Vísir - 12.01.1949, Qupperneq 4
4
V 1 S I R
Miðvikudaginn-12. jamíar 1949
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VÍSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7,
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Ótti og óvissa.
hpkki verður sagt að íslenzkt þjóðlíf mótist öðvu ívekar
af bjartsýni þessa dagana, nema að síðuv sé. Miklu
vævi sannara, ef fullyrt væri að ótti og óvissa standi Jjjóð-
inni fyrir þvifum. Menn kvíða komandi degi og vita ekki
bvað við tekur, en allir þykjast gveina, að til alvarlegra
tiðinda dragi'fyrr enn vaviv, þótt um stund megi vevjast
áföllum. Ríkisstjórnin vivðist svo veik, eða svo sunduv-
lynd, að hún getur ekki gert fullnægjandi ráðstafanir til
þess að koma fram helztu stefnumálum sínum, en gott má
Þykja, ef allt getur hjakkað í sama farinu, þar til ltosn-
ingar hafa farið fram, scm vafalaust vevður á vovi kom-
anda. Kosningaundirbúningur er þegar hafin og framboð
hafa verið ákveðin í flestum kjövdæmum, en vafalaust
hefur flokksforystan hugsað fyrir þeim öllum, þótt enn
hafi ekki verið út gefnar um J>að „opinbevav tilkynn-
ingar“.
Þótt bjartsýnin sé úr sögunni, sem greip mjög. um
sig hér á árunum mega menn ekki örvænta um framtíð-
arhag, enda væri þá farið öfganna á milli. Þjóðin getur
auðveldlega l>ætt hag sinn og tryggt framtíð sína, hafi
hún þor til að horfazt í augu við stundarþrengingav og
setji sér jafnframt það mark að vinna bug á þeim. Kosn-
ingabaráttan verður vissulega óskemmtileg fyrir þá, sem
um þingsæti keppa, ef ástandið í landinu reyndist með
öllu óbreytt frá því, sem nú er, og frambjóðendur verða
að boða þjóðinni margskonar þrengingar í stað þess að
lofa henni gulli og grænum skógum. Nú mun enginn
kjósandi sætta sig við fagurgala og glamuryrði, en krefjast
ákveðinnar stefnu í dýrtíðarmálunum, sem og eftirfar-
andi aðgcrða. Menn verða að gera sér grein fyrir á hvern
veg beri uð snúast við vandanum og hvað helzt sé til
ráða, ef skapa á atvinnurekstrinum frambúðar skilyrði.
Ríkisstyrkur og niðurgreiðslur verðlags geta 1‘arið fram í
ár, en grípa verður til annarra tryggilegri ráðstafana á
næsta ári, en um það verður vafalaust spurt í kosninga-
baráttunni, hvaða úrræði frambjóðendurnir greina, en
minna um hirt, hvei’ eða liverjir eiga sök á þvi, sem kom-
ið er. . ....
Eftir fáa daga scljast þingmeim á rökstóla. Virðast ýins
sólarmerki bénda í þá átt, að samlyndið muni ckki verða
uj>p á mai'ga fiska í þinglokin, enda lætur það að líkum,
e| kosningar fara í hönd. Mætti þó gera ráð fyrir þeim
ínöguleika, að einmitt vegna þess, að kosningár eru fram-
undan, bæru J>ingflokkarnir fram ákveðnar tillögur og
jafnvcl viðamikil lagafrumvörp til lausnar á dýrtíðinni og
motuðu þannig stefnu sína, með hliðsjón af væntanlegri
'kosningabai’áttu. Þeir menn, scm nú eiga sæti á Alþingi,
hafa flestir farið höndum um lagasetningu síðasta áratugs,
cn bera jafnfrámt fulla ábyrgð á athafna og úrræðaleysi,
sem ýmsum J>ykir 'að einkennt hafi aðsföðu löggjafans
eðru frekar, J>ótt auðvfcldara sé um að dænia, en í að
komast. En vissulega væri fagnaðarcfni, að einmitt þeir
menn bæru frám tillögur til lausnar, sem séð hafa þróun-
ina °g »,heyrt grasið gróa“ i ógöngunum síðustu árin.
f iskiílotanum verður lialdið úti á þeirri vertíð, sem í
bónd fer og ber }>ví að fagna, enda er uppgjöfin full-
komnuð, ef menn leggja árar í bát. Samningaumleitanir
úlvegsmanna og rikisstjórnar ættu að hafa vakið þá, sem
soíið hafa, eða ekki hafa viljað trúa því að alvara væri
a ferðum. Þrátt fyrir ]>etta hefbr óvissunni á cngan veg
verið útrýmt og víst rnunu mehn vera uggandi um fram-
tíðina. Bráðabirgða neyðarúrræði boða ekki stefnuhvörf
né heilan Irlut í höfn, en öllu frekar að frestur sé á illu
bezjur. Óttin getur vissulega greitt. fyrir. ófarnaði, en vilji
þjóðin rétta hag sinn, verður hún að sýna þann vilja sinn
i verki, með raimsæi og þreki, en hún má heldur ekki
slaka a kröfum þeim, sem hún gerrr til forystumarrna
þeirra, cr hún velur sér í næstu kosningum. En hvernig
gengur frambjóðendunum þá að sýna manninn og mai-
slaðinn?
