem eitthvað hafa undir höndum, lifa við öryggisleysi og beinan skort. Bændur, vélbátaeigendur og verzlunarstéttin öll reka starfsemi sína með halla á þessu áiá. Þeir einir, sem njóta skattfríðinda, svo sem samvinnufélög, nmnu komast sæmi- lega af. Ofangreindar þrjár stéttir hafa borið allverulegan hlut opinberra skatta og gjalda til þessa. Ekki geta þær gert það lengur, er þær verða sjálfrar að draga fram lífið á opinberum styrkjum, eða bera hallarekstur án opin- berrar fyrirgreiðslu. Á hverjum lenda þá skattabyrðarnar? Vai-la á stórúfgerðinni, sem nýtur sérstakra skattfríð- inda, — varla á iðnaðinum, sem skortir hráefni eða annan yarning? Þá eru launastéttirnar einar eftir, en þeim er. ætlað að bera allar byrðarnár, samhliða þvT, sem kaup- ináttur krónunnar þverr og hún er í rauninni verðfelld meið lagasetningu, þar sem ríkið selur gjáldeýri með yfir yeirði annarsvegar, og hefur tekið upp samkeppni við Svartamarkaðinn á gjaldeyri hér innanlands, en veitir framleiðendum frjálsan gjaldeyri hinsvegar, fyrir hrogn o. fl„ til þess að braska með og koma fram vöruhækkun ‘á innlendiun markaði. Löggjafinn boðar svo gjaldþrot vélbátaeigenda, og ríldsstjórnin getur framkvæmt allsherjar skuldaskil, ef heimi sýnist svo. Vélbátaeigendur verða hinir fyrstu, en ekki þeir síðustu, sem teknir verða til gjaldþrotameð- ferðar eða hreppa nauðasamninga. Vafasamt er livort skipasmíðastöðvar fljóta ekki í sama kjölfar í einskonar dráttartaug frá vélbátunum. Þrotabúið í heild verður svo gert upp á sínum tíma, eftir mikla erfiðleika. Sjá menn ekki né skilja, að allar ráðstafanir -í dýrtíðarmálunum, hafa verið gagnlausar allt til þessa, og þar hefur vcrið itjaldað til einnar nætur? Hafi verðþenslan auðjafnað og gent alla ríka á striðsárunum, finna menn nú hve sá auður cp varanlegur. Menn hafa vaknað, eða eru að vakna við yþiidau draum, en hvenær hristir þjóðin af sér slenið? V- <£> v\.CN** t,cíí<v\iv*^ísr E.H nUGLÍSINGflSHflirSTOPn tilvalin jólagjöf. VerzBun Ingibjargar Johnson Lækjargötu 4. — Simi 3540. J BEZT AB AUGLTSAIVISI PELSAR Nokkrir pelsar og’ capes, þar af einn ekta persian-lamb, fyrirliggjandi. Heildverzlun Sig. Arnalds JULES VERNE: MÞwlawfullu wtfjjuu Sagaji segir frá mönnum, scm eru stríðsfangar í borg í suður- ríkjum Bandaríkjanna (í þræla- stríðinu), en komast i loftfar og flýja í því. En af því ofviðri geisar, ber þá lengra en þeir ætlast til, en bjargast loks með naumindnm í land á eyðiey í Kyrrahafi. En þar fer þá ýmis- legt að ske, sem þeir í fyrstu botna ekkert í og hrúgast þá viðburðirnir svo fljótt livcr af öðrum að lesandanum, að fáir munu gcta lagt bókina frá sér, fyrr en öll er lesin. Ymsar af bókum Jules Verne bafa fyrir löngu verið þýddar á íslenzku, t. d. Umhverfis jörðina á 80 dögum og Sæfarinn — og nú á síðustu árum, sögurnar Dick Sand — Skipstjórinn 15 ára og Grant skipstjóri og börn hans. Alltaf eiga bækur Jules Verne sömu vinsældum að fagna hjá æskulýðnum. Dularfulla éyjan kostar innb. aðeins kr. 15.00. Jóiablað SÞORTS kemur óí í íyrramáÍiS. 1 blaðinu er fjölbreytt efni m. a.: Jólahugleiðing eftir síra Fr. Friðriksson. ★ Grein uni öskar Jónsson, eftir Brynjólf Ingólísson. ★ Váládalen, eftir örn Clausen. ★ ;r ★ V Innlend.eg crlend aírek -— ráiv-j írjálsíþróU,úm o. m. fl. LlTS»ISKXTi:tl MAPA Sölubörn. katruð l lÓDgötu 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.