Vísir - 27.12.1948, Blaðsíða 3
Mánudaginn 27. desember 1948
MSIR
Formosa.
1 Sex félagasambönd á eyj-
nnni Formosa hafa mælt
með því að þessi mikla eyja
yerði slitin úr tengslum við
Kína og fái sjálfstæði.
Samtök þessi gáfu út yfir-
lýsingu, þar sem þau skora
á Sameinuðu þjóðirnar að
koma í veg fyrir að kínverska
stjórnin flýji til Formosu, ef
kommúnistum tekst að flæma
hana burt úr Nanking.
Efnilegur
sundma5ur.
Nýverið hefir ungur ís-
fjrzkur sundmaður, Skúli
Guðjónsson að nafni, synt
£0 metrana (frjáls aðferð)
<og 100 metra (frjáls aðferð)
undir drengjameti.
Segir frá þessu i nýút-
Icomnu „Vesturlandi“, og er
þess ennfremur getið að Slcúli
sé aðeins 15 ára gamall.
Naumast mún árangur
Slcúla þó verða viðurkennd-
ur sem met, þar sem liann
nær honum i Súndhöll ísa-
fjarðar, en laugin i lienni
hefir ekki fullkomna stamð
til lceppni.
Synti Slcúli 50 metrana á
29.0 sek. og 100 metrana á
1:10.0 min., og er liér i livoru-
tveggja greinunum um Vest-
fjarðamet að ræða. Rnn-
fremur selti liann Vestfjarða-
met i 50 m bringusundi og
50 ní baksundi, og var árang-
ur hans þar mjög nálægur
Islandmeti drengja.
Væri gaman að fá Skúla
hingað suður lil keppni í lög-
legri k'eppnislaug og fá sam-
anburð á gelu hans við getu
revkvískra sundmanna.
Tyrkir vilja fá
-ey.
Æ fleiri tyrknesk blöð
gera nú kröfu til þess, að
Bretar afhendi Tyrkjum
Kypureyju.
Er haldið uppi látlausum
áróðri í máli þessu og er jafn-
framt barizt gegn því, að
Grikkjum verði afhent eyjan,
en þeir sækjast einnig eftir
lienni.
Tyrkir réðu Kypm- frá
1571 til 1878, er þeir ieigðu
Bretum hana fy.rir 92.800
pund árlega, en er Tyrkir
gengu í lið með Þjóðverjum
1914, slógu Bretar eign sinni
á liana og viðurkenndu
Tyrkir eignarhald þeirra á
lienni með Laiisannesáttmal.
anum 1921.
; Saumakona
Öskast á prjónastofu á
kvöldvakt. Þarf að geta
saumað saman á over-
lock-vél. Aðra vantar til að
pressa, einnig á kvöldvakt.
PRJÓNLES H.F.
Túngötu 5.
Uppl. í síma 4950 í kvöld
kl. 7—9.
Fundarlaun kr. 500
S.l. þriðjudag tapaðist í
miðliænum kyengullarm-
bandsúr innlagl með stein-
um. Finnandí vinsámleg-
ast geri aðvart á lögreglu-
varðstofunni eða í síma
5944.
Peningagjafir til Vetrarhjálpar-
innar: Árni Jónsson 500 kr.
Einar Jönsson 50 kr. H. E. 100
kr. Ónefnd 100 kr. Guðni. Guð-
mundsson 10 kr. N. N. 50 kr.
Sverrir Bernhöft h.f. 500 kr.
Skátasöfnun í Vesturbæ 15/12.
kr. 13.519,35. Bernliard Petersen
500 kr. Verzlun O. Ellingsen li.f.
500 kr. Lyfjabúðin Iðunn 500 kr.
Arndís Þorkelsd. 100 kr. A. J. &
I. .1. 100 kr. Jón Þorsteinsson
100 kr. A. 1000 kr. Ásbjörn Ól-
afsson 500 kr. Kr. Þ. 200 kr.
N. N. 100 kr. Harald Faaberg 500
kr. Arnheiður 10 kr. N. N. 50 kr.
J. B. 20 kr. Ólafnr Þorsteinsson
100 kr. Starfsfólk .1. Þorlákssón
& Norðmann 485 kr. N. N. 20 kr.
