Vísir - 19.02.1949, Page 4
4
V « H I H
Laugardagiiuv 19. í'cbrúar 1949
DAGBLAÐ
Ctgefandi: BLAÐADTGAFAjS VISIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti* 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan hi.
,Gasljós" frumsýnt í
Hafnarfirði í gærkveldi
Eftirlit með ríldsrekstrl
Ríkisstjórnin heiiir nvlega lagt frumvarp I'yrir Alþingi.
seni miðar að auknum sparnaði í ríkisrekstri. F.r þar
gert ráð fyrir að sérstök deild innan fjármálaráðuneyt-
isins hafi eftirlit meðt öllum ríkisrekstri, starfsmönnum
ríkis og ríkisstofnana, starfsaðferðum, starismannahaldi,
vinnuaf köstum og vinuuskilyrðum þessara aðila. Kr hér
svnilega um allvíðtiekt verksvið að rseða, enda eru ríkis-
stofnanirnar orðnar svo margar, að illt er að hala a ]>eim
tölu, livað ]>á raunhæft eftirlit. Þessar stofnanir eiga
allar að hafa eftiríit og imisjpn með |>jóðinni atlri, og fer
]>á vissulega Iieldur ekki illa a ]>vi, að ]>* *er séu nokkru
eftirliti háðar fvrir sitl leyti.
Rikisstofnunum og starfsmcinnum ríkisins er skvlt
að veita allar ]>ær uppivsingar, sem ríkiseftirlitið óskar
el'tir. Þá her ]>eim og að lcita samráðs varðandi ráðn-
ingu starfsmanna og uppsögn, enda er engin ráðning gild,
til hverskyns starl'a í ]>águ öpinherrar stofnunar, nema
]>vi aðeins, að hún hafi samþykki ráðsmanns ríkisins, er
skipar stöðu á við skrifslofustjóra stjórnarráðsins. F.kki
má setja á l'ót nýja ríkisstofnun, nema með lögum, er
ráðsmaður ríkisins skal ])á ákveða mannaliald og starfs-
tilhögun innan stofnunarinnar, í samráði við lörstöðu-
mann hennar. Ailt er |>e(ta tviinadalaust til bóta frá ]>ví,
sem tíðkast hel'ur, og ætti að geta leitt af sér veridegan
sparnað í rekstri rikisi''yrirtækja.
Ofangreint frumvarp er samið af' þremur skrifstofu-
sfjórum i stjórnarráðinu og þremur al|>ingismönnum.
Hafa ]>eir miðað tillögur sínar við samhærilega skipan
mála á Norðurlöndum, en að sjálfsögðu hyggt á cigin
reynzlu og íslenzkum staðháltum. l’ram að þcssu hef'ur
cnginn aðili verið lil, sem haft hefur skyldu til að gieta
jiess, að kostnaður við auknar framkvæmdir vegna lög-
gjafar yxi ekki úr hól'i fram. Hvert ráðuneyti hefur verið
einrátt um framkvæind |>eirra mála, er undir ]>að heyra
og lörstöðumenn stofnananna inunu jai'nvel hal'a ráðið
mestu um mannahnld og annan kostnað, sem leilt liefur
af framkvæmd nýrra lagafyrirmæla, en sparnaður hefur
]>á ekki ávallt verið svo sem skyldi.
