Vísir - 12.01.1949, Side 6
6
V I S T R
Miðvikudaginn 12. janúar 1940
Símanúmer Fæðiskaupendafélags
Reykjavíkur er nú
81110
Röðull
seldi afla sinn í Gi’imsby i
gær, 1463 kits, f>aár samtals
12.280 sterlingspund.
Dronning Alexandrine
kom hingað í gærniorgiin
kl. 9, og liafði seinkað lals-
vert, vegna óliagstæðs veðurs.
Skipið var með 25 fax'þega.
Skipið fór aftur utan í gæx-
kveldi með 15 fax-þega. Lítið
var af vömm með þvi.
Halland
fór héðan á sunnudag, en
sneri við í liafi vegna veðurs
og ónógra kolabirgða. Var
hér í gær að taka kol.
Búrfell,
enskur togaiá fór héðan í
gæi', liafði verið hér vegna
vélbilunar.
Annar enskur togari,
St. Merryn, var hér í gær,
sömuleiðis- til viðgei'ðax'.
Bjarni riddari
kom úr slipp í gæi', lxafði
verið þar til botnhréinsunar
og málunar.
Bjarni Ólafsson
fór á veiðar í fyrrakvöld,
sömuleiðis fóru Skúli Magn-
iisson og Hvalfell.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom
til Grimsby 7. jan. fi'á Vest-
mannaeyjum. Fjallfoss kom
til Reykjavíkur 8. jan. frá
Gdynia. Goðafpss er i Reylcja-
vík. Lagarfoss kom til Rvákur
i fyrrinótt frá Immingham.
6LINMM
Reykjafoss kom til Kaup-
mannahafnar 6. jan. frá
Reykjavík, Selfoss fór frá,
Siglufirði 7. jan. til Rotter-
dam. Tröllafoss fór frá Rvik
4. jan. til New York. Ilorsa
fór frá Reykjavík í fyrra-
kvöld til Breiðafjarðarhafna,
lestar frosinn fisk. Vatna-
jökull er væntanlcga i Ant-
werpen. Katla fór frá Reykja.
vík í fyrradag til New York.
VÉLRITUNARKERNSLA
Þorbjörg ÞórSardóttir, Þing-
holtsstræti i. — Sími: 3062.
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. Vifttalstínu kl.
6—8. — Cecilia' Helg^sqn,
Sími 81.178. (603
— Sawkmur ~
KRISTNIBOÐSFÉLÖGIN.
Nýjársíagnaður félaganna
verður í Betaníu laugardág-
inn 15. þ. in. ki. 8 e. h. Fé-
lagsfólk er beðið að vitja a'K.
göngumiða fyrir sig og gesti
sína fyrir föstudagskvcld hjá
húsveröi.
AÐALFUNDUR
knattspyrnudeildar
K.R. veröur haldinn
fimmtudaginn 13. jan-
úar kl. 8,30 e. h. í V.R.
Stjórnin.
UNGMENNAFÉL. RVK.
Æfingar í kvöld í Jþrótta-
húsi. Menntaskólans. —-
Kl. 8—9 g-Jíma. — Kl.y—10
vikivakár. —■ Arí'öandi a<5
allir þeir, er æft hafa hjá
félaginu í vetur, mæti á æf-
ingunum í kvöld, því til-
kynnt veröur um breytingar
á æfingatíma.
Stjórn U. M. F. R.
—L0.G.T.—
I. O. G. T. Saumafundur á
morgun kl. 3 síöd. i G. T.-
húsinu. — Nefndin.
KARLMANNSHANZK-
AR fundust 29. fyrta níán.
Vitjist á afgr. Visis. (222
KARLMANNS armbands-
úr fundi'Ö á ÖldugÖtunni siö-
astliðinn Iaugardag. —- Uppl.
á Hólavallagötu 11, miöhæö.
