Vísir - 09.02.1949, Blaðsíða 7
Miðvikilaginn 9. febrúar 1949
V I S I R
7
gyiEIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIlilIIEIIIIklimilHllllllllllllllllHilllli
| Lækmr |
1 eða |
| eiginkona |
MHiiHiHiiimnwHHiiniiRnmininiiHiiiiNiiiiHnl
liún var lítið þröskuð, var liún k o n a, eri það hafði Rósa-
lindu gleymzt, að þvi er virtist.
18. KAPlTUIJ.
Nýr sjúklingur.
„Ó, dr. Mount-Ashe! Það er ung kona, sem vill gjarna
iá að tala vjð yður,“ sagði fröken Campbell, á eins tepru-
legan hátt og hún gat, svo að Rósalinda taldi vist, að gest-
urinn hlyti annaðhvort að vera af lægiá stéttunum, eins
og hin virðulega fröken stundum orðaði það — eða ein-
liver, sem hún hafði fengið ógeð á við fyrstu sýn. Þetla
var síðdcgis og Rósalinda nýkórnin heim úr sjúkrahiisinu,
]>ar sem liún liafði bjargað lífi tvibura, sent fæddust fvrir
límann. Hún var ]>revtt, því að börnin virtust andvana
fædd, og Jrað var langrar stundar erfiði að revna að bjarga
lífi þeirra, og meðan á björgunarstarfinu stóð, hafði móð-
irin næstum gefið upp öndina.
Rósalinda hafði fengið þarna mikið og erfitl hlutverk
og hafði sannarlega orðið að taka á þolinmæðinni og l>eita
allri hæfni sinni og dugnaði, til þess að bjarga lifi móð-
urinnar og barnanna. Hún var, sem vænta mátti, glöð yfir
unnum sigri, en úrvinda af þrevtu, og hemii var eðlilega
litt að skapi að taka á móti gestum. Hún liafði verið að
hugsa um hversu lieppin hún væri. að Andrew átti að
annast lieimsóknartímann í þctta skipti.
,F.r þetta sjúklingur, fröken Campbell?“ spurði lnin
þrévtulega, „og' ef svo var, hefðuð þér átt að segja kon-
unni, að elcld væri heimsóknartimi fvrr en klukkan sex.“
„Það liefði eg lika gért, ef svo hefði verið,“ sagði fröken
Camphell. „En ]>essi unga kona kvaðst vera komin í heini-
sókn til yðar. Mér skildist jafnvel á henni, að bún væri
í ætt við yður.“
„Ilver getur þetta verið?“ spurði Rósalinda. „Eg veit
ekki til, að eg eigi nokkur skyldmenni á þessum lijara.“
Rósalinda var nýbúin að þvo sér um hendurnar og
þen*a þær og kastaði nú frá sér handklæðinu. Hún bað
ii'öken Gampbell að senda Bridie inn með teið eins fljótt
og unnt væri og flýtti sér inn í setustofuna. Gestur henn-
ar stóð við arininn og’ horfði á sjálfa sig í speglinum yfir
arinhillunni. Þetia var liá kona og grönn, klædd reiðbux-
iun og brúnum ullarjakka. En þegar dvrnar lokuðust að
baki Rósalindu snéri hún sér við og þá jjekkli Rósalinda
konuna.
„Heria trúr, ert það þú, Mag' Fraser?“ sagði hún og
gekk brosandi lil hennar. „Það er sannarlega skemmtilegt
að liitta ])ig, því að ærið langt er orðið síðan við höfum
sézt.....Ilvað hefir þú fyrir stafni liér nvrðra?“
„Eg gæti spurt þig liins sama, Rósalinda litla,“ svaraði
gesturinn glaðlegn. „En sannleikurinn er sá, að eg á lieima
bérna, og því furðulegra að mér finnst, að sjá nafn þitt
grafið á messingskilti, ásamt nafni algerlega óþekkts,
I)raktiserandi sveitalæknis. Við þurfum rist margt að
spjalla um leið og við dreklaun tesopann. Hvernig stend-
ur annars á þvi, að eg hefi aldrei frétt neitt af þcr i tvö
ár? Mig í'ámar i að liafa heyrt um eitthvert hnevksh í
sambandi við þig. Eg man, að mamma hristi höfuðið og
sagði, að þú mundir aldrei rélta við í áliti eftir þetta?“
„Eg lenti í sennu við föður minn og stjúpu og flutti til
nánustu skyldmenna móður minnar sálugu, Sir Herberts
Gumberlange og' konu hans,“ sagði Rósalinda. Hún var
allrjóð í kinnum, er hún ýtti stól að vinkonu sinni. „Hvað
það snerlir, að eg liafi lirapað í áliti, hvgg eg, að það hafi
•aðeins verið i þinum hóp, sem eg að úsu var eitt sinn í.
