Vísir - 21.03.1949, Page 4
T
V I S I n
Manudaginn 21. marz 1949
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR II/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hvcrfisgötu 12. Simar 1060 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
fflrændþjóðir okkar á Norðurlöndum hafa nokkuð um
* það rætt, að íslenzka þjóðin hafi sóað þeim auði, scm
henni áskotnaðist á styrjaldarárunum, og cigi þjóðin því
við mikla erl'iðleika að etja. Fjárhagshruni er spáð og
það mcð fullum rétti, en því má auðveldlega afstýra, ef
þjóðin skilur sinn vitjunartíma og rís gegn erfiðleikunum
af fullri djörfung. Skilningur virðist ekld fyrir hendi ó
þeiiTÍ lífsnauðsyn, að atvinnulífi sé haldið uppi og nú
slcndur ví'ir eitthvert alvarlegasta verkfall, sem hér hefur
verið háð um margra ára hil, en þjóðin verður fátækari
og fátækari mcð hverjum degi, sem líður.
Gangi menn niður að Reykjavikurhöfn blasa við aug-
um bundin ski]) og algjört athafnaleysi. Fiskiflotinn sann-
ar, að íe þjóðarinnar hefur ekki verið varið til ónýtis,
því hefur ekki verið varpað á glæ. Aldrei hefur verið völ
á glæsilegri fiskiflota frá þvi er liafist handa um stór-
útgerð, og gefst mönnum kostur á að gera samanburðinn,
])ar sem eldri togararnir liggja við hlið hinna nýju. A
])essum skipum cr mikill ínunur, cn stærð' skipanna eða
glæsileiki ræður ekki úrslitum um afkomuna, heldur bug-
ur og liönd Jjcirra manna, sem stjórna skipunum.
Nokkuð á annan mónuð befur verkfall staðið yfir á
togaraflótanum. A þessu limabili Iicfur þjóðin skaðast umJ
milljónir króna, cn ])ó er hið óbeina tjón, ef til vill cins ^
tilfinnanlegt og verður það ekki reiknað í krónutali. Vel
getur farið svo, að tjónið verði miklu meira, en menn1
grunar, eixikum cr svo skyldi fara að þcir markaðir stæðu 1
okkur ckki lengur opnir, sem gefið hal'a bczta raun til
þessa, og yrði ])á jafnframt að hverfa að öðrum fram-
leiðslumáta, en tíðkast hefur styrjaldarárin öll. ísfislc er
unnt að selja á brezkum markaði fvrir viðunandi verð,
cn afli hcfur aldrci verið meiri en nú. Þannig fyllti einn
glæsilegasti togari Breta sig á níu dögum hér við land,
og lá hér í Reykjavíkurhöfn fyrir fáum dögum.
Ríkisskipuð sáttanefnd hefur unnið kapjjsamlega að
lausn togaradciíuhnar, og bar fram miðlunartillögur fyr-
ir nokkrum dögum, þar sem fetaður yar hinn gullni mcðal-
vegur, og var talið sennilegt að sjómcnn og útvegsmcnn
myndu sjó sér fært að ganga að tillögunum. Atkvæða-
greiðsla fór ])ó þannig, að báðir aðilar felldu tillögurnar,
með miklu atkvæðamun. Sáttanefndin mun vafalaust ekki
gefast upp við sáttaumleitanii-, og gert er ráð fyrir, að
Inin hefjist handa að nýju nú í dag og ræði við deiluaðila,
en með því yrði úrslitatilraun gerð til þess að leysa málið
með samningum. ð rði su lausn báðum aðilum heppileg,
með ])ví að ella verður rikisvaldið að grípa til sinna ráða,
og verður ekki sagt, að menn uni hlut sínum ]>á bctur.
Þjoðin hefur miklar áhyggjur af togaraverkfallinu og
krefst ])ess bæði af útvegsmönnum og sjómönnum, að
þeir sýni fullan þegnskap nú þegar mest á reynir. Óþarfai
stífni má ckki eyðileggja samningaumleitanir, og menn
verða að sætta sig við breytt kjör frá því, sem gekk og
gcrðist á styrjaldarárunum, og miða þar við háttu annarra
])jóða í aðalatriðum. Kommúnistar gleðjast einir yfir því,
eí samningaumlcitanir fara út um þúfur, og fagna hverj-
mn degi, scm líður, án þess að sáttir takist. Veldur þar
mcstu um fjandskapur þcirra gegn núverandi ríkisstjórn,
cn hitt láta ])eir sér liggja í léttu rúmi, þótt þjóðarheild-
in bíði beint og óbeint tjón, sem telja má i milljónatug-
mn. Höfðu þeir sig mjög í frammi við atkvæðagrciðslu
innan sjómannafélaganna, og mun hafa átt sinn ríka þátt
i því hver úrslit urðu, enda var kjörsókn ckki mikil, og
því auðveldara fyrir kommúnista að tella liði sinu fram
með nokkrum órangri.