(m
ÞÚ, sem tókst frakkann i
gærkveldi í Alþýðuhúsinu.
ert beöinn a<S skila honum
á santtf s.taö str'áx,. ■ annars
véröur hann sóttur til þín.
(234
OLYMPIUKLUTUR
fundinn. Upplv í sima 3254.
' '' V231.
GULLARMBAND, meö:
steinum,' tápaöist s.'k sitnnu-
dag í Iðnó. Finnandi vin-
samlegast beöinn aö gera aö-
vart í síma 808S1. Fundaij-
laun. (232
hreinlegar og vel meö farn
ar, keyptar háu veröi. Sig-
uröur Ólafsson. Sími 4633,
Laugavegi 45 (leikfanga-
búöin. (78
j ..
TRESMIÐAVINNU-
STOFAN, Laugavegi 69,
annast allskonar trésmíði,
húsabyggingar, innréttingar,
viögeröir og breytingar á
eldri húsum. — Símar 4603
og 7173. (230
RÁÐSKONA óskast ca. 6
vikna tíma vegna veikinda
húsmóöurinnar. Uppl. í síma
1707 eöa Samtún S. (21Ó
PLISERIN G AR, Húll.
saumur, zig-zag, hnappar
yfirdekktir. — Vesturbrú,
Guðrúnargötu 1. Sími 5642.
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðum hús.
gögnum. Húsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu 11.
TÖKUM blautþvott og
frágangstau. Fljót afgreiðsla.
Þvottahúsiö Eimir, Bröttu-
götu 3 A, kjallara. — Símí
2428. (817
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
II._______________ (324
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. SYLGJA,
Laufásveg 19 (bakhús). —
Sími 2656. (115
. .Eg aðstoða fólk við
SKATTAFRAMTÖL, eins
og að undanförnu. Heima
ld. 1—8 e.m.
Gestur Guðmundsson,
Bergst. 10 A.
BÓKHALD, endurskoöua,
skattaframtöl annast Ólaf'ir
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (797
MUNIÐ fataviðgerðina,
Grettisgötu 31. — Sími 7260.
ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. —
DUGLEG stúlka vön mat-
reiöslustörfum getur fengið
góða atvinnu nú þegar viö
matstofuna á Álafossi. Jiátt
kaup. Uppl. á afgr. Álaíoss,
Þingholtsstræti 2; daglega
frá 2—4 e. h. Síini.2804. (188
SAUMUM kápur og
drengjaíatnað; gefúm viö
allskonar föt, sprettum upp
og vendum. ' Saumastofan á
Vesturgötu 48. Nýja fatavið-
geröin. Sími 4923.. ("116
FATAVIÐGERÐIN
gerír viö allskonar föt,
sprettum upp og vendum. —
Saumum barnaföt, kápur,
frakka, drengjaföt. Sauma-
stófani Laugaveg 72.,. Sími
5T&7. (117
SKRIFSTOFA fasteigna eigendafélagsin Reykjavíkur er flutt frá Austurstræti 20 aö Laugavegi 18 A. ?— Simi 5659- t (154
; á, KONAN, sem kom meö karlmannsvestiö á Bragagötu 31, er vinsamlega beöin að koma þangað aftur til við- tals. (220
HERBERGI óskast um næstu mánaðamót, sem næst miöbænum. Má vera í kjall- ara. Skilvís greiösla og al- ger reglusemi. Tilboö sendist til afgr. blaðsins fyrir mánu. dag, merkt: „Góð um- gengni“. (217
LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. Lönguhliö 23, fyrstu hæö, til vinstri. (223
STÚLKA óskar eftir her. bergi, helzt i vesturbænum. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaösins fvrir laugardagskvöld, — merkt: „Herbergi“. (229
HERBERGI til leign i Bólstaðarhlíð 16. Sími 3783. TAPAZT heíir svört rú- skinnsbomsá á sunnudags- kvöldiö s. 1. frá Sörlaskjóli aö I.augavegi 83. — Uppl., í síma 5408.
OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897 . (213
SOKKAR eru teknir til viögerðar á Freyjugötu 25. (186 RÚM, 150 sentímetra breitt, meö 2 madressum og 2 náttborö til sölu á Hring- braut 74. Sími 2738. (233
VIL KAUPA litla ha'rmo- niku. Einnig eru til sölu karlmannsskór nr. 41. Uppl. í sima 80859 frá kl. S—9. (228
TVÖ lítii gólfteppi, 1.80X2.30, til sölu. Hús- gagna-.og fatasalan, Lækjar- götu 8, uppi. Gengiö inn írá ■ Skólabrú. (226
HOCKY-skautar til sölu, nr. 42. Baldursgötu 28, uppi. (224
GÓLFTEPPI af beztu gerð til sölu, stærð 3x4 yards. Vöruveltan, Hverfis- götn 50. Sími 6022. (221
SEM ný föt á stóran mann til sölu, miöalaust. Engihlíð 7, neöri bæö. (2T9
VIL KAUPA kojur, sem
liægt er aö taká í sundur,
helzt meö dýnum. —- Till>oö
sendist afgr. blaðsins fyrir
laugardag,: nierkt: „Kojur“.
(218
HALLÓ! HALLÓ! Vil
kaupa skauta, heizt hvíta, nr.
39. Sírni 4452. Marargata 3.
(227
SAUMAVÉL. — Singer
saumavél til sölu á Rauöar-
árstíg 36, niöri. Uppl. í síma
80355. (21S
AMERÍSK kuldakápa
(parker) til sölu. —• O. V.
Johannsson & Co., Hafnar-
stræti 19. Sími 2363, (225
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum heim. —
Venus. Súni 47*4. (44
K'AUPUM og seljum not-
uB hósgögn og lítiö slitin
jakkaföt. Sótt heim. Staö-
greiösla. Sími 5691, Forn-
verzlun GrettisgÖtu 45. —
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. f!, SöhiskáL
inn, Klapparstíg .t r — Sími
2926. (588
STOFUSKÁPAR, bóka-
skápar, 2 stærðír, kommóður,
2 stæröir, borð, tvöföld
plata, rúmfataskápar, 2
stærðir. Verzlun G. Sigurðs-
son & Co., Grettisgötu 54. —
VÖRUVELTAN kaupir
og selur allskonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur. Borgum
við móttóku. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Sími
6922. (100
KAUPI lítið notaöan karl-
mannafatnað og vönduð
húsgöng, gólfteppi o, fl. —
Húsgagna- og fata-salan,
Lækjargötu 8, uppi. (Gengið
frá Skólabrú). Sótt heim. —
Sími 5683. (919
KAUPI, sei og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
með farna skartgripi og list-
tnuni. — Skartgripaverzlun-
fu Skólavörðustíg 10. (163
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóöa, borö, dív_
anar, — Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu86. Sími 2874. (520
PLÖTUR á grafreiti. Ut-
vegtim áletraðár plötur &
grafreiti meö stuttuin fyrir-
vara Uppl. á Rauöarárstíg
26 (kiallara), Sími 6126.
KAUPUM flöskur. —
Móttalca Grettisgötu 30, kl.
1—3. Sími 3305. — Sækjum.
K ARLMANN A FÖT. —
Greiöum hæsta vefö fyrir
iitið slitin karlmannaföf. -—
Bara áö hrihgjá í CÓ82 og
komiö veröur samdægurs
heim til yðar. Staögreiösla.
Vörusalitm, Skólavörðustig
d. Simí Ó682. (335
ALFA-ALFA-r .1 iur selur
Hjörtur Hjárfarson, Braéða-
borgarsfíg 1. Sinfi 1236.4259
KAUPUM) íiösktir ,fle$tar
tegundir. Sækj.um Móttaka
Höfðatúríi 10. Chemia h.f.
Sími 1977. (295