Vísir - 21.03.1949, Síða 1
39. árg.
:!nn 21. marz 1949
64. tbl.
Övssf ©ISI
brunamim
á SigStifarðl*
Bæjarfóg-etÍRn á Siglufirði
hefír aS undanförnu rann-
sakað brunann, sem varS í
sl. viku, en þá brann þar ail-
stórt timburhús og in'.kiS af
bygginganöru m.
Enn sem 1:omið er hefir
okkert verið upplýst í mál-
inu um eldsunptökin og Iiafa
bæði eigend'j ;■ Iiússins og
sjónarvottar verið yfirheyrð-
ir. I>að hefir komið í ljós við
réttarhöldin, að hvorki eld-
færi né rafmagn var í húsinu
er kviknaði í því og hefði
enginn maður á vegum eig-
anda komið í húsið frá því
á Iaugardag i sl. viku, en
íkviknunin varð aðfaranótt
miðvikudags.
Iradriiffi Waage
haldif^ Iselðurs-
SaiMSSBtL
í kvöld verður hátíðasýn-
ing á leikriíiau ..Meðan við
bíðum“, eftir n -;ka skáldið
Johan Bor a. í iilefni af 25
ára leikafníí: ii Indriða
Waage.
Eins og kunimgt er leikur
Indriði eill aðalhlutverkið í
leikriti þessu, en aulc þess
Jiefir hann selt icikinn á svið
hér. — í þessu sambandi má
geta þess, að Leikfélag
Reykjavikur op; Fjalaköttur- j
inn gangast fy-ir afmælis-;
I'.ófi fyrir indriða Waage í
tilefni afmæiis Sians. Hófið
fer frani í Sjáífstæðishúsinu
fimmtudaginn 24. þ.m.
Sp'fsntefkff í
Sprengiiuj hefir orðið i
vopnavcrh'ínniðju við Istan-
bul i Tyrklandi og margir
menn beðið bana.
Var fjöldi nianns , við
vinnu í verksmiðjunni, er
sprengingin varð og létu
margir lífið af völdum henn
ar, en inargir urðu undir
lirynjandi veggjuni og þak-
sperrum. Tíu slökkviiiðs-
inenn köfnuðu, er þeir réð-
usl til inngöngu í rústirna-r.
(SabineWs).
*
UrsEit para-
keppninnar
a kvéldo
önnur umferð parakeppn-
innar í bridge var spiluð í
gærkveldi.
Eftir þá umfei’ð eru þau
hæst að stigafjölda Soffía og
Sigurhjörtur með 240 stig.
j Næst þeim eru Vigdís og Sig-
urbjöm með 237 V2 stig og
; þriðju eru Rósa og Kristján
| með 236 stig, en þau voru
; einnig þriðju í röðinni eftir
fyrslu uinferð.
Úrslitasennan er í kvöld kí.
8 í Breiðfirðingabúð.
Visitalan Bækkav
um 1 stig.
Visitaia framfærslukostn-
aðar í Reykjavík liinn 1.
marz s. 1. i'eynist, sam-
kvæmt útrcikningi kauplags-
nefndar, vera 329 slig, eða
einu stigi en í febrúarmán-
uði.
Ingibjörg Árnadóttir.
Reykjavíkurmeistari í brur.i,
Ljósm.: Árni Síefánsson).
Rássar gera
kréfu til Suður-
skautslanda
Landafræðifélag Rússa
liefir gert kröfu til þess, að
Rússar verði aðilar að hvers-
konar umræðum um málefni
Suðurskautsins, sem upp
kunna að verða teknar.
Hafa öll helztu blöð’ Rússa
Pravda, lsvc.stia o. fl, skrif-
að’ mikið um mál þetta und-
anfarið og halda þau því
fram, að tveir rússneskir
Iandkönnuðir, Bellingshaus-
cn og Lazarcv liafi fundið
meginland Suðurskautsins
árið 1819. Telja Rússar, að
vegna þessa eigi þeir ótví-
ræðan rétt til þess að talca
þátt í ölhun ráðstefnum, sem
haldnar kunna að verða um
málefni þessa svæðis á hnett-
inurn.
Isle
11
1%
ráðlaerreiiefiMÍio kom
kfavíkur i morgun.
Bjarni Benediktsson utan-
rikisráðherra íslendinga
endurtók enn einu sinni, við
brottför sína frá Neu> York, j
að íslendintjar imjndu ekki
fallast á ncinur berstÖðvar
á friðarlínivn:. fiált fieir
gerðust aðiiur að Atlants-
hafsbandalaginu.
Fretianieim á!tu tal við ís-l
lenzku ráðherrana áður en
þéir lögðu af slao Iieimleiðis,
cn þeir komu li! Reykjavík-
ur snemnpi í morgun.
Lagt fgrir
Alþingi.
Utanrlhisráðhorra fslands
skýrði bandariskum blaða-
mönnum frá því, að þegar
sendinefndin kæmi iieim til
ísiands aftur myndi málið
lagt fyrir íslenzku rikis-
stjórnina og Alþingi, cr síð-
an tækju ákvarðanir um
hvort ísland gerðist þátttak-
andi í Atlantsliafsbandalagi.
Ánægður
með förina.
