Vísir - 26.03.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 26.03.1949, Blaðsíða 5
- LaugardagHm 26. jnarz; 194f) V J S T R enn. * Svar til Steingríms Arnasonar frá B.A. Bergsteinssyni. Fyrir nokkrum dögum sið- an sendi hr. Stemgrímur Árnason mér bréf í ölluin dagblöðum hér i Reykjavik og ei' bréfið ýmist undir yfir- skriftinni: „Nokkur orð um freðfiskmatið“ eða „Nökkur viðhafðar, heldur skýrt rctt frá, en }iar seni S. A. talar um sjálfliój úr mcr, bfcndir áftur á móti til þess að liann við- urkenni aðgerðir og tilgang fiskmatsins, þvi að annars væri þar ekki liól um neinn orð til freðfiskmátsstjórans manu Iivernig það starfar. S. B. Á. Bergsteinssonar‘‘. í fyrslu má skilja að þessi skrif lians séu orðin til vegna greinar, er eg sendi dagblöð- unum i Reykjavik þann 15. marz s. 1. og var sú grein lát- laus frásögn af starfsemi fiskmatsins eins og hún er nú, og um naúðsyn þess vegna markaða okkar er- lendis. Eg bjóst því við, að í bx-éfi S. Á. væi'i einhverja ixeilhrigða gagnrýni að finna við skxáf inín, eða störf min og fiskmatsins, en við lestur Á, leggur fyrír mig fjórár spui'ningai', þótt honum sé fullkunnugt um svör við þekn flestum, saiiit vil eg taka spui-ningar lians fyrir og þá í í'éttri í'öð. undanfarið verið starl'andi i hrúðfrystxhúsnnuni við þessi störf. Námskeið þetta stóð i 2 vikur með lilliti til þess að mennirnir voni æfðir og var fyrsta námskeið i þess- um efnum. S. Á. hefir á hendi rekstur tveggja hraðfi'ysti- liúsg og í þeim eru starfandi yfirmenn, scin báðir sótlu þetta námskeið. Þarna fá þeir sína viðurkenningu og þakk- ir fyrir störf sín hjá S. Á. Fiskiðnaðaxnámskeið sjáv- arútycgsniálaráðuneytisins, er haldið.var á s. 1. hausti, stóð yfir 6 vikuiy Það var op- ið öllum, en mjög fáir'sóttu það sem ekki höfðu áður liafl fiskverkun að atvinnu, en þeir sein sóltu það og ekki 1. S. Á. er að miklu leyti ,höfðu áður stundað þessa at- kunnugt um hvaða sérfræði- vhlnl1, fíerðii ]xað eðlilega lega ]>ekkingu eg hefi á minu stai'fi, en eftir skrifum lians að dæma er bezt að hann Iiafi sinar skoðanir ál’rain í friði um það. 2 Menn stai'fandi li.já fiski- matinu hafa og erxi sifellt að á grein S. Á. kom i ljós að leiðbeina mönnum um Iivað svo er ekki, því þar sem hann j eina viðkomandi framleiðslu virðist gera tilraun til að hraðfrystihúsanna og i þess- gagnrýna, lceinur í ljós að annað hvort liefir hann ekki kynnt sér málið og hrestur því kunnugleikú til að skrifa um það, eða þá að hann rang- færir móti betri vitund og er hvoi'ugt gott, því að Stein- grímur Ámason mátti gera ráð f^rir því i upplxafi að ein- hverjir sem vissu um jxessi mál, myndu lesa það sem Iiann skrifaði. Auðsjáanlegá hefir S. Á. skrifað mér hréf þetta i æstu skapi, því að þar cr lilið annað að finna en úl- skit og ærumeiðandi um- mæli um mig persónulega. En af hverju varst þú ]xá reiður Stcingrímur Árnason, vcizl ]xú til að þú hafir gert nokkuð í trássi við fiskmatið og siðan reiðst aðgei'ðum ]iess gagnvart þér? S. Á. spyr um sérfræðijéga þekkingu. Honuin skal hent á, að það þarf sérfræðilega þekkingu til þess að gagnrýna störf, sem eru sérfræðilegs eðlis, en lil þess að skrifa persónulega ærumeiðandi um ánnan mann þarf ekki annað en illt hugarfar mcðan á þvi stendur, litla virðingu fvrir sjálfum sér og samborgurun- um og trú á að ekki þurfi að •standa við liin illu unnnæli sem skrifuð eru. Þótt þessi grein S. Á. sé nú’ Ixcpleg svaraverð af þeim á- stæðum að hann spyr um hluti sem lionum er vel kunn- ugt uin og að öðru leyti af- vegafærir önnur ali'iði, vil cg samt taka þessi skrif S. Á. til meðferðar ineð örfáum orð- um. 1 upphafi gi-einar sinnar seg- ir Steingrímur að grcin min hafi verið full af sjálfhóli og blekkingu. Þetta er algerlega rangt, vegna þess að eins og áður er tekið fram, var þctta aðcins stutt frásögn á þvi Iivernig fiskniatið starf’ar