Vísir - 24.01.1949, Page 4

Vísir - 24.01.1949, Page 4
4 V I S I R Mánudaginn 24. janúar 11) 10 DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Ráðherrafundnrinn í Kauptnanna- höfn. 'Kjessa dagana stendur yfir ráðherrafundm* í Kaupmanna- * höfn', þar sem mættir eru forsætis-, ufanríkis- og her- málaráðherrar Norðurlandanna þriggja, Damnerkur, Noregs og Svíþjóðar, ásamt ýmsum sérfræðingum, sem ráðherr- arnir hafa séi- við lilið. Segja má að slíkur fundur skipti okkur Islendinga ekki miklu máli, þar sem einvörðúngu er vætt um hervarnir Norðurlanda og þá varnarbandalag þeirra ])riggja þjóða, sem að ofan getur. Hins ber þó að gæta, að á fundinum er ekki einvörðungu rætt um varnar- handalagið, heldur og afstöðu þess, el' af verður, til varnar- bandalags Norður-ÁtlantsTiafs ríkjanna. Síðustu fregnir af ráðheri-afundinum lierma, að fjarri hafi þvi farið að samkomulag hafi vcrið þar ríkjandi, og ágreiningur jafnvel meiri, en gert liafði verið ráð fyrir, áður en fundurinn settist á rökstóla. Vitað er að Norðmenn og Svíar standa á öndverðum mciði að því er varðar af- stöðuna út á við, en Danir lcitast við að miðla þar málum. Dragi til samkomulags er líklegt að farihn vex-ði einhver meðalvegur, þannig að samvihna verði upp tekin við hin vestrænu lýðræðisriki, en verði þó ekki mörkuð jafn hrein- lega og Norðmenn viíja vera láta. Öll Norðurlöndin leggja nú meiri kapp á að bæta landvarnir síhar, en dsemi eru til fyrr á árum. ÖIl hafa þau sannfærzt um i siðasta stríði, að velferð þeirra og framtíð er uudir því komin, að ])jóð- irnar sýni vilja til sjáJfbjargar, eigi að bera rétt þeirra fyrir horð með vopnavaldi. Til aukinnar hervæðingar þurfa Norðurlöndin styrk vestrænna þjóða, cn marki þóu ekki afstöðu sína á þann vcg, að tryggt sé að þau snúist ekki iil andstöðu við vestrænu ríkin, gctur heldur ekki talist eðlilegt, að þau birgi þau upp af vopnum og öðrum víg- húnaði. Fari samkomulagsumleitanir ráðherrafundarins út um þúfur, verður aðstaðan sú á Norðurlöndum, að Norðmcnn taka upp nána samvinnu við hin vestrænu riki, en Svíar standa einir og revna að halda upp fullu hlutleysi. Afstaða Dana er hinsvegar óljós, en liklegt er ])ó talið, að þeir muni frekar fara að dæmi Norðmanna en Svía. Árangur- inn af ráðherrafundinum í Kaupmannahöfn kann að hafa hein eða óhein áhrif á aðstöðu íslénzku þjóðarinnar, og mun það liggja skýrt fyrir á fundi þeim, sem utanríkis- ráðherrarnir munu halda með sér í.ösló í lok þessa mán- aðar, en þangað hefur utanrikisráðherra Islands verið hoðið en hann hefuir þekkzt það hoð í samráði við ríkisstjórnina. Þótt hervarnarbandalag Norðurlanda hafi ekki heina þýðingu fyrir okkur Islendinga vegna legu landsins og allrar afstöðu, og stefna okkar hljóti öðru frekar að mótast af eigin hagsmunum en annarra, getur ]mí svo farið að. vegna sunduriyndis Norðurlanda])jóðanna, verði samvinna okkav við þær þjóðir allar ekki 'jafh náin og verið hefur til þessá, að öðru leyti cn því að menningarlegu samstarfi við ])ær verður óhjákvæmilega. up'pi haldið., Tlinsvegar sýnist lítið vit í því, að við tökum þátt í‘sáinéigiriíeguni fundum Norðurlandanha um hervarriir og utanríkismál, ef þar er hver höndin Uppi á mótí annarri. Verðum við þá að taka upp sjálfstæða og ólniða stefnu í utanríkis- málunum, sem haga verður eftir eigin hagsmunum og þeirra þjóða, scm við eigum nánust samskipti við, alveg án tillils til hver afstaða Norðurlanda reynist. Islenzka þjóðin hlýtu'r að fylgjast með ráðherrafundinum af áhuga, og enn standa voiíir til að árangur