Vísir - 18.03.1949, Síða 12
Allar skrifstofur Yísis era
fluttar í Austurstræti 7. —
wx
Föstudaginn 18. marz 1949
Næturlæknir: Sími 5030. —.
Naeturyörður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Þátttakendur í bnmkeppni Reykja- Farsóttir í
víkurmótsis verða 123 frá i félögum baBHlirsi.
Fluttar verða inn vörur fyrir
386.5 millj. kr. í ár.
§*€»Éitíi er fjjöhn€>n*aasia
ÍÞB'UMSMBtái ÍB fsiíSBSðH.
Skíðamöt Reykjavíkur
hefst á sunnudaginn kemur
með brunkeppni, sem fer
'fram að Skálafelli og hefst
kl. 10 árdegis.
Þáttlakendur í brunkeppn
inni verða 123 og er það
meiri þátttaka en dæini eru
til áður. En félögin, sem
senda keppendur eru (5. Það
eru Ármann með 48 þátttak-
endur, I.R. með 32, K.R. með
29, Valur með 6, Skátar með
5 og Skíða og skautafélag
Hafnarfj arðar með 3.
Keppt verður samtals í 8
flokkum, þ. e. þremur kven-
flolckum og 5 karlaflokkum.
1 a-b flokki kvenna eru
þátttakendur 6, í c flokki
kvenna 16 þátttakendur og
4 í telpnaflokki (telpurnar
eru allar frá Armani).
í karlaflolckunum eru 16
þátttakendur í a-flokki, 20 í
b-flokki, 45 í c-flokki og 2
í d-flokki, en i d-flokki eru
35 ára keppéndur eða eldri.
Brunmeistari frá i fyrra
er Ásgeir Ej'jólfsson, Á., i
karlaflokki og Jónína Niel-
jobníusdóttir K.R. í kven-
flokki (en liún verður ekki
rneð að þessu sinni).
K.R. stendur fyrir brun-
keppni Reykj avíkiírmótsins,
og befst það kl. 10 árdegis að
Skálafelli eins og fyrr grein-
ir. Verður fyrst kep])t í öll-
um kvenflokkunum og
drcngjaflokki. Kl. 2 c. h.
befst svo keppni í karla-
flokkunum a — b —c óg d.
Bókainnflutn-
ingurinn.
Framh. af 6. síðu.
Mismizi ísleitzha
héhasafnsiits við
Kielaiháshóla.
Fyrir styrjöldina var ís-
lenzka bókasafnið í Kiel eitt
hið bezta, sem til var erlendis.
Það varð fyrir skemmdum
á stríðsárunum, eins og aðrir
Iilutar báskólans', en á síðasta
ári tóku ýmsir bókaútgef-
endur bér sig til og sendu þvi
bælcur, svo að bókakostur
þess liefir lieldur aukizt aft-
ur. Er þess að vænta, að
ýmsir, sem stundað liafa nám
í Iviel eða annars staðar í
Þýzlcalandi, mundu vilja
senda safniriu bækur að gjöf,
til þess að byggja það upp
aftur. Geta þeir, sem Iiafa
bug á þessu, snúið sér til
Birgis Kjarans framkvæmd-
arstjóra.
Forstöðumaður safnsins er
Olav lvlose, scm liér licfir
komið og hefir Iiann auk
þess kvnnl íslandi með fyrir-
lestrum ytra.
15 Mienn híéa
hana a flsag-
slysi-
w
. .Óttast er að 15 menn hafi
farizt er flugvél hrapaði til
jarðar á Nýja-Sjálandi í gær.
Flugvélin rakst á fjallsblíð
í dimmviðri skannnt frá
borginni Wellington og er
tabð að allir, sem í henni
voru, liafi látið lífið.
Töluverð brögð eru að inflú-
enzu faraldri hér í bænum
og hefir nokkuð gætt van-
halda í skólum af þeim sök-
um.
Kennsla hefir þó bvergi
fallið niður og yfirleitt virð-
ist inflúenzan fara liægt yf-
ir og vcra væg.
Iletlusótt er nokkuð á
strjálingi og bafa að undan-
förnu komið þó nokkur til-
fclli fyrir.
