Vísir - 15.01.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 15.01.1949, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardagínn 15. janúar 1949: € Karlmanna- hanzkar VERZL. FRJALS- ÍÞRÓTTA- DEILD K. R. A'ðalfundur deiídarinnar veröur haldinn í félagsheim- ili verzlunarmanna n.. k. þriöjudag þann 18. þ. m. og hefst kl. 8.30. — Stjórn frjálsíþróttadeildar K. R. GLIMUDEILD. A'ðalfundur Glímu- deildar K.R. veröur heldinn miÖvikudag- inn ig. janúar kl. 8 síöd. á skrifstofu félagsins Thor- valdsensstræti 6, uppi. Dagskrá samkvæmt tog- um félagsins. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- ÆFINGAR ; félagsins eru á mánudogum : og fimmtudogum kl. 8^—9 í Í.R.-húsinu. Nýjir íélagar geta látiö innrita sig á sömu tímum. Frj álsíþróttane fnd i n. tJ SKÍÐADEILD K.R. heldur aöalfund fimmtudaginn 20. janúar n. k. í húsi Verzlunarmannafél. Reykja- víkur kl, 8,30. Dagskrá samkvæmt lög- um félagsins^. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sínii 1875. K.F.U.K. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunudagaskóli. —• 1.30 Y.-D. og V.-D, —■ 5 U. D. —• 8.30 Samkoma. Óla'fur Ólafsson kristniboöi tal- • ar. —• Allir velkomnir. — £atnkwui‘ — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía: Á morgun kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 5 almenn samkoma. GuÖlaugur Sig- urösson talar. — Allir vel- komnir. (321 HERBERGI til leigu. — Hjallaveg 46, kjallara. (236 ÞAKHERBERGI til leigu. Reglusemi áskilin. — XJfppI. í sima 81415. (317 VÉLRITUNARKENNSLA Þorbjörg Þóröardóttir, Þing- holtsstræti 1. — Sími: 3062. VELRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 81.178. (603 KENNI ensku byrjendum og lengra komnum, les meö skólanemendum. —- Tilboö, merkt: „Kennsla’* leggist inn á afgr. blaösins fyrir niánudagskvöfd. (3°° VELRITUNAR- KENNSLA. Námskeiö og stakir tímar. Einar Sveins- soni Simi 6585. (243 GAMLAR bækur, hrein- legar og vel meö farnar, keyptar háu verði. Siguröur Ólafsson. Sími 4633. Lauga- veg 45 (Leikfangabúðrn). — ÞRÍR matarseölar, ó- j merktir töpuöust í svartri j buddu með rennilás frá j Frakkastíg aö Njálsgötu 1 31 A. —• Skilist á Njálsgötu 3iA. , <299 HLIF af barnavagni tap- i aöist á Óöinsgötu 25 í fyrra- í dag. Vinsamlegast skilist á Óöinsgötu 25, (304 TAPAZT hefir síöastl. fimmtudag Iítiö kvengullúr á leiöinni Tjarnargötu, Grjótagötu, Öldugötu. Skil- vísfinnandi vinsamlegast láti vita í síma 3240. (309 i BIRÖPENNÍ hefir tapazt. Finnandi geri aövart á Bar- ónsstig 2 eða í síma 4325 og 4973- (3i2 KONAN, sem keypti gólf- teppiö í Söluskálanum Klaþparstig n, þann 12. eöa 13. þ. m. er beðin að tala viö Góltteppageröina sem fyrsh Sími 7360, }(316 MAÐURINN, sem - ke.ypti miðstöðvarketilinn í Sörla- skjóli 1 s. 1. sumar, er beöinn ' aö vitja hans strax. (324 STÚLKA eöa kötia óskast til hreingerninga í 2—3 vik- ur (2—3 tíma á dag). Uppl. í síma 3049; ' ' (325 SOKKAR eru teknir til viðgerðar á Freyjugötu 25. KONA, með 2ja ára barn, óskar eftir fæöi gegn hús- •hjálp. — Tilboð, merkt: „Hjálp", leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 17. þ. m, (319 . .IIREINAR skyrtur tekn- ar til stýíingar. Skólavörðu- holti 22. (305 UNGLINGSSTÚLKA getur fengið herbergi gegn lnishjálp eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „25“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (313 SKATTAFRAMTOL Ann- ast skattaframtöl svo sem að undanförnu. — Komið sem fyrst, því framtalsfrestur er útrunninn um næstu mán- aðamót. Viðtalstími kl. 2—8 e. h. Sími 6942. — Jón S. Björnsson, Grettisgötu 45 A. TRESMIÐAVINNU- STOFAN, Laugavegi 69, annast allskonar trésmíði, húsabyggingar, innréttingar, viðgerðir og breytingar á eldri húsurn. — Símar 4603 og 7173. (230 PLISERINGAR, Húll- saumur, zig-zag, hna,ppar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642. VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum hús. gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3A, kjallara. — Sími 2428. (817 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (324 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — Sími 2656. ý t15 . .Eg aðstoða fólk við SKATTAFRAMTÖL, eins og að undanförnu. Heima kl. 1—8 e.nr., Gestur Guðmundsson, Bergst. 