Vísir - 30.12.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1948, Blaðsíða 4
íi VI S I R Fimmtudaginn 30. desembor 1948 ¥1SIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðj an bi. Áramót. Við j)C‘SSÍ áramót eru þungar liorfur í islenzku j»jóðlífi. Annai’svegar cr öll efnahagsstarfsenii þjóðarinnar í brotum, þannig tx-yggja vcrður hana frá grunni, með margvíslegum aðgerðum, eða að l'jánnagshrun býður þjóðinni heim fyrr en varir, með öllu þyi l»öli, er fjýtur i kjölfar þess. Jafnframt verður þjóðin að gera ráð fyrir að til hemiar kunni að verða gerðar óvenjulegar kröfur af hálfu framandi þjóða. Fjái-hagslega ósjálfstæð þjóð, sem auk þess stendur í svelti, á erfitt með að sernja við aðrar þjóðir auðugri og hyggnari sem jafningi. Aðstaðan er vissulega crfið, þólt vonaiidi vegi hugsjónir og metnaður gegn veraldlegum hallareikningi þjóðai’húsins. Islendingar hafa lxáð hai’ða og langa barátfu i'yiir sjálfstæði sínu og frelsi. Hrakspár hafa áyallt fylgt þjóð- inni á veg, er hún lxreppti aukin réttirxdi og frekara fx-elsi. Oft liefur þunglcga horft í jxessu þjóðartilraunahúi, cn ávallt hefur úr rætzt á viðunaixdi veg. Skilji jijóðin köllun sina og glati hver einstaklingur ekki kjarki og metnaði, láti menn ekki na'gja bai'lóm, sem keyrir úr öllum ýkjum, eða eigi þann metnað einan að lifa á sníkjum, getur þjóðin enn í’étt úr kútnum og hún gei’ir það. Ár eftir ár hefur slembilukkan og vinfengi stói’þjóðanna bjargað frá voð- anum, og svo hefur þjóðarbúskapurinn verið ótryggur, að öll þessi ár hefur legið við hallæri. Síðustu árin hafa þó vcrið allra ei’fiðust. Silfur hafsins, sífdin þefur brngð- izt vonum manna vertíð eftir vertíð, þótt aflamagnið í heiid hafi reynst allnokkuð miðáð við meðaltal fyrri ára. Aukinn viðbúnaður hefur krafizt aukinna aflafanga, en þau liafa brugðizt. Þetta ætti að sanna þjóðinni að hún má ekki byggja veraldlega velferð sína á happdi-ætti cinu og tefla í bú- skapnum á tæpasta vað. Hún verður að ætla sér af, þótt óhöpp steðji að og hún verður ávallt að ciga föng til næsta máls, ]k»tt veiðisæld bi’egðist. Vegna þiisund ára kyrrstöðu í landinu verður milifandi kynslóð vissulega mikið' á sig að leggja, til þess að byggja upp landið. Þjóðin verður að framkvæma ]»að á fáum mannsöldrum, sem aðrar menn- ingarþjóðir hafa afrekað á árþúsundum. Slík verkefni myndu x’eynast hverri þjóð ofraun, en þó einkum þeím, sem biia að-einhæfri framleiðslu sem háð er frekari verð- og markaðssveiflum, cn nokkur framleiðsla önnur. Þrátt fyi'ir hið ömurlega fjárhagsástand mi um ára- nxótin, er íslenzka þjóðiri vafalaust hlutfallslegá auðugasta ]»jóð heims, ef miðað er við fólksfjölda. Við stöndum öðruni þjóðum að haki í vcraldlegum efrium, en lífsþægindi almcnnings og menning þjóðarinnar í heild, er meiri en gengur og gei’ist með öðrum ]»jóðum. Við hölum revnt að tryggjá öryggi alinennings, ungra sem gainalla og má ætla að enginn þurfi að líða hér tilfinnanlegan skort er frá líður, Er |»á vissulega vel að verið, og sýnir það menn- ingu hinnar fámennu þjóða, sem býr á úlhjara. heims og heyir.sti’íð við óblíðari nátfúruöfl, en flestar aðrar þjóðir. I raiin skal manninn í'cyná og svo er iim þjóðir. Þær vcírða’ engu síður en einstaklingar að ganga í gegnum eldvígsluna með skirar hendur og óbenrida fætur. Þreng- ingarnar ættu að keriná þjóðinni öðru frekar að meta frelsi <»g sjálfstæði, lýðræði og menningu, og almenningur ætti að skilja, að fyrir slík gæði er nokkru fórnandi. Eiiginn xinstaklingur má krefjast alls af öðrum, en einskis af sér sjálfum. Hver verður síriá byrði að bcrá, eftir gétu og < nginn má slcjóta af sér byrðinni, cða lifa á kröfugeröum í annairá garð og lireinrii niðurrifs- og skemnidarstarfsemi gagnvart ])jóðai’heii<linni. Mælti komandi ár kenna hverjum inanni að rækja skyldúr sínar við guð og föðui’landið. I trausti þess árnar Vísir leseii'dum sínnm farsældar og býð’ur ]»eim Til .