Vísir - 18.03.1949, Síða 10

Vísir - 18.03.1949, Síða 10
w VlSIR Fösiudaglnn 18.marz 19+0 3. Ibúðir fyrir cinhloypinga ðg lijón þari' að rcisa á næstu áruni að mimista kosti hús mcð um 120 íbúðum. 4. Elliheimili í svcit fyrir 80 100 vistmenn. Nýtt elliheimili þarí’ að reisa lúð fyrsta í Reykjavík. Núverandi elliheimili er of lítið og getur hvergi nærri fullnægt þörfinni um vist- piáss. Nú vill svo til, að sam- tök sjómanna hafa um nokk- urt árabil safnað fé til þess að reisa „Dvalarheimili fyrir, aldraða sjómenn* og nemur jicssi fjársöfnun nú nokkuð á aðra milljón króna. —1 Ætti því vonandi bráðlega að vera hægt að liefjast handa1 um að reisa þctta elliheimili,1 sem að vísu mun kosta nokkrar milljónir — eni minna mætti á, að þegar nú-' verandi elliheimili var reist! á áninum 1028—1930, þá' var aðeins 1/7 hluti bygging-j arkostnaðar fyrir hendi, ]ieg-j ar hafizt var handa. En hvort jxið vcrður jielta cða annað elliheimili, scm rcist vcrður, þá ætti að gæta jicss að hafa sem flcsE ein- Jiýli, jiar scm rcynslan hefir sýní, að það í'er bezt á því. Vegna rekstrarkostnaðar mun heppilegt að hafa þctta stórt cliiheimili með 150— 200 vistplássum — enda jiótt gera ælti ráð fyrir að koma sjúklingum í sérstakt sjúkra- Iuis. Sjúkrahús fyrir aldrað fólk. Sjúkrahús fyrir gamalt fólk er nauðsynlegt að komi ujip eða að breyta núver- andi Elliheimili í sjúkrahús, cf Jiað jiætti hentugra. Það er vitað, að milciil skortur- er á sjúkrahúsum og verður gamalt, veikt fólk ofl liart úti jicss vcgna. - Að vísu hefir nokkuð verið reynt að bæta úr þessu með því að fjölga sjúkrajilássum í Elli- heimilinu, en jiað hefir vcrið gert mcð lalsvcrðum fjár- l'ramlögum úr bæjarsjóði Reykjavíkur. En bctur iná ef <luga skal. Ef nýtt elli- heimili yrði rcist i Reykjavík og miverandi Elliheimili væri notað sem sjúkrahús,. þá niætti hafa jiar uin 300 rúm- liggjandi sjúklinga og ætti það að vera nægjanlegt í uokkur ár að minnsta kosti. !búð:uhús fyrir gömul hjón og einstaklinga, sem cru fær um að sjá sér far- borða, jiarf að rcisa. Það er margt fólk, scm kýs hclzt að hafa litla íbúð út af fyrir sig. Eru nú liyggingar með slikum íbúðuvn þ.e.a.s. for- stofu, rúmgóðu herhergi, I litiu eldunarplássi, sem og baði og W.C. i'yrir ein- staklinga og svefnherliergi að auki fyrir hjón, víða reist- ar á Norðurlöndum og eru sérstaklega æflaðar þeim, scm njóta ellilauna. Ibúðar- hús þcssi eim mjög vinsæl og eftirspurn eftir íbuðum geysimikil. Byggingarnar eru reistar samkv. sérstökum lögum og leggur ríki og bær fram fé til þeirra. — Hér á landi ætti eimiig að vera Iiægt að liúast við fjárhags- stuðningi frá því opinbera til slíkra bygginga -— en þó mun hyggilegra að treysta ekki um of á ]iá aðstoða eins og tímarnir eru nú, lieldur reyna að finna cinhver önnur ráð til Jiess að koma þeim upp — og það mun takast, þegar viljinn er fyrir hendi. — Nokkur undirbúningur er hhfinn í þessu skyni — og mun síðar verða skýrt í'rá Jiví hvað gerist í máhnu. — Sveitahæli fyrir gamalt fólk. Elli- eða dvalarheimili í sveit þarf að koma upp. —■ Gerði eg tillögu fyrir hálfu öðru ári síðan, um að á Korpúlfsstöðum yrði stari'- rækt dvalarheimili l'yrir aldrað fólk og fengi Jiað kost á að vinna að bústörfum og ýmsu öðru eltir Jiví seiii kraftar og ástæður leyfðu. — Gert var ráð fyrir, að sjiikl- ingar yrðu Jiar ekki og það af vistfólki, sem sjúkravistar Jiarfnaðist, yrði komið á sjúkradeild Ellihcimilisins í Reykjavík. I þessu