Vísir - 17.03.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 17.03.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R I l Fimmtudagur, 17. marz, — 76. dagur ársins. Sjávarföll. Á-rdegisflóö kl. 7.10, — síö- degisflóö kl. 19.30. Næturvarzla. Næturvöröur er i Ingólfs Apóteki, sími 1330, naeturlækn- ir er í Læknavaröstofunni, simi 5040, næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Beztu auglýsing- arnar. Smáauglýsingar Vísis eru tvímælalaust beztu og ódýrustu auglýsingarnar, sem Revkja. víkurblööin hafa upp á áö bjóöa. Hringiö i síma 1660 og þá verður auglýsingin skrifuð niður yður aö fyrirhafnarlausu. Skrifstofa Vísis, . Austurstræti 7, er opin daglega frá kl. 8 ár- degis til kl. 6 síðdegis. Veðrið: Milli -íslands og-Skotlands er lægð, sem hreyfist állhratt SA eftir. SV af Grænlandi er djúp lægð, sem hreyfist NA á bóg- inn. Horfur: Allhvass eða hvass NV og sjó eða slydduél fyrst, en síðan N kaldi og víðast létt- skýjaö. Þykknar upp með vax- ándi S og SA átt i kvöld eöa nótt. Góð gjöf frá Kvenna- skólastúlkum. Nemendur úr Kvennaskólan- um í Reykjavík hafa safnaö og afhent fjársöfnunarnefnd Æskulýöshallarinnar 1500.00 kr., en upphæö þessi er frjáls og almenn samskot í skólanum. Kvennaskólinn er fyrsti skólinn, sem afhendir söfnunarfé til fjársöfnunarnefndar Æskulýðs- hallarinnar. Menntaskólaleikurinn sýndur { Hafnarfirði. Menntaskólanemendur sýna leikritið Mírandólina eftir Carlo Goldoni í Bæjarbió í Hafnar- firöi i kvöld kl. 8,30. — Leikrit þetta hefir veriö sýnt nokkrum sinnum hér i Reykjavik viö rnjög góða aðsókn og undir- tektir áhorfenda. Höfðingleg gjöf. S. V. I. aflienti frú Margréti Rasmus 12. þ. m. 10 þús. krónu gjöí til barnauppeklissjóðs Thorvaldsensfélagsins. — Kær_ ar þakkir. — Sjóðsstjórnin. Flugvallarhótelið vígt 9. apríl. Hiun 9. apríl n. k. verður hiö mikla gistihús á Keflavikur- flugvelli vígt. — Aö lokinni vígsluathöfninni verður gisti- húsið tekiö í notkun, en íiijög brýn þörf er fyrir það á fiug- vellinum þar sem afgreiösla flugfélaganna verður til húsa í byggingunni, auk gistiher- bergja, veitingasölu o. þ. h. I , Miðlunartillagan rædd í kvöld. Sjóntannafélag Reykjavikur heldur fund í Austurbæjarbíó i kvöld kl. 9 og verður þar fram komin sáttatillaga. í togaradeil- unni skýrð og rædd. Fundurinn er aðeins fvrir félagsntenn og eiga menn aö sýna dyraverði félagsskírteini. Árshátíð félags matvörukaupmanna. Félags matvörukaupmanna heldur árshátíö sína í Sjálf- stæðishúsinu latigardaginn 26. marz og hefst hún með borð- haldi kl. 6.30 síödegis. Til skemmtunar veröur einsöngur, gamanvisur, leikþáttur, list- dans, en að lokum veröur dans- að. : ., Bókasýning í Háskólanum. Sýning amerisku háskóla- bókanna stendur enn i dag og á morgun í háskólanum, næstu stofu norðan viö anddyrið. Aö- gangttr er frjáls öllum. Leitað hafnar vegna leka. í gærmorgun kom hingaö enskur togari. Fairway aö nafni. Togarinn haföi verið aö veiðum hér viö land, en þar sem nokkur leki kom að honum var leitað hafnar. Hér fer væntanlega fram viögerð á togaranum. Ekki róið í fyrrakvöld. Að því er Hafnarskrifstofan tjáöi \ ísi í gær réru línubátarý sem geröir eru út írá Reykjavík ekki í fyrrakvöld. Hinsvegar eru ílestir trollbátanna á veið- um, enda hefir afli hjá þeim verið ágæt-ur upp á síðkastiö. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guömundsson stjórn. ar) : a) „Ossian-forleikurinn“ eftir Gade. b) „Rauðar rósir“, vals eftir Lehar. c) Flátíðar- göngulag eftir Árna Björnsson. 20.45 Lestur fornrita: Úr Forn- aldarsögum Norðurlanda (And- rés Björnsson). ai.io Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kven- réttindafélags íslands. — Er- indi: ■ - Um menntunarskilyrði kvenna (Þorbjörg Árnadóttir magister). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör tuii islenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.15 Symfón- ískir tónleikar (plötur) : a) Píanókonsert fyrir vinstri hönd eftir Ravel (nýjar plötur). b) Symfónía nr. 1 í c-moll eftir Brahms. aaanó oa aamanó — Gettu hú — Hver er höfundurinn? 