Vísir - 19.02.1949, Síða 5
Laugardagiiui 19. febrúar 1949
V 1 S 1 B
5.
WINSTON S. CHURCHILL
7. GREIN.I
€rort sá að baráttan rar ronlaus
off ákrað að halda til sjjúrar.
Weygand~ráðagerðÍBH siirs ssm-
ræmda sékn Eögð á hiiluna.
Hernaðaraðgerð i námunda við borgina Arras reynd-
isi árangurslaus, og leiddi í Ijós, að brczki herinn og
fyrsti franski herinn gæti aldrei framkvæmt þá
ráðagerð Weygands, að brjótast suður á bóg-
inn og sameind&t hintii nýju, frönsku herjasam-
stegjni, er mgnduð hafði verið við Somme-fljót. Gort
lávarður hafði þegar samið áætlun um undanhald brezka
hersins iil Ermarsundshafna.
Nú voruni við i hinni mestu klípu og' þess vegna sam-
þykklum við ráðagerð Weygands og lögðum fram alla
okkar krafta tii framkvæmdar lienni, en þeir reyndust
lialdlitlir, úr þvi, sem komið var. Hinn 25. mai liáfði
gagnárásum okkar verið hrundið, og við liöfðum misst
Arras úr greipum okkar, verið var að rjúfa viglinu Belga
og Leoppld konungur var í þann veginn að gefast upp.
Öll von um undanhald suður á hóginn var |>ess vegna úr
sögunni. Aðeins ein ieið var okkur opin: Undanliald til
sjávar. Var okkur unnt að lcomast þangað, eða átti að
umkringja okkur og tortima lier okkar í orustu ? Hvernig,
sem allt kyiini að snúast, var ljóst, að allar fallhyssur
okkar og annar útbúnaður, var tapaður, en ekki var liægt
að úlvega þetta aftur á næstu mánuðum. En hvað var
þetla, i samanburði við heiinn sjálfan, kjarna brezkia
liermanna og j>að, er við hlutum að byggja á, við pndur-
reisn hersins í náinni framtíð?
Undanhald um Dunkirk undirbúið.
Gort lávarður, er hafði allt frá 25. maí veríð Ijóst, að
undanhald okkar um Ermarsundstiafnir, væri eini mögu-
Jeikinn, hóf nú undirbúning að því að mynda „brúar-
sporð" i Dunlvirk og lirjótast þangað af öllu afli. Nú
þurfti á öllum heraga og stillingu Breta og hcrsljórnenda
þeirra að halda, en meðal þeirra voru hershöfðingjarnir
Sir Alan Brooke, Alexander og Montgomerv. Og auk þess
þurfti nieira til. Allt það, sem mannlegur máttur fékk
áorkað, var notað. En var það nóg?
*
En mi ber að greina frá mjög umdeitdu atriði. Ilaldcr
liershöfðingi, yfirmaður jnv.ka herforingjaráðsins á þess-
um tíma, hefir lýst vfir því, að á jiessu stigi málsins hafi
llitler i fvrsta skipti skorizl persónulega í leikinn um lier-
sljórnina. Samkvæmt ummælum llalders „uggði tiann
um vélahcrdeildirnar, vegna jiess, að jiær væru í tölu-
verðri liættu í erfiðu landslagi, sundurlættum skurðum,
án |iess að ná verulegiim árangri.“
Ilonum fannst, að hann gæti ekki fórnað vélahersveil-
um að nauðsynjaiausu, er yrðti höfuðatriði í öðrum þætti
lierfararinnar. Hann laldi vafalaust að yfirhurðir Ujóð-
vcrja í lofti myndu nægja til þess, að ókleift yrði að flytja
herlið á brott frá Ermaisundshöfnum í síórum stil. Þess
vegna, að sögn Ilalders, sendi llitlér þau fyrirmæli til von
Brauehitsch (vfirmanns þýzku herjanna, er átti i orusl-
um), að liann skyldi „stöðva vélahersveitirnar". A Jienna
hátl, scgir Ilalder, var leiðin opin Brelum lil Dunkirk.
Halder neitar að skipta sér af Rundstedt.
Halder segir ennfrenmr frá þvi, að hann liati, lvrir
liönd lierforingjaiáðsins jiýzka neitað, að skipta sér at
tilfæringum herjasamsteypu von Bundstedts, er liatði
skýlaus fyrirmaeti um að koma i veg lyrir að Bretar kæm-
usl tii strandar. Italder liélt því fram, að eltir þvi, sem
I jóðverjum vrði betur og skjótar ágengt a Jiessum víg-
siöðvum, þeim mun lietur mvndi vera hæg't að bæta upp
missi nokkurra skriðdreka. Daginn ettir var honum skip-
að að fara íil ráðstefnu með von Brauchitsch.