I kjölfar verkfallsins flýtur atvinnuleysi, auk þess sem
vöruskortur hlýtur að reynast tilfinnanlegur er frá líður.
ilér við höfnina ganga menn aðgerðarlausir viku eftir viku,
og ei’ ])að ömurlcgt lilutskifti, auk Jæss, sem það mtin rcyn-
ast bæjarfélaginu háskasamlegt, vegna aukins fátækra-
íramfæris. Niðurriísöflin hafa lcikið lausum hala um
JStund, en vonandi verður svo ckki tii lengdar.
Gunnlaugur Pálsson arkitekt, birtír hér II. grein sína
af bremur, í greinaflokki um skipulagsmál Reykjavíkur.
Nefr.ir hirnn þessa grein:
c:-
'
INfttV
HVERFASKIPTING
BÆJARLANDSINS.
|y|ynd sú, er hér birtist, sýnir
tillögnuppdrátt teiknistoi'u
skipulagsins að heildarskipu-
lagi bæjarlandsins inn að Ell
iðaám (generalplan). Meö eðli-
legri þróun höfuöstaðarins má
gera ráö fvrir því, aö bærinn
hafi náö þeirri stærÖ um áriö
1985, en þá ættu bæjarbúar aö
vera orönir 85.000 að tíilu. —
Uppdrátturinn sýnir skiptingu
lands í bvggöarhverli. Meö
svörtum litum eru íbúöarhverfi
sýnd, iðnaðarsvæði meö ská-
settuin strikum, öll opin svæði,
svo sem skrúögaröar, íþrótta-
svæöi o. fl. eru sýnd meö de])l-
um.
Heildarskipulag sem þetta er
nauösynlegt aö til sé, áður en
hin einstöku hverfi eru tekin
fyrir til sérstakrar meöferöar
ski])ulagsins, en aö auki eru þar
einnig sýndar liel/.tu umferöar-
æöar hins bvggða lands. Meö
því eru lagöar nieginlínur upp-
byggingarinnar, eöa beinagrind
bæjarh'kamans.
❖
CJakir vöntunar á sliku heildar-
skiþulagi, allt íram á siöustu
tíma, liafa ýms mistok átt sér
staö um heppilega staðsetningu
mannvirkja, þegar miöa skal
viö fullbyggöan bæ og um of
veriö blandaö saman óliktun
húsakosti. Of lítið hefir veriö
af þyí gert. aö aögreina glögg-
lega íbúðargötur og aðalæöar
umferöarinnar. Um íbúöargöt-
ur ætti ekki aö vera iinnur um-
terö en sú, sem þar á beinlinis
erindi, en þaö skapar eölilegt
öryggi fyrir börnin, sem mjög
hænast aö gö.tunum, svo og
meiri kyrrö l'vrir íbúana. Rangt
er að byggja fjölbýlishús viö
aðalbrautir. ])annig aö inngang-
ur í húsin sé beint frá umíerð-
arbraut. svo sem á sér stað viö
Skúlagötu. Miklubraut ög
Hringbraut.
*
þegar heildarskipulag er full-
gert af bæjarlandinu, kenuir
skipulag hinna einstöku bæj-
arhluta til athugunar. íbúöar-
svæöin skiptast þá í hverfi eft-
ir tegund luisa og þarfa. Eins
er unt iðnaöarsvæöin, en iðnaö-
tirinn er margháttaður, og get-
ttr jaínvel haft truflandi áhr.if
innbyröis, hvað þá á n:er-
liggjandi íbúöarhverfi. 1 skipu-
lagi Reykjavíkur hefir veriö
bent á svæöi fyrir margskonar
])iingaiðnaö vió útjarðra byggð-
arinnar í okkar litla 1)æ, og talið
ótækt aö miöa áætlanir sinar
viö lengri framtíö. l’etta verö-
ur aö breytast, og þeir sem hlut
ega þar aö máli veröa að skilja
viöleitni skipulagsins»til þess
aö benda a liinar réttu lausnir
í þessum vandasömu máltim, en
eigi láta sjónarmiö liöandi
stundar ráða.
