Vísir - 18.03.1949, Blaðsíða 3
Fösfudaginn 18. inarz 1949
v i s i n
3
WiNSTDN S. CHURCHILL 15. BREIN.
BRETASTJÓRIM RÆDDI EKKI EIMU
SIMMI - MIKILVÆGASTA MÁLIÐ
-= IIRPGJÓF.
í*fi& mr sv& fjfsrri
ujst esð e&iha. es$ bvagtjjjiE
sifj ífjrís' Mitl&r.
Komandi kynslóðum kann ef til vill að þykja það at-
Iivglisvei't, að langsamlega mikilvægasta spumingin, hvort
við ættuin að berjast áfram einir, var aldrei tekin á dag-
slvi'á stríðsstjórnarinnar. Þetta var gefið mál og sjálfsagð-
ur hlutur fannst þessum mönnum úr öllum flokkum þjóð-
ariiuiar og við vorum alll of önnum kafnir lil þess að eyða
tmia okkar í svo óraunhæf viðfangsefni. \'ið voruni einn-
ig sameinaðir í því að horfa með rósemi og trausti lil hins
r.ýja jxitlar styrjaldarinnar, er nú var að Iiefjast. Akveðið
var að leggja allar slaðrcyndir á horðið við samveldis-
löndin. Mér var falið að senda Roosevelt forseta hoðskap
sviiiaðs eölis, svo og að stanpa stálinu i frönsku sljórnina
og fulhissa hana um fyllsta stuðning okkar.
★
llinn 13. júní fór cg síðustu ferð mina lil Frakklands
og kom jiangað ekki fvrr en fjórum árum siðar, nær jiví
upp á dag. Franska stjórnin hal'ði nú haldið til Tours og
viðsjár höfðu stöðugt farið vaxandi. Eg lók Edward Ilali-
fax og Ismav hershöfðingja með mér og Max Beaverhrook
slóst i förina. Þegar verst lét, var haiin jafnan hinn kát-
asli. Að þessu sinni var heiðskirt veður og viö flugum yf-
ir sundið i miðri fylgdarsveit Iiuri icaneorustuvéla, að
þessu sinni nokkru sunnar en áður. Er við konium yfir
Tours sáum við, að flugvöllurinn liafði orðið fyrir mikilli
loftiirás nóttina áður, cn okkur og fylgdarflugvélum okk-
ar tókst samt að lenda heilu og liöldnu milli sprengju-
gíganna.
Maðúr var ekki lengi að taka eftir því, hvernig málum
hafði hrakað. Enginn kom til móts við okkur eða virtist
húast við olckur. Við fenguin hifreið að Iáni hjá fiugvall-
arstjóranum, ókum inn i horgina óg til ráðhússins. en
jiar var okkur sagt, að aðalhækislöð frönsku stjórnarinn-
ar væri. Þar var enginn ábyrgur maður, en okkur var
tjáð, að Reynaud væri á leiðinni utan úr sveit og að Mand-
e1 væri væntanlegur innan stundar.
Þar sem klaidcan var nærri orðin tvö, vildi eg fá liá-
degisverð og eftir nokkrar hollaleggingar var ekið um
götur, troðfullar af bifreiðum flóltafólks, og voru flestar
Jieirra með strádýnur á þakinu og ógrynni farangurs. \’ið
fundum veiliugahús, sem var Iokað, en eftir nokkrar skýr-
ingar fengum við jió máltið. Mcðan við snæddum hádeg-
isverð kom til okkar lierra Baudouin, embættismaður frá
utauríkisráðuncytinu, en vöid hans liöfðu aukizt hina síð-
ustu daga. Ilann hóf strax máls á l>vi, með silkimjúkum,
smeðjulegum hætti, að mótspyrna Frakka væri vonlaus.
Ef Bandarikin segðu Þýzkalandi stríð á hendur, væri
Frökkum cf til vill möguiegt að halcla mótspyrnunni á-
fram. Hvað fyndist mér um þetía? Eg ræddi málið ckki
frekar, en kvaðst vona, að Bandaríkin gerðust þáttiakend-
ur og að vissulega myndum við berjast áfram. Síðan er
mér sagt, að hann hafi sagt það hverjum cr hafa vildi, ao
eg liefði verið samjiykkur þvi, að Frakkland ælti að gef-
osl upp, ef Bandaríkin færu ekki í stríðið.
Síðan snérum við aftur til ráðliússins, .Jiar sem Mandel,
innanrikisráðherra, heið okkar. Þessi dvggi, fyrrverandi
ritari Clemenceaus og tráustur formælandi lífsboðskapar
hans, virtist vera í bezta skapi. Hann var eins og persónu-
gerfingur Jireks og viðnámsþ; óttar. Hádegisverður hans,
Ijómandi lallegur Icjúklingur, var ósnertur á borðiini fyr-
ir framan liann. Hann var oins og^sólargeisli Hann liafði
sill simtólið í Iivorri hendi og ga'fii sijfeliijf fyrirskipanir
og tók ákvarðanir. Skoðanir hans voru blátt afram og
einfaldar: Að berjast, unz yfir lyki i Frakklandi. tU þess
að verja sem bezt undanhald (il Afriku. Þar lcit eg jienna
hugprúða Frakka í liinzla sinn. Hið endurreisla. franska
lýðveldi lét i-éttilega skjóta leiguþý ]>au, er myrtu hann.
En samlandar lians og bandamenn heiðru minningu hans.
Vonleysið vex í herbúðum Frakka.
Brátt kom Reynaud. í fyrstu virtist liann kjarklaus.