Upp úr þessu spmmust heiflarlegar umræður, er lauk
með því, áð Ilitler gaf út ákveðin fyrirmæli um, að liann
mvndi tryggja st-i', að þau vrðu tramkva'ind, með jiví að
scnda perséinulega umlioðsmenn sína til vigstöðvannn. il-
hehn Keitel hershöfðingi var sendur loftleiðis lil herja-
samsteypu Rundsledts og fleiri hertoringjar til mikilv.ægra
staða á vígstöðvunum.
Aðfir franskir herstiöfðingjar liafa siðan sagt svipaða
SogU og háfá jafnvel getið í skvn. að Hitler hafi gefið
þessa skipun af stjórnmálaástæðum, til Jk>ss að betra
möguleika á friðarsamningi við Breta, eftir að Frakkar
væru sigraðir. Síðan hafa ýms óvéfengjanleg opinher plögg
komið á daginn, meðal annars dagbók Rundsteds, rituð
með eigin hendi, og rituð á sama tíma. I>ar skýtur nokkuð
skölcku við. A miðnætti hins 23. mai komu fvrirskijianir
frá von Brauchilsch í aðalbækistöð hans, að von Rundstedt
skyldi hafa á liendi tierstjórn fjórða liersins Jjýzka til J>ess
að taka jiátt i „síðasta þætli‘‘ umkringingarorustunnar.
Morguninn eftir kom Hitler i lieimsókn til Rundstedts,
og sagði liinn síðarnefndi j)á, að véla- og biynsveitir lians
hefðu farið svo geyst yfir, að Jiter væru mjög' rýrðar og
Jjyritu sinn tima tit jiess að verða endurskipulagðar og
bættar að nýjum tækjum, vegna rotliöggsins á fjand-
mönnunum, en jieir berðusl af „sérstöku j)oIi“.
Ennfremur sá Rundstedt marskálkur jiann möguleika
fyrir, að árásir yrðu gerðar á herafla hans úr suðri og
rorðri, cn liann var m.jög dreifður. Weygand-ráðágerðin
var sjálfsögð gagnráðstöfun bandamanna, el' lnin hefði
verið tiltækleg'. Hiller sætlist fullkomlega á. „að árásin
austur af Arras skyldi gerð af fótgönguliði, en að aðrar
hersveilir skvldu halda vígstöðvunum Lens Béthune-
Aire -St.Omer Gravelines“. I>á lagði hann áherzlu á,
að hlifa bæri vélahersveitum lil frekari hei naðaraðgerða.
Missætti von Brauchitsch og Kluge.
En engu að síður, sneinma dags hinn 25. mai, voru send
u! íyrirmæli irá von Brauchilsch um, að vélaherinn ætti
að lialda áfram sökn sinni. Rundstedl, er hafði Ililter
að bakhjarli, vildi ekkert eiga við J)ctta. Hann lét fvrir-
skijiunina ekki ganga lit von Kluge, yfirmanns fjórða
hersins, cr var sagl að halda áfram að tefla fram véla-
hersveitunum.
\'on Kluge kvartaði undan íöfinni, en J)að var ekki fvrr
en næsta dag, 2(i. maí, að Rundstedt lét hersveitir sinar
hefjast lianda, en vildi samt ekki, að ráðizt yrði beint á
Dunkirk. Dagbókarskýrslur lierina siðar, að fjói’ði herinn
hefði verið þessu mótfallinn og Kluge símaði síðan hinn
27. maí:
„Ástandið er nú Jjannig við Ermarsundshafnir. Ilafskip
leggjast upp að bryggjum, landgönguhrúm er skolið út
og hermenn ]>yrpast uin borð í j)au. Allur útbúnaður
verður eflir. En helzt vil.jum við ekki hitta þessa menn
l’yrr en siðar, með nýtízku iitbiinaði.“
Þess vegna er ]>að öruggt, að vélahersvitirnar voru
slöðvaðar og að þáð var ekki gerl fyrir frumkvæði Hitl-
ers, heldur Rundsledts.
Almennt nnmu jiýzkir herforingjar vera sammála um,
að hér hefði mikið og óvænt tækifæri farið forgorðum.
★
SamL sem áður var sérstök ástæða, er hafði áhrif á
hreyfingar hins j)ýzka vélahers á j)essari örlagastundu.
Eflir að Iiafa komizt til strandar aðfaranótt liins 20. maí,
liöfðu bryn- og véla-hersveitir Ujóðverja haldið norður
á bóginn, vafalausl i |)eim litgangi að konia í veg fvrir
undanhald okkar sjóleiðis, um lvtaples—Boulogne, Ca-
lais og Dunldrk.