Óperustjómin11 í Berlín. - Bréfafölsun kommúnista. - Útvarpið 09 frétta- flutningur. Horgarstjórn sú, sem Rúss-1 Eii ])að er annars fróðlegt ar hafa sett á stofn i austur- <,ð kynnast þvi, hvaða inaðiir hlula Berlínar, hefir nú veriðjþað er, sem gerður var að Skírð af boi’garbúum ogfeng- bórgarstjóra ..éxperustjóinar- ið nafnið ',,óperustjómin“, jinnaEý Það er drykkjumað- seni mörgum mun þykjajur, sem lieitir Fritz Ebert, réttnefni. Hún er skipuð afjspnur fyrsta forseta Wei- Rússum, en hinsvegar hefii’ ‘ mar-lýðveldisins. Ilann var því verið heitið, að kosning-'j fyrstu andstæðingur Hitl- ar skuli verða látnar fi’amjers eftir fara í þessum horgarhluta. þegar „sjálfsögð skilyrði“ éru fvrir hendi., iVlfmu nllir se.ttur ".-yfir útjS^Lfufyririæki. Slika stöðu l'engu ekk i aðrir en þeir, seni liægí var að treysta til ]>ess, að gefa ekki út nedtt, sem Hiíler misiik- aði. Og nú er hann handgeng- inn kommúnistum! •—v- iiefi ekki séð þess gelið sem einna merkilegast E{ hér, þótti við. nienntamaniyiþing það, sem lialdið var s. I. sum- ar í Wroclav (Breslau) í PjólJandi, en þar var lesið bréf eitt frá Einstein, þar fsem . Jiann lcvaðst samþykkur vænlanlegum gerðum þess. Til ]»ings. þessa var boðað af kommúnistum og átti það að vera fvrir andlega forustu- 1933 og var árum saman i fangabúðuni, en.menn þjóðanna a ynisum gekk stðan i lið með nasist- sviðum. Þjqjðviljinn skrifaði um og þeir treystu homim jtalsvert um það, eiiis og við skilja, við livað sé átl með jSYU vei ci’tir það, að hann var var að J»úast, en'litið uni þvi, en það er vilanlega, að i'yrst Jnirfi að búa svo uni lmútana, að engin bætta sé |á því, að lcommúnistar verði ekki 1 yfirgnæfaudi meiri- liluta. Komnninistar liafa sýnt það í löndum þcim, þar scm þeir Iiafa t<">gl og liagldir <»g „kosningar“ ve.rið lálnar fram fara, að þeir lcuiina að bagræða atkvæðum í at- lcvæðakössun u ni eða að semja atkvæðatölur, sem bezt lienta þeini. 4TJ •• — ' ’ ' ’ ZJ ,, / nLýar í J. pöLl fr' li&na an MAtARINN // //* >íiíM5ní5O0t5onOí5t5OÍSO£50000OÍ5Oí}0e0O000000Q0000Q000t f eoi ár. I dag er fimmtuciagur ,‘iO. <ies. -— 305. <iagur ársins. Sjávarföii. Árdegisfióð var kl. 5,20 i morg- un, .síðdegisfióð verður kl. 17,10. Nwturvarzla um áramótin. Nætui’læknir er í læknavarð- stol'unni, simi 5040. Mclgidags- vörzlu á nýársdag annasl Guð- niundur Eyjólfsson, Úthlíð 4, simi 80285. A sunnudag, 2. janúar ann- ast Hijciðar Ágústsson, Eskihlið sinii 1Í0S3, vörslnna. Á nýárs- <l«g annast I.augavegs Apóték lyf- sölu, aðfaranólt sunnu<lagsins og a sunnudag annast Iteykjavikur Apólek iyfsöluna. Næturakstri hifreiða um áramótin verður l>arinig váriff; að á gamlársdag loka allar stöðvarnar ki. 0 og næturakstur fellur niður. en opn- að• yerður aftur kl. 1 e. h. á ný- ársdyg. Aðfaranóll stiunmlagsins annast l.itlá híistöðin nælurák'st-' urinn og áðfaranótl mánuilags- ins annasl ti. S. li. ajcsturinii. Trúlofuii. úin jólin opinheruðu lrúlofun shia (iyða Svavársdóttir, Þver- holti 7 og Valdimar Ásgeirsson. Freyjugötú 32. Barnaspjtalasjóður Hringsins gengst fyrir barnaskemmlim i Aíisiurbæjárbíó iriánudaginn 3. janúár kt. 3 é. h. Börri úr Laugar- nesskólamim skemmta. Leikril, vikivakar o. fl. Árantótamessur. Dómkirkjan. Messað á gamlárs- kvöld kl. (». Séra Jón Auðuns. KvölclköifguiI * * * 5 * * * * * á gamlárskvtild kl. II, síra Sigurbjörn EinarssDn