Vísir - 30.03.1949, Síða 2

Vísir - 30.03.1949, Síða 2
VI 39. árg. Miðvikudaginn 30. marz 1949 73. tbl. annað kvöld. /. /?. efnir til sundmóts í Sundhtíllinni anncið kvöld og fösiudagskvöklið. Iveppt verður í l(i sund- greinuin alls, ]). e. 8 hvort kvöld. Þátttakendur eru 84 frá.6 félogum og er þátttak- an niest frá Ægi, sem sendir 24 keppendur. Auk þess keppa svo tveir þekklir sænskir sundmenn, Rjörn Borg og Rune Hell- gren og eru þeir væntanleg- ir til lándsins í dag. Atllee tilkynnti í gær, að forsætisráðlierrar samveldis- landa Breta myndu koma á l'und í London þann 21. apríl. Hnefaleikameistaramót ís- lands fer fram ftístudaginn 8. apríl n. k. i Hnefaleikaráð Reykjavik- ur sér uin mótið og skulu I þátttökutilkynningar vera komnar í h'endur formanns þess, Guðmundar Arasonar, fyrir .3. april n. k. Þátttaka er lieimil öllum félögum inn- an I. S. í. Verðlaun verða veitt fyrir sigra og auk þess fyrir mesta leikni. Islandsmeistarinn í þunga vigt er Jens Þórðarson úr Ármanni. Á Áriuann alla meistarana nema i veltivigt, en í þeim þyngdarflokki er Birgir Þorvaldsson K. R. meistari. í gaerkvddi í AlfiitigishúsÍEiis sg SjálfstæSishásinM. Skrílslæti kommúnísta á þingtundí í morgtin. Einar Olgeirsson ærist, blótar og formælir. Kommúnistar gerðu nokk- urn hávaða í morgun, er fundur lwfst í Sameinuðu þingi á 11. tímanum. Bar forseti Sþ. ■— Jón Pálmason — fram tillögu um að 2. uinræða um till. um að ísland gerist aðili að At- lantshafsbandalaginu, en hana átti nú að taka fyrir, skyldi takmörkuð við 3 klukkustundir. Gerðu komrn únistar óp að forseta og varð Einar Olgeirsson alveg óður, Er ]iað eðlilegt, þar sem kontmúnistar vilja tefja framgang málsins með mál- æði og þófi. Orgaði Einar, að ]>etta væri löglcysa, vitleysa og margt annað, en palla- gestir hlógu að æði lians. Nafnakall fór frátn um tillöguna, cn ýmsir komm- únistar héldu langar ræður, undir því yfirskyni, að þeir væru að gera grein fyrir at- kvæði sinu. Krafðist Sigfús An'nes ]icss, að málið væri rætt dtígum saman mcð hógværð og stillingu. Mun mörgum þykja nóg um liræsni guðfræðingsins. Trylltastur allra varð þó Einar Olgeirsson, sem sagði forsætisráðhérra að þegja í æði sinu og kvaðst vera að halda uppi heiðri Alþingis og sæmd með framferði sinu. Hefir aldrei sésl annar eins strákskapur og ósvífni í sölum Alþingis. Bölvaði hann og ragnaði, svo að margir munu efast um and- lega heilbrigði lums. Voru nefndarálit utanrik- ismálanefndar loks tekin fyrir kl. 10.10 og ákveðið, að framsöguræður með álit- unum skvldu standa hálfa klukkustund. Tók Ólafur Thors fyrstur til niáls fvrir hönd meirihlula nefndai'- innar. Benti liann m. a. á þann fyrirlitlega skrípaleik komm únista og handbcnda þeirra, er þóttust allt vita um banda lagsmálið, cr ekkert var um það vitað. En svo brá við, er það lá ljóst fvrir, að þá þóttúst þeir ekkert vita. Noregur ali Atlantshafsh ianini!. Lange óskar eftir fjáttlóku íslands. Norska Stórþingið sam- þykkti í gær með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða, að Norðmenn skytdu gerast að- ilar að Atlantshafshandalag- inu. 103 þingmenn greiddu al- kvæði með þátttöku, en að- cins 13 voru andvígir henni og voru það 11 kommúnistar og 2 jafnaðarmenn. Lange og btaðamenn. Halvard Lange ræddi við hlaðamenn i gærkveldi og skýrði frá þvi, að hann myndi fara til Washington flugleiðis á mánudaginn og verða viðstaddur undirskrift sáttmálans. Lange