Blafur Eiríksson 50 kr. Á. Ein-
arsson & Funk 500 kr. Starfsfólk
Verslun O. Ellingscn b.f. 265 kr.
Guðfinna Guðmundsdóttir 50 kr.
Sigriður Jóbanhesdóttir 10 kr.,
N. N. 30 kr. Starfsfólk hjá Sjó-
vátryggingarfél. íslands b.f. 680
kr. H.f. Sbell á íslandi 500 kr.
P. E. 50 kr. Bjöi-g & Árni 50 kr.
E. G. 100 kr. N. N. 50 kr. Verð-
andi veiðarfæraversiun ii.f. 500
lcr. Mjóikurfélag Reykjavíkur 300
kr. Frá Kóru 200 kr. .1. F. 100 kr.
G. & B. 50 kr. N. N. 50 kr. Iíassa-
gerðin h.f. 500 kr. Hclga Petersen
100 kr. Sig. Þ. Jónsson 100 kr.
Sanitas b.f. 500 kr. N, N. 20 kr.
Haniar li.f. 500 kr. Slippfélagið í
Rvík b.f. 500 kr. Kristín Pétursd.
25 kr. H. Ólafsson & Bernhöft b.f.
300 kr. Erla Marie Holm 50 kr.
Guðbjörg Narfad. 50 kr. Magga
Vilhjálms 50 kr. Bókaverzl. Sig-
fós Eymundssön 300 lcr. J. G. 50
kr. Guðrón Sæmundsd. 50 kr.
Nói li.f. 250 kr. Hrcinn ii.f. 25Q
kr. Siríusíh.f. 250 kr. N. N. 50 kr.
E. Þ. 40 kr, Starfsfóík lijá Raf-
magnsveitu Reykjavíkur 845 kri
Skáta'söfnun í Austurbæ og ót-
hverfum hans 19./12. og 21./12.
23.356,75 kr. — Iværar þakkir. —f
F. h. Vetrarlijálparinnar í Reykja
vik. — Stefán A. Pálsson.
SKIPÆUTGCRD
RIKISINS
Súðin
fer héðan um Austfirði til
Genova og Neapel á Italíu í
byrjun næsta mánaðar.
Þeir, sem óska að fá flutn-
ing með skipinu til halca ern
beðnir að snúa sér til vor sem
allra fyrst.
HEKLA
i/
##
fer héðan til Álaborgar í
kringum 10. janúar n.k. og
tekur farþega og vörur. —
Hugsanlegt er, að skipið verði
látið fara til Kauþmanna-
hafnar, ef nægl tilefni virðist
til þess.
Bíl! óskast
Góðm' fjögra manna bíll
óskast til lcaups nú þegar.
Tilboð leggist inn á afgr.
lilaðsins fyrir Iiádegi á
morgun merlct: „Fjþgra
manna bíll“.
4*
tr óii'
Vopnað tilutleysi
leiðarstjarna Sviss
„Við viljum viðhalda vopn.
uðu hlutleysi okkar og leggj-
um áherzlu á orðið ,,vopn-
uðu“.“
Þessi orð mælti fv. forseti
■Sviss, Enrico Celio, i ræðu,
sem hann hélt i . sam-
sæti, sem félag erlendra
hlaðamanna í Bern héit hon-
mn fyrir skemmstu. Hann
ságði einnig, að Sviss hefði
lært margt og mikið af sögu
undanfarinna ára og mundi
hagnýta sér fræðslu sögunn-
ar. „En,“ bætti hann við,
lilutleýsi okkar talcnar eklci
að við látum okkur engu
skipta baráttu annarra þjóða
fyrir frelsi og sjálfstæði.“
LJÖSMYNDÁSTOEÁlSr Wi'
Miðtún 34. Carl Óíafsson.
Sími: 2153.
Kanpi gull
hæsta verði.
Sigozþór.
FÓTAAÐGERÐASTOFA
í piíh, Bankastræti 11 j liefir
Emma Cortes.
Petain ekki
láiiitn laus.
París. (U. P.). — Andre
Marie, dómsmálaráðherra
Frakka, hefir neitað því op-
inberlega, að stjórnin hafi í
hyggju að láta Petain lausan.