10 A. BÓKHALD, endurskoöuiu, 8kattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hvérfisgötu 42. ~ Sími 3170. (797 MUNIÐ fataviðgerðina, Grettisgötu 31. — Sínii 7260. ÞVOTTÁMIÐSTöÐIbT. — ......... ..——»1 SAUMUM kápur og drengjafatnað; gerum við allskonar föt, spréttum upp og vendum. Saumastofan á Vesturgötu 48. Nýja fatavið- gerðin. Sími 4923. (116 FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt, sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími 5187. (117 SKATTAFRAMTÖL. — Frestur er senn útrunninn, semjið því sem fyrst við undirritaðan. Richa^d Ryel, Laugaveg 7, efri ha>ð. (302 TEK að mér enslýar verzl. unarbréfaskriftir, a’ulc þess allskonar þýðingar a£ ensku ög Norðurlandamáhím. Til- boð, merkt: „Þýðingar“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. (301 STÚLKA vön afgreiðslu óskar eftir einhverskonar atvinnu strax. Uppl. í síma 2266 kl. 5—6)4 á mánudag. SKERPING á skautum og skærum og öðrum bitjárn- um. Uppl. eftir kl. 6 alla daga, nema á laugardögum og sunnudögum eftirmiðdag- ana, Hverfisgötu 20. (311 NÝTT danskt eikarskrif- borð til íölu, mjög vandað. Tækifærisverð. —- Uppl. i síma 2129 frá kl. 6 í dag. (323 TIL SÖLU: Dívan, 90 cm. breiöur, 250 kr. Lítill klæðaskápúr, 250 kr. og litið •en gott útvarpstæki á 150 kr. Upph Laugavegi 84. (320 FERÐA útvarpstæki ;— „Decca“ til sýnis og sölu á Smiðjustig 6, uppi, milli kl. 3—4 í clag. (318 KAUPUM, seljum og tök- um í umboð góða muni: Klukkur, vasaúr, armbands- úr, nýja sjálfblekunga, postu- línfígúrur, harmonikur, gui- tara og ýmsa skartgripi. — „Antikbúðin". Hafnarstræti BLÝ kaupir verzlun (202 O. Ellingsen h.f. KAUPUM tuskur. Bald ursgötu 30. ________(i4J SEM NÝTT lítið notað sófasett í grænum lit til sölu. Til sýnis á Langholts- veg 79, eftir kl. 5 eða í síma 1660. (310 TIL SÖLU sem nýr granímófónn með radíóhljóð- dós. Til sýnis og sölu í Eski- hlíð 14, III. hæð, t. V: (sitð— urdyr). (308 TVEGGJA manna rúm með fjaðradýnu. Uppl. í sima 2457. (3°6 BARNAVAGN og lítið rúm til sölu á Lindargötu 42 A, uppi. ( 393 NÝR, einhnepptur smok. ing á frekar háan niann, nokkurir síðir kjólar og skautar á áföstum skóm nr. 38, til sölu í Mávahlíð 37. — (314 BARNAVAGN til sölu. Til sýnis á milli 5 og 8. Óð- insgötu 20 A. TVEIR, fallegir kjólar, frekar lítil númer, seljast miðalaust og með tækifæris- verði á Hverfisgötu 28, uppi, t. h. (285 KLÆÐASKÁPAR ný- komriir. Verzl. G. Sigurðssón & Co., Grettisgötu 54. EIKARBORÐ 0g stólar, kommóður, tvær stærðir, bókahillur, 3 stærðir, dívan- ar, allar stærðir, sængurfata- skápar, tvær stærðir, stofu- skápar o. m. fl. Húsgagna- skálinn, Njálsgötu 112. (281 TIL SÖLU allskonar ó* dýr’ húsgögn. Verzlunin Elfa, Hverfisgötu 32. Sími 5605. KLÆÐASKÁPAR úr eik. Tvísettir mjög vandaðir og ódýrir, aðeins nokkur stykki. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (255 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu og kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. (254 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245 VEGGHILLUR, útskorn- ar, lækkað verð. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (256 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjura heim. — Venus. Sími 4714. 04 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítiB slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Simi 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg 11 — Sími 2926. (588 VÖRUVELTAN kaupir og selnr allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaBa vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg to. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, div„ anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Ot- vegum áletraðar plötur £ grafreiti með' stuttam fyrir- vafá. Uppl. á Rauðárárstíg 26 (kjallara); Sími 6126. KAUPUM * flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. x—5. Sími 5395. — Sækjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.