Vísir - 11.01.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 11.01.1949, Blaðsíða 4
4 y 1 S I H Þriðjudaginn 11. janúar 1949 wisxxs. DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Verðlag og hallaiekstur. íslendingai' Jiúa nú við helmingi hæn'i vísitölu, en ná- * grannaþjóðir okkar. Bretar og Norðurlandaþjóðirnar hafa gætt þess frá upphafi, að hafa hemil á vísitölunni og þeim hefur tekizt það. Þessar þjóðir allar gerðu sér ljóst þcgar í upphafi styrjaldarinnar, að sagan frá fyrri heimsstyrjöldinni myndi endurtaka sig, en þá reyndist verðbólgan lítt viðráðanleg og leiddi til margvíslegra vandræða ekki sízt i Svíþjóð og Noregi. Verkalýður og verkalýðsstjórnir þessara landa, skildu það eins vcl og allir aðrir, að aukin dýrtíð og vefðþensla bitnar með mestum þunga á launastéttunum, en erfitt hlýtur að réyn- ast að draga úr verðbólgunni, þótt auðvelt sé að slá undan og láta hana færast í almætti án nokkurra aðgerða. Þótt aldrei verði með vissu sagt, hver vísitala kunni að reynast á hverjum tíma, er verðbólga fer i vöxt, er hitt vitað að verðbólga er aldrei affarasæl og ofliýður atvinnurekstrin- um, sé ekki hemill hafður á henni. Þcgar Framsóknarflokkurinn hækkaði verðlag á land- húnaðarafurðum árið 1941, vöruðu gætnir stjórnmála- menn við afleiðingimi þess, jafiit í ræðu sem riti. Eftir að skriðan var komin af stað, varð ekki lengur spyrnt- gegn broddunum, sumpart vegna yfirboðs áf hálfu liernáms- liðsins brezka og sumpart vegna verkalýðssamtakanna, sem neyttu allra bragða til þess áð koma fram kauphækkunum, en skæruhernaðurinn er eitt ljósasta dæini í þessu efni. Sýndi hann hvem skilning verkalýðurinn hafði á þörfum sínum og velferð, en þar var kynnt undir af kommúnist- um, svo sem þeir síðar könnuðust við, þótt þeir þættust hvergi nærri koma lögbrotunum, méðan átökin stóðu yfir. Nú er svo komið að atvinnurekstri verður ekki uppi lialdið í landinu, nema með stórfelldiun hálla. Af reynsl- unni munu menn hafa lært áð skilja, hvað það sé, að „at- vinnurekstur beri sig“, eins og spurt var af vísdómi í upþ- hafi styrjaldarinnar. Löggjafinn og ríkisstjórnir, sem setið hafa síðustu árin, hafa leitast við áð ráða bót á vand- kvæðuniun, með skottulækningum, ,sem öllum var ljóst að veittu aðeins lausn frá degi til dags, en þannig hefur tekizt allt til þessa, að' lialda atvinnurekstrinum í gangi, þar til nú, að fullar horfur eru á, að hann stöðvisl. Að slíkri stöðvun héfði rekið, þótt síldin hefði ekki brugðizt jafn herfilega og raun hefur sannað, en sennilega hefði einhver frekari dráttur orðið á, að menn viðurkenndu slíkai’ staðreyndir. Dtvegsmenn fá ekki Icngur risið undir síórfelldum hallarekstri, og hafa haldið því fram réttilega, að enginn grundvöllur væri fyrir í-eksti'i þeirra eins og sakir standa. 1 stað viðunandi lausnar á vandkvæðum þBirra, er þeim boðið upp á bráðabirgðaúrlausn og skotlulætaiingu, enda hor^i akuenningur brúsánn. Dtvegsmenn þykjast ekki styrks þurfi, ef sjúkt fjárhagskerfi væri ekki í aígleymi, en af því leiðir áð enginn atvinnurekstur fær borið sig. Ríkisvaldið vill skjóta sér undan kröfum þeirra með styrktarstarfsenii, í stað þess að bera fram einhverja lausn og skapa þeim heilbrigðan starfsgrundvöll. Ætti þó sú staðreynd að vera orðin mönnum ljós, að íslenzk fram- leiðsla fær ekkí