Vísir - 09.02.1949, Blaðsíða 3
MiðvikudagiiMi 9. fobrúur 1949
» ISJ.R
3
Júpitcr fer á
veiðar í dag.
1 dag fer togarinn Júpiter
á veiðar, en hanu hefir að
undanförnu legið inni á
lvleppsvik. Bjarni Ingimars-
son verður ski|istjóri á tog-
aranum, en hann er annars
skipstjóiT á Neptúnusi, en
]>að skip er nú til viðgeröar
i Fjigíandi eins og menn vita.
Þórólfur
koni af veiðum i gær-
morgun og fór lil Englands
eftir skanuna viðdvöl hér.
EgiH Skallágrímsson
kom frá Englandi i ga*r-
morgun.
Allir bátarnir
lágu hér á höfninni í gær
]>ar sem stormur var á mið'-
unura. í seinasta róðri var
afli þeirra allgóður, frá 17—
25 skippund. V.b, Víkingur
var í gær i „slipp" til hotn-
hreinsunar og aðgerðar.
ísfisksölur.
l>ann 3. ]>. m. seldi Gylfi i
Grimsby alls 1303 kit fyrir
13.889 puncl Ennfremur
seldi Isólfur 7. ]>. m. i Grims-
by alls 1731 kit fyrir. 14.368
pund. Sama dag Hvalfell i
Huil 4138 kit fyrir «.587
jmnd.
fiUNflAR
Hvar eru skipin:
Rikisskip: Esja var á ísa-
irði i gær um luidegi á suður-
leið. Helda er i Alaborg.
Ilerðubreið átli að fara kl.
10 i morgun frá Reykjavik
auslur uiu land til Bakka-
fjarðar. Skjaldlireið var i
Stykkishólmi i gær. Súðin
var 180 milur i'i'á Barra Head
i ga'rmorgun á leið til Italiu.
!>vrill var i Kcl'lav'ik siðdegis
i gær. Hermóður lá veður-
tepptur á Káifshamarsvik í
gærmorgun á leið til Drangs-
ness frá Siglufirði.
Skij> Einarsson & Zocga:
Foldin er i Reykjavik. Linge-
strooin fer til Akraness i
dag, ef veður lev-fir. Reykja-
ncs cr á förum fiú Englandi
til Grikklands.
Rafmagnsvörur
Rofar, utanáliggjandi
— imigreyptir
— rakaþéttir, utanál.
Tenglar, u tanáliggjaödi
— imigreyptir
— m. jörð, utanál.
Veggdósir f. rofa og tengla
VÉLA- OG
RAFTÆIUAVERZLUNIN
Tiyggvag. 23. Sími 81279.
— KLUKKUR -
Kaupi og sel gnmlar vegg-
og skápklukkur.
K E M O G S Æ K I
KLUKKUBOÐIN
Baldursgötu 11. Sími 4062
l‘eir, sem vilja láta færa hókhald sitt i fulkommun
hókhaldsvélum og fá múuaðarlega reksturs- og eí'ua-
hagsyfiiiit, tali við okkur sem fyrst
'Tökum 'ennfreniur að okkur vélfærslu og mánaðar-
uppgjör fyrir stærri fyrírtæki.
Véituni yður allar nánari upplýsipgar.
„REIIvNLNGSHALD & ENÐURSKO»UN“
Hjörtur Pétursson, eand. oecon.
Hafnarhvoli Sími 3028.
SKATAHJ
*
SMiÁTAÍt!
GRÍMUDANSLEIKUR
verður haldinn í Skátaheunilinu laugardaginn 12.
febrúar fyrir unglinga á aldrinum 9—12 ára, kl. 5—8.
Fyrir hörn á aldrinum 15—70 ára kl. 9 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Skátaheimilinu föstudaginn
11. febrúar kl. 3 5 og eflir liádegi á laugardag, ef
eitthvað verðiu* eftir.
A'i'H.: Siagbrandinum slegið fyrir dyrnar kl. 9,30.
YNGRl R. S.
Maðurinn minn
Bernhard Friedrich SchmidL
Njálsgötu 30,
verður jarðsunginn (rá Dómkirkjunm fimmtu-
daginn 10. febrúar kl. l!/2 e.h. — Blóm af’
þökkuð.
Fyrir hönd barna og tengdabarna,
Anna Schmidt.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
vináttu við andlát og jarðarför föður okkar
og tengdaföður,
Björns Guðjónssonar.
Börn og tengdabörn.
Þaim 15. fehrúar verður drogið i fyrsta sinn í B-flökki i Happdrættisláns rikissjóðs. Drégið verður þá um 461 vinniug, sam-
tiils itð upiJhæð 375 ]>úsund krónur, ]>ar af cr 1 vinningur 75 þnsund krónur, 1 vinningur 40 þúsund krönur, 1 vinningur 15 þúsund
króuur og 3 viuumgur 10 þúsund krónur - allt skuttfrjálst.
Ítmita!§ cru x B-I!okki 13.830 vínuingar, að Itcildaruppltæð
rúmar 11 miljónir króua.
•'Hvcr sá, scm lánar ríkissjóði í nokkur ár audvirði ehis eða fleiri liappdrætlisskuldabréfa fær tækifæri til ]>ess að vínna einhverja af
jxim inörgu og stóru luipjxh'iettisvinningum, sem hér eru i boði. Vinningsiikur eru ailverulegar, ]>ví að vimiingur kemur á næstum tíunda
hvert núnHT. Hvert hapjxii'ættisskuldabréf jufngildu' ]xim 100 krónum, sem greiddar eru fyrir ]>að en
lerðgildi ein§ happdræítisbrcfs getur þiisiiiidlaldast
Fé ]>.að, seui.jx'i' vorjið lil kaypa á hapjxliiettisskuldahréfum ríkissjóðs, er ]>ví alltai' öruggur spadsjóður, en getur auk ]>ess fært yður
háar fjárhæðii', fyrirhafnar- og áhættulaiist.
Athugið, uð hér er aðeins un> fjárframlög í.eitt skij>ti tyrír <>11 að ræða, þvi brcfin gilda fyrir alla þrjáliu útdrætti happdrættisvinniug-
anna. NauðsynJegt er því fvrir fólk að kaupa sér brél' nú þegar, svo oð það geti verið með i happdrættinu öil skiptin.
Happdrættiétán ríkissjóðs hýður yðijr óvenjulegn hagstætt tækifæri til þess að safna öruggu sparifé, freista að vinna háar fjárhæðir
áhættulaust og stuðia um leið að mikilvægum fi'amkvæmdum í þágu þjóðarheildarinnar.
Þetta þrent getið þér sumeinað með því að kaujia nú þegar
Uiippilru'ttisshúhiabréf ríhissjóös