Vísir - 21.03.1949, Blaðsíða 6
6
V T S T R
Mánudaginn 21. marz 1949
■í KVENNADEILD Slysa- j' varnafélagsins í Reykjavík j heldur aöalfund sin í kvöld t' kl. 8.30 í Tjarnarcafé. — ! Venjuleg aðalfúhdarstörf. — • Til skémmtunar: Söngur með gítar-undirspili. Upp- ;. lestur. Dans. — Fjölmennið. Stjórnin. TAPAZT hefir handprjón- uð, röndótt barnahúfa frá Grænuborg aS Hrefnugötu 4. V'irisaml. skilist á Hrefnu- götu 4. (000
HVÍT hálsfesti, með stór- um perlum, tapaðist i gær- kveldi, liklega j leikhúsinu eða á leið inn á Njálsgötu. Finnandi vinsaml. hringi í sima 3328. (6r6
K. R. KNATT- SPYRNU- ^1 MENN. Meistara- i. og 2. fl.: Úti- æfing i kvöld. Mætið kl. 8.15 i iþrtóttahúsi Háskólans. — Áriðandi áð allir komi. m Þjálfarinn.
TAPAZT hefir svart pen- ingaveski á Vesturgötunni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 7632 eöa á Nýlendu- götu 4. (620
TAPAZT hafa gleraugu á leiðinni frá Café Central
upp Linda'rgötu. Vinsamleg- ast skilist á Blómvallagötu 4, niöri gegn fundarlaunum. (622
VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. ). 6—8. — Cecilia Helgason. j! Sími 81.178. f6o.3
KVEN armbandsúr tap- aðist í Tjarnar-bíó í gær (sunnudag). —• Uppl. i síma 7449. Fundarlaun. (623
J VÉLRITUNAR- ; KENNSLA. Hefi ritvélar. Einar Sveinsson. Sími 6585.
PELIKAN sjálfblekung- ur, merktur „Björn Knúts- son“, hefir tapazt. Finnandi vinsamlega geri aövart i sima 80740. (624
KENNSLA. — Nokkurir tímar lausir í ensku og dönsku. — Uppl. Grettisg. 16. Sími 5699. (584 f
LJÓSBRÚNT veski með ca. 800 kr. tapaðist sl. föstu- dagskvöld. Skilist gegn fundarlaunum. Sími 1498.
TIL LEIGU 2 herbergi, með sírna og aðgangi að baði. Fyrirframgreiðsla. —- Tilboð sendist blaöinu fyrir ' fimmtudag, merkt: „1000— J 93-“ ' (Ö25
GLERAUGU, í dökku hulstri töpuöust í g'ær frá Hallgrímskirkjtt að Njáls- götu 52. — Finnandi geri Þórði Einarssvni í KassagerS Reykjavíkur aðvart. (632
; TIL LEIGU fyrir fá- ; mennt 0 g reglusamt fóllc stofa og svefnherbergi með i- aðgangi að eldhúsi og síma. Þeir, sem gætu lánað nokk- ura upphæð ganga fyrir. — TiIboS, merkt: „14. maí—■
TAPAZT hefir gullarm- bandsúr og stór silfttr-eyrna- lokkur. Vinsamlegast geriö aðvart í síma 1973. Fundar- lattn. (636
94“, sendist Vísi. (631 Wílf/MWSá
STÚLKA getur fengið herbergi gegn lítilli húshjálp. i Uppl. á Laugavegi 8 B. (635
STÚLKA óskast i vist. Sérherbergi. Uppl. í Drápu- lilíð 20, txppi. (627
ÍBÚÐ. Lítil 2ja herbergja i, íbúð, nálægt miðbænum, til i sölu nú þegar. Verð 70—80 þúsund. Útborgun ca. 50 ; þúsund. Laus til íbúðar 14. maí 11. k. Tilboð sendist blað- inu fyrir fimmtudag, merkt: „Hitaveita 55555—96“. (641
FATAVIÐGERÐIN gerir við . allskonar föt, sprettum upp og vendttm. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugaveg 72. Sími 5187. (T17
STÚLKA getur fengiS
herbergi gegn húshjálp eftir
samkomulagi. Uppl. á Brá-
vállagötu 12, I. hæö. (599
TÖKIJM blautþvott og
frágangstau. Sækjum —
sendum. ÞvottahúsiS Eimir,
Bröttugötu 3 A. — Simi
2428. (817
PLÍSERINGAR, lutll-
saumur, zig-zag, lmappar
yfirdekktir. — Vesturbrú,
Guðrúnargötu 1. Sími 5642
SAUMIJM kápur og
drengjafatnað; gerum viS
allskonar föt, sprettum upp
og vendum. Saumastofan á
Vesturgötu 48. Nýja fataviS-
gerSin. Sími 4923. (116
DÚKRULLA (Yast) til
sölu. TilboS, merkt: „Ljós
gólfdúkur-~95“, sendist Vísi.
