Vísir - 19.02.1949, Qupperneq 7
Laugardaginn 19. febrúar 1949
V I S I R
Endurminningar OhurciiiEis.
Framh. af 5. síðu.
Raunaleg fórn.
Nokkurum dögum áður hafði eg falið vörn Ermar-
sundshafna yfirmanni hrezlía hei-foringjaráðsins, en við
h&nn liafði eg' stöðugt samband. Eg ákvað nú, að verja
skyldi Calais til hinzla manns og að engin brotíflutning-
ur skyldi léyfður þaðan. í setuliðinu þar var einn iier-
flokkur úr „Rifle Brigae“, einn úr „6th Rifles“, „Queen
Victöria Ril'les“ og einn úr „Pioyal Tank Regiment“. Með
þessunx herflokkum voru i húfi 21 skriðdrekar af minni
gerð og 27 af Ci’uiser-gerð. Auk þeirra álíka mikið af
frönskum hermönnum. Það var sannarlega raun að þiu’fa
að fórna þessiun ágætu herfjókkum úr fastahernum, sem
var svo mannfár, til þess að bjarga okkur um tveggja,
þriggja daga skeið, eins og þeir dagár voru viðsjálir þá.
Úrslitaálcvörðunin um að leysa ekki þetta setulið af
íiólrni var tekin um níu-léytið að kvöldi hins 26. maí.
Eden og Ironside voru hjá mér i flotanxálaráðuneytinu.
Við þrir höfðum snætt kvöldverð saman og síðan ákveðjð
þetta. Hér var einnig unx að ræða lxerdeild Edens sjálfs,
er hann hafði áður barizt með í fyi’i'i heimsstyrjöldinni.
Meixn verða að visu að ela og drekka á styi’jaldartímum,
en eg gat ekki varizt því, að mér liði líkanxlega illa, er við
siðar sátum þögulir við borðið. Hér er skeytið til Iiers-
höfðingjans:
„Séi’hver sú stund, er þér lialdið áfram að vera til (con-
tinue to exist), er afar mikilvæg fyrir brezka herinn. Rík-
isstjórnin hefir þess vegna ákveðið, að þér verðið að halda
afram baráttunni. Við dáunxst mjög að aðdáunarverðri
franxnxistöðu yðar. Brottflutningur á sér ekki (endurtek
e k k i) stað og farkostir þeir, er verða notaðir til undan-
halds skulu snúa aftur lil Dover.“
Calais var nxergui’iim málsins. Margar ástæður hefðu
getað orðið til þess, að ekkert hefði orðið af brottflutn-
ingnum frá Dunkirk, en eitt er vist, að þeir þrir dagar,
sem unnust við þetla, gerðu okkur kleift að halda Grave-
Iines-varnarlínunni og að áix þess, jafnvel þrátt fvrir
hugai’víl Hitlers og fyrirmæli Rundstedls, hafði allt verið
tapað.
Þjóðverjar komast til sjávar.
Og nú skall ýfir ókkur enn ein ógæfan. Hinn 24. nxaí
rufu Þjóðvei’jar varnarlinu Belga, báðum megin Courtrai,
en þeir lxöfðu ekki áður lagt mikinn áhuga á þennan hluta
vígstöðvanna. Þetta var ekki nenxa uixi 50 knx. frá Osten-
oe og Dunkii’k.
úm 23. nxaí hafði I. og II. herjasaintseypa Breta, er
höfðu smám saman haldið undan frá Bclgiu, komizt að
nýrri varnarlinu norður og austur af borginni Lille, en
þar höfðu þeir undirbúning að vetursetu. Þjóðverjar snið-
gengu suðiu’-fylkingararm okkar og konxust til sjávar
og við urðunx að varast þessa hernaðai’aðgerð. Eftir því,
sexn unnt var, hafði Gort lávarður smáni sanxan senl her-
lið til herstöðva á línunni I.a Bassée-Béthune—Airc— St.
Oiner—Watten. Þriðja herjasamsteypan brezka var aðal-
lega ábvrg fyrir vörnipni á þessunx slóðum. IIér var ekki
unx að ræða neiiia samfelldda vanxarlínu, heldur alhnik-
inn fjölda varnarstöðva, mjög ótraustra, senx sumar liverj-
ar voru þegar fallnar í hendur Þjóðvei’jum, eins og t. d.
Sl.Oxxxer og Watteix. Þegar liér var konxið var variíarlina
Bi-eta um 110 km. og áttu þeir alls staðar í höggi við Þjóð-
verja.
