Vísir


Vísir - 12.01.1949, Qupperneq 1

Vísir - 12.01.1949, Qupperneq 1
39. árg. Miðvikudaginn 12. janúar 1949 9. tbl. Stíflan í Göng'uskarSsá. SíM U Ötí S'Ók Gönguskarðsvlrkjunln tekin í notkun á næsta iiausti. Aðrennslispípan 2300 m. — hin lengsta hér á Bandh Mikið mannvirki er nú að rísa af grunni, þar sem er hin nýja rafveita Sauðárkróks, sem vænlanlega tekur til Btarfa fvrir haustið. Er það rafoi’kum álastj órn- in sem kostar verkið, en Al- :menua byggitigrifélágið li.fi í Réyk'jávík fiéfir séð um fram- kvæmd þess fram að þessu, ■en nú er lokið við að reisa Jiúsið yfii' vélarnar, sem eru i þorpinu sjálfu, iriðri við'k-jó, ísvo óg allmiklá söflu i í lönguskarðsá og pipu þaðan, «em er niikið mannvirki um 2300 m. á lengd og að líkind. iiin 'lengsla piþa sinnar teg- undár á landi lier. Pípan. Stíflán er í giii í Göngu- skarðsá, eins og fyrr getur og er Jiún steinsleypt,' reist í liitt- eð-fvrra, um íi m. á liæð og tini 05 m. á lengd. Frá stífl- iinni liggur pípan til stöðvai- juissins og er mestur liluti íliennar úr trc, 2130 m. og um l. 30 m. i þVermál, eri uffl 120 m. úr járni. Trcpípan er frá Ts'oregi, frá Tulius-verksmiðj- nnni i Sarpsborg, en jórnpíp- iina smíðaði Landssmiðjan i Peylíjavik. jVélarnar ókomnar. Sjáífar aflvélarnar eru liins vegár ókonmar, en væntan- légar Jiingað í iiæsta mánuði eða svo, frá Englandi. Er þvi talið líklegt, að stöðin geti tekið til staiía á þessu ári. Vefðor stöðiri um 1100 KW og er að sjálfsögðú mikil bót frá þvi, sém áður var, en liingað til hefir þar aðeins verið um 50 KW stöð, er fcrigið liefir afl sitt frá Sauðá, en er löngu orðin ófullnægj- andi, svo kraftlitil, að oft lief- ir reyiizt erfitt að lilusta á út- varp á Ivvöldin. Mega Sauðárla-ókslniar og' nærsvcitarmenn vel fagna liinu nýja mannvirld, er þvf verðui' lokið, en það liefir verið í smíðum frá þvi áifð 1946. Teikningar af rnanmf rkinu gerði Sigurður Tiioroddsen vferkfræðiiiglir. Yfirumsjóri með verkimt af liálfu AI- iiíénna byggingaféiagsins á staðnum liafði Maifeinri Hjörnsson verlcfræðingur, cn yfirsmiðir voru fyrst Leó Guðlaugsson, en síðar .Tón Halldórsspn. Verkstjóri á slaðnum var Kiistján Ilansen á SauSárkt'ólvi. SkymaslerflugvéJ, er var í Jiirgðaflutningum til Eerlín- Jar, hrapaði í, gær til jarðar skammt frá Frankfurt. Þtfr flugmenn síjómuðu vélinni og fórust þeir allir. Nokkur snjókoma var, er slysið vf ldi til og er lu’tn talin hafa átt sölc á því. Sextán tefhv til érsSit® £ Btráð- skákamélÍBiui Hraðskókmótið hófst i (jærkveldi oq voru þáttiak- cndur samtals ií. Teflt var í fjórirm 11 maima flokkom og færðust íiórir efstu metin í hverjuhí flolvki i úrslitaflokk. Eru þá samtals 16 menri sem tefla til lirslita og fara þau fram í kvöJ'd Jcl. 8 að Þórscafé. Þérr sem tefla tit úrslita eru: Gitðjón M. Sigurðssony ÞcVrðttr Þórðarsori, Jón Þor- steinsson, Eirgir Sigurðsson, Guðín. S. Guðmundsson, Lár us .lohnscn, Ingvar Asmunds sön, Jón Eirlarsson, Guðm. Ágústsson, Árni Stefánsson, ÓJafiir Einarsson, Óli Valdi- marsson, Friðrilc Ólafsson, Árni Snævarr, Gunnar Gunn arssoti og Sveinn Ivristins-.. son. Skákfiing Stvik- ur hefst í næstu vikú. Skákþing Reykjavikur hefst næstk. miðvikudag. Ilregið verður á sunnudag- inn kemur kl. 1.30 e. h. að Þórscafé og er þá siðasti mögttleiki að tilkynna þátt- töku sina. Núverandi skákmeistari Rvíkur er Eggert Gilfen