Eg fór að lesa læknisfræði og eg held að mér sé óhælt
að segja, að ])að hafi gengið að óskum.“
„Já, eg hcltl maður hafi lieyrt það,“ sagði Mag kulda*
lega, „og að þú njótir virðingar mikillar í Harley-stræti.
En það var hneykslið, sem eg átti við. Stjúpa þín sagði
hverjum, sem hlý'ða vildi, að þú liefðir farið í skemmtiferð
uni helgi eina, með ónefndum manni, og faðir þinn
i ci'ðzt svo, er liann frétti það, að hann hefð? rekið þig út.
Gg það var gefið i skyn, að þú liefðir citthvað flejra
óhreint í pokahorninu.“
„Enginn þarf að véra liissa, sem þekkir Undinu, þótt
hún rogberi og svivirði þá, sem henni er illa við,“ sagði
Rósalinda síuttlega og bauð frænku sinni vindling. „En
ct eg frétti mcira þessu likt rakið til liennar, þá höfða eg
mál gegn henni fyrir rógburð, þótt afleiðingarnar verði
þær, að faðir niinn látist af sorg. Eg liefi sætt mig við sitt
af hverju frá henni hans vegna. Hún spillti öllu milli
min og hans, og þú furðar þig kannske á því, að mig tók
það sárt, þvi að eg unni föður minum. Og hann unni mér.
Nú stendur honuin alveg á sama um mig. Ef eg hitti hann
ai tilviljun í Lundúnum var scm bann þekldi mig ekki.“
„Já, ])að er óskemnitilegt að verða fvrir sliku — ])egar
maður er alveg saklaus,“ sagði Mag og kveikti i vindlingn-
um, sem Rösalinda bauð henni, og rétti henni vindlinga-
liylki sitt. „Mér er sannast að segja ofarlega i luig, að
fara á fund Steplicns frænda, næst þegar eg fer i bæinn,
og segja honum, að hann hafi gcrt úlfalda úr mýflugu.
Eg á ekki Undinu neitt gotl upp að unna, og vildi gjarn-
an klekkja á henni. Hún flæmdi frá mér yndislegan Pól-
verja i fyrravetur, friðleiksmann, með lengstu augnahár,
sem eg hefi litið, reglulegt kvennagull---skammarlegt,
að hann skyldi lenda i klónum á Undinu. — Á eg að koma
fram sem friðarins engill, Rósalinda, og sjá um, að þú
fái.r aftur þaiiii sess sem þér ber í okkar hópi.“
„Nei, þakka þér fyrir, cg hefi ekki vfir neinu að kvarta,
en eg gel fullvissað þig um, að eg hefði elcki komið mér
cins vel áfram og eg hefi gert, ef nokluir hæfa væri í
hneykslissögunum," svaraði Rósalinda og gat ekki yarizt
brosi, Jxítt Mag hefði gert henni garmt í geði. „Iiafðu
lmra gát á sjálfri þér, Mag, og þú skalt ekld gera neina
tilraun til að ræða um þetta við pabba. Vilji hann ekki
treysta mér, án ])innar hjálpar, þá verð eg að sætta mig
við, að hann beri ekki traust til mín.“
„Gott og vel, ef þú lítur þannig á það,“ sagði Mag og
yppli öxlum. „En hvað sem uni þetta er, þá er eg engu
nær um hvers vegna þú liefir eitthvað saman að sælda við
þennan óþekkta lækni hér nyrðra. Eg hefði ætlað, að
læknir, sem hcfir eins mikla hæfni og þekkingu til að bera
og þú, hefði átt að gcta fengið bclri stöðu á vegum hers-
ins eða í Lundúnum. Segðu mér, í herrans nafni, livers
vegna settistu að í Ardenbrae?“
„Maðurinn minn erfði þcnnan „praxis“ eftir föðurbróð-
ur sinn, Robert McGann, og eg er félagi lians,“ svaraði
Rósalinda og dró fram lítið lijólaborð, þegar Bridie kom
andvarpandi með tediykkjuáhöldin og horfði á Margaret
Fraser eins og æðri vera. Bridie var enn öll á valdi skoð-
ana gamla timans og leit með takmarkalausri undirgefni
upp til „fina fólksins“, og henni fannst það meira en lilill
viðburður, að „dóttirin frá herragarðinum“ skyldi vera
stödd i setustofu læknishjónanna. Þurfti engu um ])að að
spá ,að brátt myndu verða ýmsar tilgátur manna meðal
i Ardenbrae um lieimsókn ])essa.
