Vísir - 15.01.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1949, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Laugardaginn 15. janúar 1049 DA6BLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Á leið til friðar? rprmnan Bandaríkjaforseti gat þess í jólaávarpi til þjóð- “ ar sinnar að hann myrdi verja næstu máhuðunúni til samningaumleitana við Ráðstjórnarrikin, enda fór liann ekki dult með, að í Moskva væri álitlegur hópur áhrifa- manna friðarsinnar. Róttækari öfl væru þar að vísu einnig að verki, en forsetinn taldi ástæðu til að reyna til þrautar hvort friðsamleg lausn ágreiningsmálanna fengist eða ekki. Síðar hefur forsetinn staðfest í ræjðum sínum, að líkindi væru' til að samkomulagi mætti ná, og benda þau ummæli til að nokkur ágreiningur sé ríkjandi i innsta hring valda- manna Ráðstjórnnfríkjanna, eða jafnvel að Stalin sjálfur sé ekki allskostar samþykkur stefnu Politburau, sem mjög hefur verið fjandsamleg Vesturveldunum. Nú um áramótin lét Marshall af störfum, sem utan- ríkisráðherra, en við tók Acheson, kunnur og þrauíreyndur stjórnmálamaður, sem gegnt liefur störfum varautan- ríkismálaráðherra um langt skeið og unnið sér Iiið mes'ta traust. Republikanar viftust ekki fagria skiþuri hátís í em- hættið, enda lét Vandenberg svo um mælt, að athuga þyrfti hver stefna hans væri i utanrikismálunum. Nú hefur Acheson lýst yfir því, að hann muni í einu og öllu feta í spor Marshalls og enga breytingu gera á stefnu Banda- rikjanna í utanríldsmálum. Samkvæmt Jæirri yfirlýsingu munu Bandaríkin haldá á máli sinu mcð fullri festu og varast óþarfa undanlátssemi. Atliyglisvert er í þessu sambandi að sendiherra Banda- ríkjanna í Moskva, hefur nýlega sött Bándaríkin heim, og er talið sennilegt að hann munu ekki fara þangað aftur. Getavamerísk blöð þess að viðbúnaður hans við brottför- ina hafi bent í J)á átt, að hann gerði ráð fyrir að eiga ekki afturkvæmt til embættis síns, enda hefur sendiherrann gegnt því í þrjú ár og er það talið hverjum manni nægjan- legt miðað við allar aðstæður. Á herðum sendiherrans hef- ur hvílt mikill vandi, og vissulega hel'ur hann orðið fyrir vonbrigðum í samskiptum sínum við valdamenn Ráð- stjórnarríkjanna. Ekki Iiefur tekizt að ná við J)á nokkru samkomulagi eftir margra mánaða þóf á síðasta ári, og óvenjulegar aðferðir um mcðferð, en J)ó einkum Icynd, utanríkismáia hafa verið við hafðar og ckki mælzt vel fyrir. Komi til sendiherraskipta reynir á þolrif hins nýja sendiherra, en vonandi næst einhver árangur, endá mun J)að öllum ljóst, að styrjöld Ieysir engar deilur, en leiðir aðeins til ófarnaðar. Þar verður engin þjóð sigurvegari, en J)ær allar sigraðar af hörmungum ófriðarins. Þess má yænta að friðarsókn sé þegai^ hafin. Þrátt fyrir ])að verður að gera ráð fyrir, að skjpting Eyróþu vei'ði- liér effir, sem hingáð til svipuð og tvenn hagkeffi verði J)ar ríkjandi. Annarsvegar standa Ráðstjórnarríkin með leppríkjum sínum, en hinsvegar Vesíur-Evrópa öll, sem húa mun við lýðræði og einstáídingsfrelsi, en njóta stuðn- ings Bandaríkjanna og annarra lýðræðisrikja í ljárhags- starfsemi sinni. Kommúnismi og lýðræði verða ávaílt and- stæður, sem ekki er unnt að sætta né samræma. Vegna þessarar skiptingar Evrópu í tvenn hagsmunasvæði, er ljóst að áhrifavald álfunnar verður hér eftir allt annað, en Jiað hefur verið. Nú er ekki lengur unnt að ræða um jaínvægi innan aífunnar, heldur jafnvægi í heíimnum Öllum. Allar J)jóðir munu skipa sér J)ar í sveit, sem J)ær J)ykjast ciga heima. Á öðru eiga þær ekki völ og valið er þcim nauðsyn til sjálfhjálpar og sjálfbjargar. Þótt friður liald- ist, verður það vopnaður friður, eða „kalt stríð“ eins og