sambandi gerði eg ýmsar tillögur um búrekslur á Korpúlfsstöðum og ýmsa starfrækslu, sem átti að vera í sambandi við Elliheimilið, en Jió á vegum hæjarsjóðs Reýkjavíkur. -—- Fengu tillögur Jiessar ágætar undirtektir hjá fyrrverandi og núverandi borgarstjórum, en þó fór nú svo, að Jieim var ekkert sinnt. — Verður því ekki um Korpúlfsstaði að ræoa, enda eru margar jarðir aðrar og byggingar, scm henta myndu fyrir slík- an rekstur, enda þótt eg telji, að Korpúlfsstaðir væru lil Jiess hentugastir. — Elliheimiii fyrir SuSurland Jiarf aðreisa, væntanlega fyr- ir austan fjall, og ættu þá sýslurnar á Suðurlandi hægt með að senda vistmenn þang- að. —- Fer að ölln leyti hezt á því, að gamla fólkið, sem dvalið hefir í sveit alla sína æfi, l'ái að njóta seinustn ára sinna ekki álltof fjarri ást- vinum sínum og æsluistöðv- um. Ellihcimili Jietta þyrfti að geta tekið 80—100 vist- menn, en gera yrði ráð fyrir að senda sjúklinga á sjúkra- deild núverandi Elliheimilis í Rcykjavík eða á sjúkrahús gamla fólksins, ef reist verð- ur. — I sambandi við EHiheimilið hér. I sambandi við Jictta Elli- hcimili Suðurlands þyrfti að sjálfsögðu að vera búskapur og alls konar starfræksla enda ætti Jiessi stofnun að vera í nánu sambandi við Elliheimilið í Reykjavík, sem þarf mjög á mjójk og öðnun búsafurðum að halda. — Þetta allt kostar mildar fjárhæðir — og mun ýmsum blöskra Jiessar bollaleggingar og kalla fávisku eina og draumóra. —- En enda Jiótt þetta kosti talsvert fé, Jiá Jiarf Jiclta allt að gerast — og það er hægt, cf fólkið vill. Við skulum muna, að heill og velferð gamla fólksins — feðra okkar og mæðra — er meira virði en peningar — eða á að minnsta kosti að vera það. — Við eigum að sjá , vel fyrir Jiessu fólki, sem við eigum svo margt að þakka. .— Það er ekki alltaf hægt ^ fyrir börnin eða ættingja að | hafa gamla fólkið hjá sér, til þess liggja svo margar á- stæður. Það er ckki viljaleysi — lnisnæðisvandræði, hjálpar leysi á heimilum, veikindi og margt annað gcrir það oft 1 ókleyft. -—- Einnig er það sumt gamalt : l'ólk, sem hugsar líkt og kon- an, sem kom til mín og bað um vistjiláss. — Kona Jiessi átti ágæta íliúð, liörn henn- ar voru uppkomin og vel stæð fjárhagslega, og liöfðu | talsvert húsrými. Þetta vissi eg og sagði Jiví, að hún Jiyrfti ' nú tæpast vist á Elliheimil- inu, Jiar sem ástæður hciinar voru svo góðar. - „Já, það ' er rétt, eg hefi íhúð, sem er : ágæt, en hún er mér ofviða, I eg er oft lasin og get ekki haft liana í svo góðu lagi sem vera bcr. Og að fara til barna minha Jiað get eg — en vitið þér, mig langar til Jiess,1 að þeim þyki ávallt vænt um mig. Það er nú svo, að cllin } og æskan eiga ekki alltaf 1 samleið og Jicss vegna vil eg : ! heldur fara á Elliheimilið“. Þessi gamla kona liafði ma.rgt lil síns máls og Jiað eru á- reiðanlega inargir, sem hugsa líkt og hún. — j Þau cru fleiri en þetta' vandamálin, sem gamla fólk- ið á við að stríða — en hér verðiir að sinni ekki ræít um1 fleiri. j En ef ekkert verður gert lil Jicss að leysa þau, þá Jiarft þú lesari góður, ef lil vill áð- Þar kom rétta bókin. Þegar mér bei-sl í hendur góð bók, er eg venjulega lengi að lesa Iiana, bæði vegna Jiess, að eg vil ekki lesa nema fremur litið i einu og njóta Jiess, og eg vil lesa bókina með seni mestri athygli. Ýmsir liafa þegar skrifað um bókina, sem eg var að enda við að lesa og æfla að minnast á lílilsháttar. Það er bók dr. Árna læknis Árnason- ar á AJiranesi, Þjóðleiðin