„Er McGann læknir elcki kominn heim enn?“ spurði
Rósalinda.
„Nei, dr. Mounte-Aslie. Hanií hringdi og sagði, að ])að
gæti dregizí.“
„Þú ætlar þó ekki að telja mér trú um, að þú hafir gifzf
bróðursyni MeGanns gamla!“ sagði Mag, þegar Bridie var
farni út. Mikillar undrunar gætti í röddinni og varð Mag
skrækróma af ákafanum. „En var hann ekki mésta óhræsi,
þegar hann var krakki? Manstu hvað gekk á í barnaboð-
inu hjá okkur forðum daga, þegar liann lienti konfekt-
öskjunni á gólfið í æðiskasti. .Tá, það er engin furða, að
mamma sagðist ekki taka í mál, að eg færi að heimsækja
þig-“
„Þú getur líka farið þegar, ef þú vilt,“ svaraði Rósa-
linda kuldalega. „Ef þú lieldur kyrru fyrir hittirðu
„óhræsið“. En ef þú hagar þér ekki skikkanlega vila eg
ekki fyrir mér að reka þig út, livort sem þér líkar betur
eða verr. Og eg læt mig engu skipta hvað móðir þin licfir
eða kann um þetta að fjasa; eg hefi valið hann fyrir mann,
og er vkkur það með öllu' óviðkomandi. En liann liefir
gert skyldu sína við land sitt og vcrið sendur lieim,
vegna þjáningarfulls sjúkdóms, og ])css vegna er eg til-
neydd að vera hér og hjálpa honum. Og þar scm þú liefir
lcomið hingað þrátt fyrir bann móður þinnar, geri eg
ráð fyrir, að þú leggir ekki i vana þinn að gera hcnni lil
geðs. En cg nnm ekki sætta mig við, að þú viðhafir móðg-
andi orð um mann minn á mínu cigin heimili.“
,Jæja, jæja,“ sagði Mag og bar liönd að liöfði sér, cins
cg hún bvggist við, að Rósalinda myndi reka sér utan
undir, og svo brosti luin eins blíðlega og Inin gat til frænku
sinnar. „Eg kom ekki til þess að x’ckja deilur, og eg skal
ekki gera það. Og cg sætti mig alls ckki við, að ínamma
ákveði hverja eg má lieimsækja og hverja ekki. Þú hefir
þó ekki gleymt þ\á, að eg er tuttugu og sjö ára, næstum
1 eins gömul og þú ert. En eg varð alveg steinhissa, þegar
Sófi og tveir djúpir
stólar.
svo til nýtt, mjög vandað,
smíðað eftir amerísku
módeli, með vönduðu á-
klæði, til sýnis og sölu á
Laufásvegi 25 (Gengið
inn frá Þingholtsstræti)
kl. 3—7.
Stúlka
óskast í létfa vinnu.
Uppl. í Austurst. 12.
Kristjánsson h.f.
l'er héðan fimmtudaginn 10.
þ.m. til Vestur- og Norður-
lands.
Viðkomustaðir:
Isafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík
M.s. „Goðafoss"
fermir í Hull 15.—17.
febrúar.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS
HwAAýáta HK 6S/
I.árétt: 1 Innstur, 5 arfa,
7 tveir eins, 8 sameignarfé-
lag, 9 tveir eins, 11 skip, 13
likamshluta, 15 stjórn, 16 í
hálsi, 18 sérhljóðar, 19 su'ðar.
Lóðrétt: 1 Verzlúnarstað-
ur, 2 ilát, 3 tóvinnuverk-
færi, 4 ónefndur, 6 bibliu-
nafn, 8 frásögn, 10 yfirmað-
ur, 12 frumefni, 14 fjámnmi,
17 guð.
Káðning á krossgátu nr. Q80.
Lárétt: 1 Ellefu, 5 pit, 7
Ð. Є 8 Pá, 9 tó, 11 Skán, 1$
iða, 15 ára, 16 Nína, 18 A. S„
19 grafa.
Lóði-étt: 1 Elfting, 2 lpð,
8 eiðs, 4 Fr„ 6 lánast, 8 pára,
10 áðir, 12 ká, 14 ana, 17 gf.