hans verði æskilégur og samstarfið nánara hér eftir en hingað til. Fyrir mánaðamótin kann hinsvegar svo að fara, að við Islendingar verðum að taka ákvarðanir, einiv og óstuddir, varðandi þátttöku i alþjóðasamstarfi. Gætni og fvrirhygg ja verður áð móta þar afstöðu okkar, ósanit rikri ábyrgðar- Jtilfinningu þeirra manna, sem um það mál fjalla. A Jæssum tinnun er nvöiffi- um alinennt mjög tiðnelt um kjarnorkusprengjuna og eyðileggingarm á 11 lienna r. Það er að vonum og sannað- st hann áþreifanlega í síð- ustu styrjöld. Veðurfræðing. ar háskólans i Chieago hafa ])ó sannað, að ]>ótt kraftur kj a rnorkusprengj u nna r sé mikill sé krai'tur hvirfilvinda þúsundfalt meiri. Þcir segja að þrýstingur hvirfilvinda á hverja fermíhi sé nálægt tveimur milljónum smálesta, en það mun vera nálægt þús- undfaldur þrýstingur á við þann, er kjarnorkusprcngjan leiðir af sér. | Rannsóknir þær cr fram íiafa farið á hegðun hvirfil- vinda leiða i ljós, að fellibyl- urinn eða hvirlilvindurinn fer með 150—200 mílna Jiraða á klukkustund og get- |ur á stundum valdið geisilegu tjóni og miklu meiru en nokkru sinni kjarnorkju- sprengjan, ]x')tt kraftmikil sc alin. Veðurfræðingarnir, sem athugað hafa liegðun hvirfil- !vinda segja að l>eir eigi upp- lök sín á Atlantsliafi milli Capc Verde á vesturströnd jAfi'íku og Vestur-India. Meirihluta ársins cr þarna dauður sjór, en þegar hausta tekur fai-a tíðindin að gerast. Heitt loftið stigur upp fra ‘sjónum og kalt loft kernur i þess stað, sem staðvindúrinn her á undan sér. Heita loftið 1 stigur himinhátt i loft upp og 'eykst snúningshraði þess því 'meir sem hærra dregur. A skömmum tíma myndast þarna hvirfilvindur eða felli- hylur, sem getur orðið allt að 800 milur i þvermál. Staðvindui inn ber þclta íeila loí't liægl og hægt áfrain vfir hafið og þar sem það ler vfir veldur það óskaplegum eyðileggingum. Hvh’filviiuL urinn fer ekki hraðar áfram með staðvindunum en sem svarar 12 milum á klukku- stund, en hraði lieita loftsins innan sinna takmarka getur, eins og áður er sagt verið 150—200 mílur á klukku- stund. * Erindi Sr. Péturs vel tekið. Séra Pétur Magnússon frá Vallarnesi endurtók erindi sitt, „Hlutlegsi“, i .Austur- bæiarbíó í gær uið hinar ó- gætustu undirtcktir. j Salurinn var nær fullskip- aður, þrátt fyrir óhagstætt veður, Iiríðarbyl og slvddu. Var ræðumanni ákaft fagn- að, bæði meðan á flutningi slóð og eins í lokin. Einhver (kotnmunisti fann þó hvöl hjá sér til þess að gjámma fram i meðan á ræðunni stóð, en aðrir fundarmenn báðu liann að hafa sig hæg- an og tók liann þann kost- inn, sem vonlegt var, hefur Ttindið lítinn hljómgrunn . fyrir „alhugasemdir sínar“. | F.rindi séra Péturs var hið skörulegasta og saunarlega orð i tíma löluð. Væri æski- legt, að hann sæi sér fært að , endurtaka erindið enn einu sinni eða ofíar, þvi vafalaust niun marga fleiri fýsa að lilýða á liann um þetta mik- ilvæga riiál. Bænadagur í S.-Afríku. Á sunnudaginn verður al- nennur hænadagur í S.-Af- íku og verður beðið fvrir cgni. Þurrkar liafa verið svo miklir i S.-Afríku undanfar- ið, að ef ekki rætist úr, þá verður matvælaframleiðsla minni þar í landi á komandi ári en noldvuru sinni um injög langt skeið. 