Bjarni Benediktsson tjáði
blaðamönnuni, að liann væri
ánægður með förina til
Bandaríkjanna, en greiðlega
liefði verið leyst úr öllum
fyrirspurnum, er liann iagði
fyrir utanríkisráðuneyti
Bandaríkjanna varðandi At-
lantsliafssáttmálann. Hann
tók það einnig skýrt fram,
að það hcföi komið fram
við uinræðurnar, að Banda-
rikin myndu ekki fara fram
á neinar iierstöðvar á Is-
landi á friðartímum.
Vináttusamningur
við Rússa.
Sovétríkin og Norður-Kor-
ea hafa gerl með sér vináttu
og menningarsállmála. Ivor-
eubúar eiga að fá lán í Sov-
étríkjunum.
4
iiiri i 45 sumar>
ið Pieigvðliavatn.
i^gibrotsþfófarrBÍr voris haud-
sainaðir i gær i Siagavík.
Múm£ fisjs*
tií *Sa.píBBs.
Rússi hefir flúið til Japans
og leiíað á náðir Bandaríkja-
rnanna bar. vegna ofsókna,
sem Iiann varð fýrir á Kuril-
eyjum.
Flýði hann frá eyjunni
Kurash.ire, sem er 30 mílur
norður frá Hokkaido, nyrztu
Japanseyjunni, og komst til
hennar á bátskel, sem hann
hafði smíðað á laun. Gerðist
þetta i september, en lier-
námsyfirvöldin tilkynntu það
ekki fyrr eh i þcssari viku.
Maður þessi átti japanska
móður, cii rússneskan föður
og liöfðu hæði verið tékin af
lífi, eftir að Rússum voru
afhentar eyjarnar.
Bátar hætta
línuveiðum
vegna afla-
leysis.
Finitán linubátar í Iiafn-
arfirði eru íuí hættir veiðum
vegna aflatregðu.
-Hafa bátarnir róið að und
anförnu, en eru nú liættir í
bili vegna þess, að mikil
loðna cr á miðunum, cn
undir þeim kringumstæðum
þýðir lítið að leggja lóðun-
uni.
Þrír bátar úr Hafnarfirði
stunda þorskveiðar með nct-
um og liafa þeir aflað sæmi-
lega að undanförnu. Jafn-
margir bátar stunda troll-
veiðar og' hafa þeir fengið
reitingsafia að undanförnu.
Austurinarkið
giðdir ekki.
Borgarráð Vestur-Berlínar
kemur saman á sérstakan
fund í dag til þess að ræða
hina nýju fyrirskipun her-
námsstjónianna. .. varðandi
gjaldeyrismálin.
Hernámsstjórnir Vestur-
veldanna íilkynntu að frá og
með deginum í dag hætti
auslurmarkið’ að gilda í Vest-*
ur-Berlín.
Brotizt hefir verið inn í
rúmlega 40 sumarbústaðL
við Þingvailavatn undan-
íama daga. Voru tveir
menn valdir aS þessum
verknaði og voru þeir
handsamaSir í emum sum-
arbústaSnum í gær.
Innbrotsþjófarnir voru
búnir að vera um 10 sólar-
hringa d þessu flakki milli
sumarbústaðanna, héldu lil
í þeim og lifðu á niðursoðn-
um mat, sem geymdur var i
sumarbústöðunum.
Mennirnir koinu aldrei til
mannabyggða í Þingvalla-
sveit, en til ferða þeirra sást
öðru hvoru frá því á fimmtu-
daginn annan eð var, þ. e.
10. marz s.L, en þá sáust þeir
fvrst þar i sveitinni og fóru
þá framhjá Kárastöðum. —■
Engum datt í hug að þar færu
spellvirkjar og Jijófar og eng
an grunaði neitt. Síðar sáust
þeir frá öðrum bæjum, bæði
Vatnskoti, Þingvöllum og
jafnvei víðar, cn menn bjugg
ust almennt við að þetta væri
einhverjir eigendur sumar-
bústaða, sem dveldu þar
eystra um slundarsakir.
Fyrst varð svo vart við
innbrot s.l. fimmtudag. Fór
umsjónarmaðurinn á Þing-
völlum þá upp i Almannagjá
ásamt Jónasi bónda í Star-
dal til þess að aíliuga snjóa-
Iög á veginum í gjánni. Uppi
á gjárbarminum á umsjón-
armaðurinn geynisluskúr og
sá liann þá að brotinn liafði
verið gluggi á skúrnum og
farið þar inn.
Athugaðd
laugardag.
I fyrradag fór umsjónar-
maðurinn að sumarbústöð-
unx sem standa við vatnið,
skammt fyrir utan Valhöll
og sá hann þá vegsummerki
á mörgum þeirra. Gerði
iiann hreppstjóranum í Þing
vallasveit aðvart, en það er
Guðbjörn Einarsson bóndi á
Kárastöðum. Guðbjörn brá
þegar við og athugaði sum-
arbústaði sem eru i Kára-
staðanesi og sá þá að brotizt
hafði verið inn í Í4 eða 15
liús. Gerði liann sýslumann-
inum í Árnessýsiu strax að-
vart um innbrotin o<j var þá
Framh. á 2. síðu.