Bústýra Frankljns Delanos
loosevelts heitins Banda-
•dvjaforseta i „Hvíta liúsinu“
hefir skrifað bók um forset-
.uii sem heimilisföður og
segir þar, að. hann hafi verið
ákaflega prúðilr beiinilis-
faðir og þægilegur i viðmóti,
en liann liafi breylzt mikið
eftir að síðari heimsstyrjöld-
n hófst. Henrietta Nesbitt,
en svo lieitir ráðskonan,
kallar bók sina „Dagbók
Hvíta liússins" og segir þar
frái því hver áhrif atburð-
rnir á sviði heimsmálanna
hefðu haft á alll daglegt líf i
4>0 lierbérgja húsinu við
Pennsylvaniugötu 1600.
Þegar mikið var að gera
hjá forsetanum fór oft lítið
fyrir dáglegum máltiðum
lians og ráðgjafa lians. Ekki
var það ósjaldan, að komið
var að logandi vindlingum á
borðdúknum, en þegar um-
ræðurnar snérust um hin
fjölmörgu vandamál og vei’ið
var að skipuleggja hernaðar-
málin, gleymdi forsetinn sér
oft.
Nesbitt segir að hún hafi
lagt fyrir . yfirþjóninn að
reyna að koma i vcg fyrir að
allt lín hússins yrði fyrir
skemmdum, en fyrirsjáanlegt
Ivar, að mikið myndi ganga á
ibirgðirnai’, ef stakri aðgæzlu
yrði ekki beitt við matarborð-
;ið. Eitt sinn skýrði yfirþjónn-
jinn svo frá, að forselinn heíði
sjálfur bremit gat á boi’ð-
dúkinn og er liann hafði oi’ð-
ið þess var liefði hann litið i
ki’ingum sig og látið öslcu-
haldcarin yfir gatið.
Ilenrietta Nesbitt, segir i
bók sinni, að hún hefði fyrst
orðið vör við liið alvarlega á-
stand heimsmálanna, án þess
þó að gera sér grein fyrir þvi
þá, í byrjun mavzmánaðar
1,937. Þá át Q.uezoji fyrrver-
andi forseli Filipseyja og
nokkrir aðrir liádegisverð
nieð Roosevelt forseta. Fyrir
þann tíma hafði forsetinn
aldrei kvartað undan matn-
um, en etið hann með beztu
ílyst, án þess ■nókkru sinni að
setja neitt út, á hann. Upp frá
þeinx degi varð liann miklu
ei’fiðai’i viðfangs, en það varð
ihann yfirleitt, ,ef erfiðleilvar
[steðjuðu að, senx áttu upptök
sín i ósamkömulagi á sviði
heimsmála.
| Þegar komið var fram á
áiið 1939 segist Henrietta
jNesbitt aldrei þafa þurft að
lesa. blöðin til þess. að kynna
sér hvernig áslanclið væri í
iEvrópu. Það leyndi sér
sjaldnast á skapi foi’setans, ef
áslandið versnaði. Nesbilt
segir ennfremur, að Martlia,
piinsessa Noi’ðmanna, liafi
verið sér inikil stuðningur í
sljórn „Hvita liússins“. Ilún
íom oft með tillögur um fjöl-
breytni i mat banda Roosevelt
forseta til þess.að reyna að
létta af honum áhyggjunum.
Yfirleitt kemur það í ljós i
bólc Nesbitt, að ei’fitt befir
vcrið á stundum að bera á-
byrgð á stjórn „Hvíta húss-
ins“. (U.P. Red. letter.)
Fóiskur ráð-
herra spáir
styrjöld.
Pólski forsætisráðherrann
flutti nýlega ræðu í pólska
þinginu og' ræddi ástand og-
horfur i heiminum.
Hann komst að þeirri nið-
nrstöðu í. í-æðu sinni, ,að
margt hefði skeð á s. I. ári,
v stuðlað gæti að þ\d, að ný
heimsstyrjöld brytist út.
Benti hann aðallega á At-
Iantshafsbandalagið og Mpr-
shall-áætlunina. Hann ,sagði
Pólvei’ja í hvívetna fylgja
Rússum að nxálum.
Sovétrit gerö
Attlee flytur
ræðu.
Clement Attlee, forsætis
áðheiæa Bieta, flutti í gær
æðu í kjördæmi sínu.
