Vísir - 26.03.1949, Blaðsíða 8
'Allar skrifstofur Yísis ern
fluttar í Austurstræti 7. —
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður: Laugavegs
Apótek. — Sími 1018.
Laugardag'inn 26. marz 1949
Aðalfundur
Hringsinse
Eignir kvenfélagsins
Hringsins nerna nú um tveim
milljónum króna. Félagið á
um 1.6 millj. kr. í barna-
spítalasjóði og rúml. 300
Jmsund krónur í félagssjóði.
Aðalfundur Hringsins var
lialdinn í gærkvöldi og'voru
jæssar konur kjörnarí stjó.rn*
Jna: Frú Ingibjörg Þorláks-
son, formaðui', frú Guðrún
Geirsdóttir, varaformáður,
íj'ú Margrét Ásgeirsdóttir,
ritari, frú Jóhanna Zoega.
Voru j)essa.r konur endur-
kjörnar, en í stað frú Onnu
iBriem, sem baðst undan end-
itrkosningu var kjörin frú
iielga Björnsdótlir. I vara-
stjórn: frú Eggi'ún Arnórs-
rióttir og frú Ragnlieiður As-
geirsdóttir. ,
Á fundinum voru reikning-
ar fiélagsins lesnir upp og
:amj)ykktir, en lireinar eign-
:ír J)ess nema um tveim
milljónum króna, svo sem
áður segir, Tekjur á s. 1. ári
ftámu rúmléga 80 þúsund
króum og var sala minning-
srkorta Iiæsti tekjuliðurinn.
í»á bárust félaginu allmörg
áheit á s. 1. ári. Tekna var
aflað með ýmsum skemmt-
unum, sem lialdnar voru. Iȇ
eru i félaginu fjölmargir
styrktarmeðlimir, sem greiða
ársgjöld.
Hringui'inn hefir ftdlan
hug á að koma barnaspítal-
anum upp, en vegna erfið-
teika á öllu efni til slíkrar
stofnunar er ekki að svo
stöddu hægl að ráðast í fram-
kvæmdir.
IMLFÍ foerast
góðar gjafir.
Heilsuhælissjóði Náttúru-
lækningafélags Islands hafa
borist margar góðar gjafir í
tilefni af 10 ára afmæli fé-
lagsins.
A11s nema gjafirnar 2700
krónum og er stærsta gjöfin
frá ónefndri konu. — Áður
Iiafði sjóðnum borist 5000,00
kr. að gjöf frá Sigurði Guð-
juundssyni, klæðskerameist-
ara. Enn'fremur 5000.00 krón
ur frá Unu Vagnsdóltur,
íjlafnarfirði.
flóttamönnum
fjölgar.
Genf. — Stjórnin i Sviss
hefir ákveðið að opna sér-
stakar flóttam.annabúðir.
Hefir flóttamannastraum-
urinn til landsms frá Austur-
Evrópu farið mjög vaxandi
undanfarið, svo af erfitt er
að koma fólld því öllu fyrir,
sem kemst inn fyrir landa-
jnærin. (Sabinews).
Islendingár gera gagnkv.
samninga um höfundarett.
Eéttindasknfstofa i þaim vðgimt að taka
tll starfa á Islandi.
fttL,,,,,,
„Rassvasar“ hafa allt fram að þessu veiið ein af fáum
forréttindum karlmannanna. En nú hefir einhver tízku-
leiknari tekið upp bann ósið að demba þeim á kvenkjóla.
— o —
*
a
a
Akranesi.
Mjög lélegur afli í
þessari viku.
Frá vertíða rbyrjun hafa
alls um fjögur þúsund lestir
af fiski borist á land á Akra-
nesi, að því er fréttaritari
Vísis þar tjáði blaðinu í gær.
Megnið af aflanum hefir
verið luaðfryst, en þó hafa
þrjú skiþ tekið ísvarinn fisk
og siglt með hann til Eng-
lands. Eru j)að Viðir, sem far-
ið hefir tvær ferðir, Eldborg
a)g Straumey. Er nýbyrjað að
lesta Eldbörg aftur.
Annars liefir afli Akráness
báta verið framúrskarandi
lélegur þessa viku og er tatið
að j)að sé þvi að kenna, að
töluvert af loðnu er á miðun-
um. I»á hafa gæftir verið
stirðar svo bátarnir liafa ekki
komist til veiða.
Aflahæsti báturinn á Akra-
nesi er Sigurfari er fengið
hefir um 300 lestir í 31 róðri.
Næstur er Böðvar með 275
lestir í 28 róðrum. Annars
liefir afli hinna bátanna, sem
veiðar stunda frá Akranesi
verið mun lélegri, sumir bát-
ar eru aðeins hálfdrættingar
á við j>á, sem eru áflahæstir
Islendingar hafa gert nm
20 gagnkvæma réttinda-
samninga i ýmsum löndum,
er snerta höfandarétt lista-
manna, einkum á sviði tón-
listar.
Jón Leifs tónskáld er ný-
kominn úr langri. ferð um
Norðurlönd, til Englands,
Frakldands, Bclgíu og Hol-
lands til jiess að ganga frá ■
samningum við * Idutaðeig-
andi réttindasambönd i
J)essum löndum.
Það er ,,Stcf“, sem fer með
réttindaiunboðið hér á landi
að mestu leyti, eii Landsút-
gáfan að einhverjum liluta.
