Vísir - 21.03.1949, Síða 7

Vísir - 21.03.1949, Síða 7
Mánudaginn 21. marz 1949 V I S I R 7. H|KI9lllllimi!IIIIIIIIIKE!IIIIIIIIBIIIIIIIIiI!ll![Ilill!!III!!ll!!SI!t!iy j§ (ZcAamwd (flai'Ahalli | UERl OGA 1rNJAN | ÍÍK[||||IIKIII!IIIiltllllIIBIIlI![!IIIII!Ili8!IHI!!!IIIIIIIIII!l!IIIIIg!lfl Bíll var lærlingur hjá Poppin. Vitanlega var þetla Bill, vafalaust með prófarkir. „Iíom inn,“ kallaði Tom. Mikil var undrun lians, er inn kom kumpáni nokkur, i mjallarhvítum stultbrókum, og grænum jakka, og með uppháan hatt á liöfði. Það var „apakötturinn" — þjónn hertogaynjunnar, sem kominn var. „Hvert er erindi yðar?“ spurði Tom. Litli þjónninn starði á hann eins og naut á nývirki, fitj- aði upp á nefnið og leit í kringum sig. „Hvað er þetta, apinn þinn, hefir þú misst málið?“ Þjónninn tók bréf upp úr brjóstvasa sínum. „Eg hefi fengið skipun um það frá hinni Iiállsetlu hús- móður minni, hertogaynjunni af Harford, að afhenda bréf þetta, Thomasi Ligonier.“ „Gott og vel. Eg er Ligonier. Leggið bréfið þarna á borðið.“ „Eg hefi ennfremur skipun um það frá hinni liágöfugu hertogaynju, húsmóður minni, að færa henni svar við bréfi þessu.“ Nokkurs þráa kenndi í rödd þjónsins, er hann sagði þetta. „Leggið bréfið á borðið,“ öskraði Tom. „Eg sendi lienni skriflegt svar. Og fai'ðu svo til fjandans." Og litli þjónninn tók til fótanna. „Hertogaynjan, Iiertogaynjan, — ætlar hún nú að fara að flækjast fyrir mér,“ tautaði Tom, cr hann opnaði um- slagið. Og hann las: Hertogaynjan af Harford biður yður, herra Thomas Ligonier, að veita sér þá ánægju að koma á dansleik, sem haldinn verður að kvöldi hins 8. april 1771 í Harford- höll, Mayfair. Undir var skrifað með kæruleysislegri en þó læsilegri rithendi: „Kæri, herra Ligonier, eg bið yður um að þykkjast ekki við það, þótt J>ér fáið þetta boð nokkuð seint. En það er svo stutt siðan eg kornst í náin kynni við yður. Eg vona, að þér komið. Percy“. Blóðið svall í æðum Toms og sviti brauzt út um hann allan. Nú þurfti hann ekki að vera i vafa lengur. Ilún liafði koniist að því, að liann var fyrirmynd Josephs Bardi, og ekki vantaði liana frekjuna. Hann þurfti ckki að fara í neinar grafgötur um hvað hún átti við með nánum kynn- um. Það var dálagleg klípa, sem hann var kominn i. Tom tók skólpfötu sina og vatnsfötu og flýtti sér niður stigann. Cr skólpfötunni hellti hann í göturæsið, en sótli vatn í brunninn í hina. Hann kom auga á Will Clump, sem var svo útataður í prentsvertu, að liann líkist blökkumanni. „Tom,“ sagði hánn, „hittuð þér páfuglinn?" „Já, eg hefði nú haldið það,“ svaraði Tom. „Eg hefði haft gaman af að þukla á finu, livitu brókun- um hans —“ Og Will lyfti upp óhreinum höndunum. Tom skildi föturnar eftir fyrir utan prentsmiðju Popp- ins og gekk inn til lians. Fyrir eitt hundrað og sextíu ár- um var þarna vínsölubúð, en þá konni Poppinarnir til sögunnar og setlu þar á fót prensmiðju. í kjallaranum mátti enn sjá þess merki, að þar liöfðu verið geymdar ámur, sem i var brennivín og aðrar rfntegundir, en nú var þarna geymt ýmislegt, sem prentiðninni tilheyrði, og þarna lvklaði nú allt af prentsvertu, en ekki vínföngum. Þarna í „undirdjúpunum“ var og klefi, þar sem blý- steypan var. Þeir, sem þarna unnu, höfðu bundið um sig leðursvuntu, og báru hlífar yfir augum sér til verndar gegn birtu og neistum úr bræðsluofninum. Þarna var véla- skrólt mikið, liamarshöggin buldu, og vart heyrðist manns- ins mál. Þarna þótti Tom gaman að vera, hávaðinn sem þarna var, féll honum betur en liljóðfærasláttur, hann minnti hann á það sem honum var meira virði en allt annað: Fréttir! Hann minnti hann á köllun hans, að koma á fram- færi fréttum, sem fengju áhuga manna til að blossa upp, fréttum, sem allir vildu lesa. Hann ætlaði sér að hafa fallcgar, rúmgóðar ritstjórnarskrifstofur i Pall Mall. Hann liafði komið auga á hús þar, sem lionum leizt einkar vel á. Hann ætlaði sér að fá nýjar og betri prenlvélar, en aldrei mundi hann gleyma Bolt Court. Og aldrei skyldi ncitt verða til þess að slita tengsl hans við Poppin gamla. Ilann I>arði að dyrum hjá honum. „Kom inn,“ var sagt með rödd, sem honum var kær. „Góðan dag, lierra Poppins, eg leit inn til þess að spyrja yður livort þér þekktuð James Tipton?