dósént prédikar. Á nýárstjag ínessað ki. 11 f. h. Séra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5 séra Jón Auð- uns. Annar nýársdagur: Messað kl. 11. Séra Jón Thorarenscn. Fríkirkjnn. Messað á gamlárs- kvöld kl. 0. Séra Árni Sigurðsson. Messað á nýársdag ki. 2. Séra Arni Sigurðsson. (K. F. ('. M. E’. FundUr í kirkjunni sunnutlaginn 2. jan. kl. 11 f. h. S'éra Árni Sig- urðsson). Laugarnesprestakall. Messað á nýársdag kl. 2 e. h. i Laugarnes- kirkju og i kapellunni í Fogs- vogi kl. 3,30. Séra Garðar Svaý- arsson. Nesprestakall. Messað i Mýrar- hósaskóla á nýársdag kl. 2,30. Séra Jón Tliorarenscn. Hallgrímskirkja. Aftansöngur kl. (» e. h, á gamlárskvöld. Séra Slgurjón Ái'náílori. Mésááð á ný- ársdag kl. 11 f. h. ’Séra Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h., séra Sigurjón Arnason. 2. jan. messað ld. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Barnu- guðsl».jóhusta kl. 1,30 e. h. Séra Sjgurjóu Árnason. Messað lcl. 5 e. h. Séra Jakoh Jónsson. (Ræðu- efni: Spátlóinar og liðándi siund). Hafnaifjarðarkirkja. Aftan-’ söngur á gamlárskvöld kl. (». ijéssað á nýársdag kl. 5 e. h. S.érij Garðai’ horsteinsson. Bessasiaðakirkja. Aftansöngur á gamlárskéöld kl. f>. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Kálfatjörn. Messað á nýársdag kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteins- son. (Jtvarpið í kvöld: Kl. 19,25 Tönlcikar: Operulög (pílötur); 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Atigl. 20,00 Frétt ir. 20,20 Jólntónleikar útvarpsins, II!.: Einsöngur (Sigurður Skag- field ópcr'ussöngvari). 20,55 Lest- ur fornrita: l'r Fornaldarsögum Xorðurlanda (Andrés Björns- son). 21,20 Tónleikar’: Toccata i G’-dúr eftir Bach (plötur). 21,35 Hugleiðing: Jólastjarnan (Gr’élar Fells rithöfundur). 22,00 Fréltir og veðurfr. 22,05 Symfóniskir tónleikar (nýjar plötur): a) Fiðlú ■konscrt eftir Sibelius. b) Syin- fóriía nr. íi oftji.r ScJiybert. 23,00 bagsirárlok. Útvarpið á ganílársdag’: Kl. 8,30 Morgunútyarp. 0,10 Vcðurfr. 12,10 Hádegisiitvarp. 13,15 Nýárskveðjur. 15,30—10,30 Miðdegisólvarp. 18,00 Áftansöng- ur i Ifallgi’imskirkju (sr. Sigurj. Þ. Árnason). 19,15 Tónlpikar: Þæltir úr kla.ssiskum tónveykmn (plötur). 20,00 ' Augb Fréttir. 20,30 Ávarp forsætisráðh. Stefáns Jóh. Stefánssouar. 20,45 Lúðra- sveit Reykjavikur leikur (Albert Klahn stjórnar). 21,15 Ganian- þáUtur, Létt iög (Ilawai-hljóm- sveitin). 22,00 Veðurfr. Danslög: a) Hljómsveit Jóhanns Gunnars Halldórssonar leikur göniul dans- lög. 1») Hljómsveit Tommy Dors- e.v (nýjar plötur). c) Ýinis dans- lög (plötur). 23,30 Annáll ársins (Vilh. G. Gíslason). 23,55 Sáhmir Klukknuhringing. 00,05 Áramóta- kveðja. ,J‘jóðsötigiirinn. — (Illé). 00,20 Danslög: a) Hljómsýeit Bjcirns II. Einárssonar leikur. h) Hljónisveit Loids Arnistrong (nýj ar (plötur). c) Ilarmonikulög, gariiiir dánsár og ýinis danslög (plölnr). 02,00 Dagskrárlok. Útvarpið á nýár.sdag: Kl. 11,00 Messa i Hallgrims- kirkju (sr, Jakob Jónssim). 12,15 Háflegisútvarp.. 13,00 Ávarp for- seta íslands (útvarpáð frá Bessa- stöðum). 15,15 Miödegistónleik ir (plölur): a) lvaflar úr kórvcrk- um. h) ÁrstíðahalleUinn eftir Galzounov. 10,25 Veðurfr. 18,25 Veðurfr. 19,25 Píanóniúsik (plöt- ur): a) Bagatelles op. 120 eftir Becthovén. b) Sónatína eftir Ba- vel. 20,00 Fréttir. 20,20 Létl lög: HljónisveiL uridir stjórp Krlstjáns Krisljánssnnar léikur. 20,5;0 út- varpsraddi.r frá liðnu ári; sam- fc.ld dagskrá. 21,30 Danslög: a) Frank Sinatra’ (nýjar plötur). b) Iiljónisvcit. Glen Millcr leikur (nýjar plötur), c) Ýmis <lanslög (pÍÖtur); 24,00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.