staðist samkeppni við framleiðslu annarra þjóða, sem húa við helmingi lægri vísitölu og mætti þar einkum skírskota til fiskmarkaðsins brezka. Brelar gcra togara sina út með þriðjungs kostnaði á við Islendinga, og hreppa því góðan arð, er íslenzk skip bera stórtap. Dr þessu verður að bæta. Kostnaðurinn í landi er orðinn hér svo gífurlegur, að ekki getur komið til mála, að salta fisk og jafnvel ekki að sjóða fisk niður. Norðmenn, Svíar og Danir bjóða slíkar niðursuðuvörur á amerískum markaði, fyrir þriðjung verðs á við það, sem við þurfum að fá fyrir framleiðsluna. Þjóðin verður að gera sér ljóst hvar hún er á vegi stödd og snúast með manndáð gegn vandanum, undir forystu ríkisstjómar og þings, enda var það aðalstefnumál nú- verandi ríkisstjórnar, að verðbóígan skýldi heft «g kveð- jn iiiöur. Veður Iiefir verið gott á togara- miðum að uhdanförnu, en spilltist í fyrradag, að því er ski'Ifstofa L.Í.Ú. tjáði Vísi í gær. Útvegsmenn halda fund í dag kl. 2 til þess að taka ákvörðun í Íam- bandi við viðræður þær, er fram hafa farið milli sam- bandsins og rikisstjórnar- innar um væntanlegar ráð- stafanir til eflingar sjávar- útveginum. Dronning Alexandrine var væntanleg hingað frá Þórshöfn í nótt. Ilafði seinkað vegna vonzkuveðurs. Skipið á að fara aftur í kvöki. Stórt, bandarískt olíuskip kom hingað í morgun. Fór ujip í Hvalfjörð. Bjarni riddari var tekinn upþ í slipþ i gær, cn þar^’om fyrir togararnir Mai og . líaukanes, syo og Sævar frá Vestmannaevjum. Þrír togarar komu frá útlöndum i gær og um helgina: Bjarni Ólafs- son, Ilvalfell og Kári. Engar fregnir hal’a borizt um aflasölur togara siðan o. þ. m. Hvar eru skipin? Brúarfoss kom lil Grimsby 7. jan. frá Vestmannacyjum. Fjallfoss kom til Rvíkur 8. an. frá Gdynia. Goðafoss fór rá Reykjavik kl. 10,00 i gær- morgun til Keflavíkur, lestar frosinn fisk. Lagarfoss var jvæátanlegur íil Rvíkur í.gær frá Immingham. Réykjafpss kom til Kaupmannahafnar 0. jan. frá Reykjavík. Selfoss fór frá Siglufirði 7. jan. til jRotterdam. Tröílafoss fór frá iEvík 1. jan. til New Yorlc. jllorsa fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Breiðafjarðar- 'hafna, lestar frosinn fisk. | Vatnajökull er væntanlega í 'Antwerpen. Halland fór frá Reykjavík í fyrrakvöid til St. j.Iolm. Nova Scotia. Katla fór frá Reykjavik i fyrradag tit New York. Rikisskip: Esja fór frá Rcykjavik kl. 22 í gærkvökl auslur um land í hringferð. Hejda álti að fara um hádegi í jdag frá Reykjavik áleiðis til Álahorgar. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur jum land til Akureyrar. Skjáldbreið er væntanleg iil jReykjavíkur i dag frá Húna- flóa-, Skagafjarðar- og Eyja- fjaiðarhþfnum. Súðin var á Bakkafirði í gær á norður- leið. Þyrill er i Reykjavik. ara: Guðitiundur Grímsson, fisksall. Deila Breta og Guate> dómstóL Bretar bafa boðizt til að leg'gja deilu sína við Guate- mala um hluta Honduras undir úrskurð alþjóðaréttar- ins í Haag. Guatemala gei’ir kröfu til þess, að Bretar afliendi sér Belize, sem er hluti af Brezka Honduras í Mið-Ameríku. Gualemala vill ekki leggja Sextiu úra er í dag Guð- mundur Grimsson fisksaU á Laugavegi 74. Guðmundur mun vera elzti fisksaíi hæjarins og hefir fengizt við þá sýslan um 10 ára skeið. Ennfremur má geta þess, að Guðmimdur mun hafa haft fréttöflun fyrir Dag- blaðið Visi á hendi, fyrst éft- ir að hlaðið hóf göngu síua liéríhæ. Guðmundur er maður hag- mæltur og lætur. oft fjúka j kviðlingum. Síðasta visan varð til í frostumim í vik- unni sem leið og er á þessa lund: „Þó að leg'gi vikur, voga og vinda herði um timabiJ, skal ég örva lampans loga, lífsins áfram njóta vil.