og voru þár' engár hlekkingar ari spurningu S. Á. felst a. m. k. litið þakklæti til þeirra yfirmatsmanna, er stundum hafa leiðbeint S. Á. með lians eigin framleiðslu. „ 3. S. Á. er vel kunnugt um að freðfiskmatsstjóri sagði fyrir um byggingu og fyrir- komulag á færiböndum í hraðfi'ystihúsinu Kirkju- sandur h.f., Rvík, haustið 1945, og var smíði þeirra og uppsetning fi'amlívæmd af vélsmiðjunni Iléðni Rvik. Iletta fyrirkomulag hefir ekki reynzt vcr en það, að siðan hefir vélsmiðjan Iléð- inn smíðað og setl upp sams konar færibönd fyrir fjölda- mörg hraðfrystihús. 4. Um það, bver sé ný að- ferð við skoðun á fiski í frosnu ástandi er ekki liægt að kenna S. Á. í blaðagrcin meira en eg sagði um það í þeirri grein, er eg skrifaði um daginn. Vilji banil kvnn- ast þessu nánar, er xúðlegást fyrir liann að hafa í .sínu ÍV með það fvrir augum að þjálfa sig eftir á vcrklega, fram yfir þá verlilegu kennslu sem kennd var á þessu námskeiði. (Kcnnt var i Sænsk-isl. fiystihúsinu). Eg befi áður lýst fyrirkomulagi þessa námskeiðs i blöðum og mun ekki gera það nánar hér. En eins og allir vita, er mark- mið þeirra sem fyrir þessum mimskeiðum standa, og við þaxx vinna, svo sem sjávarút- vegsmálaráðuneytið, foi- stöðumenn og kennarar, að gera sem flesla menn hæfa til að slunda mats- eða umsjón- arstörf við sjávarúlvegsiðn- að, seni ei'okkar aðalatvinnu- grein. Sleingrímur Árnason hefir hér jxakkað fyrir þessa viðleitni sem fi'amleiðandi, en væntanlega a'ðeins fyrir sjálfan sig, en tæplega í um- hoði annarra. Þá lalar S. Á. um teikn- ingar, sem fiskmatið bafi látið gera, talar um að aðeins séu til teikningar fyrir frysti- Iiús sem ekki liafi færibönd og gert sé ráð fyrir skurðai'- vél,'sem ekki sé til. S. Á. spurði mig um þessar teikn- ingar og sagði eg honum, að þa'r teikningar sem ættu við fíeribönd væri ekki komnar úr pi'entun. Úm skurðarvél- ina eí' það að segja að hún er í sniíðum og fyrírkoinu- bczt að hann skýri fiú þvi sjálfur, hvernig sú samvinna spilltist, ef liann álítur að samvinna okkar sé slæm. Fátt er svo með öllu illt að ekki fylgi nokkuð gott, þvi að á skrifum S. Á. hefi eg nú lært að þekkja hann sjálfan og þó aðallega hugarfar hans til umbótastarfsemi fisk- matsins, bæfileika bans og viðsýni i að skýra fiú málefn- um, og er gotl að vita livort tveggja. Að svo komnu ináli imin eg ekki eyða meiri tima í að skrifast á við Steingrim Árnason. 5 B. Á. Bergsteinsson. Félag kvik- myndahúsa- eigenda, Fyrir skömmu hafa eig- endur kvikmyndahúsanna í Reykjavík stofnað með sér samtök, er þeir nefna: „Félag kvikmyndahúsaeigenda í Reykjavík.“ Tilgangur félagsins er fyrst og fremst sá, að efla samvinnu um þau mál, er vai'ða rekstur kvikmynda- Húsa. Síðari árin hefir kvik- myndahúsum i Rejkjavik fjölgað mjög mikið, í hlut- falli við stærð hæjarins, og samtök þessi því talin tima- bær. í hinu nýstofnaða félagi eru öll starfandi kvikmynda- hús bæjarins. Er það ællun félagsins að koma fram fvrir bönd með- lima þess, gagnvart almenn- ingi og opinberum aðilum, ]>egar svo ber undir, vinna að samræmingu á afstöðu hinna einstöku kvikmyndaliúsa jttt þeirra, sem i þjónustu þeirra eru, sem og önnur sameigin- leg hagsinunamál. Mun félagið ennfr. koxna frani gagnvart 4 erlendum kvikmyndaframleiðerldum í sambandi við leigukjör á kvikmyndum til landsins, skiptingu innbyrðis og reyna að liafa áhrif á val mynda, eftir því sem markaður, framleiðsla og gjaldeyi'i leyf- ii á hyerjum tima Kvikmýndáhúsin eru mjög veigamikill þáttur í skemmt- analifi bæjarbúa, og mun fé- lag þetta gem sér far um að fylgjast með nýjungum og endurbótum á sviði kvik- myndatickninnar svo sem föng eru á, og búa sem bezt í haginn fyrir viðskiptavini. Fyrstu stjórn félagsins skipa: Bjarni Jónsson, fram- kv.stj. Nýja B íó, formaður, Friðfinnur Ólafsson, fram- kv.stj. Tjarnai'bíó, ritari, og Ilafliði I Ialldórsson, fram- kv.stj. Gamla Bíó, gjaldkeri. 