erlendar þjóðír kalla það. Annaðhvort hinna ríkjandi hag- kerfi hlýtur að hrynja til grunna. Vestrænar þjóðir þekkja kreppur og hrun og munu leitast við að afstýra slikiun hörmungum, en fjarri fer því, að Ráðstjórnarríkin séu svo gersneidd slíkum fyrirhrigðum, sem þau vilja vera láta. Þess gætir síður en í lýðfrjálsum löndurii. Þáð;ér allt og sumt. Þrátt fyrir slíkt „ófriðarástand“ væri nviklu hjargað, ef afstýrat verður vopnaviðskiplum, og ham- irigjuár væri þá upp yfir heiminn runnið. SS spyr; Ilvað þýðir orðið „slang“ og hvaðan er það komið í enska tungu? Svar: Órðið „slang“ cr not- að yfir J)að mál, sem mjög er aíhakað i meðferð nianna, eldd sízt unglinga. Um uþp- ruiia þess er ekki got.t að segja, en í niálfræðibók Websters er sagt, að það sé af norrænuni uppruna. Hefir notkun „slang“ jafþan gætt aila tíð, en þyjkir J)ó hafa á- gerzt eftir nýafstaðiim ófrið i mörgum löndum, ekki sizt hér á lantli. „Ungur“ spyr: Hversu Icngi stóð fyrri heimsstyrj- öldin? Svar: Ilún stóð frá 28. júh 1914, er Austurríki sagði Serbíu strið á hendur, til 11. nóv. 1918, er Þjóðverjar gáf- ust upp kl. 11 að morgni þess dags og vopnalilé var sainið. . .„FIugunnandi‘‘ spyr: Hye- íuer var fyrst flogið í flugi él? Svar: Saga flugsins cr all- löiig, en ahnennt er talíð að fyrst hafi tekjst að fljúga vél- knúnu farartæki, er Wright- bræðrunujn bandarisku tókst að fljúga ófullkoniimri flug- vél sinni, hinn 17. desemþcr 1903, yfir Ivitty-Hawk í Norð- ur-Carolinariki í Bandarikj- unurii. Lengst tókst Jæini að halda sér á lofti í 59 sekúnd- ur er J)eir gerðu Jæssa fifl- djörfu tilrauri sina, er Jrótti f urðuleg J>á eins og næm má geta. „ökuþór“ spyr: Hve marg- ar bifreiðir voru til á Is- landi í árslok 1947 og hve rnörg bifhjól? Vísir ligfii’ uýlega hirt skýrslu yfir þifreiðaeign landsmaniia, eins og liún var i árslok 1947, en „öku- þór“ skal tjáð það, að þá áttii íslendingar 10,134 bif- reiöar og 5/0 mótorhjól. 9 Burmastjórn er reiðubúin ti) að búa út her og senda Ir.donesum til aðstoðar. Hefir forsætisráðherra landsins, Ba Maw, skýrt frá Jivi, að stjórnin sé þess albúin að veita Indonesuin vopíiaða liðveizlu i baráttu þeirra við Holléndinga, ef þess vérður óskað. Meðal liðs þess, sem sent yrði, ef af þéssu yrði, eru sveitir hermanna, sem hörðust gegn Japönum 1945 og eru þjáifaðir i frumskógá- hernaði. Efnt til keppni meðal noirænna iðnaðarmanna. Landssamband norskra ðnaðarmanna hefir ákveðið, samráði við ^ænska iðn- ambandð, að efna tjl iðn- eppni (hándverks lionkur- nse) meðal Norrænna iðn- ðarmanna, hinnar fyrstu em haldin verður, sunnudag- nn 3. apríl n. k. í Oslo. íslenzkiun iðnaðarmönn- ■ ini er boðin þátttaka í þessu og liafa bæði meistarár og sveinar undir 40 ára aldri leyfi til að keppa. Ætlast er til áð tvéir niéhn frá livérju landi keppi í Jiverju fagi. Képpnitímirin er í klukku- stund og tillit er tekið til hins notaða tíma cf tveir kepp- endur eru jafnir að yinnu- gæðum, eri árihars ekki. Iveppendur fá ókeypis fæði og húsnæði á meðan Jieir [dvelja við keppnina. Stjóru Landssambands iðnaðar- manna telur æskilegt, að ís- lenzlcir iðnaðarmenn taki jiátt í 1)685314 keppni, og Jnu fa Jieir, sem liafa liug á þvi, að snúa sér til skrifstofu Lands- 'sambandsins fyrir lok Jiessa mánaðar. I dag cr Jaugardágiir 15. janiiar, — 15. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisílóð var kJ. 5.45 í.mÖrg- un, siðdegisflóð verður kl. 18.10 í kvöld. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs apóteki, simi 1330. Næturakstur í nótt annast B.S.R., sími 1720. HeJgidag-slæknir er Jóhannes Björnsson, Hverf- isgöfu 117, sinii 0489. Mesesur á morgun. Rómkirkjan: Messað kl. 11 f. b., sira Jón Auðuns. Messa’ð kl. 5 e. li., sira Bjarni Jónsson. Fríkirkjan: Barnaguðsjijónusta ki. 11 f. h.. — Mcssáð kJÚ2 c. h; síra Árni Sigrðsson Laugarneskirkja: Messað á morgun kl. 2 e. h., síra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messað kl> 11 f. li., sira Sigurjón Árnason. Mess- að ld. 5 c. h, síra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kJ. 1.30. Jón- as GísJason stúd llieoL —- Sám- koma jkl. 8,30, Bjarni Eýjólfssön ritstjóri og Sigurjón Árnason. Grindavík: Messað kl 2 e. h. — Barnaguðsþjónusta ki. 4 e. Ji.— Sóknarpresturinn. Til Goðdalsfjölskyldiinnar, afh. Vísi: Frá Hjalta Jónssyni ræðismanni 100 kr., sem varið skal til Jiaupa á Jiappdrættis- skuldabréfi rikissjóðs. Frá K. R. 50 kr. Áheit á Stjraudarkirkju, . afh. yísi: 50 kr. frá óifefrtdum, 50 kr. frá N. N. Veðrið. Djúp l:egðir- spimanvcrðu Grænlandsliafi á hreyfingu norð- 'ur eftir. Horfur: SA rok og rigning fram eftir deginum, cn gengur síðan í SV livassviðri með skúra- og éija veðri. Minnstur hiti í nótt var -y 3.2 stig, en mestur Jiiti í gær var -y 2.0 stig. Áheit á harnaspílalasjóð Hringsins, afli. Vísi: 100 kr. frá H. B. Guðjón M. Sigurðsson varð hraðskákmeisari 1949, en llraðskákmóti íslands lauk s.l. miðvikudagskvöld. Þrir urðu jafn ir næstir Guðjóni, þeir Guðmund- ur Ágústsson, Gúðiii. S. Guðmunds son og Jón Þorsteinsson. Hlultu þeir allir 11 vinninga. Ungbarnavernd Líknar, Templarásundi 3, c.r opin þrið.iu- daga, fimrntudagá og föstudaga kl. 3,15—4 síðd. Fyrir harnsliaf- .ndi konur mánudaga og miðviku- daga kl. 1—2 síðdegis. Guðmundur Jónsson JieliJur söngskemmtun i Gapila bió kl. 3 á morgun. Fritz Weiss- liappel aðstóðar. Lítilsháttar hilun varð á rafmagninu í fyrrakvöld og var nokkur liJuti bæjarins ljóslaus í 15—20 min- útur. Bilunin stafaði af samslætti á háspenjiulijium frá Ljósafoss- stöðinni. Blaðamannafélag fslands heldur aðalfund sinn að Hótel Borg sunnudaginn 23. þ. m. kll. 3 e. h.,-Á fundinum vcrða m. a. ræddar lagabreytingar o fl. 100. sinn. Gullna hliðið var'siðastl. sunnu dag sýnt í 100. sinn, en frá því i haus hefir það verið leikið 30. sinnum, —Vegna þess að hráð-; llega hcfjast sýningar á nýju leik- jriti, er Jiver siðastur með að sjá i Gullna híiðið, þar eð sýningum á því er nú um það bil að v.er.ða | lokið. — Næsta sýning cr annað kvöld kl. 8. Knattspyrnudeild K.R. Aðalfundur deildarinnar var ljaldinn á þriðjudagskvöldjð í Fé- lagslieimili V. R. Stárf deildarin.ii ar var mikið og sigursælt á liðnu ári, fjárhagur liennar með ágæt- um. Aðal áhugamál deildarinnar nú, er að koma upp sem fyrst góðum grasvelli á íþróttasvæði K.R. við Kaplaskjóísveg. Eru þeg- ar hafnar miklár franikvæmdir þar. — í stjórn deildarinnar yoru kosiiir: Haraldur Gislason for- maður, Ilans Kragh varaform.,. Haraldur Guð.mundsson ritari, Tcitnr Fintiboga’so’n gjaldke'ri og Hörður Óskarsson meðstjórnandi- Varamenn: Sigurðitr Halldórs- son, Þórðiir Pétursson og Ólafur Hannesson. Stuart 59491157 — VII—5. Útvarpið í kvöld: Kl. 18.30 Dönskukennsla. 19.ÓÓ Enskukennsla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Út- varpstríóið: Einleikur og trió. 20.45 Leikrit: „Söngurinn ’úr djúp inu“; útvarpsleikrit eftir Frida E, Vogel; samið með hliðsjón al' sögu efir Jón Björnsson, sem hef- ir þýlt leikritið. (Lcikendur: Anna Guðmundsdóttir, Brynj- ólfur Jóliannesson, Guðbjörg Þor- þjarnardóttir, Haukur Óskars- son, Róbert Arnfinnsson, Valde- mar Helgason. — Leikstjóri: Þor- steinn ,Ó. Stephepsen). 21.35;Tón- jj leikar: Léttir þættir úr klassisk- um tónverkum (plötur). 22.00 Fróttir og veðrrfregnir. 22.05 DUnslög (plötin’). : 'í i’,-»í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.