í samhandi við undirliúning friunvarps ])essa, er það at-
hyglisvert, að einn nefndarmaiina, fulltrúi Alþýðu-;
íiokksins í nefndirmi. Iiel ur élíki séð sér færl að taka J
nokkra áhyrgð á frunivarpinu. Alþýðuhlaðið ritar frekai-|
émotalega um efni ]>ess í g;er, en kemst að þeirri niður-j
stöð'u, að opinherir stafsmenn geti vart orðið ol' margir,
og allir séu ]>eir þarfir, sem nú gegna slíkum störfum. ■
iMun þetta vera cinhver fjölmennasta stétt hér í höl'uð-j
staðnum, cn innan hennar mun vel hafa verið séð f'yrir;
hlut Alþýðuflokksins, þannig að í engu hefur verið á rétt i
hans gcngið. Flokkurinn hefur sjálfur komið mörgum
ríkisstofnunum á fót, í vinsamlegri samlnið við aðraj
flokka, en veitt suniuin máium þeirra hrautargengi í stað-
inn, en af öllu slíku opinbcru starJ'smannahaldi hcfur
leitt sú guðshlessun, sem ]>jóðin á nú við að húa. Nokkrir
menn hugsa fyrir fjöldann og láta honum í té allar nauð-
jnirftir. Allt til ]>essa liai'a þeir aðeins sagt fyrir um,
livað ekki má gera, en vonandi fara ]>eir nú einnig að
Leikfclag Hafnaif járðar
íafði í gærkveldi frumsýn-
ngu á leikritinu „Gasljós“
eftir Patrick Hamilton.
Margir munu kannast við
efni leiksins af kvikmynd-
inni, sem hér var sýnd eigi
alls fvrir löngu. Þráðurinn er
sá, að Manninghain (Jón
Aðils), forhertur þrjótur, er
að reyna að losna við konu
sína Bellu (Inga Laxness)
þann veg, að svifta liana vit-
jinu, svo að hann geti senl
hana í geðveikrahæli. En
gamall leynilögreglumaður,
Rough að nafni (Ævar Kvar-
an), kemst á slóð þorparans
og flettir af honuin i leiks-
lok. Er leikurinn s]>ennandi
og jafn stigandi til leiks-
loka.
1 Eins og þegar er getið leika
þau Inga Laxncss og Jón
Aðils Manninghamlijónin og
gera lilutverkum sinum ágæt
skil. Teksf Ingu að bregða
upp prýðilegri nivnd af kon-
'unni, sem er smám sanian að
sannfærast um, að hún sé að
verða vilskert, kúguð og
hæld af' samvizkulausum eig-
inmanni, er miðar alla fram-
komu sína við að ná settu
inarki, losa sig við konuna
og þykir ]>að rökrétlast að
koma henni i geðveikraliæli, |
af þvi að móðir liennar aud-
aðist brjáluð.
Jón Aðils er leikhúsgestum
að góðu kunnur. Hann er
traustur leikari, sem skilar
hlutverkum sínuin jafnan vel
og örugglega. N'irðist valið áj
lionum i þetta hlutverk, é>-
þokkans og fanlsins, mjög
he]>pilegt, því að Jóni lætur
mjög vel að leika harðncskju-
lega.
Ævar Kvaran bregður sér í
gerfi aldurhnigins manns,
sem orðinn er þrevttur og
lotinn og hættur störfum, en
tekur upp þráðinn — leit að
morðingja—• fimmtán árum
eftir að glæpur hefir verið
drýgður — af „professional“
áliuga. Er þetta gervi að
mörgu leyti erfitt, því að rödd
og aðrir eiginleikar þess
þurfa að vera nákvæmlega
samræmd. Mætti Ævar gjarn-
an láta röddina bera öllu
meiri me.rki liás aldurs á
stunduin og hreyfingar hans
eru ef lil vill of líkar hreyf-
inguin ungs manns með köfl-
um. En kannske þar komi til
greina, að gamli maðurinn
kastar ellibelgnum, þegar á-
huginn fyrir starrinu tekur
hann sterkuslum tökum.
En Ævar er einnig leik-
sljóri. Hefir honum farizt
sviðsetningin vel úr hendi og
á lof skilið fvrir heildarsvip.
leiksins, sem er ágætur.
i
Aðra þjónustustúlku Mahn-
inghamhjónanna, Elisabet,
leikúr frú Svanlaug Ester
Kláusdótlir, en liina, Nancy, j
frú Jóhanna Hjaltalín. Fréi
Svanlaug virðist dálífið óviss .