*
Að kvöldi hins 25. mai tók Gort lávai’ður þýðingar-
mikla ákvörðun. Fyrinnæli hans voru þau að halda áfram
Weygand-áætliuxinixi, þ. e. a. s. sækja fram suður á Ixóginn
á áttina til Cambrai, eix í þeirx-i sókn áltu 5. og 50. her-
fylkið að taka þátt, í sanxbandi og saxxxi’áðí við lofaða árás
Frakka norður á við frá Somnxe, eix liarla lítið vatð úr
slíku.
Siðustu verjendur Bologixe liöfðu vex-ið fluttir á hro!
Enn var varizt í Galais. Þegar hér var komíð nxálunx, h !!i
Gort við Weygand-iúðagerðina. Samkvæmt skóðuix hans
var ekki lengur nein von unx undanlxald suður á bóginn,
a Somme. Þá blasti víð okkur augliós lnetta méð hirium
hrönxandi vömum Belga ,og var það ss rstakl vandamál.
Okkur tólést að ixá dagskipan til þýzka hersins, þar sem
sagt var, að ein■ herjásamsteypa ætti að sækja horðvéstur
á bógfriri i át'tixia lil Ypres og ömxur i. vestúr i átthxa lil
Wytschaete. Hvemig áttu Beigar að géta sí iðizt slíka
ókn úr tveim áttum?
Nú ákv&ð Gort að liætta við hei’göixguna txl suðurs,
T
þar sem hvoi’ki brezka né frauska stjórnin né yfirher-
st-jórnin liefði lengur Iiexnil á viðburðarásimxi og reyna
að fylla í skarðið, sem opnast mundi við væntanlega upp-
gjöf Bclga i norðurátt og stefna til sjávar. Þegar hér'var
könxið, virtist þétta eina lausnin tii að bjarga éiiíhVerju
frá eyðileggingu eða uppgjöf.
úm klukkan sex síðdegis skipaði harm 5. og 50. her-
deildununi að sameinast II. brezku herjasamsteypunni lil
þess að fylla i skarð það, sem senn hlyti að opnast lijá
Belguin. Hann hafði skýrt Blanchard hersliöfðingja, sem
iekið liafði við af Bilotle, frá fvrirætlan sinni og foringi
þessi, sem sá hver lxætta vofði yfir, gaf klukkan hálftólf
imx kvöldið skipuix um, að þanxx 26. skyldi höi'fað til víg-
línu að baki Lys-skurðarins vestan við Lille með það fyrir
augunx, að nxyndaður yrði „brúarsporðui’“ umhverfis
Dunkirk.
Arla dags þann 26. sömdu Gort og Blanchard áætlanir
sínar um undanhald til strandar. Þar sem 1. lier Frakka
átti lengri-leið fyrir höndunx, bjó bi’ezki herinn sig að-
eins undir undanhaldið aðfaranótt 27. maí og haksveitir
hans voru í stöðvunx sinuni fram á næstú nótt. Gort gerði
þetta allt á eigin ábvrgð. Við heima vomm nú einnig
komnir að sömu niðurstöðu um lxorfumar og hann, svo
að hermálaráðuneytið samþykkti ráðslafanir Iians og gaf
Iionunx heinxild til að lialda til strandar þegar í stað nxeð
herjum Frákka og Belga. Þá var Jxegar liafið af kappi að
safna saman öllum mögulegum skipunx yegna brottflutn-
ings liðsins.
K.S.V.Í. efnir til fjársöfn-
unardags á morgun.
Breiðíirðingafé-
lagið lætnr gera
kvikmynd af
Breiðafirði og
umhverfi.
Breiðfirðingafélagið hélt.
áðalfund sinn 10. þ. m. og
var Sigurður Hólmsteinn
Jónsson kjöiinn formaður.
Félagar eru um 700 að tölu.
Áðalátak félagsius að uncL
ailfömu liafa verið kaup á
félájgslieimili lxér í Reykja-
vík, sem er Breiðfirðingabúð'
við Skólavörðustíg. Það er að
vísu lilutafelag, sem stendur
a'ð kaupunum, eix Breiðfix’ð--
ingafélagið er langstærsti
hlivtliafinn. Enda þótt íélags-
lxeimilið sé ekki komið i það
lxoi’f, sem þvi er ætlað, ei”
með þessum húsakaupum þó
stórt spor stigið i áttina og
má segja að þetta sé mikið
og virðingai'vert átalc hjá fé-
laginu.
ijósi og hita eftir volk uæi-
ur eða dags. Sýnið húg ykk-
Félagið gefur út ársritið
,,Breiðfirðing“ sem flytur
ar tii þessara mála á morgun. efni aðallega eftir Breiðfirð-
Mæður, sendið börn ykk- inga, eðá um bi’eiðfirzk mál.
ar á ski’ifstofu slysavama- 'Að þessu simii vcrður ritið
félagsins í Hafnarþúsinu og helmingi stæiTa en venjulega,
komið einnig sjálfar, sem það 'cða uni 200 bls., vegna þess
að þar fara saman Lveir ár-
Góðir Reykvíkingar!