Þess má ennfremur geta,
að Stef er nú í þann veginn
að taka IiI slarfa og verður
til húsa á lögfræðiskrifstofu
Eggerts Claéssen s og Gúst-
afs Sveinssonar. Verða þar
innheimt gjöld fyrir fluning
erlendra sem innlendra tón-
smíða og' á annan hátt hald-
ið uppi réttindum tónskáld-
anna.
Jón Leifs tónskáld, sem
manna mest og hezt hcfir
gengið-fram í því að koma
þessum réttindasamningum
á við liina erlendu aðila, tel-
ur að með jieim muni ís-
lenzka ríkið þegar hafa
sparað nm V-i millj. kr. í
gjaldeyri. Ennfremur telur
hann að með þeim sé skap-
aður farvegur til úthreiðslu
íslenzkrar tónmenntar cr-
lenis, og er það ckki hvað
veigaminnsti þátturinn I
þessum málum.
IMýmóðins
háttvisi.
New York. — Læknir liéí'
í borg- ræður konum til að
bjóða körlum sæti sín í
strætisvögnum og' lestum.
Segir hann, að með jæssu
móti megi lengja lífdaga
karla talsvert og muni j)að
forða mörgum konum frá því
að lifa lengi í ekkjustandi,
J)ví að konur verði jafnan
eldri cn karlar. (Sabinews).
Þjóðvarnarmenn hætta fundahöld-
ums er Atl.hafssáttmá!inn er birtur.
Ferðakvikmynd
frá Afríku.
I kveld og' annað kveld
gefst bæjarbúum tækifæri til
að sjá nýstárlega ferðakvik-
mynd frá Afríku. sem sýnd
verður í Austurbæjárbíó.
Sýnir kvikmvndin leiðang-
ur, sem farinn var til Afríku
árið 1917, kostaður af Carls-
bergsjóðnum og Náttúru-
gripasafni Árósa. Iæiðangri
þessum stjórnuðu Ahlefeklt-
Laurvig-Bille greifi og dr. F.
W. Bræstrup og var kvik-
myndin — litmynd — tekin
undir stjórn þeirra.
Það er ungur leikari við
Konunglega leikhúsið í
Kliöfn, Elitli Foss, sem sýnir
kvikmviid þessa hér, en sjálf-
ur er hann mjög víðförull
maður, fór lil dæmis á hif-
hjóli um Sýrland, Persíu og
víðar fyrir strið.
Sýningarnar hefjast kl.
23.15.
Undanfarnar vikur og
mánuði hefir svonefnt Þjóð-
varnafélag haldið marga
fundi hér í Reykjavík og
grenndinni.
Umræðuefnið á hvjcrjum
og einum jiessara funda var
ævinlega Jiað sama - At-
lantsha’fsbandalagið — og
þetta n\ál gátu Þjóðvarnar-
menn rætt af J)ví meiri J)ekk-
ingu og viti, að ekkert var
vitað, i hvcrju sáttmálinn
nuindi vera fólginn. Það var
kippt. í leyniþráðinn milli
þeirra og kommúriista, sem
hafa dregið þá á eyrunum og
Þj óðvarnarmenn liél d u
fundi, þar sem þeim var
skipað og ræddu mál, sem
Jieir vissu ekkert um. Er ])að
þeim mun broslegra, scin
])að voru mestmegnis
menntamenn, er látnir yoru
lialda ræður á fundum J)ess-
uiii, menn, sem undir.yenju-
legum kringumstæðum vilja
vita einhverjar forsendur
fyrir máli sínu.
í dag er vika liðin, síðan
samningurinn var birtur hér
á landi sem annars staðar.
Sú vika, sem liðinær frá birt-
ingunni, hefði Jiví átt að vera
vika sífelldra Yunda, því að
iiú vissu Þjóðvarnarmenn
um hvað þeir voru að tala.
F.n hver hefir raunin orðið?
Síðan vitað v.ar um efni
og inniihald Atlantshafssátt-
málans hefir Þjóðvarnarfé-
lagið ekki haldið einn fund,
lwað þá fleiri.
Hvernig ber að slcilja
þetta? Skilst Þjóðvarnar-
mönnum, að þeir hafa látið
kommúnista hafa sig að
fiflum? Gera þeir sér ljóst
að þeir hafa verið að leika j
blutverk binna „grunn-
liyggnu sakleysingja“, sem
kommúnistar beita fvrir sig,
þegar þeir vita, að betra er
að þeir bfeiti sér ekki of
mikið sjálfir? Menn eru beðn
ir að lcggja Jiessar spurn-
ingar fvrir Þjóðvarnarmenn
J)á, sem vcrða •kunna á vegi
þeirra.
Miðlunartillaga
sáttanefndar.
Eins og Vísir skýrði frá í
gær hefir sáttanef nd lagt
fram nýja miðlunartillögu í
togaradeilunni.
Aðalefni hinnar nýju miðl-
unartillögu er J)að, að pró-
sentan, cða lilutur sjómanna
af heildarafla skips hækkar
úr 0.29% í 0.35%. Þetta nær
að sjálfsögðu einungis til
þeirra er siglingaleyfis njóta.
Samsvarar þessi bækkun um
750 króna kauphækkun á
ári. Þá eru í miðlunartillög-
unni ákvæði er Iryggja sjó-
mönnum 60 daga frí á ári
og auk þess lögbundið orlof.