Vísir - 05.01.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 05.01.1949, Blaðsíða 4
V 1 S I R Miðvikudaginn 5. janúar 1949 vfism DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). L.ausasala 50 aurar Félagsprentsmiðjan h.f. Guðnl Guðjónsson, rnacf. óclent. IN MEMDRIAM. Æisl og skenundastarfsemL Unglingar hér í hæ liaí'a á undanförnum árum kvatt gamla árið með ærslum og skemmdastarfsemi. Ilafa af því leitt margvísleg slys og eignatjón. Ekki mun loku fyrir það skotið að fullorðnir sláist í þennan fávitahóp og æsi jafnvel til óhappaverkanna. Alvarlegasta tiltækið mun það liafa verið að þessu sinni, er sprengd var járnstöng er hélt uppi leiðarvísi við Alþingishúsið, enda var mcsta mildi, að ekki hlauzt af því stórfellt slj's, þau voru meiri en nóg, sem raun sannaði. Enginn amast við góðlátlegu glensi uiiglinga, en þá fcr gamanið að grána er lífi og limum manna vcrður hætta búin, harsmíð og ofheldi haft i frámmi, lögregla borin ofurliði þar sem þess er kostur, bifreiðum velt og og þær skemmdar og önnur skrílslæti í frammi höí'ð. Mönn- um, sem standa á slíku menningarstigi og freinja slík ódæði, ber að refsa það þunglega, að þeir né aðrir leiki ekki svip- aðan leik á næstu áramótum. Skríl er ofaukið í öllum mannfagnaði, jafnt á götum liti sem innanhúss, en svo virðist sem vísir að slíkum lýð sé að myndast hér i hæn- um, en það er leiðindablettur á bæjarlífinu, sem er með menningarbrag að öðru leyti. Sannir Reykvíkingar harma slíkt framférði og vona að fljótlega verði það úr sögunni með öllu. Þótt misbrestir væru þannig á framferði einstaklinga, sýndi lögregla bæjarins af sér dugnað og röggsemi. Ber vissulega að geta þess, sem vel er gert, og er lögreglu- liðinu of sjaldan þakkað, þótt það leggi sig í líma til þess að tryggja öi'yggi bæjarbúa og gæta velsæmis á mann- fundum. öryggisráðstafanir lögreglunnar munu einnig liafa komið í veg fyrir spellvirki í bænum, einkum bruna- hættu, en í því istarfi ætti almenningur að styðja lögreglu- liðið og vcita því ávallt liðsinni sé þess krafizt. Lögreglu- menn eiga að vera vinir og verndarar borgaranna og því mega menn ekki glcyma. Fezðaíielsi. Árla dags þann 30. desem- ber 1948 stóð ungur maður út við glugga í einu af turn- herbergjum Þjóðminjasafns- i byggingarinnar nýju og jliorfði út jdir höfuðstaðinn, sem vai- að klæðast hvítum áramótaski’úða. Þessi maður var ánægðiu- á svip, enda var hann Iiam- ingjusamur. Ilann var þenn- an dag að flytja — ásamt fé- lögum sínum og starfsbræðr- um — í ný húsakynni, sem sköpuðu lionum skilyrði til að vinna það starf, sem liann frá æskuárum hafði dreymt um að fá að vinna og undir- búið sig fyrir á bezta hátt. Hann var nú við það mark, er hann hafði.stefnt að um margra ára skeið, hafði hlot- ið það eina emhætli i þessu landi, sem liann langaði til að gegna, vissi sig vel að því kominn og vissi sig eiga traust og vináttu samstarfs- manna sinna. Lífið virtist brosa við þessum manni. Iiann hafði eigi fyrir löngu fest ráð sitt og eignazt unga konu, liinn ágætasta kven kost. Þau hjónin áttu eina efnilega dóttur og höfðu þeg- ar komið sér upp fallegu heimili. Þetta virtist allt svo vel í haginn búið, dæmið virt- ist svo upplagt, að útkoman gæti ekld orðið nema ein — en í þyí reikningsdæmi, sem gefa á scm útkomu mann- lega liainingju, er ein sú stærð, sem breytt getur öll- um öorum stærðum í núll. SkyndiLega bar hinn ungi maður liönd að lijartastað og hneig niður. Áður eh roðaði af síðasta degi ársins var hann nár. Starfstími lians i hinum nýju húsakynnum, sem átti að verða mörg ár, varð .