í up]>hafi, en nær sér síðar á(
sfrik. Frú Jóhanna sýnir á-j
gadlega frakka og ósvifna
slidku, sem er reiðuhiiin til
að dufla við liúsbóndann,
þegar hún sér færi á. en hefir
hinsvegar megna fvrirlitn-
ingu á lmsfreyjunni fyrir
deyfð hennar og vesaldóm.
Valgeir Óli Gíslason og Sig-
urðúr Arnórsson leika lög-
regluþjóna og inna þeir hlut-
verk sitl af hendi svo sem
vera ber, handtaka þrjótinn
Manningham undir lokin.
Krefjast hliitveric þeirra
1
engra tilþrifa„
Ileildaisvipur leiksins var
góður og hlutu leikendur
verðskuldaðar þakkir leik-
húsgesta að lokum, mikið af
blónnnn og l&ngvarandi lófa-
tak. H. P.
Biblíudagur.
Á morgun, 2. sd. í niuvikna
föstu, hefir stjórn Hins ís-
lenzka Biblíufélags í sam-
ræmi við ákyarðanir Sam-
einuðu Biblíufélaganna,
(United Bible Societies), á-
lcveðið að haldinn slculi í
fyrsta sinn hátíðlegur árleg-
ur bilíudagur hér á landi í
því skyni að vekja söfnuði
landsins til aukinnar vitund-
ar um gildi Brblíunnar,
vinna að úthreiðslu hennar
og' efla Biblíufélagið. Hefir
verið mælzt til þessa við alla
sóknarpresta landsins, að
þeir minnist þá af stóli á
nauðsyn ]>ess að fjölga með-
limum í Ilinu islenzka Bibl-
iufélagi lil þess, að ekki líði
á löngu, að Bihlíufélagið
verði svo fjárhagslcga stætt,
að það geti annazt útgáfu
Biblíunnar af eigin ranmi-
leik og leyst önnur aðkall-
andi verkefni.
Dagskrá útvarpsins i kvöld
er falin að milclu leyti Hinu
islenzka Bibliufélagi. Avarp-
ar þá forseti félagsins, herra
biskupinn, hlustendur, cn
aðrir segja frá sögu 'félags-
ins, íslenzkum Bibliu])ýð-
ingum og þýðingarmiklu
hlutverki ]>ess. Er það í
fyrsta sinn, sem Bihliufélag-
ið gefur landsmönnum nokk
urs lconar skýrslu um starf-
semi sína, síðan 1854, er Dr.
Pétur Pétursson lét prenta
skýrslu sína um gjörðir og
fjárhag þess. Þess má gela,
að Hið íslenzka Biblíufélag
er nú um 124 ára gamalt.
BEKGMÁL
iæi'a út kviarnar
„Griminur skyldi Góudagur-
inn fyrsti, annar og þriðji,
l>éi mun Góa góð verða.
Þetta sagði ganvla fólkið og það
vissi oft, hvað það söng. Nú
vona raargir, að þetta reynist
svo, |»ví að í dag er Þorraþræil
og á morgun er Konúdagur og
fyrsti Góudagur.
*
Véfbálaflotinn Iielir ekki kom-
izt oft á sjó unclanfarnar vikur,
en tiinsvegar hcfir afli vcrið
góður, |)á sjaldan á sjó liefir gef-
iS. Sjónienn eru enn réilegir yfir
Oí>
segja hverjum einstakliugi, hvað þcssu. Þeir treysta því, að veðnr
hann á tið gera til fremdar eigin gæðum í þcssum. heimi,
Aljiýðuflokkurinn virðist Jiafa hér nokkra sérstöðn, og
inótast hún lí]clega af því, að allir forystumcnn flokksins,
stjórna sjálfir opinbeium slofnumim og hafa ]>ar ráðið
maimahaldi og öllum kostnaði. Þessir menn munu að
vomim kunna ]>ví illa, ef valdsvið þeirni verður slcert.
