Vísir - 24.02.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 24.02.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Fimmtudaginn 24. febrúar 1949 43. tbl. Mary Silverstein, sem er orðin 101 árs, getur ennþá þrætt nál gleraugnalaust. Fyrir nokkru fótbrotnáði hún, en náði sér aigerlega eftir meiðslin og þykir það einstætt. Maiy býr í Roxbury, Massachusetts í Bandaríkjunum. Heildaraflinn fjórðung- ur á við í fyrra. Er nú 15.287 lestir —* var í fyrra 57.795 lestir. Heildarfiskaflinn í janúar- mánuði s. 1. var aðeins rúmur fjórðungur þess, sem hann var í janúar-mánuði á s. 1. ári, að því er Fiskifélag ís- Iands tjáði Vísi í gær. Heildaraflinn í janúar í ár nemur 15.287 smálestum og hefir hagnýting aflans verið sem hér segir: ísfiskur tog- aranna 11.630 lestir, frysting 2713 lestir, niðursuða 20 lest- ir, söltun 636 lestir, neyzla innanlands 127 lestir og beitu- frysting 161 lest. Hinsvegar var heildarafl- inn í janúar í fyrra 57.795 lestir og hafðl.líánri þá verið hagnýttur sem hér segir: ís- fiskur togara, flutningaskipa og ísuð síld 8992 lestir. Til frystingar 3305 lestir, niður- suðu 91 lest, söltuh 220 lestir, nevzlu innanlands 162 lestir ÍHIkii aösóksi að sýEiIsigy kjarvals. Mikil aðsúkn hefir verið að málverkasýningu Kjarvals undanfarna daga. Ilafa samtals 1700—1800 manns séð hana frá því hún var opnuð, en liún liefir að- eins verið opin 4-14 dag. og til bræðslu 45.025 lestir. Beitufrysting var engin. Sýna þessar tölur gleggst, hve gífurlega þýðingu síld- veiðin i Hvalfirði í fyrravet- ur liafði fyrir þjóðarbúskap- inn. Togurunum hefir að vísu fjölgað síðan í fyiæa, en ekki er gott að s.egja, livernig af- koman verðúr eftir febrúar og marz, ef þeir verða að- gerðarlausir lengi vegna verkfallsins. er mjnnkaidRi. jur a: feafa Saia áfengra drýkkja frá Áfen gisverzhin ríkisins nam á árinu sem leið kr. 63.177.6S6.00 og er það rösklega 5 millj. kr. meira en árið áður, en þá sehii Áfengisverzhmin vín fyrir kr. 57.994.949.00. I'rátt fyrir þessar av.knu tekjur i íkisins ai' áfengis- sölunni, þá eru þær ein- f g'öngu vegna hækkandi verðs á áfengum drykkj- um, en ekki vegna aukinn- ar áfengisneyzlu. Áfengisneyzlan hefir þvert á móti minnkað og hefir farið minnkandi frá því 1946, en þá varð hún mest hér á landi og komst upp í 2 lítra á hvern íbúa. Árið 1947 var áfengis- neyzlan 1.940 lítrar á hvern mann, en árið sem Ieið 1.887 lítrar á mann. 1 jr siidveiðar við ðsiand s.f< Afli þýzka sildwelðiflcsfarBs is-ndalae Giislav Rasmussen, ulan- ríkisráðlierra Dana, sJcgrði frá því í dqjiska þinginu í gær, að umræður Narður- landa um varnarhandalag væru úr sögunni í hili. Hedtoft utanríkisráðherra skýrði einnig frá þvi, að Danir gætu ekki tekið af- stöðu til Norðuratlantshafs- bandalagsins fyrr en þeir vissu nánar um skilyrði og skyldu þær er þvi fylgdu og hvaða öryggi Dönum væri í að ganga í það. SIMABILANIRNAR : Viðgerðinni e.f.v. lokið i dag Línuviðgerðarmenn vinna af kappi að viðgerð á síma- Iínum . í . Rangárvallasýslu, sem slitnuðu í óveðrinu á dögunum. Veður liafa verið mjög stopul í sýsluimi að undan- förnu og gerl viðgerðina mjög erfiða. Þó tókst að tengja eina af Veslmanna- eyjalinmnim í fyrradag og vonir stóðu til, að unnt yrði að tengja aðra í gær. Er gert ráð fyrir, að við- gerðin verði langt komin i kvöld ef veður lielzt slcap- legt og hægt verður að vinna að henni