“ „Eigið þér við James þann, sem flytur inn te og krydd- vörur?“ „Sá er maðurinn. Og þekkið þér Townley — sem er þarna niðri við Thames ?" „Eg kannast við liann — Iiann er auðugur sem Krösus. Þeir hafa báðir grætl á viðskiptum. Af hverju spyrjið þér um þá?“ „Eg hefi i hyggju að bjóða þeim að gerasl bluthafar i hinu nýja hlutafélagi minu?“ „Bjóða þeim, ha, ha, ha,“ sagði Poppins og skellililó. „Þér, sem hafið ekki komist neitt áleiðis — já, afsakið, Tom, en svona menn hætta ekki á neitt —-“ „Þeir munu koma og biðja mig um að fá að vera Iilut- hafar í fyrirtækinu,“ sagði Tom og var hinn roggnasti, —- „þegar eg sýni þeim lista með nöfnum væntanlegra hlut- hafa.“ „Jæja, eg óska yður allra heilla," sagði Poppins með vantrúarsvip. „En í rauninni er allt undir yður komið, — eg hafði í huga að nota hið nýja skrifletur yðar sem beitu - livenær verður það lilbúið?“ , , Ganila maðurinn sat þögull uin stund og hugsaði málið. „Eg býst við, að eg geti haft það tilbúið í byrjun júní." Tom hafði ekki búist við, að letrið gæli orðið tilbúið svo fljótt, og gladdist yfir svarinu, en lét á engu bera. „Eg befi þegar fengi tvo menn til að skrifa sig fyrir hlutum — það er ekki um miklar upphæðir að ræða, en nóg til þess að koma öllu af stað.“ Poppins hallaði séi* aftur í stólnum. „Eg vildi óska þess, að eg liefði áliuga yðar,“ sagði hann. „Með reynslu minni í prentiðninni og áliuga yðar ætti að vera hægt að ná markinu." „Jæja, eg þakka yður, lierra Poppins. Eg reiði mig á loforð yðar.“ Tom lagði leið sina i kytruna uppi á þakhæðinni. Er þangað kom barst angan að vitum hans. Var það fjólu- eða rósa-angan? Hann tók boðsbréf liertogaynjunnar og bar að vitum sér. Hvilik angan. Ha, ha! Þessi stolta, fagra kona hefir kasfað glófa sinum i andlit mitt, — og eg þori ekki að berjast við hana. Hann lók pappirsörk og byrjaði að skrifa, en einlivern veginn var það svo, að honum gekk erfiðlega að koma saman svarinu. „Eg þakka yðar náð fyrir boðið, en þótt andinn sé að sönnu reiðubúinn er holdið veikt.“ Nei, nei! Hvaða herjans vitleysa var þetta. Hann byrj- aði á nýjan leik: „Thomas Ligonier þakkar hertogaynjunni af Ilarford vinsamlegt boð hennar, en þykir leitt, að ... .“ „Hver fjandinn gengur að mér,“ tautaði liann og reif örkina i tætlur. Enn tók liann örk og skrifaði: „Eg kem. — Thomas Ligonier." „En hvernig skyldi nú rælast íu* fyrir mér með viðeig- andi fatnað,“ hugsaði liann sem skelfingu lostinn. „Svörtu fötin min eru snjáð orðin og ekki nothæf, þegar um slikt hóf sem þetta er að ræða —- en væri það ekki rétt að klæðast þeim þrátt fyrir það — væri lienni það e.kki mátu- legt, þessari lirokafullu konu, sem er að gera sér leik að þvi að ögra mér?“ IV. Fílabeinsblævængur — reikningskvarði. Hertogaynjan lá grafkvrr í rúmi sínu, til þess að vekja ekki Beau Denforth, sem svaf væran — það var enn full- snemmt að vekja liann. Hún hallaði sér út úr rúminu og dró til sin lafafrakka lians, en kvöldið áður, er þau gengu til rekkju, liafði liann varpað lionum frá sér á stól. Nei, ckki var liann í þessum vasa, — kannske í liinum. Jú, þarna var liann. Hún tók litinn, gullinn lykil upp úr vas- anum, virti hann fyrir sér sem snöggvast, og stakk honum undir svæfil sinn, varpaði frakkanum aftur á stólinn, hall- aði sér svo aftur og lét fara vel um sig'. Regnið buldi á rúðunum Og í hvert skipti, er vindhrfða kom bærðust rósóttu gluggatjöldin. „Bara að Beau færi nú að vakna,“ hugsaði liún og liorfði á neglur sínar. Lóðbolfar fyrir rafmagn, kr. 37,25, 45,25 og 86,00. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. GÆFAN FYLGIB hringunum frá SIGURÞÖB Ilafnarstræti 4. Mnrjtar trerSir fyrirliiudasdi. Kventösknr SlótnahúÍiH GARÐIJR Garðastræti 2 — Simi 7299. Úrviðgerðir Cr og klukkur teknar, viðgerðir. Jón Hermannsson & Co. Laugaveg 30. Kaupum og tökum í umboðssölu gamla og nýja silfurmuni. Jón Hermannsson & Co. Laugaveg 30. Braggaíbúð til sölu. — Upph: Her- skálacamp 19, eftir kl. 8 í kvöld og næsta kvöld. Þú, sem tókst hjólið við Hafnarbíó við Skúla- götu frá kl. 3—5 á sunnu- dag, skilaðu þvi aftur á sama stað eða til lögregl- unnar, því það sást til þín. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.