Vísir - 30.12.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 30.12.1948, Blaðsíða 6
V I S I R Fimmtudagmn 30. desember 1948 * A u g I ý s i n g fru 1 iðsh ipítt ff 4»íii rí iun innhcÍMníu ií dýriíöurshuttL Með tilvísun til laga um dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna, verður dýrtíðarskattur (viðbótargjald fyrir innflutningsleyfi og ferðafé) iimheimtur frá 1. janúar n.k. að telja af leyfum samkvæmt 30. gr. nefndra laga. Lagagreinin hljóðar þannig: ,Viðbótargjöld fyrir innflutningsleyfi skal greiða: a) af innflutningsíeyfi fyrir kvikmyndum 100% af leyfisfjárhæð. b) af gjaldeyrisleyfum til utanferða, öðrum en leyfum til námsmanna og sjúklinga, 75% af leyfisfjárhæð. c) af innflutningsleyfum fyrir fólksbilum 50% og af jeppa- og vörubifreiðum 25% af leyfisfjárhæð, leyf- isgjaldið miðast við tollmat bifreiðanna af frá- dregnu flutningsgjaldi og vátrvggingariðgjaldi, ef leyfisfjárhæð er ekki tiltekin. d) af innflutningsleyfum fyrir bifreiðavarahlutum og bifreiðavélum 50% af leyfisfjárhæð. e) af innflutningsleyfum fyrir hjólbörðum og slöngum 25% af leyfisfjárhæð. f) af innflutningsleyfum fyrir rpfmagnstækjum til heimilisnota, öðrum en eldavélum og þvottavélum, 100% af leyfisfjárhæð en af leyfum fyrir þvotta- vélum 50%. Gjöld þessi skal viðskiptanefnd innheimta við af- hendingu leyfanna“. Gildir þetta einnig- uni öll franilengd leyfi frá árinu 1948, sem falla undir ákvæði nefndrar lagagreinar. i iv § u. ■J ■. !í I 4 Reykjavík, 29. deseinber 1948. Viðskiptanefnd Kjallaraíbúð til sölu á Sólvallagötu 36 Ibúðiú er 1 lierbergi, eldhús og geymlsa, og laus til íbúðar nú þegar. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Sólvallagata“ fyrir 4. jan. n.k. VALSFÉLAGAR! A gamlárskvöld verð- ur félagsheimiliö opiö frá kf '9 fyrir þá sem wfe# - . o ■ >‘4Cthuglð, :átí iþfet-ía' ér ékki dansleikur. — Húsnefndin. I - íti t’’ i'; K. K. tJ. M. Gamlárskveld kl. 11.30: Aramótasamkoma. — Síra Friðrik Friðriksson talar. Sunnudaginn 2. janúar: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól. — r.30 e. h. Y.-D. 0g V.-D. —-,5f> þi.ytigiöi^dei ki i'a:- _ r— '9*e‘ ’l^.'.^ö árá'' afníæli fé- lagsins. —• Fórnrsam- koma.—1 Allir velkomnir. ÁRMENNINGAR! SKÍÐA- FERÐIR í JÓSEFSDAL verða á gamlársdag kl. 2 t/g kl. 6 og nýjársdag lci. 2. Far- niiðar aðeins í Hellas. SkiSadeildin.t BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Chevrolet- sendiíerðabíll módel 1942 til sölu. Verð kr. 8,500. Uppl. í Miðtúrii 13, sími 4030 eftir kl. fi. — £amkcmt' -- KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía,. Laufásvegi 13. — Almenn samkoma riýjársdag kl. 8.30 e, h. Síra Magnús Runólfsson talar. —• Allir velkomnir. BRÚNN KVENHANZKI fundinu í Ingólfsstræti. — Vitjist í Félagsprenstmiðjuna (000 REIÐHJÓL í óskilum. Fundið við Kaplaskjól. — Uppl. á Englastöðum, kl. 7 e. h. . (775 PENINGABUDDA tapað- ist innarlega á Laugavegi. — Vinsamlegást skilist á Laugaveg 132, I. hæð. (783 GULLHRINGUR fund- inn, merktur: „Þin Bogga“. Uppl í síma 6165. (787 ARMBANDSÚR tápaðist 22. desember. Vinsamlegast gerið aðvart í sima 2060. (790 •^Wmut • REGLUSÖM stúlka ósk- ast til húsverka hálfan eða heilann daginn. Stórt og gott sérherbergi. Hávallagata 13» vestari dyr. (778 STÚLKA óskast til hús- verka unt mánaðartíma. — Uppl. í sítna 5434. (774 GÓÐ stúlka óskast hálfan daginn í bakaríiö Hverfis- gdút 72. (747 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Höfuni vana menn til hreingerninga. Sími 7768. Pantiö í tíma. Árni og Þor- steinn. (578 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum hús. gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu xx. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Snrri 2428. (8iý MUNIÐ fataviðgerðina, Grettiágötu 34. — Sími ,7260. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. — RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19! (bakhús). —- Sítni.2656. (1 t'5 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (324 PLISERINGAR, Húll. saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642. 18. (808 BÓKHALTI, éridur'skoBu^ akattafraintöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (797 7á VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 HÚSHJÁLP, herbergi! Gott kjallaraherbergi, stærð 2-7°X3 gegn húshjálp eftir samkomulagi. íliklubraut 62, 1. hæð t. h. (000 LÍTIÐ . þakherbergi og eina fæðismáltíð getur stúlka fengið gegn dálitilli húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í sima 7527 í dag, milli 6—7. — (776 LÍTIÐ herlxergi og eld- hús í kjallara gettir þrifin stúlka fengið gegn hreinsun á gólfum 2var í viku. Sínti 513«^ (795 HERBERGI til leigu í Mávahlíö 31, annari hæð. (798 ÓSKA eftir húsnæði nú þegar. Má gjarnan vera fyr. ir utan bæinn. Uppl i sítna 7647. (000 DANSKUR barnastóll til s(’)lu á Hringbraut 115. IÍI. hæð, frá kl,- 5—7 í dag. (000 TIL SÖ'LU miðstöövarrör 9. fl, í Mávahlíð 31. (797 DÖKK karlmannsföt með .stökum buxttm til söln. Tækifærisverð. Smirilsvegi 29, kl. 5—7 í dag. Stmi 6295. (796 NÝR raímagnsþvottapott- ur til sölu á Klapparstíg 27 í búðinni. (799 SEX LAMPA Philips- útvarpstæki, nýlegt, til sölu og sýnis í Laugarneskamp 31 frá kl. 5—10 i kvöld. (794 NÝR kjóll til söltt, svart- ur, miðalaust. Til sýnis eftir; 3 á Laugaveg 132, 1. hæö. (784 HRAÐSAUMAVEL og stigin í hnotuskáp til sölu.; Vöruveltan Hýerfisgötu 59: Sími 6922. (782 ALSTOPPAÐIR stólar fyrir hálfvirði. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. (781 TIL SÖLU ódýrt: Srnok- ing (lítið númer) sem nýr og brún kvenplusskápa, nteð belti. Sími 7334. (779 BARNAKERRA til sölu. Baldursgötu 15, I. hæð. (777 SMJÖR, nýkomið að vest- an, mjög gott, í ktlóstykkj- um. Selst miðalaúst. ,— Von. Sími 4448. (739 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar, 2 stærðir, kommóður, 2 stærðir,. borð, tvöföld plata, rúmfataskápar, 2 stærðir. Verzlun G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. — VÖRUVELTAN kaupir og sehtr allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borguin við móttóku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922, (100 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá SkólabrúJ. Sótt heim. — Simi 5683. (919 KAUPUM flöskur, flestai tegundir. Sækjum heim. — Vénus, Sími 47H. (4< TVEIR ballkjólar' ti! sdl«. ■lítil n'úrrier, miðálaust. Ás- vallagönt ’iý, 2. hæö. Sími BÍLL. ^ra manna bíll, í fyrsta flokks lagi, til siilu á ‘Mímisvegi 6 eftir kl; 6.30. (793 DÖKK kvendragt og itastraJtrénkáipa>nr. 42 • tih , stUppl í s-ipi^j 2060.; (791 !*.)•• SAMKVÆMISFÖT.::t— Smokingföt, sem ný, ein- hneppt og tvíhneppt, á nteð- alntann, til sölu miðalaust. L'ppl í Skipasundi 14, uppi. Sími 7141. (786 RAFELDAVÉL, 7ilkp,- amerísk. með 4 helhint, til söltt. Vöruveltan, H\ erfis- götu 59. Simi 6922. (789 . SEM NÝR, síður taftkjóll til sölu, án miða. Uppl. milli 7—9, Marargötu 6, kjallara. (785 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- fn Skólavörðustíg 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm étólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (52C ^ ' M . ----------1 PLÖTUR á fraíréiti. Öt-( .vegum áletraðar plðtur á grafreiti með stuttum fyríf' vara. Uppl. á .Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, kar.l- mánnaföt o. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg II — Sími : 2926. . 1 v • •"■: ' t (588 KAUPUM og seljum not- uð' húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heirn. Stað- greiðsla. Stmi 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45- ~ KARLMANNAFÖT. — Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaíöt. — , Bara að hringja í 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. Staðgreiðsla. Vörusalinn, Skólavörðustíg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.