— einn hálfthni. „Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungir“. — Ef þessi fornu orð eru sönn virðisf Bjcgar Viðskiptanefnd tók upp þann sið, að fyrirlagi við- * skiptamálaráðherra að synja mönnum um fararleyfi úr landi, jiótt þeir þyrftu ekki gjaldeyris með, var það liarðlega átalið hér í blaðinu, enda talið höggva svo nærri almennum mannréttindum, að sennilega hefðu slíkar ráð- stafanir ekki stoð í stjórnskipunarlögum. Þrátt fyrir slík mótmæli, scm^og almenna óánægju, er af slíkri frelsis- skérðingu leiddi, varð engu um þokað, enda hafði flug- félögum og skipafélögum verið bannað að selja farmiða, neina þvi aðeins að fyrir hendi væri leyfi Viðskiptanefndar - um utanför hlutaðeigandi aðila og er svo enn. Tvéir alþingismenn, þeir Björn Ólafsson og Lárus Jóhannesson töldu slíkar aðfarir freklega hæpnar og báru því fram frumvarp á Alþingi, sem fól í sér bann við slíkum ráðstöfunum af opinberri hálfu, en í frumvarpiiju felst jiá að sjálfsögðu þungar ákúrur til ráðherra. I mann- réttindaskrá Sameinuðu þjóðanna er bann lagt við þvi að ferðafrelsi manna sé skert svo scm gert hefur verið .hér á lar.di, og verður þá að telja að ráðstafanir viðskipta- málaráðherra og Viðskiptanefndar reynist þeim til lítils sóma, enda neyðast jiessir aðilar nú til að taka upp nýja og betri háttu eðli málsins samkvæmt. Hér í blaðinu birtist í dag athyglisvcrð grein um þetta eíni, eftir Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmann. Mún óhætt að fullyrða að flestir, ef ekki allir lögfræðingar líti svo á, sem hér hafi verið um ólögmætar ráðstafanir að læða af opinberri hálfu, sem beri að fordæma, en þótt sagan endurtaki sig væntanlega eltki, meðan Islendingar eru ein hinna Sameinuðu þjóða, ættu vítin að vera til að varast Jiíin. Vonandi forðast opinberir trúnaðarmenn slík Jbroi í embætlisreíistri sínúm eða sýslun framvegis. sein. guðirnir ha.fi sérstaka; mætur á íslenzkum náttúru fræðingum svo oft sem Jrcii laka þá til sín fyrir tíma fram í blóma aldufs, frá ný- byrjuðu eða liálfnuðu lífs- starfi. Sá, er nú féll frá í hlóma aldurs, Guðni Guðjónsson grasafræðingur, var ennþi: lítt kunnur hér á landi. Flest- um hér heinia mun hann hafa verið óskrifað blað í jsinni fræðigrein. En jieir, seœ betur þekktu til, vissu, ai' jhann hafði þegar unnið.merki legt visindastarf í sinni fræði- ;grein á erlp.nduni vettvangi. Veit eg, að því efni munu ein- hveiýir, sem betur bera skyn á það en eg, gera skil síðar. En eiginlega er rangt að meta inenn cingöngu effcir þvi.. scm þeir fá áorkað, rangt gagn- vart þeini, scm örfögin svipta möguleikanum á að sýna, hvað í þeim býr. Eg þekkti Guðna Guðjónsson sem vis- indamann nógu vel til jicss að geta fullvrt, að liann nivndi liafa áorkað mildu á sviði íslenzkrar grasafræði, ef honum Jiefði enzt aldur. Ilann hafði öll slciljæði til jiess. Guðni, vinur og félagi. Þú kilur efalaust og fyrirgefur, að mér í dag er venju fremur erfitt um að ski’ifa. Eg er alls ekki búinn að átta mig á þvi, að þú sért horfinn, þú, sein jvarst svo lifandi og lífselsk- ur. Eg kvnntist þér fyrst sem hinum sifjöruga, sanna stú- denti, eg komst brátt að raun um, að jiú varst einnig á- hugasamur, nákvæmur og samvinnuþýðum og ósér- lihfnum samstarfsinanni !