Happdrætti Skautafélags- 9 Þann 15. febrúar verður dregið í happdræili Skuiita- félags Reykjdvíkur, en vinn- ingur er ísskápur, þvottavél, eldavél og hrærivél. Happdrættismiðar eru seldir í bókavqrzlunum og á götum bæjarins og kosta aðeins tvær krónur. Með því að kaupa liappdrættismiða stuðlið þér að eflingu skauta iþróttarinnar. Svo sem kunnugt er efnir Skautafélag Reykjavíkur lil skautamóts dagana 29. og 30. Ekki er ennþá fullkunn- ugt um þáittöku í mólinu. Inipbrot. Innbrot var í nótt framið í verzlun Ámunda Árnasonar á Hverfisgötu 37. Stolið var peningasluiffu með 50—150 kr. i skiptimynt og nokkurum pörum af soklc- um. Innlirotið var framið með þeim liætti að sprengd var upp úliliurð, sem sneri að Klapparstígv og síðan var önn- ur liurð á miUi i'orstofunnar og búðarinnar brotin og táJg- uð. Skal fólki btent á J>að að vanda til læsinga, eiiiknni á mannlausum liúsum til að torvelda innbrotsþjcVfum skemmdarverlv sín. y ætla að gera ÚL Á fundi Landssamband ísl. útvegsmanna í gær var sam- þvkkt að hvetja útgerðar- menn til þess að gera út á þessari vertíð. Var þá samþykkt að fallost á sainkomutagsgrundvöll þann er náðzt hafði milli rík- isstjcVrnarinnar og nefndar þeirrar, er ített liafði við hana um i’irræði til jxiss að unnt verði að gera út. Ekki er Vísi kuimugt um, liver sá samkomulagsgrnnd- völlur ci’, sem náðzt liefir milli rikisstjórnarinnar og L. 1. Ú. _________ Gyðingar viija rannsókn. Gyðingar hafa farið þess á leit við öryggisráðið, að það rannsalti deilumál Breta og Ísarelsríkis. Telja þeir, að, núverandi ástand geti stofnað friðinum í hætlu. Eins og kunnugt er slvutu Gyðingar niður 5 flug. vélar fviir Bretum yfir Egiptalandi. Telja Gyðingar, að flugvélarnar liafi farið yfir landamæri Paleslimi og flogið yfir landsvæði Gvð- inga. Þessu neita Bretar. menn í engu, Brezku blöðm sknía nú! af vaxandi gagnrýni unx stefnu stjórnannnar og síð- ustu gerðir Kennar í Pale' stinudeilunni. Þau hafa fram að þessu yfirleitt staðið einhuga að baki stefnu stjórnarinnar í alþjóðamáhim, en eftir að Spitfirevélarnar fimm voru skotnar niður á dögunum liefir afstaða þeirra breytzt til muna. Télja sum þeirra, að kom- inn sé tími til þess gð endur- skoðuð sé stefna Breta i niál- efnum landanna fyrir botni Miðjarðarliafsins, þvi að þtui sé liin viðkvæmustu og geli dregið dilk á eftir sér i ýms- uni efnum, ef Bretar lendi i harðri deilu við Israeisruenn. Þeir njóti sluðnings Rússa og Baudarikjamanna og Bretor megi eklci verða til þess ;ið auka enn á sundurlyndi i heimsmálunum. Ummæli blaðanna. Times, áhrifamesta Jilað Birétá og það, sem lét oft í ljós slcoðanir ráðamanna Breta fyrr á árnm, scgir með- al annars er jxið ræðir siðuslu viðburði i Palestinumálunuin í ritstjóraargrein, að ])áð dragi mjög í efá, hversu skyn- samleg ráðstöfun það haii verið að senda flugvélar liers- ins inn yfir vígvellina, án þess að tilkynná fýrst mn ferðir þeirra, svo að aðilar æltu ]>eirra von. Rláðið ségir: „Það er á eng- an liátt liægt að afsaka fram- ferði Israelsmanna, en liins- vegar er það engan veginu ljóst, livað fyrir yfiiniönnum þeirra vakti, er þeir sendu flugvélarnar inn yfir vígvell- ina, þar sem ætla mátli að ráðizt yrði á þær.“ Rvers vegna? Daily Express, útbreiddasla blað í lieimi, tekur injög L sama streng og spvr að end- Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.