Weygand iiershöfðingi liafði skýrt honum frá }>ví, að
frönsku herirnir væru örmagna, víglinan v;eri rofin á
mörgum stöðum; flótlafólk rvddist áfram eflir öllum veg-
um og glundroði rikli meðal niargra hersveitanna. Yfii-
hershöfðingjanum fannst nauðsyn bera lil að æskja vopna-
Iilés, meðan enn væri lil nægur hcrafli til J>ess að lialda
uppi lögum og reglu, unz friður liefði verið saminn. Slikar
voru ráðleggingar herfræðinganna.
Hann kvaðst nnindu senda J>ann dag enn einn hoðskap
til Roosevelts og segja Iionum, að lokastundin væri kom-
in, og að örlög bandamanna væru i höndum Bandaríkja-
niaima. Yegna ]>essa var rætt um, hvort semja skyldi
vopnahlé og frið.
Reyuaud sagði ennfremur, að ráðuneytið hefði, daginn
áður, falið sér, að spvrjast fyrir um, livcr yrði afstaða
Rretlands, ef hið versta dyndi yfir. Honuni var sjálfum
ljóst hið hátíðlega loforð, að hvorugur bandamanna skvldi
semja sérfrið. Wevgand hershöfðingi og aðrir hcntu á,
að Frakkland hefði Jiegar fórnað ölln fyrir hinn sameigin-
lega málstað. Landið ælti ekkert eftir; en Fiökkum liefði
tekizt að veikja vemlega hinn sameiginlega óvin.
• Undir Jiessum kringumstæðum tæki Frakka ]>að sárl,
cf Bretar viðurkenndu ekki, að ]>eir gætu ekki ineð nokkru
móti lialdið áfram ifð vera til, el' J>eir ættu að halda áfram
íið berjasl og J>annig ofuiselja Jjjóðina éilijákvæmilegri
s])illingu og djöfullegum hreytingum i Iiöndum misk-
unnarlausi'a sérfræðinga í J>eini list að svínbeygja sigr-
nðar ]>jc>ðir. Spurningin, er Iiann selti fram. var því jiessi;
Gætu Brelar gert sér ljósar hinar miskunnarlaii.su stað-
reyndir, er hlöslu við Frökkum?
★
Iíin opinhera, l>rezka skýrsla cr svohljóðandi;
Churelúll sagði, að Brelum væri Ijósl, hversu mjög
Frakkar heí’ðu j>jáðzt og Jijáðust. .Röðin kæmi einnig að
Eretum og J>eir væru við því búnir. Þeir hörmuðu, að
framlag ]>eirra til hardaganna á landi væri svo litrð,
vegna hrakfara, cr ]>eir hefði farið af J>ví að heir fói u
eftir umsamdri liernaðaráætlun á norðurvigstöðvunum.
Bi'etar héfðu enn elcki fundið til svipu Þjóðverja, en J>ekktu
mátt hennar. Engu að síður ganglæki ]>;i aðeins ein hugs-
i'u,: að sigra i styrjöldinni og torlima Hitlerismanum.
Allt annað yrði að víkja fyrir J>ví markmiði; engir örðug-
leikar, cngin eftirsjcin gæli staðið j>ar i vegi.
Hann kvaðst viss um geíu Breta til ]>ess að }>ola og
jjrauka, og til ]>ess að herjast, unz óvinurinn væri sigrað-
aður. I>ess vegna kvaðst hann vona, að Frakkar mvndi
lialda áfram áð berjast suður af París til sjávar og ef til
lcæmi frá Norður-Afriku. Ilyað sem það kostaði vrði að
vinna tíma. Biðtiminn væri ekki endalaus: loforð frá
Bandaríkjunum myndi stytta hann mjög.
Hinn kostuiinn væri jafnviss eyðilegging Frakklands.
Hitler myndi aldrei halda nein loforð. En of Frakkar á
hinn hóginn héldu áfram baráítunni með hiinim glæsi-
lega flota, liinu mikla heimsveldi og her, scm liólcli itppi
stórkosllegum skæruhernaði, og ef Þjóðverjum mistækist
að evðileggja England, cn ]>að yrðu ]>eir að r'era eða far-
asl ella, og cf tækist aðbrjóta á hak aftur vald ]>ýzl- n flug-
hersins, þá myndi hiii hataða bvgging nazismans lirynja
eins og spilaborg.
Ef Iijálp bærist }>egar í slað frá Bandaríkjunum, jafnvel
stríðsvfirlýsing, væri sigminn ekki svo langt undan. En
livernig seni allt færi myndi Eneland berjast áfram. Eng-
land hefði elcki og myndi ekki hreyta ákvörðun sinni:
L’m tve.mit vævi að velja að deyja eða sigra. Þetta var
svar Ciiurchills við spurningu Reynaud.
Reynaud svataði, að hann liefði aldrei efazt um ákvörð-
im Breta. En hann vildi samt viia. hvernig brezka stjómin
myndi snúast við í vissu tilfelli. Frariska stiormn — nu-
verandi stjórn eða einhver önnur kynni að segja: ..Yið
vitum, að bið munuð halda áfram. Það myndum við líka
gera, ef við eygðum nokkra sigurvon. En xicS sjáum eng-
ai vonir um sigur innan skamms. Við getum ekki reitt
Frh. á 4. siria.
VÍSIR
gefur yður kost á að lesa
margt, sem ekki er að
finna í öðrum blöðum.
VÍSIR
er eina blaðið, sem birt-
ir greinar on heilar síður
um heilbrigðismál.
sr cina bla?‘ð. sem birtir
greinar og heilar siður
■itn tæknileg efni og
íramíarir á bvi sviði.
er eina blaðið, sem birtir
hmar stórmerku endur-
minningar Churehills.
2T eina blaðið, sem leit-
ast víð að birta fræðandi
og skemmtilegar grein-
ar, iafnframí greinum
uni dægurmál og stjórn-
mál, heima og erlendis.
I 4