íjt
JJöfnin í Revkjávík er þegar
oröin allt of litil og ntiöuð
viö miklu minni byggð. l’ar eru
einnig ýms mannvirki. sem
vera ættu víös fjarri, bæöi
vegna aöliggjandi bvggöa-
hverfa og sjálfrar hafnarinnar.
Er ]>aö fvrst og fremst Slipp-
urinn og ýmsar deildir hans,
sem eríiöleikum valda, og sýna
litla framsýni. Stofnkostnaö-
ur þeirra mannvirkja torveklar
allar breytingar til bóta, og er
það illa fariö.
jjeildarskipulagiö gerir ráö
fyrir nýrri höfn viö Laiigar-
nesið, sem einkum mun ætluö
bátaútvegi. Gamla liöfnin yrði
þá íyrst og fremst fyrir kaup-
skipaflotann og afgreiðslu
togara. Athafnasvæöiö viö
gömlu höfnina er þegar allt of
takmarkaö, og ætti ])ví ein-
götigu aö levfa þar athafuir,
sem beinlinis koma r iö starf-
rækslu hafnarinnar. Xýja lnifn-
in veröur tnun betur sett, meö
eölilegit u]).p.landi og rúmu. en
þó er sá ljóður á, ,aö full milciö
heíir þegar veriö byggt þar á
næstu grösum, vegna þess aö
hafnaráætlanir á þeim staö
koma . fyrst löngu seinna, eða
])egar ákvörötm liaföi veriö tek-
iu um íbúðarbyggð f.yrs.t og
fremst.
*
|jpgar hin einstöku íbúöar-
hverfi eru tekin fyrir, má
skipta þeim eftir eöli þeirrar
byggðar, sem mynda ])au. —
Klep])sholtiö er til dæ.iyús ein-
býlishúsahverfi, Hlíöarnar og
Melarnir tvíbýlishús, eu fjiil-
býlishúsahverfi hal'a ekki enn
veriö fast mörkuö. Eölilegt
væri aö mikill hluti gamla bæj-
arins byggðist slíkum húsum.
Hvert einstakt hverfi verður
aö skoöa sem sjálfstæöa heild.
Á heppilegum stööum, eöa mið-
svæðis, þarf aö koma íyrir
verzlunarkjörnum fyrir allar
lielztu nauðsynjar. Sérverzlanir
eru hinsvegar í borgarkjarnan-
um (city), og sameigimegar
íyrir mörg bverfi.
Enda þótt skipulagsvinnan
gangi út frá þessuni sjálfsögðu
sjónarmiðum, hefi.r gætt of
mikils handahófs um fram-
kvæmdir. Oft haía kjallarar og
bilskúrar í hinum nýju hverf-
um oröiö aö sjá fyrir helztu
nauðsynjum fólksins, en okkar
lýöfrjálsa þjóöfélag hefir eigi
getaö aftraö því, aö einstakl-
ingar settu upp verzlun í hús-
um sínum, ef verzlunarleyfi og
húsakostur væri fyrir hendi og
erfitt liefir reýnzt aö skipu-
leggja þær athafnir, sem gera
þarf og framtíöin krefst. ,
*
j^Jargur heíir viljaö deila á
skipulagið fyrir þau mis-
tök, sem átt hafa sér slaö í
þessum efntun. En sannleikur-
inn er sá, aö einstaklingsfrelsið
hefir markaö þessa þróun hing-
aö til, og eigi veriö viö sporn-
aö. Þó má þaö vera. aö meö nú-
verandi haftapólitík í hvíyetna,
veröi unnt aö takmarka ná-
kvæmlega útþenslu á þessum
sviöum, og marka verzlunar-
kjörnum bás á eölilegum og
heppilegum stööum i byggö-
inni. Hér er haftapólitikin ])ví
nokkuð réttmæt, og sannast
þar hiö fornkveðna, aö „fátt er
svo með öliu illt, aö eklci fylgi
nokkuö gott".
Gunnlaugur Pálsson.
Háseigesdur
MaAui’ í fastri atvinnu
óskar eflir 1 2 herbergj-
um og eldhúsi, strax eða
14. maí. Helzt innan
Hrjngbrautar. .‘5 í beim-
ili, góð umgengni. Tilboð
leggist inn á afgr. Vísis
merkt: ..A.B.C. 92“.
mœmmmzmmm
BfcZT AÐAUGLYSAIVISI
cmmmmmmmmmmm;