Að vísu niun ráðsmaður ríkisins ekki hafa hönd í bagga
mecð, hvaða menn verði ráðllir í þjóuiistu rílcisstofnana, '^„ja lim veðrahaminn „adanfar- *
en ákveða hinsvegar, hvorl þeirra sé þörl cða elcki. Þrátt ið: Fátt er svo með öllu illt, að
i'yrir andstöðu Alþýðuflokksins veiður að gera ráð t'yrir ‘‘kki fylgi nokknð gott. Suinir
að frumvarjúð nái i'ram að ganga og vafalaust verður þaðj st‘"-ía ;,,'i V1SU a<s ckki b</N.
. ' V I . , . nokluið gott og niega þeir hafa
til bota, el sanngiarn inaður, revndur i starii og engtnn . v , .
” |])að eins og pc»r vil.;a.
yeiliskati í skoðunum, velsl í ráðsnumnsstöðima. :l *
'iniini hatna áður cn varir, að
i minn.sta kosli cr svo uin cinn
|kunningja minn, scm rær hcðan
mina, Ilann tclur að illviðrakafl-
anum muni senn Ijiika og von-
andi verður það upp iir næstu
liclgi, Fáuni við þá góða vcrtið,
gerir ckki til, ])ólt illa hafi viðr-
1 að hingað til. Menn ínunu ]>vi
Annars hefir mér heyrzt upp
á síðkastið, að Veðurstofan
þyki hafa staðið sig mun bet-
ur í vetur en oft áður. Henni
er að rainnsta kosti ekki bölv-
að, eins og oft kom fyrir áð-
ur, þegar hún þótti ekki sjá
nein illviðri fyrir og spárnar
reyndust bágbornar.
*
Nú er viðliorfið iinnað. Veður-
fregnir herast éir fleiri stöðuin en
áðnr cn ])ví fylgir vitanlcga, að
íiuðvcldara cr iið sjá hrcytingar
fyrir. Þdla kcniur sér vel lyrir
alla, cn |)é> fyrst og frcmsl þá,
scm sjó sækja og raunar f.yrir is-
lcnzkn þjóðina alla, þvi að litin
hyggir iifkonui sína á sjósókn.
En Veðurstofan getur liins vcg-
ar cklci skapað góðviðri, þédl það
væri vitanlega æ.skilegt. Ilver veit
]>ó neina að þvi koini, þegar
lcngra kcjiiur fram á alomöldina,
að mennirnir fari að liafa nokk-
urn hemil á höfuðskepnuiium. Þá
licfir lcngi dreynit um ]>að og
margir éitrúlcgir draumar þeirra
liafa rælzt og þvi þá ekki þessi?
*
Öll höfum við heyrt getið
! mamui, seiu eru ákaflega ve&-
urglöggir, vita á sig iill veð-
ur, svo að aldrei bregzt. Eu
slíkir veðurspámenn eru ekki
íslenzkt fyrirbrigði. Þeir hafa
líka verið til með öðrum þjóð-
um og notið virðingar þeirra,
sem til þeirra þekktu, cins og
slíkir menn hérlendir.
En nú ætlar liópur amcrislcra
vísindanianna að ganga úr skugga
1 um það, livort veðurspúr með
|„gamla laginu“ sé tryggari en
. þær; scm samdar eru í vcðurstof-
I uin þar i landi. Ætla vísinda-
jmennirnir að halda þcssum rann-
sókmmi uppi i fimm ár, til þcss
að komast til hotns i þessu efni.
Þé)tt atluigunlmi ]>cirra sé ckki
langt komið, virðast þær gcfa lil
kynna, að „gamla Iagið“ sé næst-
um óyggjandi, en hins vegar liafi
j veðurstofurnar ]>að fram yfir,
að þær sjái lcngra fram i tímann,
því að þær geti safnað skýrshim
j af stórum svæðum og séð fyrir
, iliviðri, sem- eru að myndast i
iHindraða kílómetra fjarlægð.
j Hvort er ]>ví gott á sína vísu og
iiklcgu er bezt að notast við ]>ess-
! ar tva'r aðfei'ðir jöfnum hömlurn.