Mér Var gersamlega ljóst, hvernig umhorfs var á jfessu
svieði. I>að vissi eg úr fyrra slríðinu, er eg hafði haldið
fram nauðsyn licrs j>ess, „sjóliðaherdeildir“ er ógnaði lilið-
arörmuin og baksveilum |)ýzku hei janna, er sóttu fram til
l'arisar. Þess vegna bar enga nauðsyn lil Jiess. að eg færi
að kvnna hér, hvernig liáttað væri um áveitukerfið milli
Galais og Dunkirk, né heldur mikilvægi skurðanna við
Gravelines. Flóðgáttir liöfðu jjegar verið opnaðar o'g með
hverjum degi, sem leið, varð flóðið ic víðállumeira og
gaf okkur nokkura vernd lil undanhaldsins.
Aðalatriðið var, eins og sakir slóðu, að verja Boulogne,
en þó öllu frelcar Calais, énda voru sendir Jjangað hermenn
frá Brétlandi. Boulogné, sein varin var af tveim herflokk-
um íir lífverðinum og einu af fáum stórskotaliðssveitum
okkar, er beilt var gegn skriðdreJuim, svo og nokkurum
frönskum liermönnum. Eftir 3(> stunda bardaga var mér
tiikynnt, að ekki væri unnl að halda varnarstöðvum
J)árna og féllst á, að þeir, sem eftir lifðu af setuliðinu, J)ár
á meðal Frakkar, yrðu fluttir á brott sjóleiðis. Þelta var
gert aðfaranótt hins 24. mai og fórust ekki nema um 200
u;anns við þetta. Eg harmaði samt J)essa ákvörðun.
Framh. á 7. síðu.
Hvar voru
rússnesku
konurnar ?
Eg var að skoða um dag-
inn mynd, sem var í Alþýðu-
blaðinu og var af ýmsum
foringjum kommúnistanna í
Rússlandi. Mér fannst }>að
svo skrítið, að það skyldi
ekki vera ncin kona með
á myndinni, því að eg hefi
alltaf lialdið, að konurnar
væru svo dæimf.aust frjálsar
og réttháar í sæluríkinu i
austri. En J)egar eg' fór að
velta því fyrir mér betur,
mundi eg ekki eftir því, að
hafa nokkurn tíma séð mvnd-
ir af konum með foringjun-
um í Kreml. Það sér maður
þó oft á myndum af for-
ingjum annarra rikja, eins og
lil dæmis í N'estur-Evrópu,
J)ar sem cklcert lýðræði ríkir,
ef trúa má Þjóðviljanum.
Yilja ekki Katrínarnar,
hún Rannveig húsmæðra-
kennari og einliverjar l'leiri,
sem láta kommúnistana nota
sig til að skrökva um kven-
frelsið í Rússlandi, segja rnér
l'rá því, af hverju stendur á
Jiessu. Annars ætla eg hara
að trúa því, sem eg hef alltaf
trúað, að kvenl'relsi og jafn-
rétti konunnar sé ckki til,
nema j)ar sem J>ær eru kúg-
aðar, eins.og til dæmis hérna.
Kona.
Uppþot í
Norður-líóreu.
Freenir frá Seoul í Suður-
Kóreu herma, að ekki sé allt
eins kyrrt í norðurhluta
landsins og stjórnin þar vill
vera láta.
Þar Iiefir verið stofnuð
Sovétsljórn og birtir Moskvu-
útvaipið fróttir um, að hag-
SíftUl sé mikil í laiidnu og
landsmenn uni glaðir við sitt.
Seoulfregnir segja hinsvegar,
að komið hal’i til liarðra
|uppþota í s. 1. viku. Gripu
nienn í borg einni til vopna,
en lögreglu og her tókst að
hæla uppjjotin niður eftir
harða bardaga. Brunnu mörg
hús í borg þessari, Haeju,
sem er skamml fyrir norðan
38. hreiddargráðu, cr skijiti
öndum með Bandaríkja-
nönnum o<? Rússum.
Boð§niid§m«»t
skiilanna.
Boðsnndsmót skólanna fer
fram næstkomandi mánu-
ddag i sundhöllinn.
Hefst kepjmin kl. 8.30 um
kvöldið og laka 13 flokkar
þátt í henni, (5 flokkar karla
með 20 þátttakendum í
hverjum flokki, 5 flokkar
með 10 þátttakendum og auk
jiess kvenna- og karlafiokk-
ur frá Laugarvatnsskóla.