Vísir - 27.12.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 27.12.1948, Blaðsíða 7
Mánudagmn 27. desember 1948 V I S I R t | Læknir I I eiginkona lil gi-undvallar liggiir," sagði liann eins kuldalega og hon- um var unnt. „Stundum kemur það eins og yfir mig, að mér finnst heimskulegt að ætla, að hjúskapur okkar geli leitt til nokkurs góðs. Þá finnst mér, að eg ælti að snúa mér að þér, sem værir þú venjuleg léttlynd kona — og ekki reyna að leggja á þig alla þá ábyrgð, sem þvi fylgir, að bindast Iijúskaparböndum. —- Mundi þér ekki hafa verið það alveg eins að skapi — þú mundir ekki hafa gert uppsteit, þótt eg nyti allrar bliðu þinnar þcgar i kvöld, látið þér það vel lynda?“ „Já, ef svo væri ---- er það ekki einnig það, sem þér er efst í hug?“ svaraði hún kyrrlátlega. „Eg er karlmaður — og eg er gagntekinn af ást á þér,“ svaraði hann af fullri hreinskihn. „En eg vil, að við upp- skerum annað 'og meira í hjúskaparlifi okkar, og þess vegna get eg beðið, þar til við erum orðin hjón.' En þér þér finnst þannig ekki skipta svo miklu máli, livort við erum gift eða ekki? Andartak greip mig nokkur ótti —“ „Nei, þú ferð villur vcgar ef þú heldur það. Eg ætla að giftast þér, þótt eg viti, að við munum oft deila harðlega. Eg hefi engan áliuga fyrir tengslum, sem byggjast á léttúð eða lausung. Slíkt er jafnan á sandi byggt, og hefir sínar hættur í sér fólgnar, einkum fyrir konuna, og þess vegna vil eg liætta á að giftast þér, þótt við liöfum óliltar skoð- anir uin allt milli himins og jarðar nð kalla. Eg játa hrein. skilnislega, að þú hefðir getað fengið allt, sem hugur þinn girnist nú, en . .. . Andrew, eg elska þig, og þegar eg hvili í faðmi þinurn finnst mér allt eðlilegt og alveg eins og það á að vera.“ Hann þrýsti hlýlega hönd hennar, sem hún liafði rétt Iionum, næstum biðjandi, en i þetta skipti gerði hann enga tilraun til að draga hana að sér. „Eg vildi óska, að þú litir jafnan þannig á,“ svaraði hann hlýlega. „Hvernig væri aimara, að þú smevgðir þér i eittlivað, og við færum i kvikmyndahús?“ „En lil þess langar mig ekki minnstu vitund, Andrew,“ svaraði hún, „eg er þrevtt, og eg óskaði mér einskis frekar en að við gætum verið heima i ró og friði. Og við getum varla farið í kvikmyndahús að kveldi greftrunardags Monicu frænku.“ „Og eg get varla haldið kyrru fyrir liérna i íbúðinni í kvöld i fjaiweru þcrnu- og þjónaliðs og hagað mér sem séntihnaður og sjóliðsforingi, jafnfögur og þú ert — og freistandi, í þessu næfurþunna kjól“. Það voru gletnisglampar í augum lians, en rödd hans var ákveðin: „Annað hvort kemurðu með mér í kvikmyndahús, eða eg fer i gistihús mitt. Þú getur valið.“ „Þú ert göfugmannlegur! Gott og vel, þá fer eg og hefi fataskipti,“ sagði hún og stóð hikandi á fætur. „Þú ert svo eigingjam og frekur, að sjaldgæft mun, og eg vil vekja atliygli þina á þvi, að eg fer aðeins með þér lil þess eins að ba'la það upp, að eg held kyrru fyrir i borginni til þess að stundá sförf min, i stað þesá að fará ThrúðkáuþsFérð ineð þér.“ *;; ;; ,, „Þú færð vitanlega að stunda störf þin,“ sagði hann og kyssti hana snögglega, er hún gekk fram hjá honuni, ó leið inn i svefnherbergið. „Flýttu þér nú, eg kann þvi illa, að koma inn í salinn, þcgar sýning cr, byrjuð. Og livað brúðkaupsferðina snertir skal eg annast undirbúning hennar.“ „Eg efast ckki um, að þú hafir meiri reynslu í þeim efnum en eg,“ svaraði hún hlæjandi, er hann lokáði svefn- berbergisdyrunum á eftir henni. Henni var ljóst, að hún hafði sigrað í fyrstu lotu, enliún var undrandi og dálitið kvíðin vegna liins sterka vilja hans, og yfir, að hann hafði getað bælt niður þá ástríðu, sem án cfa hafði kviknað i huga hans. En hún játaði með sjálfri sér, að cf hann hefði ckki bælt hana niður mundi hún enga mótspyrnu hafa getað veitt. Vafalaust yrði hann erfiðari i sambúð en hún liafði ætlað, en hún brosli er hún hugsaði til Jæss hversu hlýr og mildur hann var í ást sinni, en