Skarlatssóttin er i rénun
i bænum að því er virðist, cn
stingur sér þó enn niður.
Mænusóttar befir ckki
elcki orðið vart nýlega bér í
bænum, að þvi er béraðs-
læknir tjáði Vísi í morgun.
Mikil ófærð á
vegum út um
land.
Öfærð er nú mikil á leið-
unum frá Reykjavík og út
um landið, að því er Vísi er
tjáð í gær.
Hellisheiði befir verið ó-
fær siðastl. daga, en þar er
óvenjulega mikill snjór. 1
gær átti að reyna að rýðja
heiðina, en hætt var við það
vegna mikillar fannkomu. —
Krýsuvíkurleiðin var svo til
snjólaus í gær, en vegurinn
yfirleitt slæmur vegria
bleylu.
í morgun álli bifreið áð
fara liéðan til Akurcyrar, cn
ferðinni er frestað vegna ó-
færðar. Um langt slceið hefir
verið ófært bifreiðum vestur
um land, en binsvegar verð-
ur leiðin rudd er tök verða á
því.
veitingar okkar fara þá til
þess að borga löngu lesin og
týnd „hasarblöð“, „móðins-
blöð“ og aðrar bctri bók-
menntir undanfarinna ára.
Skýrslur hagstofunnar um
bókainnflutning eru elcki
fullkomlegá öruggur mæli-
kvarði á innflutninginn. Þar
er farið eftir tollaafgreiðsl-
um einum, en þær skýrslur
geta borizt seint, ekki sízt
af þeim sökum, að bér er
ekki um tollvörur að ræða.
Lögð hefir verið áberzla á
það, að nú yrði gengið ríkt
eftir, að bækur, blöð og tima-
rit komi raunverulcga út á
leyfin, sem veitl verða, og
verður fróðlegt að sjá, bvort
úr rætist.
Magnús Jónsson.
Itaðskir þingmenn þreyttir
eftir 48 stunda umræður.
Umræðurnar í fulltrúadeild
ííalska þingsins um Atlants-
hafssáttinálann halda ennþá
áfram og hefir fundur nú
staðið yfir í meira en tvo
sólarhringa.
í fréttum frá Róm í morg-
un segir, að þreytumerki
megi nú sjá á mörgum þing-
manni. Þjrkir sýnt, að
kommúnistar ætli að reyna
að tefja umræðurnar eins
lengi og þeir gela og telja
ýmsir að það vaki fyrir þeim,
að láta ekki atkvæðagreiðslu
fara fránl fyrr en efni sátt-
málans verði birt siðar í dag.
De Gaspari liafði verið mjög
þi’éytulegur við umræðurnar
í morgun, en mest hafði þó
Togliatli, leiðlogi kommún-
ista, verið farinn að láta á
sjá. Ilandalögmál voru þó
engin i þinginu í dag, en lög-
regluinenn urðu að ganga á
milli þingmanna i gærkveldi.
í morgun voru ýmsir þing-
menn orðnir svo þreyttir, að
velcja varð jri livað eftir ann-
að, en þeir sofnuðu fram á
hendur sér i sætum sínum.
Er það 76.5 millj. kr. melri
iniiflufningur en s fyrra.
Dómur vegna
banaslysins á
Rauðarárstíg.
Dómur hefir fallið í máli
bílstjóra ]>ess, sem ók á frú
Ágústu Högnadóttur á Rauð-
arárstígnum í haust er leið,
og olli bana hennar. .
Niðurslöður dómsins urðu
þær að talið var sannað að
frú Ágústa bcfði orðið fyrir
bifreiðinni, en bins vegar
ekki sannað að bílstjórinn
liefði vitað um er slvsið
varð. Féll dómur í aukarétti
Reykjavíkur í fyrradag og
var bílstjórinn, Elías B. Sig-
urjónsson, dæmdur í 45 daga
varðhald og sviftur ökuleyfi
ævilangt.
Við rannsókn málsins
sannaðist á bílstjórann að
bann bafði gerzt brotlegur
um ólevfilega áfengissölu,
þá nótt, sem slysið varð.