(638
TIL SÖLU litið karl-
mannsreiðhjól í BarmahliS
1, kjallara. (637
SKRIFBORÐ óskast til
kaups. Falleg ljósakróna til
sölu. Sími 6398. (639
FERMINGARKJÓLL. —
Til sölu fallegur, útlendur
fermingarkjóll; einni'g pall-
iettusaumaSur eftirmiödags-
kjóll. Sími 6398. (640
FERMINGARFÖT. Vö.nd-
uö.smokingfö.t til sölu. Ejnn-
ig fín kvenkápa, miSalaúst.
Uppl. Leifsgötu 5, 1. hæS.
DÖKK kápa meS nýjum
silíurrefskraga á eldri konu
til sölu miSalaust og ódýrt á
Laugavegi 132, 3. hæS. (633
NÝBORIN kýr til sölu.
Ennfremur til sölu dívan. —
Uppl. í sírna 2486. (630
TIL SÖLU fataskápur,
póleruS stofuborS og sófa-
liorS; ennfremur samkvæm-
iskjóll á fremur lítinn kven-
mann. Til sýnis á Holtsgötu
37, eftir kl. 18. (629
FERMINGARFÖT til
sölu, lítiS númer. VerS 400
kr. IJppl. eftir kl. 8 á Þórs-
gcitu 8, bakhús. (626
MIÐALAUST, vandaSur
vetrarfrakki á háan mann.
Káup og sala, BergsstaSa-
stríeti 1. (621
TIL SÖLU rauS telpu-
lcápa, miöalaust, á 9—.10 ára.'
Uppl. á Grettisgötu 43, uppi.
(612
NOTAÐUR barnavagn til
sölu. Uppl. á Laugateig 10.
______________________(615
SINGER saumavél, stigin, I
lítiS notuS, til sölu. Tilboö
sendist \rísi fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: ,,Singer“.
(619
MIÐSTÖÐVAR eldavél
og hudd af Chevrolet 41 til
sölu. Uppl. Laufásvegi 50.
____________________" (618
SÆNSK taurulla, sem ný,
200 kr. og bónkústur, lítið
notaður 75 kr., til sölu. —
Sími 4588, kl. 5—6 í dag.
______________________(617
DÍVANAR, allar stærSir,1
fvrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofán, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (321
HARMONIKUR. Höfum
ávallt harmonikur til sölu og
kaupum einnig harmonikur
háu verSi. Verzlunin Rin,
Njálsgötu 23. (254
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi allskonar ódýr húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112. (321
KAUPUM fl'öskur. Mót-
taka Grettisgötu 30, kl. 1—
5. — Sími 5395 og 4652. —.
Sækjum.
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóSa, borS, dív-
anar. — Verzlunin BúslóS
Njálsgötu 86. Sími 81520. —
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum heim. —
Venus. Sími 4714. (44
LEGUBEKKIR eru nú
aftur fyrirliggjandi. Körfu-
gerðin. Bankastræti ro. 638
KJÓLFÖT og smoking
(lítið notað) stærð ca. 43, til
sölu á öldugötu 3, efstu hæð.
(581
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
HöfSatúni 10. Chemia h.f.
Sími 1977. (205
KAUPI íslenzk frímerki.
Sel útlend frímerki. Bjarni
Þóroddsson. UrSarstíg 12.
BORÐSTOFUBORÐ úr
eik meS tvöfaldri plötu,
borSstofustólar, stofuskápar
og klæSaskápar. Verzlun G.
SigurSsson & Co., Gretti»-
götu 54 og Skólavöröustíg
28. Sími 80414. (514
KAUPUM og seljum not-
uS húsgögn og lítiS slitin
jakkaföt. Sótt heim. StaS-
greiSsla. Sími 5691. Forn-
verzlun. Grettisgötu 45. —
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónsplöt-
ur, saumavélar, notuS hús-
gögn, fatnaS o. fl. Sími 6682.
Kem samdægurs. — StaS-
greiösla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. (245
VÖRUVELTAN kaupir
og selur allskonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur. Borgum
við móttöku. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Simi
6922. (100
KAUPI litiS notaSan karl-
mannafatnaö og vönduS
húsgögn, gólt'teppi o. fl. —
Iíúsgagna- og fata-salan,
Lækjargötu 8, uppi. (GengiS
frá Skólabrú). Sótt heim. —
Simi 5683. (919
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. 707
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2026. (000
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraöar plötur á
grafreiti meS stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauöarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126.
KAUPI, sel og tek í um-
boössölu nýja og notaða vel
meS farna skartgripi og list-
muni. Skartgripaverzlun-
in, SkólavöruSstíg 10. (163
VÉLAR. Kaupum alls-
konar vélar og varahluti, —
einnig ógangfæra bíla. Forn-
verzlunin Grettisgötu 45. —
Sími 5691. .(349
c œumufk*, — TARZAN — 337
Meðan Tarzan hamaðist sem óður Dr. Zee var ekki lengi að skelía hurð- „Hvers vegna þarf ]>essi glæsilegi „Snáfaðu til lierbergis þíns, áður en
væri við gluggann, skauzt stúlkan út. inni í lás, en Tarzan gekk um eins og maður að þjástí?“ spurði þessi fallega cg gleymi loforði minu við bróður
1 jón í búri. stúlka. þinn,“ sagði dr. Zee.