Vísir - 19.02.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 19.02.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 19. febrúar 1949 t dag er laugardagur 19. febrúar, — 50. dagur ársins. Sjávarföll. ÁrdcgisflóÖ var kl. 9.45 í niorg- un. Siðdegisflóð verður kl. 22.20. Næturvarzla. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. Næturlæknir í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur annast B.S.R., simi 1720. Helgidagslæknir er Ólafur Tryggvason, Máva- lilið 2, sími 6866. Messur á morgun: Landakotskirkja: Lágmessa kl. 8.30. Biskupsmessa fyrir Minds- zenty kardinála kJ. 10 f. h.. Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. li. Sira Bjarni Jónsson. Messað kl. 5 e. h., síra Jón Auðuns. Frikirkjan: Messað á morgun kl. 5 e. h., síra Árni Sigurðsson. K.F.U.M.F. Fundur i frikirkj- unni kl. 11 árd. Lokið aðalfundar- störfum og fleira Laugarneskirkja: Messað kl.2 e. h. Sira Garðar Savarsson. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 f.h. á morgun. Síra Lárus Hall- dórsson frá Flatey annast mess- una. ITallgrímskirkja: Messað kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. (Bæðu- efni: Biblian og lestur liennar). Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra .Takob Jónsson. Messað kl. 5 e. h. Altarisganga. Séra Sigur- jón Árnason. KI. 8,30 æskulýðs- samkoma, stud .theol. Björgvin Magnússon. Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngu;- einsöng og Bryndís Pétursdótt'r, Teikkona Tes upp. Barnasamkoma verður i Tjarnarbió kl. 11 f. li. á morgun. Séra .Tón Auðuns. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur afmælishátíð sína i Sjáflstæðishúsinu næstk. mánu- dagskvöld. Hátíðin hcfst kl. 6 e. h. stundvislega. Félagskonur og aðrar sjálfstæðiskonur eru vel- komnar meðan húsrúm leyfir. Á morgun efna Inga Hagen Skagfield og Sigurður Skagfield til óperu- Idjómleika í Gamla Bió kl. 3 stundvíslega. Náttúrfræðingurinn, 4. hefti 18. árgangs cr komið út og flytur eftirfarandi: íslenzk Norðurlandssíld, norsk vorsíld, Ösp og rós í Fáskrúðsfirði, Surt- arbrandur í Vörðufelli, Þættir úr sögu grasafræðinnar, Ileimsókn tékkneskra visindamanna. Próf. Johan Hjoert. Eftirmæli og fleira. Margar myndir eru í ritinu. Tímarit Verkfræðingafélags fslands, 3. hefti 33. árg. er nýkomið út. — Ritið flytur grein cftir Steingrim Jónsson, rafmagnsstjóra, sem nefnist Varastöð Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Ýmislegt annað er i þessu hefti. Að gefnu tilcfni vil eg undirritaður, Sigurður Sigurjónsson, framreiðslumaður, lýsi yfir þvi, að eg liefi ekki rit- að grein þá, sein birtist í Berg- máli þann 15. þ. m. um „hótel- kultur“ íslendinga, en höfundur greinarinnar notár upphafsstaf- ina „S.S.“ — Virðingarfyllst Sig- urður Sigurjónssön, framreiðslu- maður. Afmælishóf Stangaveiðifélags Reykjavikur hefst kl. 5 í Sjálfstæðisliúsinu í dag. Húsinu verður lokað kl. 5.30. Menn erú beðnir að mæta stund- víslega. Ekki hefir gefið á sjó i lengri tima í Keflá- vik og liafa bátar því legið inni að þvi er fréttaritari Vísis tjáði blaðinu í morgun. Aflasölur. í gær seldi togarinn Garðar Þorsteinsson afla sinn i Grims- by, 4730 kits fyrir 14.154 sler- lingspund. Sama dag seldi Akur- ey i Fleetwood 4345 kits fyrir 14.175 pund, og Askur fyriri 13.994 pund, 4504 kits. 1 gær seldi ! Jón forseti 4725 kits fyrir 15207 pund. « Dronning Alexandrine átti að koma til Kaupmanna- hafnar frá Reykjavík og Thors- liavn i dag. Hún fór liéðan á sunnudagskvöld og hafði ekki breppt neitt óhappaveður, eins og margir höfðu óttazt. Skip Einarsson & Zoega: Fohl- in er í Rcykjavík. Lingestroom: fermir i Amsterdam þ. 18. og i Hull 21. þ. m. Reykjanes er á leið til Grikklands. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Esja cr á Austfjörð- um ú suðurleið. Hekla er i Ála- borg. Ilerðubreið er i Reykja- vík. Skjaldbreið fór frá Akur- eyri síðdegis í gær. Súðin er á leið til ítaliu. Þyrill er á leið til Danmerkur. Hermóður var á Vestfjörðum i gær á norðurleið. Útvarpið í kvöld. KI. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskúkerinsla. 19.00 Ensku- kennsla. 19.25 Tónleikar: Sam- söngur (plötur). 20,30 Dag- skrá Hins íslenzka biblíufé- lags: Ávarp, erindi, upplestur (Sigurgeir Sigurðsson biskup, sr. Magnús Már Lórusson, sr. Sigur- björn Einarsson dósent og dr. Steingrimuf J. Þorsteinsson). — Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Passíusálmar. 22,15 Stýrimanna- félag íslands þrjátíu ára: a) Á- varp (Theódór Gíslason, form. félagsins). b) Ivvæði (Finnborg Örnólfsdóttir les), 22,30 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. c^acýVió ocj, cjamació — (jettu Hú — 9- Að kemur oft hinn trauði, inn sig i brögðum finnur, haukaláðs fyrir flækjast fábreytinn taugxun náir; kæna sér kveður vini, kipraður saman í hnipur, verjast kann við þeim berjast, vitrum oft gys að flytur. — £piœtki — Jón var búinn að ásetja sér að íyrirfara sér og hann ætlaði að sjá við öllu. Hann lét sér ekki nægjá hlaðna skamm- byssu, nei, hann íékk sér líka eitur á flösku o.g vænan kaðal- spotta. Svo valdi hann sér afvikinn stað á vatnsbakka; þar stóð til- valin björk, sem teygði greinar símr yfir vatifið.' H'ann batt "S. Ltm enda kaðalsins uiti greii: ! ina en hinum hnýtti han- um | háls sér • hann sauj) gúlsopa r | eiti • : , uh-J og studh skammbyss uhlaupi.n:: að gag.i- auga sér. Syo .stökk hann. Skotið hljóp úr þyssunni og hann skall j vatnið. Skotið hafði misst marks. Það hljóp í kaðalspottann og kubbaði hann í sundur. Jón gleypti heilmikið af vatni og spjó því síðar af hræðslu og losnaði þá við eitrið. En hann var góður sundmað- ur og því konist hann í land óskemmdur. „Þetta er hann Jói vinur minn. Hann er fjármálasnill- ingur!“ ,,Nú, að hverju leyti?“ „Hann fékk launahækkun fyrir þrem mánuðum, og konan hans veit það ekki enn.“ é Lestu daglega lítinn kafht f góðri bók í þrjá mánaói og hu., aðu um efuið ræktlega þnsv- ar sinnum lengur en þú varst að lesa það. Með þessu verður þú leikinn í að hug - • 1 og tekur ótrúlega miklum framförum. HroMyáta hk 690 Lárétt: i Forstaða, 5 liljóma, 7 þegar, útl., 8 þyngdareining, 9 fangamark, 11 horía, 13 kenn- ing, 15 hól, 16 hallast, 18 tveir eins, 19 leiknum. Lóðrétt : 1 Sporðstx kki, 2 mannsnafn, iiijómur, 4 fruin- eíni, 6 heim' í. 8 skip. 10 karl. dýr, 12 hljóö, 1:4 atviksorð, 17 verzlunarmál. Lausn á k rossgátú nr. 689: 1 ,:.u*étt . I Sys.tir; s arð, 7 ló, 8 !•'. F., 9 L.j k, n nýra. 13 ala 5 lag, 16 náða, 18 Mr., U) dragr I • M>'rétt . I Sýrland, „ sal, 3 trón. 4 Ö, ó óiagra, 8 Fram, io fclár, 12 ýl, 114 aða, 17 Ag. BEZT AÐ AUGLYSA ! VtS7. ///////////// jjj Sk ■ Vyz LAI J(iz^ Híínll JM /////y//y/////7k —\ Ius^ gar þakkir sem sýndu samúð og vmáfctiþ vegna udláts og jarðar- larar nannsins míns, kiflis'iMíia? Ber^dikSssonar -5 Fjíít kntna hm<i og ánnarra vandamanna, Ingveldur Einarsdóttir. ■Illlllll — llllll JBBII ■IITI—1—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.