I bilnum með Eliasi var
])essa nótt farþegi, Ólafur B.
Ólafsson og sannaðist einnig
á bann óleyfileg áfengissala.
Fyrir það var liann dæmdur
í 2000 kr. sekt lil menning-
arsjóðs.
Landsllðhhaglíma
háð í næstu viku.
Landsflokkaglíma verður
háð að Hálogalandi föstu-
daginn 25. þ.m.
Keppt verður í þremur
þyngdarflokkum og drengja-
flokki.
I 1. þyngdarflokki eru þeir
keppendur, sem eru 83 kg.
eða þyngri. Meistari í ])cim
flokki er Guðnnmdur Ágústs-
son (A.)
I 2. þyngdarflokki eru þeir
|)átttakendur, scm vega frá
77 og upp í 83 kg. Meistari
er Stcinn Guðmundsson (A.)
I '3. ])yngdarflokki eru
keppendur undir 77 kg. —
Meistari, cr Sigurður Hall-
björnsson (A.)
í drengjaflokki eru dreng-
ir innan 18 ára aldurs. Meist-
ari cr Ármann J. Lárusson
(U.M.F.R.)
Þátttökutilkynningar eiga
að berast Glimuráði Reykja-
víkur fyrir 22. þ.m.
Fjórir bermdarvei'kamenn
á Malakkaskaga voru drepn-
ir í gær í átökum við brezka
bérmenn.
Innflutningsáætlun fyrir
á) ið 1949 liggur nú loksins
fyrir og á samkvæmt henni
að flvtja inn á þessu ári vör-
ur fyrir 386.5 millj. kr.
Fjárbagsráð befir nú lok-
ið við skýrslu þessa og er í
benni gert ráð fvrir 76.5
millj. kr. meiri innflutningi í
ár, cn i fyrra, en ]>á námu
gjaldcyrisyfirfærslur nokkru
meira en áætlað liafði verið,
eða 325.2 millj. — Á Jæssu
ári er áætlað að auka inn-
flutning á vefnaðarvörum,
kaffi og sykri. Þá verður
einnig innflutningur land-
búnaðarvéla, rafmagnsvéla
og liráefna til iðnaðar aukinn
verulega.
Annars er innflutnigs-
áætlunin í aðalatriðum svo-
hljóðandi: Kornvörur alls-
konar og fóðurvörur verða
fluttar inn fvrir 19.5 millj.,
ávexlir, laukur og kartöflur
fyrir 4.6 millj., kaffi, kalcaó,
le og sylcur fyrir 8.4 millj.,
vefnaðarvörur, garn og
tvinni fyrir 34 millj., skó-
falnaður fvrir 5.4 millj.,
hyggingarvörur fyrir 49.5
millj., kot, oliur, útgerðar-
vörur og veiðarfæri fyrir
65.9 millj., landbúnaðai’vélar
fvrir 15.1 millj., skip, vélar,
varahlutir til þeirra, vara-
blutir í bifreiðar og hjólbarð-
ar fyrir 63.7 millj., búsáliöld
og smiðatól fyrir 6.1 millj.,
hráefni til iðnaðar fyrir 21.7
millj., breinlætis- og snyrti-
vörur fyrir 1.6 miUj., pappír
og papírsvörur fyrir 6.2
millj., bljóðfæri og músik-
vörur fyrir 0.6 millj. og lyfja-
vörur, bjúkrunargögn, lækn-
ingatæki, gleraugu og kvik-
inyndir fyrir 21.4 millj. kr.
Peron vinnur eið að
nýrri síjórnarskrá
London i morgun.
Fréttir frá Argentiina
herma, að Peron hafi í gær
unnið eið að mjrri stjórnar-
skrá.
Breytingar voru gcrðar á
stjórnarskrá Argentinu af
stuðningsmönnum Perons til
þess að gera lionum kleift
að verða forseti áfram. Sam-
kvæmt gömlu stjórnar-
skránni gat bann ekki orðið
það áfram. Andstæðingar
Perons telj-a að stjórnai*-
skránni bafi verið ólöglega
breytt og voru gerð verk-
föll um gervalt landið í mót-
mælaskyni.