tillit hinna stóru, grábláu augna hennar bar því vitni, að hún var mjög hugsi. Hin borgaralega hjónavigsla fór fram í skrifstofu nokkurri í húsi, sem var skammt frá St. Mpniku-sjúkra- húsinu. Athöfnin slóð öi-skamma stund og' Rósalinda Mounle-Ashe var orðin frú Andrew McGann áður en lnin var fyllilega búin að átta sig á því, sem gerst haíði. „Við getum látið gefa okkur saman í kirkju, næst þegar eg fæ leyfi,“ sagði Andrew, er Jiau stóðu á gangstéttinni fyrir utan húsið, og búið var að greiða vottunuin og Joeir farnir sina leið. „Þetta minnir mann frckar á að koma i vinnumiðlunar- skrifstofu lieldur en að vinna hátiðlegt heiti fyrir ásjónu guðs. En það verður víst að nægja i bili.“ „Jæja, það er að minnsta kosli búið að splæsa okkur saman, eins og Jiið segið í sjóliðinu,“ sagði Rósalinda gletnislega, „svo að eg ætla ekki að fara að setja út á neitl. Og ef þú vilt kirkjulega hjónavigslu að auki geturðu tekið Jn’nar ákvarðanir þar um, en eg er smeyk um, að eg sé illa kristin“. „Þú átt vafalaust eftir að verða trúuð kona,“ sagði hann alvarlega. „Eg tilheyri öldungastjórnarkirkjunni og jafn- gáfuð kona og þú verður fljót að kynna þér allt, sem til J)ins sálarfriðar hevri. Sem læknir get eg vitanlega ekki átt illa kristna konu, J)xí að allir bæjarbúar myndu skelf- ingu lostnir, ef J>ú kæmir ekki í kirkju mcð mér á hverj- um sunnudegi. Og nú vil eg ekki hlýða á neina vitleysu, og ættir ])ú að stiga inn i Jjennan bil, sem eg með miklum erfiðisrnunum gat fengið leigðan hjá Binky Binns, i til- efni hins hátíðlega atburðar.“ „Eg get ekld farið með J)ér. Eg liefi sagl Jiér, að eg verð að flýta mér i sjúkrahúsið,“ sagði liún, en hann var lienni stæltari, og hún varð að ldýða, til Jiess að koma í veg fyrir að í sennu lenti Jiarna á götunni. „Þeir geta vel verið án þin þarna í sjúkrahúsinu,“ sagði Iiann, „meðan við förum að fá okkur kaffisopa í tilefni dagsins.“ Hún yppti öxlum — og lét undan. „Jæja J>á, en minnstu J)ess, að þvi fyrr sem eg kemst i sjúkrahúsið, því fyrr kem eg heim í kvöld. Eg hefi gert ráðstafanir til J)ess að við fáum fyrirtaks miðdegisverð, — alla J>á rétti, sem þér þykja beztir, ástin niin. Og kampa- vin, til J>ess að bæta J>ér upp að ekki verður af neinni brúð- kaupsferð.“ Hún horfði á hann óstúðlega, en J>að var vottur ertni í tillilinu, er hún seltist i bifreiðina, sem Binky hafði lánað Guö; er alls staöar nema í Rófnj-þar hefir hann jarl í sinn stað. VinnumaÖur segir upp vist sinni hjá bónda. „ÞaS er leiöin- legt, aö þú skulir ekki vilja vera. Jón, eg vil ekki almennilega missa þig. Hvaö J>ykir þér aö hjá mér?“ — „Eg vildi gjarnan vera kyrr; eg Jiykist ekki láta mér vant. Þaö er bara þrennt, sem mér þykir vanta. ÞaÖ er meira kaup, meiri tómstundir, og lykillinn aö búrinu hérna.“ Presturinn: Brennivíniö er skæður óvinur, Jón minn. —• Jón (sem var mesti drykkju- svoli): „Stendur þaö ekki í biblíunni, aö viö eigum aö elska óvini okkar, prestur minn?“ — Prestur: „Jú, en þaö stendur hvergi, að viö eigum aö svelgjá þá ofan í okkur." MnAAqáta Ht.666 Lárétt: 1 Snar, 6 friður, 7\ sólguð, 8 eldsneyti, 10 tónn, 11 ættingi, 12 karlmann, 14 tveir eins, 15 rólyndi, 17 ung- viði. Lóðrétt: 1 Forsetning, 2 ull, 3 ókyrrð, 4 ræna, 5 dans- inn, 8 gælunafn, 9 eldstæði, 10 frumefni, 12 ábendingar- fornafn, 13 liðinn, 16 tveip eins, Lausn á krossgátu nr. 665: Lárétt: 1 Armband, 6 Pó, 7 Ú.N., 8 magál, 10 A.A., 11' ina, 12 munn, 14 S.Ð., 15 gól, 17 sitra. Lóðrétt: 1 Api, 2 ró, 3 Búa, 4 angi, 5 dólaði, 8 Mangi, 9 ans, 10 au, 12 mó, 13 nót. 16 L.R. r. e Su^uaki: — TAKZAN — m Tarzan beygði sig og stökk fimlega Síðan hlupu þau Jane eftir þökun- Á meðan fóru Sproul og félagar hans Á meðan þessu fór fram stóö Tikar cftir húsþakinu meðan kúlurnar hvinu um áleiðis lil úljaðars borgariunar. á eftir þeim og stöðugt þrengdist hring- yfirgefinn á götunni og beið átekta. umhverfis hann. urinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.