700 km. þjóðvegur. Nú er fjrir skemmstu lok- i við að gcra við þjóðveginn frá Aþenu til Serres í Þrakíu um Saloniki. Vcgur ]>essi er tæpl. 700 km. langnr, en hann vár'orð. inn’ nærri ófær, þar sem við- hald var ekkert á honum frá 1940. Bandaríkjaniénn greiddu • viðgerðarkostnað- inn, en í yeginn voru alls notaðar 1 1,000 smál. af mal- hiki og gerðar voru m. a. 180 hrýr'af ýmsum stærðum. Sex japanskir hci'shöfð- ngjar hafa vérið dæmdir i allt að 24 ára þrælkun fyrir að láta flytja 17,000 striðs- fanga í skipum við afar skem skilvrði. Winifréd Wagner, tengtla- dóttir tónskáldsins og mikill vinur Hitlers hefir verið selct- uð i Þýzkalandi fyrir að vera názista. Hún er af enskum ættum. CKa/ í dag er niánudagur 24. janúár, 24. dagur ársins. Sjávarföll. Ágdegisfllóð var kl. 1,25 í morg- un. SíSdegisflóð var kl. 14.05. I.O.O.F. = 1301248 M. A. Næturvarzla. Næturvörður er í Laugavegs apótcki, sími 1616. Næturlæknir i Læknavarðstofunni, sínil .5030. Næturakstur arinast Iíreyfill, ‘rinrl 6633. Stjórnmálanámskeið Heimdallar hefst i Sjálfstæðis- liúsinu næstk. fimmtudag. Menn eru beðnir að tilkynna þátttöku sem fyrst í skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins. Finnur Jónsson jdþiifgismaðúr hefir látið. ,af störfum sem fulltrúi í Fjárhags- ráði þar sem hann hefir verið skipaður forstöðumaður inn- kaupastofnunar ríkisins. Við starfi Finns i Fjárhagsráði tek- ur Óskar Jónsson. Fermingarbörn síra Jakobs Jónssonar eru vin- samlegast bcðin að koma til við- tals í líallgrímskirkju næstk. fimmtudag kl. 5 síðd. Fermingarbörn, síra Sigurjóris Þ. Árnasonar erú vinsamlegast beðin að koma til viðtals i Hailgrímskirkju næstk. föstudag kl. 5 siðd. Sjáltstæóiskvennaíélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 8.30. Fundarefni er i félagsmáh Til skemmtunar verð- ur kvikmyndasýning, kaffi- Idrylckja og dans. Sjálístæðiskon- | ur eru beðnar að fjölmenna á fundinn. | Handknattleiksmót I skólanna hefst í íþróttahúsinu við Hálogaland kl. 2.30 i dag. Keppt verður i þremur aldurs- flokkum karla og kvenflokki. — Ferðir inn að Hálogalandi verða frá Ferðaskrifstofunni. Utvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla. 19.00 Þýzkukennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpshijómsveitiri: Sænsk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Árni G. Eylands stjórn- arráðsfulltrúi). 21.05 Einsöngur: Heinrich Schlusnus (plötur). 21.20 Erindi: Um ullariðnað á ís- landi (Pétur Sigurjónsson yerk- smiðjustjóri). 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Lög og réttur. Spurningnr og syör (Ó.iafur JÓt lmnnesson prófessor). 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.05 Lélt lög (plötur). Dr. Metzner, hiun jþý/.ki fi;;ki.ðnaðarsérfræð- ingur, heldnr annan háslcóiafyr- irlcstur sinn þriiðjudaginn 25. janúar kl. 6,15 í I. kennslustofu Háskólans. Efni fyririestursins er: „Beurteilung von Fischen, Fischwaren und FischstoffenV Fyrírlesturinn verður fluttur á þýzku og er ölium hrimill að- gangur. NespresJakalI. Börn, sem fcrmast eiga bæði i vor og í haust, komi til viðtals í Melaskólann, fimmtudaginn 27. janúar. Samræmdan framburð, en ekki norðlenzkan, kcnndi Björn prófcssor Guðfinnsson þeiin, sem lásu inn á plötur fyr- ir Linquaplione-félagið. Náttúrulækningafélag íslands lieldur almenna skémnitun í Tjarnarcafé i kyöld kl. 8,3Q^ Til skemmtunar verður: Kvæði fyrir minni félagsins (Gretar Fells), einleikur á pianó (Skúli Hall- dórsson), islenzkar kvikmyndir (Vigfús Sigurgeirsson), gaman- þáttur (eftirhermur o. fi.) og Náttúrulækningáfélag íslands 60 ára. (Gamanþáttur: Axel Ilelga- son). Ágóði af skernmtuninni rcnnur í heilsuhælissjóð. Fermingarbörn i Laugarnesprcstakalli, sem eiga að fermast á þessu ári eru beðin að koma til viðlais'i'Latig- arneskirkju næstk. fimmtudag kl. 5 c. h. Síra Garðar Svavarsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.