1. Og er það ekki mesta gæfa ntanns að ntilda skopi slys og þrautir unnar, og finná kimni í kröfum skaparans og kankvi's bros í augum tilverunnar. Ráðning á gátu nr. 29: ' Ketill. Úr Vtii ýifrir 30 árutn. Veiðirétturinn í Elliðaánum. Tilboðin í veiðiréttinn í Ell- iöaánum voru opnuð á skrif- stofu borgarstjóra í gær. Hæsta lilboðiö var frá Lúðvík Lárus- syni kaupmanni, eitthvað yfir 9000 krónur. Eitt eða fleiri til- boð höfðu komið frá Bretlandi, en reyndust vera lægri en lil- boð Lúðviks. í biðsal fæðingardeildarinnar. Sófókles telur hina mestu gæfu að hafa aldrei fæðst, því hér eru fáar manneskjur svo gæfu- samar. (Spakmæli;. ifrcAAqáta hf. 711 Lárétt: 1 Deilur, 5 pat, 7 upphafsstafir, 8 titill, 9 ull, 11 spyrja, 13 bókstafur, 15 mola, 16 þraut, 18 lagarmál, 19 kaffi. Lóörétt: 1 Fálega, 2 lif, 3 gælunafn, 4 forsetning, 6 braska, 8 ólykt, ioheill, 12 tveir samhljóðar, 14 eldstæöi, 17 ensk sögn, nút. Lausn á krossgátu nr. 710: Lárétt: 1 Aldrei, 5 rok, 7 ól, 8 H. I., 9 et, 11 anís, 13 nia, 15 áta, 16 gula, 18 an, 19 trauö. Lóðrétt: 1 Algengt, 2 dró, 3 rola, 4 ek, 6 risann, 8 hita, 10 tíur, 12 ná, 14 ala, 17 au. Eiramtudaginn 17. marz 1940 Peysufatadagur í V erzlunarskólanum. í gær var hinn-á-rlegi peysu- fatadagur í Verzlunarskólan- um, en þann dag klæöast stúlk- urnar i fjóröa þekk skólans ís- lenzkum búningi, en piltarnir samkvæmisklæöum. Um ellefu- leytið í gærmorgun gengu fjóröa bek'kjar nemendurnir fylktu liöi um Austurstræti og sungu viö raust. Vegfarendur stöldruðu við og virtu fvrir sér þessi glaðværu ungmenni, sem þarna voru á ferðinni. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Esja fer frá Rvk. kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Hekla er á leiö frá Akureyri vestur uni land til Rvk. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- breiö er væntanleg til Rvk. í dag frá Vestm.eyjum. Súðin var i Gibraltar i gær á leið til Is- lands. Þyrill er á leið til Norö- urlandsins með oliufarm. Her- móður er í Rvk. Ms. Oddur fór írá Rvk kl. 18 í gærkvöldi til Austfjarða, Raúfarháfnar og Ivópaskers. Eimskip : Brúarfoss kom til Hamborgar í morgun frá Vest- mannaeyjum. Dettifoss kom til Reykjávikur í gærkvöldi frá Rotterdam. Fjallfoss kom til Leith i gærmorgun, fer þaðan væntanlega um hádegi í dag til Kaupmannahafnar. Goðafoss fór fram hjá Cape Race 14. marz á leið frá Reykjavík til New York. I.agarfoss er í Fred- erikshaven. Reykjafoss fór frá Húsavík í gær til Leith og Norðurlartda. Selfoss fór frá Frederikshavn i fyrradag til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 14. marz til Reykja- yíkur. Vatnajökull fór gegnum Pentlandsfjörð í fyrradag á leiö frá Antwerpen til Reykjavíkur. Katla er í Reykjavík. Horsa fór frá Þórshö.fn í gær til Ham- bprgar. 1-2 herbergi með eða án eldhúsi, óskast til leigu nú þegar eða fyrir 14. maí. Fyri rframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð mejkt: „Þ — 320 —“ sendist Vísi fyrir n.k. þriðjudag. Marconi- radiogrammóiónn Packard-bíltæki til sölu. Uppl. í síma 5867. Matsveinn óskast nú þegar í Tjarnarcafé. Til greina kemur að- eins vel lærður og góður matsveinn. #|« Ií*ITÍf ÉY* it.í. Sími 5533. MMúsgögn Til sölu stór skápur tvísettur og borð, 1 fataskápur, rúmstæði með servant, stálhúsgögn, 2 hægindastólar, 2 xninni stólar, borð, ottóman, nokkrar trégardínu- stengur með hringjum. Til sýnis Tjarnargötu 11, bakhúsið, kl. 5—7. Barnaskemmtun fyrir yngri félaga og börn félagsmanna, verður n.k. laugardag kl. 3,30 í Iðnó. — Dans o. fl. skemmtiatriði. - Aðgöngumiðar seldir í Bækur og ritföng, Austurstræti og Verzl. Óli og Baldur, Framnesveg 19. Verð kl. 7,00, Stjórn K.R. Innilegar þakkir fyrir samúð við andlát og jarðarför systur okkar, Kristínar Briem, frá ÁlfgeirsvöIIum. Systkinin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.