til hamingju og heilla. Varlcgast mun vera, að segja aldreí, aldrei. Annars niundi eg freistast lil að segja, að þessi liók væri alveg einstölc í sinni röð, og að sennilega Iiafi aldrei verið riliið íslcnzk bók, sem með- höndlar Iriimál á sama liáll og Jiessi. Þökk sé höfundi fyrir svo fagran, prúðmann- legan, rökfastan og ágælan málflutning. í hinu mikla bókamori okkar Islendinga nú uni stundir, álít eg fyrir mitt leyfi, að Jiessi bók læknisins sé skinandi perla. Hún er skrifuð af slikri frábærri jiriiðmennsku, varkárni og góðri vfirvegun, að þar koma hvergi fyrir upphrópanir, hvergi ákafur áróður, eða lastmæli um andstæðar stef'n- ur, livergi áköf nc ofsalcg framsetning og hvergi stór- vrði né illmæli. Stefnurnar eru athugaðar og jirófaðar, en þeim hvergi misþyrml. Vísindanianninum og' trú- nianninum i höfundinum kemur vel saman. Bókin cr hrein og fáguð. Ilún er rcist ur en varir sjálfur að glírna við þau. Og Jieita eru cngin hégómamál Jietta eru alvörumál, sem fjöldi manns stendur ráðþrota fyrir vegna Jiess að það er svo lítið gert til úrbóta. A Jicssu Jiarf að verða lireyting, og það verður jiví aðeins, að í’ólkið sjálft jijóðin öll vilji Jiað - en þarf að spyrja að Jiví ? Gísli Sigurbjörnsson. á bjargi trúarinnar og’traúst- um siðgæðisgrundvelli krist- indómsins, og Iiinni dásam- legu nútímaþekkingu. Skýr- ingar og samanburður höf- undarins er alls staðar góður og rökin liófleg en markviss. Andi bókarinnar cr liinn rat- visi og rökfasti andi vísinda- og lærdómsmannsins, og andi liins gætna, jafnvægis- góða og liyggna trúmanns, sem er sæmd Jiess máls er hann flytur. Höfundurinn stendur vel að vígi. Hann er kunnugasl- ur í Jiciiii fræðum, sem gefa mamiinum góða yfirsýn vfir nianneðlið og einnig Jiróun efnisins. Hann getur Jivi auð- veldlega gert þann saman- hurð i'íða, sein skýrir málið ágætlega og er sannfærandi. Allur málflutningur höfimd- ar sæmir ágætlega gætnum vísindamanni og trúmanni af bezlu gero. Sliks vilnis- burðar höfum við nú Jiörf. Það er hægt að mæla með Jiessari bók, jafnt við hinn einlæga trúmann, sem Jiann maiin, er í hreinskilni kallar sig vantrúaðan, og þá ekki siðnr mami efasemdanna. Bókin vísar öllum vel til veg- ar og Jiað er áreiðanlega veg- ur bæði einstaklings og þjéið- ar til hamingju og Iieilla. Pétur Sigurðsson. HrurGirselsiari BR Innanfélagskeppni 1. R. í bruni fór fram við Kolviðar- hól á sunnudag. Keppendur voru 16 og varð Grímur Sveinsson lirun meistari í. R. 1949. Rann j liann lirautina á 1:36.0 mín. I Næstur varð Gisli Kristjáns- son á 1:38.4 mín. og Jiriðji Ragnar Thorvaldsen á 1:39.4 mín. Lengd braularinnar var ^ uiii 1600 m. og fallhæðfn 300 jm. Náði brautin frá toppi SkárÖsmýrarfjalIs og neðst Rcnnsli Kisa komst í mjólkina. Frostið sá um það, því þegar mjólkin fraus ýttist tappinn úr mjóllrurflöskunni. niður var í Ilamragil. ágætt. A fúndi félags vors 1. Ji. m. voru samþýkktar eftir- farandi tillögur: „Fundur i Félagi íslenzkra rafvirkja 1. marz 1949, skor- ar á Alþingi að samþykkja frumvarp til laga um iðn- fræðslu, sem flutt hefir ver- íð á ylirstandandi Aþingi. að lilhlulan Emils Jónssonar, iðnaðarmálaráðlierra.” „I sambandi við fyrirhug- aða endúrskoðun á lögiim um alvinini við siglingar, skorar fundur í Félagi is- lenzkra rafvirkja, 1. iharz 1949., á Alþingi, að taka ujij) i téð lög, ákvæði um atvinnu- réttindi rafvirkja á ínólor- skipum.“ I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.