Fréttir hafa borizt af þvi,
að liinn aklni marskálkur sé
mjög lasburða og i ráði liafi
verið að láta hann lausan.
Marie sagði, að orðronmr
þessi væri fásinna ein og líð-
an P}etains væri ekki þannig,
áð nokkúr ástæða væri til að
óllast um lif lians. Petain ev
■í herfangelsi á Yeu-eyju.
TILKYNIMING
ÍrÚ Tíf)ð/í ÍptlMKt €>flt ## fffff
pff c/ffPtf /f/fff(f eldiri
teyfa o./l.
öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum svo og
gjaldeyrisleyfi eingöngu falla úr gildi 31. desember
1948, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um
að þau giltu fram á árið 1949 eða veitt fyrirfram með
gildistíma á því ári, enda séu slík leyfi géfin út eftir
19. nóvember s.l.
Nefndin mun talca til athugunar að gefa út ný leyli
í stað eldri leyfa er fullgildar samianir eru færðar fyrir,
að varan hafi verið lceypt og greidd samkvæmt gild-
andi leyfi eða pöntun samkvæmt gildandi leyfi og
seljandi lofað afgreiðslu innan hæfilegs tíma.
1 sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa o.
fl. í því sambaiuh. vill nefmlin vekja atliygli umsækj-
enda, banka og tolistjóra á eftirfarandi atriðum:
1) Eftir 1. janúar 1949 er enga vöru hægt að toll-
afgreiða, greiða eða gera upp ábvrgðir í hanka gegn
leyfum, sem falla úr gildi 1948, nexna að þau hafi verið
gefin út að nýju.
2) ViðbótarÍeyfisgjald %% verður innheimt við
afhendingu á endurútgefnum leyfum. Leyfi, sem gef-
in eru út fyrir 31./12. 1948 með gildistíma fram á árið
1949 eru eklci nothæf við tollafgreiðslu fyrr en við-
bótarleyfisgjaldið, Ví> af hundraði ,hefir verið greitt,
og leyfin árituð þar um.
3) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerðum
banlcaábyrgðum, þótt leyfi hafi verið áritað fyrir á-
byrgðarupphæðinni. Ber því viðkomandi banlca, áður,
en haun áfhendir slík levfi til endurnýjunar, að bók-
færa áritunina á leyfinu eða á annan hátt sýna greini-
lega með áritun sinni á leyfið, hve núkill hluti ábyrgð-
arinnar er óuppgerður.
4) Eyðublöð fyrir endurnýjunarheiðnir leyfa fást á
skrifstofu nefndarinnar og bönkunum í Reykjavík, en
ut á landi hjá sýsliunönnum, bæjarfógetum og banka-
útibúum. Eyðublöðin ber að útfylla eins og fornúð
segir til um. Þess ber að gæta að ófullnægjandi frá-
gangur á umsókn þýðir töf á afgreiðslu máísins.
5) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða
fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu voru frá sama
landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Beiðnir um
endurnýjun ánnarra leyfa má þó elcki sameina í einni
umsókn.
Allar umsóknir um endurútgáfu leyfa frá inn-
flytjendum í Reykjavík þurfa að liafa borizt skrif-
stofu nefndarinnar fyrir lcl. 5. þann 3. janúar 1949.
Samskonar beiðnir fi'á innflytjendum utan Reykjavík-
ur þurfa að leggjast í póst til nefndarinnar fyrir sama
tíma.
Til að hraða afgréiðslu endúrnýjunarbeiðna verður
skrifstofa úefndarinnar lokuð fyrstu dagana í janúar.
Auglýst verður síðar hve lengi hún verður lokuð og
einnig á hvaða stað og tíma hin endurnýjuðu leyfi
verða afhcnt. ,
Reykjavílc, 21. desembér 1948;
Yiðskiptanefnd
Litla dóttir okkar,
Sjöfn,
andaðist að Landspítalamun 24. desember.
JarSarförin er ákveðin þriðjudaginn 28. des-
ember og hefst kl. 14 írá Haílgrímskirkju.
Þeir sem ætla að heiðra minningu binnar íátnu
er bent á Minningarsjóð barnasþítalasjóðs
Hringsins. s j
Lúvísá ög Sigurður Samúelsson læknir.