—- og sá Jiig að síðustu dauðvona með sigurbros á vör. Starfstimi þinn við hina ungu vísindastofnun, Xátt- j úrugripasafnið, varð eklci langur, en þó hefir hann sina þýðingu. Við félagarnir niunum gei’a það litla sem í okkar vgldi stendur til að sú deild, sem þú fyrstur veittir f ors töðu, grasaf ræðideild i n, megi Jiróast í samræmi við Jnnar óskir. Sæti þilt mun ekki að okkar vilja skipað öðrum en þeim, sem hlelið hafa fullkomna menntun i þeirri fræðigrein og hafa vilja á j)vi að helga. henni lu-afta sína óskipta, svo sem j)ú hugðist gera. Þú hefir vis- að veginn. Sigurður- Þórarinsson. 1 dag er miðvikudagur, 5. janúar, — fiinmti dagur ársins. Sjávarföll. Ál-degisflóð var kl. 09,05. Siö- degisflóð i Reykjavik verður kl. 21,25. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Rvíkur Apóteki, sími 1760.. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Veðrið. Skammt fyrir sunnan land ef ajídjúp lægð á Jireyfingu norður eða norðaustur. Hæð yfir Gi;æn- landi. Horfur: Norðaustan og siðan norðaji Isvassviðri. Hægari i nóít. Snjókoma, einkum i dag. Minnslur hiti i Reykjavik i nótt var 6,8 stig, en meslur i grer, 6 stig. Kennsla fellur niður i Kvennaskólanum í Rcykjavik í dag vegna jarðarfarar Guðna Guðjónssonar magisters, er var kennari við skólann. Tímaritið Menntamá], nóvembcr—dcscmber liefti 1948 er nýlega kpinið út og flytip- imargar fróðlegar greinar imi skólamál. Al' efni þess, er ætla má að veki fróðleiksfýsn og at- hygli þeirra, er um skólamál fjalla, má nefna grein um Kenii- araskólann 40 ára, eftir Freystein Gunnnarsson, skólasíjóra, j>á er grein eftir ritstiórann, Árihann Halldórsson úm Sænsk skólamát. Þá er í rítinu þýdd grein um upp- cldisskilyrði eftir Ivar. Peare.yy annáll .Miðbæjarskólans, og • af-, mælisgrein uin Pálma Jóscfssön yfirkennara fimmtugan. Margt annáð efuijjr. i rilinu auk frétta. Gullna hliðið verðiir sýnt í Rvciid í siðastá skipti^að þessú_sinni. f kvöld vérðúr fjötbréytt barnaskenimt un í Aiisturbíeiarbió tií ágóða fyr ir barnaspitalasjóo Hringsins. Börn úr Austurbæjarskólanum ikeminta og vajnda vel íil skemmti atriða, Fram knáttspMtmfélagið cfnir iil jólatrésfagi.nðar i Sjálfstæðisbús- imi, i d •' k! 3 e. h. fyrir börn, en kl. 9 ö. tsl da.ns I> rir full- orðna. Útvar-pið.jí ijyrfdáui . - ■. ií i ».. K1*18,30 ísletukuk*:usla. 19,00 Þýzkukennsla. 19,25 Tónleikar: Lög leikin á gítar og mandólin (plötúr). 19.45 Augl. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) tlisli Guð- mundsson, fyvrv. alþm, flytur er- indi: Þcgar Alþingi. var endur- réist. b) Kristján Eldjárn l)jóð- minjav. )es kaflánn „Rómverskir peningar á íslandi" úr bók sinni' „Gengið á rcka“. c) Upplostur: í,Valsinn‘V smásaga eftir Dorotliy Parker. — Ennfremur tónlcikar. 22,00 Frettir og veðurfr. 22,05 Óskalög. 23,00 Dagskrárlok. Gjafir til S.Í.B.S. [• Safriað al'. Ragnari Sörensen, Fáskrúösfirði, kr. 1.439,1)0, Safn- ,að af Jóhanni Ásgéjrssýrii, Skjabl fönn, N.-ís., kr. 183,00. Safnað af Jóhönnu Steindórsdóttur, Freyju- götu 5, kr. 2.030,00. Safnað af I-áru GiiðnnindsdóttuV, Grenimet 5, kr. 175,00. Safnað af Unni Þor- sleinsdóttur, Laugavegi 5, kr. 50,00. Srfnað af Guðmundi Mika- elssyöi, A.kureyri, kr. 90,(10. Gjöl’ fró Viðskiptanefnd og Vcrðlags- stjóra kr. 485,00. Gjöf frá starfs- fólki ViðgerSarst. Ríkisútvarpsins kr. 125.00 Gjöf frá Sjávátrygging- .arfékj Ívistíídy Ré; 3.030,00: Álieit frá Þorði Einarsssyni.Jcr. 100,00.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.