A morgun verður komið
til ykkar frá Slysavai’nafé-
lagi lcvenna, sem biður ykk-
ur að leggja franx lí'tinn skei’f
til slysavarna héi’ á landi.
Enginn veit, hver næstur er,
sem bíðiir eftir því, að hon-
unx sé bjai’gað úr sjávar-
háska.
Ef til vill er það nánasta
skyldnxenni, vinur eða vanda-
maður. Ef til vill er það
einhver óþekktur útlendiixg-
ur. Enn niinnunxst þess, að
lxann á kaiinske fátæka fjöl-
skyldu heima og þess vegna
sótt út á Iiafið til að lxeyja
hárða baráttu við ægir í
dinxmviðri vetrarins. En1
hvérnig svo sem allt ex’, þá |
er það von og. vissa, að þið,
bi-egðist vel við, nú eins og i
fyrr.
Glaðir og hi’essir leggja
sjómenn vorir frá landi til
að sækja björg í bxi. og við
sem í landi erunx, heyrum í
anda söixg þeirra á sænunx.
Hinar glöðu í’addir hljóðna
oft skyndilega, því bylgj-
urnai’ liafa ætt yfir liið veik-
byggða flcy og sogað það
niður í djúp hafsins. En sem
betur fer hefur niannsand-
inn unnið að því, árum og
öldunx sanxau að tryggja
öyggi þc.irra úianua, sem
á sjóxmx sækja, og þeir sénx
í landi eru liafa stigið á
stokk og strciigt þeás liéit
að gera allt seni i þeiri’a j
valdi stendur til þess aðj
konia í vcg fyrir daxxðasiys
við sli’éndiir landsins. Vill þú
vcra nxcð og leggja eitthvað
af möi’gunx til þess áð hægt
sé að kaúþa fullkonuiai’t
sly.s tvarnala ki, reisr, skýii á
eiiihvei’jum eyðisyndim tii.
þar sem liægt er að liúa
skipbi’otsmönnuni, senx 'að
landi ber, Iilýja sæng ásauit'
getið til að selja nxei’ki dags-
ins.
Reýkjavík, 19.2
Guox’ún Guðlaugsdóttir.
M.s. Dionning
Alexandrine
Næstu tvær fei’ðir verða sem
hér segir:
Frá Kar.pmannahöfn 22.
febi’. og 11. marz. — Flutn-
ingur óskast tilkynncur í
skrifstofu Sameinaða í Kaup-
mannahöfn.
Frá Reykjavík:
1. marz og 18. nxai’z.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN, •
Erlendur Pétursson.
DANS og VIKI-
ii VAKA-flokkur
% áý Ármanns.
Æfing í kvÖId fellur
niöur vegna fjarveru kenn-
arans. Næsta æfing á venju-
leguni staö og tínxa.
Stjórnin.
SKÍÐAFERÐIR
i Skiðaskálann.
Bæöi fyrir meölimi og
aöra. Sunnudag kl., 9
fi á AusturveUi og Litlu Bíla-
stóoinni. Fanniöar þar og
hjá Miilier til kl. 4 og viö
bilatia ef eitthvaö er óselt.
Skíðafél. Reykjavikur.
gangar. Ritið kenxur væntan-
lega út áður en langt liður.
Þá hefir Breiðfir|ingafé-:
lagið ákveðið að lála gera
kvikmynd af félagssvæðinn
og leggja sérstaka áherzlu á
ýms íiiemiingai'verðmæti,.
sógulegar nxinjar og atvinnu_
háttu, sem likur ei*u til að
liði fljótlega undir lok.
Félagslífið sjálft cr fjör-
ugt. Fundir nxeð skemmti-
átriðum em jafnan lialdnir
tvisvar í mánúði., þáð lieldur
sérstaka kvöldvöku, svo og
kaffiboð og kynnirigarmót
fvrir gamla Breiðfirðinga, þ.
e. þá sein eru 60 ára og eldri.
Innan félagsins starfa ýmsar
deildir og er yfirleitt mikið
f jör i þeim.
Auk Sigurðar Hólmstein*
eiga sæti i stjói*ninni Berg-
svéimx Jónsson, Jens Her-
mannsson, Filippía Blöndal,
sira Ásgeir Ásgeirsson, Guð-
bjartur Jakobsson, Guð-
mundur Einarsson, Hermann
.Tónsson, Ólafur Jóhannesson
og Stefán .Tónsson.
Félagssvæðið nær frá
Bjargtöngum að Öndvcrðar-
nesi og félagatalan er ura
700.
í’VQTTAKONA
óskástiiúþegár.'
Landssmiðjan
*
Síini 1680.