af fullum krafti. Leiðir hingað til Reykja- víkur spillast enn. tkrýsMVÍkurÍeiðÍMt orðin imýög þungfcer* Leiðir til Reykjavikur /m/a' komast áfram og sumir ek- enn spillzt vegna fannkomu síðasta sólarhringinn. Mjólkurbílarnir seni fóru eldsnemma í morgun frá Selfossi áleiðis um Krýsu- vikurveginn til Reykjavíkur voru ókomnir til Krýsuvíkur um hálf ellefu leytið í morg- un. Er orðið mjög þungfært á milli Hliðarvatns og Iljalla í ölfusi, en það er 25—30 km. löng leið. Er nú i athug- un lijá Vegamálastjórninni hvort ekki niuni reynasl bet- ur að opna Þingvallalesðina, en þó mun Krýsuvíkurleiðin verða valin á meðan nokkur tök eru á. Hvaifjarðarleiðin var orðin næstum ófær i gær og bíll sem fór frá Akrauesi til Reykjavikur var 14 klst. á leiðinni. Ýtur vóru setlar i það béggja megin frá í morg- un að rýðja Ilvalfjarðarleið- ina. í Borgarfirði var svo mik- ill jafna snjór yfir allt og blirida á vegunum, að bif- reiðum hefir gengið illa að ið út af vegunum. Af sex mjólkurbílum sem sendir voru frá mjólkurbúinu í j Borgarnesi i fyrradag upp í j sveitirnar komust ekki nema 3 leiðar sinnar. Hinir teppt- ust eða fóru út af. Svipað var ásatt i gær. Vestur í Miklaholtshreppi | er orðið þungfært á lönguin ! kafla og Iverlingarskarð ekki fært nema cndrum og eins. Leiðin vestur i Dali liefir verið ófær um lengri tiina og mikill snjór safnazt í Bröttu- brekku. Austanfjalls er þungfært þegar dregur inn til upp- svcitanna, en niðri á láglend- inu eru vegir enn vel færir. Seðlaveltan 175 snil§|. s des. s.l. 1 lok désemher siðasll. nam seðlaveltan 175,3 millj. kr. Hafði lmn aukist um 5,9 miHj. kr. í mánuðinum. — Til samanburðar má geta ;í janúarhefti ritsins World Fish Trade er skýrt frá síld- veiðum Þjóðverja hér við iand síðastiiðið sumar. Afli þýzka íeiðangursins er sagður hafa -verið 2136 lunn- ur af sallsiid og 30 þús. dósir af niðursoðinni sild. Alls liafði leiðangurinn meðferðis yfir 8000 tunnur og y» millj. dósi r. Vegna gjaldmiðilsbrevting- arinnar, er gerð var i Þýzka- landi s. 1. sumar, en leiðang- urinn var útbúinn fyrír breytinguna, er talið að leið- angurinn beri sig fjárliags- lega þrátt fyrir liinn rýra afla. Að því er norska blaðið Fiskets Gang skýrir frá stunduðu 258 norsk skip síld- veiðar við ísland sumarið 1948 og fóru 18 þeirra tvær. veiðiferðir. Flest skipanna eða 167 veiddu með reknet- um, 81 ski]> veiddu með herpinót og reknet. Síðastlið- ið sumar var 55 norskum skipum fleira við síldveiðar liér' við land en nokkru sinni fyrr. Norski síldveiðiflotinn liafði alls meðferðis 288 þús- und sildartunnur en lieildar- veiðin varð 206.810 tunnur og varð það um 15 þúsund tunnur meira en sumarið 1947. Mest hefir veiði Nörð- manna orðið liér við land 247; þúsund tunnur, var það sum- arið 1936. Úfhaldstími skipanna var óvenju langur síðasiliðið suniar, það ásamt auknum tilkostnaði gerir ])að að verk- um, að fjárhagsafkoma þeirra er veiðarnar stunduðu er talin liafa verið í lakara iagi. Enn hefir ekki verið skýrt frá árangrí af sildveiði Rússa hér við land s. 1. sumar, mundi þó mórguni þykja fróðlegt að vita veiði þeirra svo frábrugnar sem veiðiað- ferðir þeirra voru því, er hér liefir áður sézt. þess, að í lok desember 1947 nam seðlaveltan 107 millj. kr., enda fóru seðlaskiptin i sambandi við eignakönnun- inaw/fram þá um áramótin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.