Konx forsætisráðheri’ann
;VÍða við í ræðu sinni og ræddi
>æði framkvæmdir brezku
j öf naðarm an ixasti ómariii na r
landinu og liorfur i utan-
rikisiiiálum. Taldi Attlee
hrezku stjómina liafa imn.ið
mikið þrekvirki á félagsmála-
legu sviði. Eylgisnxenji Attlee
voru fjölmennastir á fundin-
um, en auk þess mættu þar
einnig kommúnistar og fas-
istar og urðu
nokkurar
slimpingar. Auk ]>ess var oft
I gi’ipið franx í fyi’ir ráðlierr-
aniiui. j
Robertson hernámsstjóri
Breta í Þýzkalandi hefir
bannað útkomu Sovétrita á
hernánxssvæði Bieta.
Hafa öllSovétrit vei’ið gerð
ujxptæk og ennfremxu’ kvik-
nxyndir frá Sovétríkjunum.
Þetta er gagni’áðstöfun, sem
Bretar gera vegna þess, að
Sovétríkin hafa bannað að
■sýndar séu brezkar kvik-
myndix' á hernámssvæði
þeiri’a í Þýzkalandi.
Bibliait fyrir
bliiida.
Bókasafn Bandan'kjaþings
xefir látið gera nýstárlega út-
Víifu af biblíunni — „talandi
bók“
| Er þar um grammófón-
plötur að ræða, sem bibliaíi
er lesin inn á og er þessi út-
gáfa ætluð blijxdum. Plöluxix-
ar eru 29!5sentimetrar í þver-
nál og.samtals 169, en hlusl-
unartíminn er 85 klst.
f dag lands í næsia* rnánuði á vegum Knattspyrnufélag Ite ykjavíkur
er miSvikiidagiir 12. janúar, 12. ÍR og dvelja hér um hökkurra heldur jóláfagnað sinn á laug-
dagiir ársins. mánaða skeio tit þess að þjálfa ardaginn kemur og er vel til
Sjávarföll. íslenzka íþró.ttamenn. lians vandað, m. .a koma þar
Árdegisflóð var kl. 03.30. Síð- Næstkomané- aiigardag fram jólasviex'nar o £ kvikmynd
dcgisflóð verður kl. 15.50. efnir Skagf irðingafélagiö til. vevður ,sýnd.
Næturvarzla. árshátíðar með • Jiprðhaldi að Hót- Veðrið.
Næturlæknir er í Læknavarð- cl Borg kl. 18. Pálixii Hannésson Á snnnanverðu <ii anlandshafi
stofunni, sími 5030. Næturvörður rektor fl ytitr n íinni Skagafjarðar, ' . 'er'd'nVw l$vgð, 'se.in fei hratt norð-
í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. en ópei usöng ,-arinn Sig. Skag- austur eftii’.
Næturakstur annast Hreyfill, field og öpe usongkonan Inga. Korfwr: Austan bv issvíðri eða
simi 0633. Hagen Skagfi-. ;.i syng.ia. stormuivi öja-g, ;ji' - súðaustaLXj
Ungbarnavernd Líknar, rjtyar; F i kvi >1(1 : ; • ■otp .•■itrtliíff iriýp kyöl djnu., j :
Templarasundi 3, er opin þriðju- • • lK-25 Veðui ■V;;ilii:. 18.30 fs- .Ue'- ; • hiii ý 1 „ r 11 ! ■ , ík í gæi’.
daga, fimmtudaga og íöstudaga len u’ nnsla. 19.00 Þýzku- vr.r ••• •11) :-;i i'g, 'eu ini ’u"tur liiii i
kl. 3,15—4 síðd. Fyrir barnshaf- kennsir, 19.25 í.<)g leikin á ým-is J5
andi konur mánudagaög miðviku- ■hlá:,iur ■ XÍjÖðft •n tplöUir). 20.30
daga kl. 1—2 síðdcgis. Kvöl.iv:. iyaa i i.rindl: Kynni Kaiipéndum Vísis
IJóhisctning gegu harnavéiki m í n . j. M r. V 'ard (Ólafur I>or rkyi á þa.S, benl. < ó talsverðir
holdíir áfrnrn og er féík v.nifní •vaids .; ,n þitigh .V 'ii-ótir); b) llp i ö; í.'.i.i!I'úr .em a af' ivoma blaí'
á, að iáía enduriiólusetja -börp testur: •Vwísii lii", smásíuía efíir í >:h, til iie-rra •þessj - ,aiia .sakir
sín. Pöntunum er veitt móttaka Dorothy Píirií :-i- (Inga .Þórðar- mi’ciiJji vaikínda .meí I þeirra, er
á þriðjndögum frá kl. 10—12 í dottir io ikkon'; r les). e) Erásagn: i .- .'á u'm.'úthxirð bi«ð--i ns;' Ur þessu
sima 2781, Farþegi á Es junni stýrisiáusrj 1 vevður [)<’> bætl efli föngum og
Má<*I>onaid Bailcy, (Lárus i íi,sU..i •innfremur tónleik- ! svo-ftjótt sím Jiægl er, en blaðið
hinrt* Inirri brezki s'pretth) aup- ■a'i'J'. -2^00 • bVet! tig 've'ðnl’fregnin. r ifi't/ie t'-'diitwper 4,<J'i!a áð ambera.