170.000 inn- flytjendur til Bandaríkjanna. Rúmlega 170 þús. manns fengu le.vfi til að setjast að í Bandaríkjunum árið sem lauk 30. júní s. 1. Er }>að meiri innflytjenda- f jöldi en selzt hefir að veslan liafs — á einu ári —- síðan 1930. Er þá fjöldi þeirra, sMn flutt Iiafa til Bandarikjanna lil búsetu undanfaiin 129 ár orðinn 39 milljónir. Hvað viltu frystihúsi þau tæki sem fyrír- . lag teikninganna raskast mæli eru um og noluð erú ckki, hvort sem skurðarvél við skoðunina, fylgjast siðán * er nötxið eða hándskörið er. með því hvernig það ei' Þetta var S. Á. kunnugt um franxkvæmt og reyna áðyþótt Iiann halláði þvi xlálitið skilja hvað þar fer fram, og umfram allt, skýra SVo xétt frá því á eftir. Þá niinnist S. Á. á nám- skeið þau, er haldin hafa verið fyrie þá menn, sem þá alvinnu stunda, að slarfa sem matsmenn i hraðfiysti- húsununi. Hann scgir að hó- að sé saman mönnum og haldnir yfir þeim fyrírlestr- ar i noklua daga og ef menn þessir hafi cngá þekkingu áð- ur en ]>eii' komi til nám- skeiðsins, séu þeir ekki færir um að taka þessi stöi-f að sér. Þetta skal nú athugað dá- litíð nánar. Haustið 1947 var fyrsta xxámskéið í þéssum iðiiaði'háldið-og aðems tekn- til, er hann sagði fráj S. Á. talav um að nú. sé samvinna milli Sölumið- stöðvar hraðfiystihúsamia og fiskmátsins þantiig, að kalla þui'fi samá fund þcss vegna. Samvinna mflH S. H. og fisk- matsins héfii' alítáf'Vérið góð dg ei- mér ekki kunnugt um axinan ágiieining en þann, að eins'og Ivenjulega niilli slíkra aðilá þárft stundum að gera úit um iiiikilvxcg atriði í jxess- ukn Iniáílgln; sein - venjulega kömá af lú’eyttum aðstæðum og framþnxun málanna. Hins vegaV getúr verið að ölindi og blaðaskiif S. Á. til niín stafi áf „slæmri ,samviimú‘ íiáns sem fxamleiðanda og Hlustandi spyr: Mig' langar til að vita, hvaða próf sá maður hefir, sem nefnist licensiat? Svar: Licensiat er milli- próf milli magislers og dokt- ors. Þar er ótl við menn, er lokið liafa meistarapiófi cn lxalda áfram og stefna að því að íita doktorsritgerð. , Bifreiðaeigandi spyr: Hvað veldur því, að Fei'ðaskrif- stofan notar utanbæjarbíla í skíðaferðir og aðrar lausa- jferðii', meðan margir bæjar- íxxenn hafa ágæta langferða- j bíla, sem liggja aðgerðar- it' þeir menn sem *]7á'höfðu'hmn'sem matsstjóra, en er þó lausir? Hvers vegna má ekki láta bæjarmenn sitja fyrir slíki ni viðskiptum? Svar: Fei'ðaslcrifstofa rík- isins liefir í afgi'eiðslu all- marga r 1 lópferðabif reiði r, skrásettar i Reykjavík og viðar, scm ýmist cru eign sérleyfishafa cða annari'a, scm eingöngu stunda hóp- ferðaakstur. Reglur fyrii' skiptingu akst- ursins eru samþvkktar af viðkomandi aðilum, en ]>ær cru i því fólgnar, að akslr- inum er skipt eftir krónutölu, án tillits til þess hvert skrá- setni ngárnúmer bifreiðav- innar er. Þessi regla hefir gilt um langt skeið. Ferðaskrifstofa rikisins liefir ekki skapað þessa reglu eða hefð. Má i því sambandi Ixenda á að ýms skiðaféjög nola að staðaldri bifreiðir. sem ekki eru skrásettar í Reykjavik. , . » Brynjólfur spyr: Þakið lek- j ur og hefir gert um nokkur ár eða síðan húsið var byggt 1935, og þakið er nokkuð flatt. Einkum ber á lekanum eftir snjókomur, þegar bleyt- an leggst á. Eg sá í Vísi fyrir alllöngiii grein eftir ,,Arki- íekt, sem skýrir frá því, að óþarfi sé að flöt þök leki, el" ákveðnum skilyrðum sé fylgt, þannig- að blöndun þéttiefna, sé komið á þakið. Svar: Þessari spurningu verður ekki svarað lil fulls, ueina fidvari upplýsingar liggi fyrir um þakið og lialla þess. Ýms bindiefni eru til sem nola má til þess aö stöðva lelca, t. d. Sika. Sé um þakjárn að ræða, er vafa- samt að duga muni að setja stcypublöndu á þakið néma þar seni .múrveggui' og þak- jám kemur saman og lekihn sé þar. ........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.