“ Vísir árnar þessum sext- uga „starfsmauni“ sinum allra heilla með afmælið. málið undir dóm i Haag, en er fús til að látr, Bandaríkin kveða upp úrskurð, en það vilja Bréfar ckki. I dag er þriðjudagur 11. janúar, — 11. dagur ársins. Sjávarföll. Ár'degisflóð var kt. 2.25 lánorg- un, siðdegsflóð vörður kl. 15.00. NæturvarZla. Næturlæknir er i Læknavaið- stofunni, sími 503Ö. Næturvorður cr i Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyf- Ml, síitii 6033. Heimili og skóli, 6. hefti 7. árg. er nýkoinið út og flytur greinar ei'tir jllasmus Jakobsen, Snorra Sigí'ússqu, Ein- ar M. Þorvaldsson, Eirik Stefáns- son og fleiri. Nökkrar inyndir eru í ritinu. Gullna hliðið, liið mjög svo vinsæta leikrit eftir Davið Stefánsson hcfir nú verið sýnt 100 sinnuni. Hundrað-1 asta sýningin fór fram í Iðnó s.l. sunnudagskvöld og flutti Lárus Sigúrbjörnsson erindi um sögu lciksins, en dr. Páll ísólfsson tón- skáld stjórnandi hJjómsveitar- innar, sem lék forleikinn að leik- ritinu. Húsfytlir áhorfenda var. Veðrið. Alldjúp tægð um Færeýjar á líreyfingu suðaustur eftir, en Iiá- þrýstisvæðí yfir Grænlandi. Hori'ur: Stinningskaldi norð- austan fráiii eítir degi, en lygn- ir mcð kvöldinu. Léttskýjað. Minnstur hiti í Revkjavík í nótl 8 .sti-g. • Mestur liiti-.í gæi' var 2 stig. Ungbarnavernd Líknar, TemplarriSiindi 3, cr oþiii þriðjú- daga, fimmí’iida'ga og fösludaga kl. 3,15—4'':-;iðd-5■'Fyri-r' barhshaf- andi kohnrúnt'uuidaga og trfiðvikn- daga 'kl. 1-^—<2 síðdegis. Uóiuselniiig gegii barnaveiki hcidiir áí'ram og er fólk minnt &, aö iáta endurhóUisetja böti’ sín. Pontunuin er veitl móttáka á jirið.inilögiii':! i'i'ú kl. 10—12 i sim 278!. Au t í i rði nií;ifélagið í Hcyk.jayi.k heldur sk.eiumli- fnnd i Tjariiarcafé næstk. föstu- dag. Athy-.li Huö ; "ikin-a rmglýsingu.Jllapp- d. ;= íi': ..•liásliót-i biundsj annars staóiu' i Idaðinu. Sérstaklega skai bcnt á, að menn áttu forgangsrétt að númerum sim,: i aðeins til laugardagskvelds. og eiga þeir á bættu, að númcri ■ ,'erði seld frá þcim óftir-heigwri. Áliéit á Strandái iíi t k va, afh. Visi: 20 ’ar. írá Nínu, 10 kr.■ frá Heiðarg;:i-Ó! 150 kr. I'rá Þ. tog J. 10 kr. f'vú ín 40 kr. t',rá: G. Þ. 100 kr. frá J,. .1.5. Tii Goðdalsfjölskyhlunnar, afh. Vísi: 50 kr. frá G. G. 30 kr: frá N. N,5l>ki . íi á Þ. * ÚtVdrpiSi í kvöLL ■ . lS.fW .RaÍMitiiiii'e T.'ramlpdds- ság.t JStefáu e, i-.ennai i les) J'S.k’i-.Vi ö .rí'r'viiír i.S.3Ö Dönsku- kennsl.;. 19,00 Lr.skukennsla. 19.25 Dans'!)'? leikíu á þíanó (pifitmi. 20.20 .T-óuh-ikar Tón- lisiiUks'kóliins: 'l i'ii: j B~dúr,:el'tir M,o.,r! (P.joi u Ol -oii, 'r. Edel- ts'. iu.' dr. t; , ij,,::!s>'i'itsch'). 20.40 •Ei'i.n'ili.:. H ,'i •:'virk.j;:n í Töscana (Vii'garð odiiseu rafveilu- s'tjíVri21,10 'iVmleikar (plöíar). 2.1:10 l.=>'-,dagtiók . tiun.nu. Stinu, 21.45 TónJeikar. (.oiöiur). 22.00 ■ Fréttir pg ''(•þurfr'egni.r. 22.05 Eíírturíi V >iié;' ii'ÍM'V !; ?.r' ‘ SymþtB önia eoiH'cri.ujtc eflir Waiten.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.