kvaðst fagna þeirri ákvörðun danska þingsins, að Danir ælluðu að gerast aðilar að Atlantshafsbandalaginu og óskaði þess einnig eindregið að íslendingar gerðu slíkt liið sama. Atlantshafs- bandalagið samþykkt. Um kl. 2,30 í dag var lokið atkvæðagreiðslu um bátttöku Islands í Atlantshafsbandalagjnu,, sem verið hefir til um- ræðu i dag í Sameinuðu l>ingi. Atkvæði féllu þannig, að 37 sögðu já og 13 nei (kommúnistar, Gylfi, Hannibal og Páll Zóf.) en 2 sátu hjá (Hermann og Skúli). SEé'sti ísi óiösjit>@]}S'Z3 &stiiszsidm ísí MÞagsbs'&ít* o<r/ fttiiís'sk&i- rtsði vet'kstitjösióisssjftsst stss ttse é el&isj. iii þ&ss tsö ótjstss JíÍBttjL £|rangurinn af starfssemi kommúnista og hióðvarnar- manna kom að nokkru í ljós í gærkveldi, er band- óður skríll réðist með grjótkasti að Alþingishúsinu og síðar Sjálístæðishúsinu við Austurvöll. Broinsr voru allmargar rúður í báðum húsnnúm, án þess að nokkur tilraun væri gerð til þess að hefía .,sjálfstæðisbaráttu“ þessa íýðs, sem háð var af yfirlögðu ráði, þar eð fólk þefta kom hlaðið grjóti á vettvang og með alla vasa fulla. | gærmorgun vakti það athygli að lögregluvörður liafði tekið sér stöðu utan við Alþingishúsið, um það leyíi, sem þingmenn komu þangað til funda. Voru lögregluþjónnr búnir kylfum og með stálhjálma. Friðsamir vegfarendur námu staðar, til þess að fylgjast með því, sem fram færi, en ekki bar til tíðinda daginn allan, fyir en þingfundum var lokið og myrkt var orðið. Safnaðist þá hópur götu- stráka og' ungkommúnista utan við Alþingishúsið og lióf grjótkast, með þeim árangri að nokkrar rúður voru brotn- ar á þingsalnum sjálfum, í dyrum hússins og gluggum á neðri hæð þess. gjarni Benediktsson utanríkismálaráðherra og Ólal'ur Thore héldu frá þinghúsinu til Sjálfstæðishússins. en er lýðurinn varð þess var safnaðist hann að því húsi og hóf grjótkast enn að nýju. Þeir Bjarni og Ólafur húgðusfc að ganga iit úr húsinu til bifreiðar sinnar, en þá ærðust ungkommúnistarnir og unnu það aí'rek að brjóta allmargar rúður á efri hæð hússins og neðri hæð, og var þar gengið öllu ákafar til verks, en við Alþingishúsið. Má það furðu- legt heita að lögreglan hafðist ekki að, en var þó nærstödd. með því að hvað er hennar hlutverk annað, en að koma í veg fyrir slík spellvirki og strákapöa-, jafnvel þótt til þeirra kunni að vera stofnað í politísku augnamiði? JJommúnistablaðið Þjóðviljinn reynir í dag að afsaka fram- ferði flokksmanna sinna, en á sama tíma sendir verka- mannafélagið Dagsbrún og fulltrúaráð verkalýðsfélaganna út fundarboð, þar sem mönnum er stefnt saman við MiðbæjaiTarnaskólanna, urn það leyti, sem g'ert er ráð fyrir að annari umræðu um Atlantshafssáttmálann kunni að verða lokið. Ekki hefur verið sótt um leyfi til slíks fundarhalds til lögreglustjóra, svo sem lög gera þó ráð fyrir, og ekki hafa stjórnendur barnaskólans heldur verið beðnir urn leyfi, en fri er ekki í skólanum og' verður þar því stunduð kennsla svo sem að venja lætur. yerður slíkt framferði kommúnista ekki skilið á annan veg en þann, að þeir hyggist að efna til óeirða enn að nýju, en Þjóðvarnarfélag'ið er ekki við þetta fundarboð riðið og mun þykjast hafa unnið nóg. Þessir aðilar báðir virðast vilja láta bandóðan skríl móta utanríkismálastefnu íslendinga og hæfir þar skel kjafti. Allur þorri þjóðariiuiar hefur andstygð á öllu þessu framferði, en það mega kom- Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.